Morgunblaðið - 11.07.1940, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.07.1940, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 11. júlí 1949. Tundurduilabeltl frá Orkneyjum um Island til Grænlands Breska flotamálaráðu- neytið tilkynti í gær að lagt hefði verið tundur- duflum frá Orkneyjum til Islands á 500 mílna svæði. Ennfremur, að lagt hefði verið tundurduflum frá ís- landi vestur til og suður fyrir Grænland á 800 enskra mílna svæði. Er þetta gert til þess að tryggja Bretum enn bet- ur yfirráðin yfir sjóleiðinni um norðanvert Atlantshaf. Einstaklingar þurfa sjerstakt leyfi til að byggja hús í Englandi að hefir verið gagnrýnt all- ^ mjög í Bretlandi undan-< farið, að einstaklingar og fjelög hafa fengið að byggja stór- hýsi, svo sem kvikmyndahús, veitingahús og þessháttar, án þess að nein takmörk væru sett fyrir slíkum byggingum. í gær var opinberlega tilkynt í Englandi að eftirleiðis mætti enginn einstaklingur eða fjelag byggja hús pn sjerstaks leyfis. Er þetta einn þátturinn í því að beina allri orku og öllu vinnu afli landsmanna í þá átt að vinna Ifyrir landvarnir og her- gagnaframleiðsluna. KrOfur Ungverja rsddar i Munchen Ráðstefna yar haldin í Munchen í gær, þar sem mættir voru Adolf Hitler og von Ribbentrop utanríkis- málaráðherra frá Þjóðverja hálfu og Teleki forsætisráð- herra Ungverja og Chazky greifi, utanríkismálaráðherra Ungverja. I Budapest var því lýst yfir í gær, að á Munchen-ráðstefn- unni yrði endanlega gengið frá kröfum Ungverja á hendur Rúmenum og grundvöllur að nýju skipulagi landanna á Balk- an lagður. í Munchen var einnig í gær Ciano greifi, utanríkismálaráð- herra Italíu. Er talið, að hann hafi rætt þar við Hitler og von Ribbentrop áframhald ófriðar- ins. ' 200 manns var á ’ baðstaðnurn í Sfeerjafirði í gær, enda var veðnr ágætt, Og goft var að synda. í sjónunn-því.|ð,hann,var 14 stiga hl'ýr. Háfl# Jer í dag kl. 3,90 f. hádegi. Notið sjóinn og sól- skinið meðan tími er til. Petain fær einræðisvalð til að semja nýja stjórnarskrá 6700 striðsfangar til Kanada Dað var opinberlega tilkynt í London. í gær, að nú þegar væri búið að flytja 6700 stríðsfanga, þýska og ítalska til Kanada. Það fylgdi frjettinni, að með- al þessara stríðsfanga væru margir stórhættulegir menm Við umræður í neðri deild breska þingsins í gær um stríðs-t fangana var það upplýst, að ailir Þjóðverjar, sem voru um borð í Arandora Star, er henni var sökt, voru íylgjendur naz- ista, en ekki neinn flóttamaður frá Þýskalandi. Þá var þess get- ið, að Ástralía hefði boðist til að taka á móti stríðsföngum, einnig konum og börnum. Nokkrir þingmenn ljetu í ljósi ótta um það, að ekki væri farið nógu vel með stríðsfanga í Eng- landi. Talsmaður stjórnarinnar, Mr. Peak, fullvissaði þingmenn um, að engin ástæða væri til að óttast slíkt. Kvaðst hann sjálf- ur hafa heimsótt fangaherbúðir, þar sem stríðsfangar væru í gæslu og sagði að þeir hefðu hina bestu aðhlynningu. Einnig kvaðst Mr. Peak vera ánægður með aðhlyntiingu þá, er 4—500 konur og börn, sem væru stríðsfangár á eyjunni Wight ættu við að búa. Ein- asta kvörtunin, sem hafði kotn-* ið um meðferðina á þessu fólki væri sú, að það hefði það of gott. Þjóðaratkvæði í Frakklandi Þjóðarsamkoman franska fól í gær forsætis- ráðherranum, hinum 84 ára Petain marskálk, einræðisvald til að ganga frá nýrri stjórnar- skrá fyrir Frakkland. Fundur Þjóðarsamkomunnar var haldinn í Vichy. Þetta var samþykt með 569 atkvæðum gegn 80. 15 fulltrúar greiddu ekki atkvæði. Petain var ekki sjálfur viðstaddur er þessi samþykt var gerð. Hafði hann beðið um að hafa sig afsakaðan að mæta á fundinum. ÞJÓÐARATKVÆÐI Pierre Laval skýrði frá því, að þjóðaratkvæði yrði látið fara fram um hina nýju stjórnarskrá. En ekki gat hann þess hvort þjóðaratkvæðagreiðslan yrði látin fara fram eingöngu í þeim hluta Frakklands, sem er á valdi Frakka sjálfra, eða hvort einn- ig yrði greitt þjóðaratkvæði í þeim hluta landsins, sem er her- numið. Fundur þjóðarsamkomunnar í Vichy í gær var all viðburða- ríkur fyrir utan þá sögulegu ákyörðun, sem þar var tekin. VÖRN FYRIR DALADIER Forseti las upp skeyti frá ýmsum fulltrúum, sem ekki g.ætu mætt, þar sem þeir dvelja nú í útlegð. Þegar nafn Daladiers var nefnt, gerðu hægri menn hrpp mikil, eín þá stóð upp einn af flokksmönnum Daladíers og hjelt ræðu, þar sem hann varði Daladier og gerðir hans á meðan hann fór með völd. I sartiþykt þeirri, sém þjóðarsamkoman gerði í gær segir m. a. „að nú verði að sameina alla krafta Frakk- lands til að bjarga því sem bjargað verði og eyðileggja það, sem eyðileggja þurfi. Frakkland verði nú að snúa sjer að köllun sinni, sem landbúnaðarþjóð". I Englandi eru gerðar þíer athugasemdir við samþykt þjóðarsamkomunnar, að samþyktin beri á sjer merkið: ,,Made m Rome and Berlin“ (gerð í Rópi og Berlín). ANDAR KÖLDU I Ósamhljóða frjettir um viður- eign breska og ítalska flotans Engínn fallhlífar- hermaður hefir lent í Englandí Síðan Þjóðverjar hófu dagleg- ar loftárásir á England, 18. j júní, hefir stöðugt gengið þrá-; látur orðrómur um það í Eng-, landi, að á þe.ssum eða hinum staðnum liafi lent fallhlífarher- j menn. Að vísu héfir ekki tekist/ segir •; í breskum frjettum, að ná tali af j fólki, sefm sjálft hefir orðið vart |' við fallhlífarhermenn, en ]>að hef- j ir sögurnar eftir „bes.tu heimild- ; um“. '' :" Til þess að kveða niður þenna | órðróm,- . var opiuberlega tilkynt, í London . í. ga-r,; að v.issa væri ■fyrir því, að enginn þýskur fall- hlífarhermaður hefði hingað til lent í Englandi. F rjettastríð stóð yfir allan Þjóðverjar hafa akki bætl að- stððu sina til hráefnaðflunar - Segja llrctar GARÐ FRAKKA. Þjóðverjar láta sjer fátt um finnast stefnubreytingu Frakka í stjórnmálunum. I þýskum fregnum í gærkvöldi segir, að auðsjeð sje að hugarfarið sje það sama þó reynt sje að breyta um útlit. Þetta sjáist best á því, að landráðamaðurinn Gaulle hers-' daginir í gær milli Freta^þöfðingi sje aðeins dæmdur í 4 og ítala út at viðureign, -sem|ára fangelsi 0g að Reynaud á.tti sjer stað milli breskrar og hafJ mætt & þjóðarsamkomunni ítalskrar flotadeildar austur afL gær aðeing með nokkrar Malta í fyrradag. Telja báðir.skrámur - höfði> áðiljar sjer sigur í þessari við- t ..... , ... , I ítolskum og sponskum bloð- ureign. Breskar frjettir herma, að er ítalski flotinn varð var við þann breska, hafi sá ítalski íagt á flótta og hulið sig reyk- skýjum á undanhaldinu. Breski flotinn hafi elt ítölsku skipin upp undir landsteina í ítalíu og tekist að skjóta niðúr eitt her- skip fyrir ítÖÍúmý ítáíir; halda því hinsvegar fram, að breski flotinn hafi lagt a flótta.undan þeim ítalska. ítalir viðurkenna, að éitt skip um andar einnig kalt í garð Frakka. Itölsku blöðin segja, að ekki sje nóg að Frakkar komi á hjá sjer einræðisstjórn.' Það megi ekki gleyma því, að þeir hafi barist með Bretum og sjeu þeim því raunverulega samsekir.. . Spánska blaðið ,,Alcasar“ í Mádrid varar við að trúa Frökk dm um'of, þó þeir hafi breytt' um sfjórnarfar hjá sjers þvUemn AþaS er bent í fregnum frá London, að Þjóðverjar hafi ekki bætt aðstöðu sína tií hráefna að neinum mun, þrátt fyrir hina miklu landvinninga í Evrópu, þar sem Englarid stendur aftur á móti álíka vel að vígi og áður með aílan inn- flutning matvæla, hergagna og hráefna. T. d. framleiðir Kanada 90% af öllu níkkel, sem framleitt er í heiminum og meir en 10% kopars. Auk þess hefir iðnaðar- framleiðslu samveldislandanna fleygt fram á síðustu árum, óg gera Bretar sjer einkum háar vonir um flugvjelaframleiðslu þeirra á komandi mánuðum. Samveldislöndin vinna ötullega. I flestum samveldislöndum Breta vinna verksmiðjur nú af fúllu kappi og með vaktaikipt- um, svo að unnið er alla tíma sólarhringsins. I Ástralíu er nú framleitt geysi-mikið af her- gögnum, bæði flugvjelum, byss- um og kúlum, svo og djúp- sprengjur, tundurdufl, tundur- skeyti o. s. frv. í námum Indlands er fram- leitt mikið af járngrjóti, sem er mjög hentugt til stálvinslu, enda er þar framleitt nægilegt al‘ hergögnum handa öllum austurher Breta. Loks hefir Nýja-Sjáland auk- ið landbúnaðarframleiðslu sína svo mjög, að útflutningur þess til Bretlandseyja vegur alger- lega upp á móti þeim innflutn- ingi, sem tapast hefir frá Dan- mörku og Hollandi. þeirra hafi orðið fýrir skoti og,$.feu sterk Öfl að verkl- í Ffakk- 29 menn hafi farist o$“69 éæbsít.j • ' _il_— -■ “ . . . 1 FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Arabí, sem ekkí hefir álit á Itölum I talir eru ekki góðir her- )) ■ menn“, sagði Múhammed Idris, eiim af leiðtogum Araba, við egypskan blaðamann fyrir skömmu. „Mjer er þetta fullkunnugt, því að jeg hefi barist við þá“, hjelt hann áfraimi máli sínu. „Fljótt á lrfið, eru þeir glæsilegir menn, en þeif eru ekki kjarkmiklir og þaðau af siður útlialdsgóðir. Það kemur ekki til ípála, að.v þ<sir (•áðist,., nokkurn tím:a fyr.ir alýöru. á .Epglancí.. vegna þess. að það ér( y.el nndir ofrið buið. Þéþn læjúK bést áð bérjást við' þá, 'séth' ntímiv máttar eru“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.