Morgunblaðið - 19.04.1940, Side 1
Viknblað: ísafold.
27. árg-., 90. tbl. — Föstudaginn 19. aprfl 1940.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Hállvirlu Reykviklngar og aDrir landinieon.
Eins og að undanförnu hefi jeg á boðstólum mikið úrval af húsum í bænum, grasbýlum og erfðafestulönd-
um hjer við bæinn. Ennfremur jarðir í sveit. Tek bús og aðrar fasteignir í umboðssölu.. .
Geri allskonar samninga og veðskjöl, svo sem kaupsamninga, afsöl, veðskuldabrjef, tryggingarbrjef, maka-
skiftasamninga, gjafasamninga, leigusamninga, byggingarbrjef, kaupmála, aríieiðsluskrár, verksamninga, vistar,
og námssamninga, fjelagssamninga o. s. frv.
Ennfremur sem jeg um og innheimti skuldir. Gerið svo vel að tala við mig, það getur borgað sig. Klippið aug-
lýsinguna úr og geymið hana sem minnisblað.
PJETUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492.
GAMLA BlO
Dr. Jekyll og Mr. Hyde.
Amerísk kvikmynd, gerð eftir hinni frægu skáld-
sögu Robert L. Stevensons. — Aðalhlutverkin leika.
FREDRIC MARCH og MIRIAM HOPKINS.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
,Slundum og slundum ekkiM
Sýning í kvöld (föstudag) kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Dansskemlun
verður haldin að Bjarnastöðum, Álftanesi, laugardaginn
20. apríl og hefst klukkan 9 síðdegis.
Ágæt músík. — Veitingar á staðnum.
Ferðir frá Bifröst og Birninum, Hafnarfirði.
KVENFJELAG BESSASTAÐAHREPPS.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Vorboði, Hafnarfirði.
Framhalds-aðalfundur
að Birninum í kvöld klukkan 8.30.
Fjelagskonur fjölmennið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Bækur nylsamasla
fermingargjöfin.
Ritsafn Jóns Trausta.
Rit Vilhjálms Stefánssonar (5 bindi).
Ceylon eftir Hagenbe.
Saga Eldeyjar-Hjalta.
Baráttan gegn dauðanum.
Davíð Copperfield eftir Dickens.
Landnemar eftir Fr. Marryat.
Dalafólk. — Förumenn.
Úrvalsljóð o. m. fl.
Sálmabækur. Passíusálmar.
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoii.
Vatnsglös kr. 0.60
Sherryglös
Ölglös
Sjússglös
— 0.55
— 0.65
— 1.30
Nora-Msgasin.
Sleinhús
s
V
?
T
1
ý
T
y
sendist X
& Morgunblaðinu fyrir 22. apríl.
*»* í'
•X—x-x-:**x—>*:**x-x—x-:-:->*x-:-x-x
>oooo<x>oooo<xxx>oo^
á eignarlóð í suðaustur bæn-
um til.sölu. Tvær íbúðir laus-
ar 14. maí, 2 og 3 herbergi.
Útborgun kr. 7000.00. Tilboð,
merkt „Steinhús“,
í BÚ»
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?
Barnlaus, reglusöm hjón,
óska eftir 2 herbergja sjer-
íbúð 14. maí, helst sem næst
Miðbænum. — Ábyggileg
greiðsla. Tilboð merkt»„Barn-
laus“, sendist afgr. Mlb.
ooooooooooo<c>oooooc
Villa
við Fjölnisveg til sölu. Upplýs-
ingar gefur
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414 heima.
NÝJA BlÖ
w
Kalia - Astmey keisarans.
Aðalhlutverkin leika:
John Loder °8' feguiáta leikkona Evrópu
Danftelle Dariieux.
Ný tegnnd brauða.
Þar sem við ekki lengur getum framleitt okkar viður-
kendu Kraftbrauð, af þeim ástæðum að mjölið fæst ekki
til landsins, höfum við gert tilraunir til að bæta úr vöntun
þessara brauða með því að blanda saman mjöli og öðrum
efnum, ag í samráði við læknirinn Jónas Kristjánsson hef-
ir okkur tekist að ná saman öllum þeim efnum sem lækn-
irinn telur nauðsynleg. Eftirfarandi vottorð læknisins sýn-
ir árangur okkar.
SveiNABAkarhD
Vesturgötu 14. Sími 5239. — Vitastíg 14. Sími 5411.
VOTTORÐ LÆKNISINS.
Ný tegund brauða, er Sveinabakaríið nú framleiðir,
og getur um í auglýsingu þessari, hafa verið send mjer
til umsagnar. Þessi brauð hafa þann kost fram yfir önnur
brauð, sem eru seld hjer, og jeg hefi átt kost á að reyha
að þau innihalda grófara mjölefni, en það er einn höfuð-
kostur brauðs yfirleitt. Get jeg því mælt með þessum
brauðum.
Reykjavík, 18. apríl 1940.
JÓNAS KRISTJÁNSSON læknir.
Gutermann’s Saumasilki
komið.
G. Helgasoo & Melsfted Ki.f.
ÚTSÆÐIS- og
malarkartöflur
selur
ÞÓR. ARNÓRSSON.
Sími 2470.
Eimingaráhald
til sölu. A. v. á.
BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU.