Morgunblaðið - 19.04.1940, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.04.1940, Qupperneq 7
Föstudagur 19. apríl 1940. MORGUNBLÁÖ10 Bálfur Svarfhéll á Hvalfjarðarströnd er til sölu. Hlunnindi: Skógur og veiðirjett- ur. 011 liús nýbygð. Raflýsing og miðstöðvarhitun. Ólafur Þorgrímsson, hass'tarjettarmálaflutningsmaður, Austurstræti 14. * Sími 5332. Hótel Borg Allir salirnir opnir i kvöld Kaupum BI V hæsta verði. TrjesmiOjan Rún Sími 4094. Bókbald & end urskoð un. Maður, vanur bókfærslu, tek- ur að sjer bókhald og endur- skoðun fyrir útgerðarmenn og stærri og smærri verslun- arfyrirtæki. — Upplýsingar á ^krifstofu Páls G. Þormar, Hverfisgötu 4. — Sími 1558. Kaupirðu gfóöan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. eru best og ódýrust í „ÁLA- FOSS. Ný Sportfataefni, sem klæða íslendinga vel. Verslið við „ÁLAFOSS“, Þingholtsstræti 2. m Okyrðin á Balkanskaga Afstaðan íta 1 ía—Albanía. Bari er nokkuð sunnar en Brindisi. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. að skerast í leikinn ef ítalir fara með stríð á hendur Balk-| anríkjunum. SKIFTING JUGOSLAFIU? Þótt Jugoslafía sje aðallega nefnd sem væntanlegt fórnar- lamb Itala, þá hefur Rúmenía líka borið á góma. En fregnir sem komist hafa á kreik, um að ítalir hafi sent stjórninni í Rúm eníu úrslitakosti í 15 liðum, hafa jafnharðan verið bornar til baka í Búkarest. Frá hlutlausum frjett'aritur--' um í Berlín hefir borist orðróm ur um, að ef ítalir gera innrás í Júgóslafíu, þá muni þeir ekki vera látnir einir um hituna. Þeir segja að Þjóðverjar hafi dregið saman her við landa- mæri Ungverjalands og Jugó- slafíu. Það sje þess vegna ekki ólíklegt, að Hitler og Mussolini ætli að skifta Jugóslafíu á milli sín. Þjóðverjar fengju þar að- gang að Adríahafi, án þess að lönd ítala verði skert. En fram til þessa hafa Þjóðverjar fengið að nota ítölsku höfnina í Trieste fyrir skip sín, sem eru í siglingum um Miðjarðarhaf. ÞURFA EKKI AÐ ÓTTAST BA.NDAMENN Mr. Chamberlain gerði í gær að umtalsefni, í breska þingmu, viðræður bresku stjórnarinnar og sendiherra hennar í Dónár- og Balkanlöndum. Hann kvað rætt hafa verið um öll helstu mál, sem varðaði þessar þjóðir og viðskifti þeirra við Bandamenn, og sagði að þær hefðu hinn mesta áhuga fyrir þessum löndum, en stefna þeirra væri að vinna að því, að þau nyti friðar og öryggis, og auka viðskifti við þau nú, og í framtíðinni. Ekkert Dónár- eða Balkan- ríkjanna, sagði hann, þyrfti að óttast, að Bandamenn hefðu í hyggju að svifta þau frelsi og sjálfstæði. Viðræðufundina sóttu sendi- herrar Breta í Grikklandi, Búl garíu, Rúmeníu, Jugóslafíu, Ungverjalandi og Tyrklandi, og auk þeirra sendiherrar Breta í Rómaborg og Moskva. Ovissan um Narvik Best er heimabakað. Ágætt hveiti í smápokum og lausri vigt. Ný Egg daglega, og alt til heimabökunar. Eyfabáð Bergstaðastræti 33. — Sími 2148. KOLASAfiAN 8i Ingólftóvoli, 2. hæS. , Bímar 4514 og 1845. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. miðvikudaginn. En lið þetta hefði verið lítið og Þjóðverjar hefðu auðveldlega getað hindrað að það kæmist í land. í breskuhl fregnum — þó ekki opinberum -— var því hinsvegar haldið fram í gær, að vissa væri fyrir því, að Narvik væri í hönd- um breskra og norskra hermanna. Þjóðverjar voru sagðir vera á undanhaldi eftir járnbrautinni, seiii liggur til sænsku landamær- anna og sumir voru jafnvel sagðir vera flúnir yfir til Svíþjóðar. Það hafði vefið talið að ekkert samband væri á milli þýslta hers- ins í Narvilc og annara bæki- stöðva Þjóðverja í Noregi. En í fyrradag varð þýsk flugvjel, hlað- in liergögnum, að nauðlenda í Norður-Svíþjóð, og er þar með talin fengin sönnun fyrir því, að Þjóverjar hafi flutt bæði hergögn og liermenn til Narvikur með flugvjelum. Þjóðverjar skýrðu í fyrsta skifti í gær frá viðureign þýsku tund- urspillanna í Narvik við bresk herskip í síðastliðinni viku. í orustunni, sem háð var á Dýrtíðaruppbðt starfs- manna bæjarins 171 ramhaldsaðalfundur Starfs- 4 mannafjelags Reykjavíkur- bæjar, sem haldinn var í gær- kvöldi, samþykti einróma eftirfar- andi áskorun til bæjarráðs við- víkjandi dýrtíðarupphót til handa starfsmönnum bæjarins: „Með tilliti til þess, að fyrir Al- þingi liggur nú frv. til laga um dýrtíðaruppbótargreiðslu til starfs manna ríltisins, svo og til verslun- arfólks, skorar Starfsmannafjelag Reykjavíkurbæjar á bæjarráð, að ákveða ekki lægri dýrtíðaruppbót- argreiðslu til starfsmanna í þjón- ustu bæ,jarins“. miðvikudaginn í fyrri viku, va:- þrem breslrum tundurspillum sökt (Bretar Sögðu tveim) og einn lask- aður (Bretar sögu tveir), eu sjálfir mistu Þjóðverjar 2 tund- urspilla (Bretar sögðu einn, og að þrír liefðu laskast). Af-leiðingin af þessari viðureign hafði orðið, að tundurspillarnir gætu ekki lagt úr höfn. Þegar bresku herskipin, með Warspite í broddi>1 fylkingar, komu inn Narvikurfjörðinn laugardagiim, hefðu tundurspill- arnir búist til varnar, þótt við ofurefli hefði verið að etja. Þeit’ hefðu varist þar til síðustu fall- byssukúlunni hefði verið skötið. Þeir hefðu þá hörfað undan inn í Rombaksfjörðinn til þess að bjarga i\r skipunum því sem bjarg að ^arð, og flýtja sjóliðana í land, svo að þeir gætu barist þar með landhernum. Einn tundiu’spillirinn hefði lagst þvert fy-rir í firðinum, til þess að hefta fÖr þresku skip- anna, á meðan hinir hjeldu undan. í tilkýnningu Þjóðverja segir, að framkoma þýsku sjóiiðanna hafi verið til sæmdar fyrir þýska flotann. 5 mínútna krossgáta 18 m Láxjett. 1. Svarar. 6. Smádýr. 8. Kyrð. 10. Keyr. 11. Und. 12. Forsetning. 13. (iuð. 14. Skemd. 16. Braka. .V . ' > '• tútv Lóðrjett. 2. Komast. 3. Maúnsnafn. 4. Tveir eins. 5. ÓVæntir peningar. 7. Sáðlönd. 9. Trylt. 10. For. 14. Fjórmenningar. 15. Tveir eins. Dagbók I.O.O.F.ls 1504198P2 s Næturlæknir er í nótt Kjartan Olafss^n, Lækjargötu 6 B. Sími 2416. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Lágafellskirkja. Messað verður n.k. snnnudag kl. 12.45, síra Hálf- dan Ilelgason. Hjónaefni. 16. þ. m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Magndís Guðjónsdóttir og Guðmundur Jó- hannesson bakari. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stnndum og stund- um ekki“ kl. 8 í kvöld. Mentaskólaleikurinn var sýndur í gærkvöldi, fyrir fullu húsi. Skemtu menn sjer ágætlega viS að horfa á leik hinna ungu leik- enda. Leikurinn verður sýndur einu sinni enn. Innanfjelagsmeistaramát á skíð- um. Skíðadeild í. R. ætlar að halda meistaramót í svigi fyrir fjelaga sína við Kolviðarhól n.k. snnnudag. Sigurvegariim hlýtur nafnbótina „Svigmeistari í. R. 1940“. Þá hefir L R. ákveðlð að hafa skíðanámskeið í næstu viku. Kennari verður dr. Leútelt. Segir hann að betri skíðasnjór, en nú er við Kolviðarhól, hafi ékki fyr komið á vetrinum. Gengið í gær: Sterlingspund 22.74 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 12.90 — Belg. 109.35 — Sv. franskar 146,10 — Gyllini 345.90 Útvarpið í dag: 20.20 Spurningar og svör. 20.35 Kvöldvaka: a) Knútur Arn- i grímsspn kennari: Brjánsbar- ; dagi. Erindi. b) Samsöngux* með gítarundirleik (frú Elísahet Ein- arsdóttir og frú Nína Svehis- dóttir). c) Jónas Sveinsson læku ir: Atburðirnir í Mayerling. Er- indi. Saltkjöt Ágætt pækilsaltað dilkakjöt til sölu. Kjötið geymist óskemt sumariangt. Jarðarför ARNFRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 20. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Lokastíg 15, kl. 1 e, h. Jarðað verður í FossvogsMrkjugarði. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðbjörg Loftsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar ;og tengdaföður, ÞÓRODDS RJARNASONAR, fyrverandi hæjarpósts. Guðjgnía Bjarnadóttir, börn og tehgdaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.