Morgunblaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
27. árg., 96. tbl. — Laugardaginn 27. apríl 1940.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
► GAMLA BlÓ
Ceova TUZifittni . föemjtá*
GRSHTM'IRGIE M' fAIRBRHÍð
Revýan 1940.
Foiðum i Flosaporti
Frumsýning mánudag kl. 8 í Iðnó. — Pantaðir að-
göngumiðar sækist kl. 4—7 á sunnudag, annars
seldir öðrum.
ÚTSELT Á FRUMSÝNINGU.
Önnur sýning þriðjudag kl. 8 í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir mánu-
dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á þriðjudag. — Sími 3191.
Fyrirframpantanir alla daga kl. 2—5 í síma 3850.
BANNAÐ FYRIR BÖRN.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
í matinn:
Dansleikur
í Iðnó í kvöld
Alikálfakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Kálfakjöt
Dilkakjöt
Saltkjöt
Lifur og nýru
1 Einnig
Lifrarpylsa og
Blóðmör o. m. fl. 1
Slmar: 1636 & 1834
Kjttbúðin Borg
j Nautakjfit
• af ungu.
M ö r
Nordalsfishút
Sími 3007.
Þar syngur H.E. trlóið
Hafið þ|er
hlusfað á það?
Þaðslærfgegn!
H. E. tríóið.
Einnig leika hinar vinsælu hljómsveitir
Hljómsveit Iðnó og Hljómsveit Hótel íslands.
Samt kosta aðgöngumiðar aðeins kr.
Seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur há í tíma.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
2.50
NÝJA BtÓ
Fyrirskipanir forsetans.
Amerísk stórmynd frá Fox-film. - Aðalhlutverkin leika:
ROBBRT TAYLOR — BARBARA STANWYCK
og Victor McLaglen. - Börn fá ekki aðgang.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
^Stundum ©g flfundum ehkfitt
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Fyrsta klukkutímann eftir að sala aðgöngumiða hefst verður ekki
svarað í síma. —- BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
S. G. T. eingöftou eldri
verða í G. T. húsinu í kvöld, 27. apríl, kl. 9y2. Áskrifta-
listi og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hjómsveit S.G.T.
GLEÐILEGT SUMAR!
Verkamannafjelagíð Dagsbrún
Salat.
Spinat.
Agurkur.
ft Bara hvingfa,
svo kemur það!
Aihugið! (
(Hver hlýtur 900 kr.|
| Ábyggilegur og reglusamur |
1 maður vill leggja fram 900.00 |
1 krónur, gegn framtíðar- |
1 atvinnu. i
I Tilboð sendist Morgunblað- |
1 iuu, merkt „Carpenter“, fyr- f heldur fjelag Árneshreppsbua Rvik manudagmn 29. þ.
ir 1. maí. | m^n. í Oddfellowhúsinu uppi kl. 8.15 e. hád. stundvíslega.
STJÓRNIN.
Sumarfagnað
Ýmis skemtiatriði.-------Dans.
oooooooooooooooooc
íbúð, |
3 herbergi eða 2 herbergi
Smeð stúlkuherbergi, óskast
frá 14. maí. Árs fyrirfram>
0 greiðsla ef óskað er. -
v Upplýsingar í síma 4961.
0
^<x>o<xx><xx><xx><x><x>o
Vekjaraklukkur
nýasta Uska frá
New York,
Jón Hermannsson
úrsmiður. Laugaveg 30.
Laxfoss
fer til Vestmanneyja í dag kl. 6
síðd.
Flutningi veitt móttaka til kl. 3.
Vörubíll
í
♦
r
5
t
t
x
gamli Ford, í góðu lagi, til 4
V
sölu með tækifærisverði, ef £
samið er strax. — Uppl. á l
Laugaveg 54. Sími 3806.
4
Jörð
í Mosfellssveit til sölu. Eigna-
skifti á húsi geta komið til greina.
Uppl. gefur.
Har. Guðmundsson
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Sími 5415 og 5414 heima.
2 herbergi og eldhús
með öllum þægindum óskast 1. eða
14. maí. Uppl. í síma 4211.
HESSIAN
(fiskumbúðastrigi), enn fremur þ^jettari tegundir.
Saltpokar væntanlegir í lok mánaðarins.
Sími 3642. Heildverslun L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?