Morgunblaðið - 31.03.1940, Side 8

Morgunblaðið - 31.03.1940, Side 8
Sunnudagur 31. mars 19401 GAMLA BlÓ Honolulu. Skemtileg dans- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: „besta stepdansmær heimsins“ ELEANOR POWELL, ROBERT YOUNG og skopleikararnir BURNS og ALLEN. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5: Frou-Frou SÍÐASTA SINN. Barnasýning kl. 3: Skipper Skræk og fleiri úrvals smámyndir. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi land" Óperetta eftir Lehar verður leikið í dag kl. 31/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Venjulegt leikhúsverð. Nokkur harnasæti verða seld. Náttúrufræðisfjelagiö hefir samkomu mánud. 1. apríl n.k. kl. 8V2 e- m. í Mentaskólanum. Hákon Bjamason talar um uppblástur. LEIKFJELAG REYKJAVÍKIIR. nF)alla-EyvlndarM Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sjálfstæðiskvennafjelagið Yorboði, Hafnarfirði. Aðalf undur mánudaginn 1. apríl kl. 8.30 að Hótel Björninn. D AGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja. — Bakkabræður skemta. STJÓRNIN. Ivær íbúðir Ifll leflgu 14. mai í húsi Fatabúðarinnar: Efst, á borni Klapparstígs og Njáls- götu: 3 herbergi, stórt eld- hús, bað, rúmgóð innri for- stofa, svalir mót snðri, tvær geymslur. — Óvenjulega fag- urt útsýni. — Mánaðarleiga 150 krónur. Á Skólavörðustíg 21: Efsta hæðin: 4 herbergi, þar af mjög stór stofa, eldhús, bað, rúmgóð innri forstofa, stórar svalir. — Mjög sólrík íbúð. — Mánað- arleiga 140 krónur. Frekari upplýsingar í síma 1409 á mánndag. nýja BlO Utlaginn Jesse James Söguleg stórmynd frá FOX um frægustu útilegumenn Amieríku, bræðurna FRANK og JESSE JAMES og fjelaga þeirra. Myndin er tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power — Nancy Kelly og Henry Fonda. Börn fá ekki aðgang. ----- Sýnd kl. 7 og 9. Ærsladrósin. Sprellfjörug amerísk kvikmynd frá COLUMBIA FILM. Aðal- hlutverkin leika: EDITH FELLOW’S og LEO CARILLE (þan sömu er ljeku í myndinni JÓI FRÆNDI. Sýnd kl. 5. Lækkað verð. KOLASALAN S.I. Ingólfihvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞA HYER? LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR. Ffelagsfundur verður haldinn mánudagskvöldið 1. mars kl. 8% í Varðar- húsinu. — Þingmenn Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík ræða um þingmálin. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðam húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Dýrmætasta höllin, sem miaðurinn býr í hjer á jörðunni, er líkaminn. — fþróttaskólinn á Álafossi starfar í sumar, eins og að undanförnu, júní, júlí og ágúst. Kend verð- ur fullkomin líkamsrækt. Sjerstök áhersla verður lögð á það að kenna börnunum fagurt líf. — Þeir foreldrar, sem hugsa sjer að senda börEK sín á skólann og hafa ekki ákveðið sig, tali við mig sem fyrst. SIGURJÓN PJETURSSON, Álafossi. 'fjelagslíf IO. G. T. BARNAST. UNNUR NR. 38. heldur fund í dag á venjulegum stað og tíma. Alfrjeð Andrjes- son syngur gamanvísur. Fjelag- ar fjölsækið og mætið stundvís- lega. BARNAST. ÆSKAN NR. 1. Fundur í dag kl. 3Vfc. Hafið með ykkur aura fyrir nýum fjelagaskírteinum. — Þið fáið 'skemtun, sem er meira virði. ST. FRAMTlÐIN NR. 173 Fundur í kvöld kl. 8%. Inn- taka nýrra fjelaga. Skipulags- skrármálið, framhaldsskýrsla. - íslensk glíma. Sigurður Þor- steinsson: Upplestur. &íg&ynn&ujcw BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 814. Gunnar Sigurjónsson talar. Barnasamkoma kl. 3. Friðarheiðursdoktor Jóhann- es Kristján Jóhannesson held- ur FRIÐARSÓKNA-SAMKOMU í Varðarhúsinu 31. mars 1940 kl. 16,00. Alþingismönnum. Mentamálaráði. Síldarútvegs- ráði og blaðamönnum boðið. H JÁLPRÆÐISHERIN N Samkomur í dag kl. 11 og 8 Y2- Kapt. Andresen og SoÞ haug. Allir velkomnir. Hjón með eitt barn vantar íbúð 14. maí EITT HERBERGI OG ELDHÚS með öllum þægindum. — Fimm mánaða fyrirfram greiðsla. Til- boð merkt: „Matsveinn“, legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyr- ir' þriðjudagskvöld. ZION, Barnasamkoma í dag kl. 2 Almenn samkoma kl. 8. — 1 Hafnarfirði: Linnetsstíg 2, sam- koma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFIA Hverfisgötu 44. Samkomur i, dag: Kl. 4 e. h. útisamkoma á Óðinstorgi, kl. 5 minningarsam- koma um Barratt, kl. 8*4 talar Kyvik. Efni: Er hvítasunnu-* hreyfingin samkvæm biblíunni. Allir velkomnir. BRÓÐUR í KRISTI sem sendi mjer brjef á föstu- daginn langa óska jeg eftir sam- tali við mánudaginn 1. apríl kl. 3—5 síðd. Systir í Kristi. FYRIRLESTUR í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Efni: Hinn ofsótti Gyð-< ingur og framtíð hans. Allir vel- komnir! O. J. Olsen. ARTHUR GOOK heldur almenna samkomu í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8 14. Allir velkomnir. JÖRÐ TIL LEIGU með góðum kjörum. A. v. á. KVISTSTOFA til leigu. Eldhúsaðgangur ef vill. Uppl. í síma 5723. EIN STOFA OG ELDHÚS með rafmagnsvjel til leigu 1. apríl. Uppl. Óðinsgötu 14, B, uppi. GÓÐ SÓLRÍK STOFA (eða tvö smærri herbergi) ósk- ast til leigu frá 14. maí við Freyjugötu eða í grend við hana Uppl. í síma 3141. Eftir kl. 4. 2 HERBERGI OG ELDHÚS til leigu fyrir barnlaust fólk frá 14. maí. Uppl. í síma 4617. "jáuipa&opuc FERMINGARKJÓLABLÓM í miklu úrvali. Lægsta verð í bænum. Lítið í gluggana. — Hanskagerð Guðrúnar Eiríks- dóttur, Austurstræti 5. FORD VÖRUBIFREIÐ í góðu standi er til sölu. Uppl. í síma 31, Akranesi. GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfum pokum á kr. 6,50 og kr. 4,00. Sendum. Sími 1619. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um aljan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28 Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyricliggjandi. Guðm Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. Til leigu frá 14. maí til 1. október 2 GÓÐAR, SÓLRÍKAR stofur og eldhús, bað og sími. Skamt frá Miðbænum. Tilboð auðk. ,,Sumaríbúð“, sendist blaðinu. Hafnarf jörður: TIL LEIGU EIN ÍBÚÐ á Vörðustíg 7. Sími 9308. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Við sækjum Hringið í síma 1616. Laugavégi Apótek. ÞORSKALÝSI frá Laugavegs Apóteki kostair aðeins kr. 1,35 heilflaskan. Við sendum. Sími 1616. REYKHÚS Harðfisksölunnar Þvergötu, selur reykt hrogn mjög ódýr. Sími 2978 og 3448. Vil kaupa NOTAÐA ELDAVJEL Uppl. í síma 4433. RADIO-GRAMMOFONN 5 lampa Telefunken til sölu.. Sími 5126. LlTIÐ HÚS nálægt miðbænum óskast keypL. Uppl. í síma 4042. VEGGALMANÖK og mánaðardaga selur Slysa— varnafjelag íslands, Hafnar- húsinu. Tökum að okkur HREINGERNINGAR Uppl. í síma 4419. HREINGERNINGAR Önnumst allar hreingerningar- Jón og Guðni. Símar 5572 og£ 4967. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- i-nn. Sími 5571. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-* ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. SandholV Klapparstíg 11. Sími 2635.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.