Morgunblaðið - 21.04.1940, Page 1
I—• GAMLA BlO MlHTIii llll íl
Dr. Jekytl og Mr. Hyde.
Sýnd klukkan 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang.
Jeff lávarðnr
með Freddie Bartholomew og Mickey Rooney.
Barnasýning kl. 3. — Alþýðusýning kl. 5.
Sálairannsóknafjelag Islands
hefir fræðslukvöld fyrir almenning í Fríkirkjunni í Reykja-
vík sunnudag (í dag) kl. 5.
Ævintýrið um D. D. Home,
erindi, sem síra Jón Auðuns flytur. Hr. Kr. Ingvarsson og
Herm. Guðmundsson aðstoða með orgelsóló og einsöng.
Aðgöngumiðar á 1 kr. fást við innganginn frá kl. 4y2.
STJÓRNIN.
Starfsmannafjelag Reykjavíkurbæjar:
Framhalds-aðalfundur
verður haldinn í Kaupþingssalnum mánudaginn 22. þ. mán.
klukkan 8y2.
Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
V. M. F. Dagsbrún
Fundur n.k. mánudagskvöld kl.. 8y>
í sölum Ingólfskaffi í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
FUNDAREFNI:
1. Fjelagsmál.
2. Ástandið og horfur í atvinnumálum.
Vinnurjettindaskírteinin gilda sem aðgöngumiðar!
Aöalfundur
HÚSMÆÐRAFJELAGS REYKJAVÍKUR
verður haldinn mánudaginn 22. apríl kl. 8% síðd. í Odd-
fellowhúsinu, uppi. — Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Til leigu verður 14. mai
efri hæðin á Vesturgötu 10, þar sem nú er matsala. Hús-
rúmið er þrjár stofur stórar og ein minni; einnig mikið
geymslurúm á efsta lofti. Væri hentugt fyrir skrifstofur,
saumastofur, eða hreinlegan iðnað.
Upplýsingar í Verslun G. Zoega.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„Stundum og stundum ekki“.
TVÆR SÝNINGAR I DAG:
KL 3 og KL 8.
Aðgöng.umiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
Börn fá ekki aðgang.
„Fj alla-Ey vindur“.
verður í Kaupþingssalnum
þriðjudag í síðasta sinn fyrir
lækkað verð. — Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 4 til 7 á morgun.
Aðalfundur
U. M. F. VELVAKANDI
verður í Kaupþinggsalnum.
þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 9. —
Dagskrá samkv. fjelagslögum.
Stjórnin.
JOOOOOOOÓOOOÓOOOOO
Sólrfk stofa
til leigu nú þegar eða 14.
maí (yfir sumartímann).
Upplýsingar í síma 4828.
SOOOOOOOOOOOOOOOOO
Eriðafestulanð,
sem liggur nærri bænum,
4 til sölu. Fullræktað. Óbygt.
Ý Vatn og rafmagn á staðn.
4
v
t-
t
Y um.
Mjög hentugt fyrir
Tilboð send-
sumarbústað.
ist afgreiðslu Morgunblaðs-
| ins fyrir 25. þ. m. merkt:
t " „SUMAR“
V T
4
•:**:**:-:**:**:**5*:**:**:~:*<**:**:**:*':,*:*,:**:*,:**:**:,*:":":*,:,v
: Vanfar ibúð •
• helst með sjermiðstöð og
góðri geymslu.
• SIGM. JÓHANNSSON,
símar 4119 og 3071.
ijiiiitiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiitiim
lÁbyggileg og úugleg
1 stúlka óskast til Vestmanna* f
| eyja nú þegar, um 2 mánaða |
| tíma. Uppl. í síma 41421
og 5138.
«imiimiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
NÝJA BlO
KL. 9.
Hetjan ð hestbaki.
Sprellfjörug og fyndin amerísk skemtimynd.
KL. 9.
Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari
Joe E. Brown
ásamt CAROL HUGHES# JOSEPH KING og fl.
r
Kalia - Astmey keisarans.
Sýnd kl. 7 (lækkað verð). — Síðasta sinn.
Lifla prinsessan. I
leikin af Shirley Temple. Sýnd fyrir börn kl. 3 og 5.
SÍÐASTA SINN.
8SWKSBW9HHHHBIHUMHHR9HHI
LEIKKVÖLD MENTASKÓLANS.
Frænka Charley’s
SÍÐASTA SINN. — Mánudag kl. 8. — SÍÐASTA SINN.
— 100 aðgöngumiðar á kr. 1.00 og 1.50. —
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 1 á mánudag.
3 ára afmæli.
3 tíaga heiidsðluverð
Hinn 24. þ. mán. eru 3 ár frá því að vjer opnuðum
smásölubúð, í minningu þess, og til að auðsýna
Reykvíkingum verðskuldað þakklæti fyrir hve fá-
dæma vel þeir hafa tekið henni frá upphafi, viljum
vjer næstu þrjá daga Ijetta þeim dýrtíðina með því
að selja framleiðsluvörur vorar á heildsöluverði.
Vesta
Laugaveg 40.
Skólavörðustíg 2
Með góðum skilmálum fæst til kaups eða leigu helm-
ingur af „Nýju söltunarstöðinni“ í Hrísey á Eyjafirði,
með bryggjum, plönum, húsum og áhöldum. Hægt að salta
á þessum helming alt að 8000 tunnum.
Nánari upplýsingar hjá Hauk P. Ólafsson, Bjarma-
stíg 1, Akureyri.
Til sölu ERFÐAFESTULAND með SUMARBÚSTAÐ.
Sigurvin Einarsson.