Morgunblaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 8
J&orgtœMa&ífc Fimtudaginn 11. julí 194©„ Fjelacjslíf 3. FLOKKUR. Æfing í kvöld kl. 8 á III. fl. vellinum. Búðarlólklð I. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 81/2 (ekki kl. 8). — Dagskrá: 1. Frjettir af Stórstúkuþingi. 2. Brynleifur kennari Tobiasson: Erindi. — Reglufjelagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8J/2 stundvís iega. ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30. STÚKAN DRÖFN fer skemtiferð austur í Kirkju bæjarkiaustur næstkomandi laugardag, ef næg þátttaka fæst. Þátttakendur snúi sjer ti Guðm. Einarssonar og Þors,teins Þorsteinssonar Vík, um nánari upplýsingar fyrir kl. 6 í kvöld RABARBAR nýupptekinn daglega, 20 aura pr. kg. Púðursykur, Kandís aykur, Sýróp, Vanillestengur Atamon, Melatin, Betamon. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12 BÍmi 3247; Hringbraut 61 sími 2803. VALDAR KARTÖFLUR og ágætar' gulrófur, grænar baunir, enskar í dósum. Þor- ateinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803; Grundarstíg 12, sími 3247 HÆNSAFÓÐUR Blandað korn og kurlaður maís Hænsamjöl og. ungafóður í heil- um pokum og smásölu. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247; Hringbraut 61, sími 2803 PERSIL og Henko-sódi og flestar aðrar hreinlætisvörur. Þorsteinsbúð, Hríngbraut 61, sími 2803 — Grundarstíg 12, sími 3247. VIL KAUPA lítinn, járnvarinn skúr, helst sem hægt væri að flytja á bíl. Júlíus Guðmundsson, sími 4454. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ína og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í sírna 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR •tórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. 33. dagui* Effir VICKI BAUM „Það væri ef til vill hægt að segja, að við værum bæði hálf einmana manneskjur og hefðum beðið skipbrot í vissum skilningi og við hljótum þessvegna að geta komið okkur saman, sýnist yður það ekki?“ \ „Jú“, sagði Nína veiklulega. Thorpe gekk hvatlega til henn- ar og kysti hana aftur. Hún þáði kossa hans með svipuðum' huga og börn laxerolíu. „Jeg þakka yður, herra Tliorpe“, sagði hún. „Jeg heiti Steve“, svaraði hann hálf feimnislega. Þjónninn fylgdi henni inn í gestaherbergið og henni fanst húu skynja hina djúpu lítilsvirðingu hans. „Hvað lieitið þjer?“ spurði hún hálf feimin. „Það er víst undantekning, jeg heiti ekki James“. Hún vissi ekki, hvort þetta átti að takast sem ósvífni. Hann stóð kyr og beið eftir skipunum og þegar hún reyndi að brosa, varð hann þungbúinn. „Jeg ætlaði að hjálpa ung- frúnni til þess að taka upp far- angurinn“, sagði hann að síðustu. „Nei, jeg þakka yður fyrir, það vildi jeg helst gera sjálf“, svar- aði hún. Hún fyrirvarð sig fyrir muni sína, hin ódýru nærföt sín, hina stoppuðu og bættu sokka sína og skó. Skömmu síðar kom Thorpe inn, rjett í þann mund sem hún var að virða fyrir sjer .minjagripi sína, brúðurnar tvær, myndina og skammbyssuna. „Jæja, hvernig gengur það þá, Nínaf1 spurði hann. Hann þúaði hana, en hún þjer- aði hann og bað í hvert skifti um afsökun á því. Hann kom auga á skammbyss- una og virtist skelfast við það. „Þú hefir þó ekki neina heimsku í liuga, stúlka mín?“ sagði hann um leið og hann tók hið gamla, vopn. „Nei, þetta er bara skammbyss- an, sem pabbi notaði í starfi sínu“, sagði hún til skýringar. Þegar hún lagði skammbyss- una aftur í töskuna, kreisti hún saman augunum, alveg eins og hún hafði gert þegar Thorpe kysti hana. Hann beygði sig niður og tók upp brjefmiða, sem hafði dottið á gólfið. „Þetta er ekkert —“, sagði hún. Þetta var einungis minjagripur, reikningurinn frá gistihúsdvöl þeirra. á brúðkaupsferðinni í Connectieut. „Nú skaltu klæða þig vel og svo skulum við eiga skemtilegt kveld saman“, sagði Thorpe og skildi hana eina eftir. Nína klæddi sig eins vel og hægt var m.eð eina kjólnum, sem kom til greina, en sem var því miðnr gjöf frá Eiríki. Henni var í geði eins 0g sakir stóðu til. Öðru hvoru lokaði hún augunum og kysti Thorpe. Það varð ekki miltið úr því að kveldið yrði skemtilegt. Það er ekki gott að láta fara vel um sig, þegar járnharður þjónn með hörkusvip stendur við borðið eða framreiðir rjetti, sem manni ekki falla í geð. Við hvern disk voru 6 samstæð- ir gaflar og hnífar og Nína kunni engin skil á þessu öllu saman. En hún gerði það, sem hún gat. Þegar þau eftir máltíðina fóru inn í annað herbergi, söng hún pirejlöf Olsen ritstjóri Extra- blaðsins í Höfu var orðiagð- SPARTA-DRENGJAFÖT .auyaveg 10 — viö allra htefi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan saltfisk. Sími 3448. AUGAÐ hvílist ioe6 gleraugum frá THEE ur fyrir hnyttiyrði og skarpan penna. Bók hefir verið gefin út með hnyttiyrðum eftir hann. Þar kennir margra grasa. Þar segir í upphafinu, að hver setning eða atriði sje að vísu eins og vatns- dropi, en allar til samans eins og vatnsdroparnir geti þeir myndað hafið. Þar segir m. a-: — Menn tala um að heimurinn sje stór. En það er af því að þeir eru sjálfir svo litlir. — Sumt fólk kýs heldur að gleðjast yfir heimsku annara, en np > f • 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ með þægindum óskast 1< okt. n. k. A. V. á. &i£&ytinbngac HJALPRÆÐISHERINN í kvöld kl. 8,30: Söng og hljóm- leikasamkoma. Lúðraflokkur og Strengjasveit leika. Velkomin! gera sjer gramt í geði út af sinni eigin. — Bóndinn ósltar eftir regni yf- ir akuríönd sín, þó hann viti að frændur hans verði öreigar, ef þeir fá ekki sólskin. Erum við ekki öll eins, að við látum okk- ur á sama standa um annara hag, ef AÚð sjálf getum lifað vel. — Miljónir manna trúa á guð, af því þeir hafa lesið um hann á prenti. — Það er guðlast að dæma guð eftir því, sem skapað er í hans mynd. —1 Vertu vinur vinar þíns, en ætlast aldrei' til þess, að hann verði vinur vinar síns. — Flestir .menn í heiminum eru vitrari en allir aðrir menn í heim- inum ,að þeirra eigin áliti. — Einu sinni var jeg hreykinn af því að vera vitrari en allir aðr- ir. Nú er jeg hættur því. — Til eru þeir menn, sem tala | illa um aðra, með því einu að ‘segjast vera vinir þeirra. — Góðlátlegt háð minnir mig oft á áfengislausan snaps. — Margir opinberir starfsmenn eiga erfitt með svefn — á nótt- unni. meira að segja og spilaði með ein- um fingri. Herra Thorpe virtist falla það vel og hann lofaði að útvega henni söngkennara. Tíminn leið og herra Thorpe varð þögull og hugsandi. Hann tók um axlir hennar. Það var hálfóþægilegt, en Nína ljet það ekki á sig fá. Hún hafði á- kveðið að kasta sjer út í þetta eins og þegar maður stekkur út í kalt vatn, án þess að hugsa sig hið minsta um. Hún vissi bara ekki, hvernig hún átti að hegða sjer. Hún brosti feimnislega við herra Thorpe, þegar hann tók hana í faðm sjer og hún huggaði sig alt í einu við það, að hann væri al- veg eins hræddur 0g hún. Að lokumi varð hún leið á kj-rð- inni 0g fór að geispa. Hann stóð strax á fætur. „Nú er best að litla stúlkau fari að liátta —“, sagði hann og henni fjell það alls ekki vel. Iliin vissi ekki að hann hafði allan tímann fundist hann vera að tala við ímynd konu sinnar. Yið stigann Iyfti hann henni upp og ætlaði að bera hana til herbergis hennar, en það varð nú sæmilega ljelega hepnað áform. Það leið ekki á löngu áður en hann setti hana niður lafmóður. Hann opnaði dyrnar á gestaher- berginu og ljet hana ganga inn. Lampinn logaði á náttborðinu og rúmið var uppbúið. Herra Thorpe leit út eins og maður ,sem glatað hefir númeri sínu í hattageymslunni, en vill þó endilega fá hatt sinn. Þegar hann faðmaði hana, fór- hún að. gráta. Hún skammaðist síe fyrir það, en hún. gat ekki að þv£ gert. Hún fann liið stóra andlit herra Thorpes í höndum sjer, hinar stóru hendur hans og hinn þunga líkama hans. Þetta var alt saman svo ókunn- ugt, og ekki vottur af hamingju og sælu var tengdur vúð það. Ekki vottur þeirrar kendár, sem húm fann til, þegar Eiríkur kom í ná- munda við hana. Og hún hjelt ái fram að gráta.. Framh- Nlðursoðið Smásteik Saxbauti Bæjarabjúgu Kæfa vísir Laugaveg 1. Útbú: Éjölnisveg 2. öooooooooooooooooo KOLASALAN S.L. Súnar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. PjetTtr Magnújson. ■taar B. Gnðtnnndtsoa. Ouðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstrætí 7. Skrifstofutími kl. 10 -12 og 1—f. )) teia i QlsieiniI Sjerleyfisleiðin Reykjavíb - Þingvellir Þrjár ferðir daglega! Steindór, sími 1580. Akranas - Svignaskarð-Borgarnes Bílferðir fjóra daga vikunnar. Ódýrast að ferðast um Akranes í Borgarfjörð. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guð- laugssonar. I Reykjavík hjá Steindóri. MAGNÚS GUNNLAUGSSON, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.