Morgunblaðið - 21.04.1940, Síða 5
:Sunnudagur 21. apríl 1940.
5
J&orgtmfelaföft
Útfeef.: H.f. Árvakur, Rey’ Javlk.
Rltstjðrar:
Jðn I-CJartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgrBarm.).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Rltstjðrn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Slml 1600.
Áakriftargjald': kr. 3,50 á mánuBl
lnnanlands, kr. 4,00 utanlanda.
1 lausasölu: 20 aura eintakiC,
25 aura meö Læsbök.
Reykjauíkurbrjef 20. apríl
Fiskirannsóknir
Aflatregðan hjer sunnanlands,
sem verið hefir á þessari ver-
iíð, er fullkomið alvörumál. Fiski-
menn segja, og aðrir hafa það eft-
ár þeim, að þetta komi til af því,
að of hlýtt sje í sjónum. Selvogs-
banki hefir alveg hrugðist. Þegar
reynt var að gera út togara á
saltfiskveiðar á þessum slóðum,
var þar enginn fiskur.
Afli Vestmannaeyjabáta mjög
Jjelegur.. Og sama sagan rír öðr-
«m verstöðvum. Þorskurinn, sem
veiðist, hefir yfirleitt verið vænn
— gamall þorskur, en lítið af þeim
aldursflokkum i aflamim, 9 og 10
ára gömlum þorski, sem' vitað er
að mikið hefir verið af í uppeld-
isstofmnum undanfarin ár.
Upp á síðkastið liafa togararn-
ár veitt allvel á Eldeyjarbanka.
Þar er smærri þorskur. Þar bet
mikið á þeim aldursflokkum, sem
vantar mjög annarsstaðar.
Hvernig stendur á því að þessi
.þorskur gengur ekki á hin venju-
Jegu hrygningarmið á Selvogs-
'dbanka? Of hlýtt í sjónum, segja
mienn, og láta þar við sitja. En
þorskurinn vestur á Eldeyjar-
banka hefir ekki ftngið neina
vitneskju um, að of hlýtt sje fyrir
hann á Selvögsbanka. Og þorskur-
ínn, sem hrygnir að þessu sinni
norður í Skagafirði, en þar hefir
:borið mikið á' hrygnandi fiski,
hann veit ekkert um hve óvistlegt
kann að vera fyrir hann hjer
syðra.
Vitneskja þarf að fást um það,
hvernig skilyrði eru í sjónum, þar
sem þörskurinn helst hrygnir, og
hvernig þau þurfa að breytast.,
til þess að hann tolli á ekki á
fyrri fiskislóðum. Hjer er ekki um
filviljanir að ræða. Hjer er rann-
-sóknarefni, sem þarf að taka upp,
og ekki má skilja við fyrri eu
fullrannsakað er. Vjsiiidin hafa
leyst marga þraut sem erfiðarí
■ er, en fáar, sem eru nauðsynlegri
::íslenskum atvinnuvegum og efna-
hag eins og þessi.
Varðskipið Þór hefir verið not-
aður við og við til fiskirannsókna.
Njj er það skip notað í annað.
Nú átti að nota varðbátinn Óðinr.
til þess. En sá bátur hefir ekki
’verið útbiiinn fyrir rannsóknirnar.
Þetta þarf að gera. Og það sera
fyrst. Það kann að vera að ein-
'bverjnm þyki fsikirannsóknirnar
dýrar. En þær verða aldrei eins
dýrar og fáfræðin. Þær kosta
aldrei eins mikið og það, að standa
Táðalausir og sætta sig við afla-
leysi og að fiskurinn ekki finnist,
með þeim spaklegu orðum, að það
sje of hlýtt í sjónum.
Einhversstaðar er mátulega
’blýtt fyrir þorskinn. Og ef hann
á að halda áfram að vera „okkur
’bjargvættur besti“, þá þurfa sjó-
•mennirnír að fá að vita hvar
’hessa staði er að finna.
Noregsstyrjöldin.!
Alla undanfarna viku hefir það .
verið mjög erfitt að átta sig
á þeim atburðum, sem eru aS ger-
ast á Norðurlöndum., og þá eink-
um á styrjöldinni í Noregi, en þar
gerist mest sögulegt nú á tímum
svo vitað sje. Fregnir þær, sem
útvarpsstöðvar ófriðaraðilanna
flytja, eru mjög sjaldan sam-
hljóða og þá helst í smáatriðum,
eða þar sem annar aðilinn skýrir
frá í dag, viðurkennir hinn eftir
viku eða svo.
Alla þessa viku virðast engar
stórvægilegar breytingar hafa
gerst á aðstöðu þýska innrásar-
hersins í Noregi, en yfirleitt virð-
ast norsku hervarnirnar vera 4
undanhaldi, nema í Narvík.
Fyrir Viku var stórorusta háð í
Narvíkurfirði, er lyktaði með því
að þýsku herskipin, er þar voru,
urðu, að því er talið var, óvíg, en
skipshafnir, sem. hjeldu lífi, sam-
einuðust þýsku herliði i landi. Þá
var talið að breski lieriun hefði
náð Narvíkurþorpi á sitt vald. En
svo leið vikan, að altaf frjettist
um bardaga í Narvík, eða næsta
umhverfi þessa hafnarbæjar. Og
enn er ekki vitað með neinni vissu
hvernig- heimaðaraðstaðan er þar.
En talin áreiðanleg fregn, að
breskur her hafi verið settur á
land í Harstad, nálægt Narvík, og
þar lent í skærum- við Þjóðverja.
Yfirleitt endurtekur síi saga sig,
að þar sem. frjettist um að breskt
herlið komi á land, eða reyni land-
göngu, þar sjeu Þjóðverjar fyrir.
Hvernig allir þessir herflutningar
Þjóðverja fara fram, svo þeir hafi
lið dreift um endilangan Noreg,
er hjer enn óráðin gáta.
Oslónefndin.
Dað vakti nokkurn ugg fyrir
nokkrum dögum utn að vörn
Nbrðmanna væri að bila hið innra,
er það frjettist að nefnd mætra
manna liefði tekið að s.jer umsjóu
eða einskonar stjórnarstörf í Osló
og hinum herteknu hjeruðum í
Suður-Noregi, en Quisling þar með
úr sögunni.
En síða.r hefir það komið í ljós,
að nefndarskipun þessi er ráðstöf-
un gerð til þess að varna full-
komnu neyðarástandi í borginni,
óstjórn og upplausn, sem m. a.
spratt af óvinsældum Quislings og
meðstarfsmanna hans. Tilkynning
frá þýska útvarpinu í Osló alveg
nýlega bendir til þess, hve erfið-
lega gengur fyrir aðkomuhernum
að halda mótþróa almennings
niðri. Yar almenningi bent á,
að fólk skyldi varast að torvelda
samgöngur um nágrennið með því
að sprengja brýr og þessháttar,
því það myndi leiða til þess, að
erfitt yrði með matvælaflutninga
til borgarbiia:
Bresk fregn segir, og hefir það
eftir manni nýkomnum frá Nor-
egi, að þýski herinn kjjgi norska
menn til þess að vinna að varnar-
vígjum og vegabótum Þjóðverja í
Noregi. Má geta nærri,' hvernig
andrúmsloftið er við ])á vinnu, ef
satt reynist.
En hvað sem fregnunum frá
Noregi líður, hversu ósamhljóða
sem þær ei*u, og hvað sem fram-
tíðin her í skauti sínu fyrir Norð-
menn, þá leikur ekki á tveim tung
um í dag, að sií aðstoð og hernað-
arhjálp, sem Bandamenn hafa boð! in getur komist fram úr þeimier þingið hafði falið henni að
ið Noregi, hefir lítil orðið á
norskri grund enn. Hve mikilvæg
aðstoðin liefir reynst úti fyrir
ströndum Noregs er ekki hægt að
segja á þessu stigi málsins.
Frá Danmörku frjettist fátt
markvert. Það er engu líkara en
þögn hafi slegið yfir landið.
Ferró.
erfiðleikum, sem þessi gífuriega gera, og skipað fyrir um hvernig
viðskiftatruflun skapar. vera skyldi í aðalatriðum. Seint í
Síðan atvinnuvegir og viðskifti | janúar var ríkisstjórnin komin á
þjóðarinnar komust í svipað horf
og nú hefir verið um skeið, er lið-
inn næsta stuttur tími. Á litlu að
byggja hjá okkur, bæði um fjár-
magn og reynslu. Áður kuriiium
við það manna best að spara og
Pann 17. apríl frjettist hingað ' svelta þegar svo bar undir. En
að 'sendih. Breta í Washing- hvorttveggja þetta, sem líf okkar
ton hefði skýrt frá því, að Bret- j bvgðist á, er nú að miklu leyti
ar ætluðu ekkert að skifta sjer gleymt.
af Islandi, nema að svo færi, að
þeir hefðu fengið fulla vissu um,
að Þjóðverjar ætluðu að fá sje.*
lijer fótfestu.
Þessi yfirlýsing breska sendi-
herrans er vafalaust fullgild sönn-
un um afstöðu bi*esku stjórnar-
innar.
Ilún er í sjálfu sjer í fullu sam-
rænii við þá afstöðu, sem. Bretar
liafa gagnvart hlutlausum siriá-
þjóðum. En einhverjir hafa haft
orð á því, að dálítið yæri það ein-
kennilegt, að það var breski sendi-
herrann í Washington, sem varð
til þess að gefa þessa yfirlýsingu.
1 gömlu Islandslýsingu Þorvald-
ar Thoroddsen stendur eitthvað á
þessa leið um hnattstöðu landsins:
„Hádegisbaugurinn um Ferró ligg
ur yfir landið mitt“. Það er þessi
hádegisbaugur, sem landfræðing-
arnir hafa notað sem takmarka-
línu eystri og vestri jarðarhelm-
ings, og lendir þá vesturhluti hólm
ans okkar Ameríkumegin.
Utanríkismálin.
f*> að ræður af líkum, að ríkis-
stjórnin er ekki nema skamt
á veg komin með það, að fá nýja
skipun á utanríkismálin. Því trú-
lega hafa ýmsar stórþjóðir öðrum
meiriháttar málum að sinna en
því, að ákveða livernig utanríkis
málasambandi skuli hagað milli
þeirra og íslands eftir að yfir-
stjórn utanríkismála var flutt inn
í landið.
Einna greiðlegust virðist af-
greiðsla þess máls ætla að verða
gagnvart Bandaríkjastjórn.
En vegna hinna miklu viðskifta
erfiðleika okkar er það mjög áríð-
andi, að erindrekstur okkar er-
Iendis komist á sem öruggastan
og bestan grundvöll.
Uppástunga hefir komið fram
um það opinberlega, að við ættum
nú að vinda að því að gera upp
sambandið við Danmröku fyrir
j fult og alt. Undirtektir undir þá
tillögu eru af skiljanlegum ástæð-
1 um litlar.
j Auðvitað tökum við sjálfir á-
kvarðanir um okkar sjálfstæðis-
mál, og hefir ekki farið dult hverr
stefnir í því efni. En alþjóð er
áreiðanlega andvíg því, að hafa
sjálfstæðismálið og sambandið við
Danmörku á oddinum, nú þegar
frændþjóð okkar, Danir, eru í sár-
um.
í óvissu.
I—« yrir viku síðan benti jeg hjer
* á, að nú höfum við ekki við-
skiftasamband við þær þjóðir, sem
keypt hafa nálega helminginn af
útflutningi okkar og sem við höf-
um keypt af meira en helminginn
af innflutningnum.
Þá fór því fjarri, að nokkur
maður hefði haft tök á að gera
Við höfum aldrei kunnað íslend
ingar að vera samtaka, nema
sulti og úrræðaleysi.
En þekkingin á núverandi af-
stöðu okkar í heiminum, afstoð-
unni, sem hin nýja tækni hefir
skapað, er enn af skornum
skamti. Við höfum hvorki lært að
meta styrk okkar nje vanmátt í
þeirri nýju veröld, sem við þó höf-
um daglegar fregnir af. Og hvort
við föllmn í gegn við inntökupróf-
ið í þeim reynslunnar skóla, er
ekki iitkljáð mál enn.
En það er alveg víst, að þeir,
sem fara með ábyrgðarstörf í þjóð-
fjelaginu, þurfa á varfærni og
gætni að halda, jafnt inn á við
sem vvt á við.
Þingið.
lþingi sitjjr eiiii á rökstólum,
fremsta hlunn með að gera svo.
En úr því þá var skamt til þings,
ákvað stjórnin að breyta reglu-
gerðinni í lagafrumvarp, og leggja
það fyrir Alþingi, og var það
verk fjármálaráðherra að leggja
frumvarp þetta fyrir þingið.
Einkennileg málfærsla.
þó fjárlögin fyrir næsta ár
sjeu afgreidd fyrir alllöngu. í
fjárlögjjujjm. er heimild fyrir rík-
isstjórnina til að draga úr öllum
ólögbundnum gjöldjjm um 35%,
ef þÖJ’f krefjjr. Ilin ólögbrindnu
jjtgjöld mjjnu alls nema um 5
miljónum króna.
En svo er fj*rir þinginu frjjm-
varp fjármálaráðherra .Takobs
Möller jjijj að bæta sömjj heimild
um lækkjin jjtgjalda við ýmsa
aðra útgjaldaliði, sem buiídnir erjj
með sjerstökum lögum. Er mönu-
um það yfirleitt ljóst, að eins og
horfurnar erjj njj verður ekki hjá
því komist að lögfesta þessa
lieimild. Ganga má jjt frá því, að
tillaga þe^si verði samþykt í þing
injj. En þó er von til að liægt
verði að koma því í kring, að
jarðræktarstyrkurinn falli ekki
undir þessa niðjjrskjjrðarheimild,
og fái liann því að vera óskertur,
eins og fjárveitinganefnd gekk
frá honum, hvernig sem fer um
aðrar greiðslur. Fjárveitinganefnd
lækkaði styrkinn úr 580 þús. kr. í
350 þús. kr. Þessi upphæð til
jarðræktarstyrks ætti að fá að
halda sjer, þó ýmsir aðrir lög-
bundnir jjtgjaldaliðir verði lækk-
aðir, þegar þörf kann að krefjast
þess.
Dýrtíðaruppbótin.
T*j egar Alþingi um síðustu ára-
mót afgreiddi breytingar á
ákvæðum gengislaganna um kaup-
gjald, var samþykt tillaga í þing-
inu um að ríkisstjórnin ákvæði
með reglugerð dýrtíðaruppbót
embættis- og stai’fsmanna ríkisins.
Samþykt þingsins var þannig orð-
uð, að sá vilji þingsins kom þar
fram, að kaupuppbótin yrði á-
kveðin eftir sörnu reglum og hún
er ákveðin öðrum til handa.
Ilefði þingið ekki komið saman
í febrúar, ekki fyr en í haust,
eins og haft var á orði, þá var
ekkert annað að gera fyrir stjórn-
N
sjer grein fyrir því, hvernig þjóð-1 ina en að semja reglugerð þessa,
rXegar þetta frumvarp kemur
svo til umræðu, sem fól í
sjer þau fyrirmæli, er þingið hafðt
1 áður sett, þá lýsa nokkrir Fram-
sóknarmenn þessu í þinginu sem
frumvarpi Jakobs Möllers. Hefðti
þessir þingmenn staðið upp á
mannafundum, þar sem viðstadd-
ir voru menn, sem ekki vissu for-
sögu þessa máls, þá hefði máti.
segja, að þeir með því væru aS
krækja sjer í fylgi hjá þeim, sem
dýrtíðaruppbót eru andvígir, og
nota sjer ókunnugleik þeirra.
Slík aðferð hefir þekst í stjóru-
málabaráttunni hjer á landi, og
verður altaf talin miður drengi-
leg. En þegar slík málfærsla er
höfð í frammi í þingsölunum, þar
sem allir vita, að allir flokkar
standa að þessu máH, þá fer sam-
an ódrengskapurinn og kjána-
skapurinn, og vegut* sá síðar
nefndi eiginleiki öllu meira.
Sennilegt er að frumvarp þe'ta
verði samþykt í þinginu, með
breytingum, sem stjórnin kemur
sjer saman um að gei*a á því.
Annað mál.
ýlega hefir mjer borist til
eyrna, að tveir Framsóknar
þingmenn liafi eftir að þing kom
saman notað einhverja tómstund
sína til þess að dreifa rógskrifi í
kjördæmi sitt um Sjálfstæðisflokk
inn og þá einkum Jakob Möller.
Ef saga þessi reynist rjett, þá
er sýnt, að þessir menn bera enn
hnífinn í erminni gagnvert stjórn-
arsamvinnunni.
Það er þreytandi til lengdar að
hafa samstarf við menn, sem bera
á sjer slík vopn. En almennings-
álitið mun hefna slíkra verka á
sínum tíma og snúa ei’mahnífun-
um til þeirra er þá bera.
Friðarþjóðin(I)
/T álgagn kommúnista hjer
birti um daginn grein, þar
sem núverandi stjórn Rússa var
lýst, sem hinni friðelskandi stjórn,
er öllum hernaði væri andvíg og
reyndi af alhug að efla samhng
þjóða og bræðralag.
Þeir Þjóðvilja-menn ættu að
minnast frjettabrjefsins, sem birt-
ist hjer í blaðinu fyrir skömmu
frá íslenska herlækninum í Finn-
landi, þar sem hinn hugdjarfi
læknir lýsir loftárás Rússanna.
Þar er eftirtektarverð, glögg og
áreiðanleg lýsing á morðfýsn hins
afvegaleidda rússneska lýðs, sem
notaði síðustu stundir styrjaldar-
innar til grimnnjðugra árása, vit-
andi að þei-m yrði skipað að leggja
niður vopn eftir stutta stund, á-
rásir til þess eins að murka lífið
lir sem flestum mönnum'.
Það er ógeðslegt að sjá í ís-
lensku blaði annað eins fleipur og
flaður utanum ósómann, að telja
slíka morðfúsa þjóð einhverja frið-
arengla heimsins.