Morgunblaðið - 29.05.1940, Page 1

Morgunblaðið - 29.05.1940, Page 1
GAMLA Bló Reppinautar. (Rivalinder). Framúrskarandi nútíma kvikmynd frá Ne'w York. ASalhlutverkin leika: Katliarine Hepburn og Ginger Rogers. Skip hleður í Hull 3.-5. fúní beint til Reykjavíkur. Flutningur tilkynnist til 0. Faaberg. soso Til sölu nú þegar: 1) Rafall (dynamo) 5 kw. (Thrige) 220 v. fyrir rak- straum 1550 snún., ásamt marmaratöflu með volt- og ampermælum 6 tvípola hnífrofum 60 amp. og sjálf- virkum vörum fyrir 6 greinar ásamt vörum fyrir rafal. 2) Rafmotor (Thrige) 0.75 kw. 220 v. fyrir rakstraum, al-vatnsþjettur, 1650 snún. með sambygðri centrifugal vatnspumpu. 3) Rafdrifin krafttalía (Thrige) fyrir 300 kg. 220 v. fyr- ir rakstraum ásamt um 10 metra rennibraut. Talía færð til með handafli. 4) Rafdrifin krafttalía (Thrige) fyrir 1000 kg. 220 v. fyrir rakstraum ásamt um 50 metra rennibraut. Talía færð til með rafmotor sem er sambygður við hana. 5) Rafall (dynamo) 2.6 kw. (A.E.G.) 220 v. fyrir rak- straum 1950 snún. Nánari upplýsingar gefur PÁLL EINARSSON, um- sjónarmaður raflagna, ísafirði. Hafnarfjaríar Bíó Beethðven. Þessi fræga franska stórmynd verðup sýnd í kvöld og ann- að kvöld. Revýan 1940. Forflum í Flosaporti Sýning í kvöld kl. 8(4 í Iðnó. Aðg-öngfumiðar seldir eftir kl. 1 í dag-. Lækkaða verðið frá kl. 3. Sími 3191. INQVALLAFERDIR ERV BYItJAÐAR. Sleindér. Iþróttaskólflnn á Álafossfl. starfar í sumar eins og að undan- förnu. Júní-námskeið byrjar n.k. laugardag 1. júní. Nemendur, sem samþyktir hafa verið á skólann, mæti við Afgr. Álafoss í Reykja- vík þann dag kl. h. eða á Álafossi kl. 4 síðd. — Greiðsla fyrir námskeiðið fylgi með. Sigurjón Pjetursson. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í dag kl. 6 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 3. Sími 1580. Ókeypis Stríðskort með „Ótrúlegt en satt“ | FYRIRLIGGJANDI Hveiti — Hrísgrjón — Haframjöl — Kókosmjöl Súkkat — Cacao. Eggerf Krisf}áii§son & Co. b.f. --- Sími 1400. - EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? a morgun. Lithoprentsmið j an, Nönnugötu 16. Sími 5210. Bændur athugið Úrvals Steinhítsriklingur í 50 kg. böllum fæst fyrir mjög lágt verð. Nánar í síma 4923. NÝJA BlÖ s. o. s. Arásarflugvfel 803 kallar. Óvenju spennandi amerísk flugirynd frá WARNEE BROS, gerð með aðstoð ýmsra háttsettra embættismanna í flugher Bandaríkjanna. — Aðalhlutverkin leika: James Cayney, Margaret Lindsay og Pat O’Brien. Börn fá ekki aðgang. Tilkynning frá Fasteigoaeigenrfaíjelagi Reykfavíkur lil húscigenda I tilefni af tilkynningu húsaleigunefndar til leigusala og leigutaka í dagblöðunum undanfarna daga vill fjelagið vekja athygli húseigenda á, að samkv. 1. gr. laga um húsáleigu frá 14. þ. m. er húseigendum heimilt, eftir mati húsaleigunefndar, að hækka leigu eftir húsnæði sökum aukins viðhalds- kostnaðar, eldsneytis sem innifalið er í leigunni, vaxta og skattahækkana af fasteignum og annars þesshátt- ar, svo og húsnæði sem af sjerstökum ástæðum hefir verið leigt lægra en sambærilegt húsnæði á þeim stað, og að samkv. 2. gr. sömu laga er húseigenda, ekki aðeins heimilt að segja upp húsaleigusamningi er hann þarf á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína. heldur og vegna vanskila á húsaleigu eða annara samn- ingsrofa af hálfu leigutaka, svo og ef leigutaki hagar sjer þannig, eða fremur eitthvað það er gerir leigu- sala verulega óþægilegt að hafa haiin í húsum sínum. Sími 1380. LITLA BILSTÖÐIN UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokkuð stór. Trillubátar. góðir .. V en ý til fisk- Til leigu óiikast 2—3 trillubátar án veiðarfæra, að öðru leyti búnir veiða. Leigutími júní, júlí og % ágúst. Tilboð með leigukjör- X um ákilist fyrir 31. maí til X Morgunblaðsins. X t KOLASALAN 3.1 Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. Ý X v V y T T »♦♦ ♦♦ NýrLax x x Nordalsisliús | £ Sími 3007. T T T T AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THHEtE Morgunblaðið með morgimkaffinu. Fram-Vikingur ke i kvöld kl. 8.so

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.