Morgunblaðið - 11.07.1940, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.07.1940, Qupperneq 7
Fimtudaginn 11. júlí 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 Frakkland PRAMH. AF ANNARI 8ÍÐU. landi frá liðnum tífnum, sem hafi mikil völd. Telpa druknar I Esklfirði ÞVERT UM GEÐ. ,,DaiIy Telegraph“ birti í gær forystugrein um viðureign breska flotans við hinn franska. Þar segir m. a.: ,,Það fer ekki hjá því, að vms ar tilfinningar hafi vaknað í brjóstum Breta, þegar þeir hlustuðu á eða lásu skýrslu flotamálaráðherrans um viður- eignirnar við franska flotann. Það et ekki nema gott til þess að vita, að floti vor er voldugur og snar í snúningum, en það 'nlýtur að vekja mikla hrygð, að hann hefir neyðst til að ráð- ast á gamla samherja. Nauðsyn bar til, að til þess- ara úrræða þurfti að grípa, og þeir bardagar, sem fram hafa farið, hafa áreiðanlega verið hverjum einasta breskum , sjó^ liða þvert um geð. Þeir hafa lært að virða og dást að hinum frönsku vopnabræðrum sínum, og það er ekki ólíklegt að þeim hafi verið álíka innanbrjósts, þegar þeir þurftu að beita Frakkana valdi, eins og manni, sem nota þarf hægri hendina til að höggva af sjer hina vinstri. Pað slys vildi til á Eskifirði síðastliðinn sunnudag, að stúlka á þriðja ári, Eygló, dóttir Ingvars Jónassonar, fjell í sjó- inn og druknaði. Var hún nýfarin að heiman ásamt öðrum börnu'rn, þegar henn- ar var saknað. Ökunnugt er um hvað slysinu olli. Líkið fannst á reki nokkuð únd an ströndinni. Læknir gerði lífg- unartilraunir, en árangurslaust. 5 mínútna krossgáta HERSKIPATAP FRAKKA. Af stærstu skipunum, sem Frakkar áttu, þegar friður var saminn, hafa sex verið gerð ónothæf fyrir Þjóð- verjum: þrjú eru undir breskri stjórn, einu hefir verið sökt, einu siglt á land og eitt verið gert ósjófsert. Einasta orustuskipið, sem undan komst frá Oran, varð fyrir tundurskeyti og skemdist alvarlega. Eiga Frakkar nú aðeins eitt skip, sem vert er um að tala, or- ustubeitiskipið ,,Jean Bart“ sem enn er ófullgert. Þannig hefir breska flotanum tekist að vinna bug á því, sem flotamálaráðherrann, Mr. Alex- ander, hafði kallað „alvarlega hættu“, því að ef hinn öflugi floti Frakka hefði lent í höndum Þjóðverja, hefði þurft að gera gagngerðar breytingar á ráð-> stöfunum breska flotans og i hættan á þýskri innrás í Eng- iand var miklu meiri“. Hæsti viimingur í Happdrættinu kom á heilimdða í Akureyrarum- boði, sá næst hæsti á hálfmiða í umboði Önnu Ásmundsdóttur og Guðrúnar Björnsdóttir hjer í bænum. n< fér vestui’ oj? norður í kvölcl. Viðkomustaðir: ísaífðrð- ur, Sl^lufjörður, Akureyri og Húsavík. Lárjett. 1. Vopn. 6. Trvlt. 8. Tímabil. 10. Hll. 11. Meiðsli. 12. Efni. 13. Tónn. 14. Óhljóð. 16. Gælunafn. Lóðrjett. 2. Næði. 3. Klettur. 4. Forsetn- ing. 5. Fiktar. 7. Skapar. 9. Rát. 10 Hrós. 14. Tvíhljóði. 16. Upp- hafsstafir. Gjöf til Rípurkirkju. Jón N. Jóuasson, barnakennari hjer í bænum, hefir gefið Rípurkirkju í Skagafirði tvo vandaða og fal- lega koparstjaka til minningar um foreldra sína, Jónas Jónsson bónda í Hróarsdal í Hegranesi og Lilju Jónsdóttur konu hans. Eru nú í septémbermánuði liðin 100 ár frá fæðitigu Jónasar. (Kirkjuritið). C COJU^UjAjLsTlCfCJl, l^-cXclA. Á. k&AJLfumxluLhncúK Dagbók Næturlæknir er í nótt Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríksgötu 19. Sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Esja var á ísafirði kl. 5 í gær. Nýja Bíó sýnir þessa daga mynd sem heitir ,,.Jeg vil eignast m'ann“. Myndin er.sprenghíægileg frá npp hafi til enda. Efnið er ekki ýkja- mikið, en skemtileg er hún engu að síður. Aðalhlutverkin leika.. Miriam Hopkins og Joel MacCrea. Aukamyndin sýnir loftárásir og sjóorustu o. fl. úr stríðinu. Lagfæringarmar á Hellisheiðar- veginum, sem gerðar verða í sum- ar, verða aðallega þær, að rjett verður úr ýnrsum beygjum, veg- urinn breikkaðúr þar sem erfiðast er fyrir bíla að 'mætast, og lag- aðar ójöfnur á veginum í Svína- hrauninu, Framhaldsaðalfundur íþróttafje lags Reykjavíkur var haldinn 9. þ. m. í Varðarhúsinu., Hin fráfar- andi stjórn baðst undan endur- kósningu, og voru eftirtaldir menn koshir fyrir næsta ár: Formaður: Torfi: Þórðarson, stjórnarráðsrit- ari. Meðstjórnendur: Óskar Gísla- son verzlimi., Gunnar Steindórsson verslm., Guðlaugur Sigurðsson trje ’smiður, Helgi Jónasson frá Brennu í , varastjórn; Halldór Magnússon prentari, Helgi Guðjónssón verslm endurskoðendur: Ben. G. Waage kaupmaður, Gunnar Einarsson prentsm.stj. Ráðsmaður fimleika- hússins verður eins og áður, Har- aldur Jóhannessen bankafulltrúi. Vinsældír Elsu Sigfúss fara sífelt vaxandi í Danmörku. Hefir hun ‘haldið fjöhnarga hljómleika | áf; bæði í Danmörku og Svíþjóð Þá liefir hún sungið í útvarpið í Stokkhólmi og oft í danska út varpjð. Hún hefir haldið marga hljómleika , til ágóða fyrir góð- gerðastarfsemi og Finnlandssöfn- unina, og við ýms önnur tæki- færi. Þá hefir hún sungið í boði ýmissa fjelaga, svo sem Stúdenta fjelagsins danska, dansk-íslenska fjelagsins og norska fjelagsins í Kaupmannahöfn. (F.Ú.). Áheit á Háskólakapelluna. Mjer afhent kr. 5.00 frá Deodatus. Þakkir fyrir. Þeir sem þess óska, geta einnig konrið áheitum til afgreiðslu Morgunblaðsins. M. J. Kirkjuritið. í júní-hefti Kirkju- ritsins eru m. a. þessar greinar:' „Páskamorgun 1940“, eftir Mar- grjeti Jónsdóttur kennara. „Við orf og altari“, eftir sjera Sigur- björn EinarssQii. „Stormnótt“, eft- ir ajera Helga Sveinsson. „Sjera Sigurður Guðmundsson“, eftir sjera Ásmund Gíslason prófast. „Éndurskoðun sálmabókarinnar“, e.ftir sjera Þorstein Briem jirófast. „Nýi' spámaður“, eftir sjera Benjámín Kristjáússon, o. fl. Utvarpið í dag: \ 12.00 Iládegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happ drætti háskólans. 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Si- ■ belius. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.30 Frá FerðaTjelagi íslands. 30.35 Örgelleikúr í( dómkirkjunni (Fáll Isólfssóh); a) Toccata og ': iuga, d-moll, eftir Max Reger. b) Chöral, C-diTr, eftir César . Ffahk. 21 05 Frá útlönduni. 2Í.25 IIljói,npjötur.: Spngvar úr . i c-c;; C'tcí " ■ ’ operum. 21.45 Frjettir. yilllHIIUIIIIIIIIIIIIIIfllllllllltlllllllinillllHIHIHimilUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIOIIIIIIIIItllllllllllál qiýsinqap nóKnKöpup npófnausa myndip i öœhur o.fl I AILfl MÁRÁRMAS. .▼ , • = CRETTIse.M SlMI 304S r VNIIIIIIIIfimiHUIUIIIUIIIIUHIHIIIIUIIilllllllHIIIIUIIIIIIIIIIUIHIUHIHIIIIIHIHIIIIHIHHHHinillllUniri vflt :i B. S. I. Símar 1540, þrjár límir. Góðir bílar. ------ Fljót afgreiðsia. Jarðarför litla drengsins okkar, sem andaðist 1. júlí, ’fer fram frá heimili okkar, Suðurgotu 27, Keflavík, föstudagiim 12. júlí kl. 1. e. h. Guðrún Einarsdóttir. Bjöm Magnússon. Móðir mín, SIGRÍÐUR SIGURÐARDÖTTIR, frá Þorláksstöðum í Kjós, verður jarðsungin laugardaginn 13. júlí frá dómkirkjunni, og hefst með bæn að heimili hennar, Sóleyjargötu 15, kl. 1 e. hád. Sigurður Ásgeirsson. Móðir okkar, MARTHA INDRIÐADÓTTIR, sem andaðist 7. þ.,máh., verður jarðsungin föstudaginn 12. þ. mán kl. 44/2 frá dómkirkjunni. Fyrir hönd systkina ininna. Helga Kalman. Jarðarför sonar okkar, SIGURÐAR, fer fram föstudaginn 12. júlí kl, iy2 e. h., frá heimili okkar, Reynistað. Ragnheiðnr Þórðardóttir. Jón Sigurðsson, Jarðarför móður okkar, EYVÖRU MÁGNÚSDÓTTUR, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 13. júlí. Hefst með bæn á heimili hennar, NjálsgÖtu 33 A, kl. 1. Fyrir hönd annara vandamanna. Agnes Gamalíelsdóttir. Guðjón Gamalíelsson. Jarðarför föður míns, GUÐMUNDAR SÆMUNDSSONAR, fer fram föstudagúan, 12. þ. m. frá fríkirkjunni. Húskveða hefst kl. 1 e. h. á Njálsgötn 30. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. ' : Fyrir hönd bama og tengdabarna. Þórður Gnðmiipcfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.