Morgunblaðið - 21.04.1940, Page 3
Sunnudagur 21. apríl 1940.
MORGUNBLAÐIÐ
Verða reynd fjár-
skifti á mæði-
veikissvæðinu?
Óefnilegt útlit með, að
veikin doðni út af
ÞUNGLEGA líst ýmsum á, að mæðiveikin muni
hætta að gera usla í fjenu, eftir að dautt er
það fje, sem næmast er fyrir þessari pest.
1 Borgarfirði hefir verið mjög' mikif vanhöld á sauðfje í ’
vetur. Og þó að ekki sje það nema lítill hluti af því fje er drep-
ist hefir, sem mæðiveikin hefir beinlínis drepið, þá er talið, að
vanhöld þessi stafi að langmestu leyti frá þessari pest.
Svo er að sjá, sem fje, er hjar-
að hefir mæðiveikina af, sje svo
veiklað í lungum, að það þoli ekk-
ert áfall, sje næmt fyrir lungna-
pest annari, sem drépur það. Svo
útkóman er víða slæm, þó mæði-
veikin sjálf hafi ekki verið skæð.
Bf nú eftir að vita, hvort þessar
efthstöðvar mæðiveikinnar halda
áfram eða að þær verði þetta til-
finnanlegastar.
Halldór Pálsson ráðunautur er
nýkominn norðan úr Miðfirði.
Þangað'fór hann í fyrravetur og
skoðaði fje á mörgum bæjum og
aftur nú, til þess að fá úr því
skorið hvort mikið af veturgamla
fjenu hefir sýkst og drepist í ár.
Því miður reyndist það svo, að
talsvert af því veturgamla fje, sem
menn gerðu sjer vonir um að væn
. af þeim ónæmara stofni, hefir nú
drepist.
Ýegna þess hve slæmar horfur
eru á, að, mæðiveikin „rasi út“ í
fjenu, og hændur á hinum sýktu
svæðum fái óiiæman stofn, sem
Stenst pest þessa, hafa bændur á
svæðinu milli Hjeraðsvatna og
Blöndu farið að athuga hvort þeir
ættu ekki að hreinsa þetta svæði í
haust, svo austuftakmörk pestar-
innar norðanlands yrði Blanda.
Nú er svæði milli stóráa þess-
ara sýkt, alt fram að Vatnsskarði.
Með því að skera alt fje í haust
komanda á þessu svæði og fá fje
af ósýktum svæðuin, t. d. innan
úr Skagafjarðardolum, ættu þess-
ar sveitir að geta varist frekara
tjóni af pestinni. Takist þessi að-
gerð vel, yrði það hin inesta UPP'
örfun fyrir bændum á öðrum jað-
arsvæðum pestarinnar, að taka
Upp sömu aðferðj svo pestarsvæð-
ið minkaði og péstin útrýmdist á
þenna hátt. Til þess að leið þessi
yrði fær, þarf öflug samtök og ein-
hug bænda í málinu. Bn líkle-gt
er, að þessi leið verði affarasæh
KVIKMYNDIN
„MANNERHEIMLÍNAN “
Stokkhólm, laugarda.
Rússar hafa lokið við að full
gera kvikmyndina ,,Mann
erheimlínan“, sem greinir frá
gengi finsk-rússnesku styrjald-
arinnar.
Byrjað var að gera kvik-
myndina á meðan stríðið stóð
yfir, og eru margir kaflar henn-
ar teknir af orustum, sem háð-
ar voru á Kirjálaeiðinu.
Garðaáburð-
ur kominn til
landsins
í breskri flugvjelaverksmiðju
Þúsundir karla og kvehna vjnna nú í breskum flugvjelaverksmiðjum dag og nótt.
Mynd,in hjer að ofan ér tekin í breskri flugvjelaverksmiðju/sém framleiðir svo-
nefndar Blenheim-sprengjuflugvjelar.
80’/. af áætlaðri
notaþörf
Igær spurði blaðið Árna G.
Eylands, forstjóra Áburðar
einkasölunnar, hvað liði birgð-
um af tilbúnum áburði til sum-
arsins.
Hann skýrði svo frá.
Þegar Norðurlandastyrjöldin
braust út, var kominn hingað sá
garðáburður sem við urðum að
gera okkur ánægða með. Það
var 4/5 af því áburðarmagni,
sem jeg bjóst við að yrði eftir-
j spurn eftir. Áburður þessi fekst
'frá Noregi. Var það eftir mikla
vafninga að Norðmenn leyfðu
útflutning á svo miklu af þess-
um áburði. Þurfti sú málaleitun
að ganga í gegnum einar þrjár
stjórnarskrifstofur til þess að
fullnaðarleyfi fengist. Var þáð
fyrir góðvild - og greiðasemi
Norðmanna að svo mikið fekst’
af þessum áburði. Honum'verð-j
ur úthlutað svo að hann komi j
sem jafnast niður. Ætti þetta að
geta orðið til þess að garðá-
Vaxtauppskeran verði ,að þessu
leyti sæmilega trygð.
Fosforsýruáburður vaf lítt fá-
anlegur. Var von um að fá
nokkuð af honum frá ' Dan-
mörku. En það var komið út um
þúfur er siglingar hættu við
Höfn, því Danir mistu stóran
farm af efnivöru í þann áburð.
Skipinu. SÖkt.
Meiningin var, að til túnrækt
arinnar yrði aðallega notaður
saltpjetur í sumar. Til þess að
fullnægja eftirspurninni tel jeg
að þurft hefði 25 þúsund sekki.
En 10 þúsund sekkir voru komn
ir til landsins eða 2/5 af því
sem ætlað var. Og við það situr.
Því frá Englandi fæst ekkert.
Og þó reynt væri áð fá áburð
frá Ameríku, vantar skiprúm
undir hann.
Samband við
. n '*
Danmörku
mjög iítið enn
"\/f" jög er lítið um skeytasam-
-h*-*- band enn við Danmörku og
Noreg, að því er símastjórnin
segir. Þó má takast að koma
skeytum til þessara landa eftir
krókaleiðum. En livernig sem á
því stendur er mjög lítið um það
að skeyti komi til baka frá þess-
um löndum, þó símaðar sjeu fyrir-
spurnir.
í gær hafði t. d. verkfræðingur
Höjgaard og Schultz, Lundgaard,
ekki fengið neina orðsendingu frá
húsbændum sínunr um eitt eða
neitt. Og svo er um fleiri, sem
á hverjum degi eiga von á skeyt-
um frá þessum löndum, að þeir
fá ekki orð.
Skeytasamband hefir náðst við
Svein Björnsson sendiherra í
Höfn og eins við Vilhjálm Fin-
sen sendiherrafulltrúa í Osló. Frá
Finsen kómu t. d. fregnír um það
til símans, að Guðmundur Hlíðdal
póst- og símamálastjóri myndi
vera staddur uppi í fjöllum í Nor-
egi. Hann var þar, er innrásin var
gerð í Noreg, og ógreitt um ferða-
lög þar um landið eins og sakir
standa.
Von er á pósti frá-Englandi ein-
hverntíma í vikunni, segir Sig.
Baldvinsson póshneistari. En ekk-
ert vita menn um það, livort horf-
ur sjeu á, að póstur komi frá
Danmörku fyrst um sinn.
d T
Þegnskapar-
vinna háskðla-
stúdenta
Hafnfiiðingar kaupa
linuveiðara #
H
lutafjelagið „Foss“ í
Hafnarfirði hefir keypt
línuveiðarann „Alden“ frá
Stykkishólmi og verður skipið
gert út frá Hafnarfirði.
Alden kom til Hafnarfjarðar
í gær.
Aðaleigendur línuveiðarans
eru: Jón Björn, skipstjóri,
Skráning háskólastúdenta til
sjálfboðavinnu við Háskóla-
lóðina fer nú fram daglega.
Ríkir mikill áhugi meðal stúd
enta um þessa hluti og mð sem (jiafur Tr. Einarsson, Guðmund-
ihestu megi áorka-, þá viku sem j ur Einarsson og Guðmundur Er-
gert er ráð fyrir að vinnán ien<jsson
standi.
Hafa margir nú þegar látið GÓÐUR AFLI.
skrá sig til vinnunnar og liggja j H.v. Maí kom af veiðum í
áskriftarlistar frammi í öllum Sær me^ 72 tn. lifrar og 100
(smál. af fiski eftir 5 daga úti-
deildum Háskólans.
Gústav E, Pálsson verkfræð-j vist. Afli er nú heldur að glæð-
ingur og „Prófastur“ Garðastud ast hjá Hafnarfjarðarbátum.
enta hefir verkfræðilega um-' »>Auðbjörg“, sem kom að í gær,
sjón með vinnunni, en Lúðvík' hafði t. d. aflað' 20 skippund í
Guðmundsson forstjóri: Hpplýs-; róðri. Lý / :
ingaskrifstof u stúdentaráðsins, |.: • . • -———
hefir verkstjórn á hendi.
Skíðaferðír
[71 jöldi manns fór úr bænuni í
gær á skíði og 'fleiri munu
fara í dag, ef veður helst eins
gott og það var í gœr.
Öll skíðafjelög bæjarins efna
til skíðaferða í dag. Snjór er næg-
ur við skíðaskálana, en færi nokk-
uð hart. Er vissara fyrir shíða-
fólk að fara varlega. ■
Afli að glæðast hjá
Reykjavíkurbátum
Rafskínna
N
ý útgáfa er komin út af
Rafskinnu Gunnars Bach-
manns ög er því ekki óeðlilegt
að érfitt verði að komast um
gangstjettina hjá Sýningarskál-
átar, sem gerðir eru út hjeðan cnum næstu daga
3 frá Reykjavík, öHuðu sæmi-
lega í fyrrinótt.
í gær komu línubátarnir Her-
móður með 20 skpd., Víðir 'með
18 og Ilafþór með 16—18 skpd.
Aflinn er lángsóttur, því róa
þarf alla leið suður í Miðnessjó,
þar sem enginn afli er í norðan
verðum flóanum.
Bátar, .sem veiða með botnvörpu,
hafa aflað sæmilega upp á, síð-
kastið, en gæftaleysi hefir . pó
hamlað veiðum.
Hjúskapur. Gefin liafa Verið
saman í hjónaband ungfrú Ing-
veldur 'Markúsdóttir, Klapparstíg
14, og Stefán Torfason.
Sú breyting hefir verið gerð á
glugganum, að hinn kunni og
virisæli „Rafskinnu-karl“ hefir
orðið að þoka fyrir upphleýptu
líkani af íslandi, sem flugvjel
svífur yfir, en í baksýn eru ljóm
aridi fallegar landslagsmyndir.
Það er ungur piltur úr Svif-
flugfjelaginu, serri hefir kom-
ið þessum útbúnaði fyrir. Hann
heitir Egill Bachmann;
Tryggvi Magriússon hefir
teiknað síðurnar í Rafskinnu og
enn er honum að fara fram og
frágangur hefir ekki verið betri
áður á myndunum. Vignir ljós-
FRAMH. Á SJÖUNDU SlÐU.