Morgunblaðið - 16.07.1940, Page 8
T •
jPtafgttttMafttft
Þriðjudáginn 16. júlí 1940.
Búðarfólklð
KAUPUM
allskonar húsgögn, skófatnað
og karlmannaföt. Staðgreiðsla.
Nýja fornsalan, Kirkjustræti 4
SELSKABSP.ÁFAGAUKUR r
óskast keyptur. Sími 2922.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
SUMAR KJÓLAR
eftirmiðdagskjólar, blússur og
pils aitaf fyrirlgigjandi. Sauma
stofan Uppsölum. Sími 2744.
SPARTA-DRENGJAFÖT
jKaguvcg 10 — við allra hcefi.
HARÐFISKSALAN
I»vergötu, selur góðan saltfisk.
Sími 3448.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
KAUPUM
(éma strigapoka, kopar, blý of
•laminium. Búðin, Bergstaða-
10.
KAUPI GULL OG SILFUR
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
FLÖSKUVERSLUNIN
á Kalkofnsvegi (við Vörubíla-
stöðina) kaupir altaf tómar
flöskur og glös. Sækjum að
kostnaðarlausu.
MAÐUR I FASTRI STÖÐU
óskar eftir 2—3 herbergjum og
eldhúsi, 1. október eða fyr.
Þarf að vera rafmagnsvjel. Til-
boð, merkt „Rennismiður", send
ist Morgunblaðinu fyrir föstu-
dagskvöld.
_ tyintutr
REYKHÚSIÐ,
tlrettisgötu 50 B tekur Lax,
fisk og aðrar vörur til reyking-
ar eins og að undanförnu.
OTTO B. ARNAR
löggiltur útvrapsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
TVEIR KARLMENN ÓSKAST,
sem ferðafjelagar austur í Ör-
æfi og Hornafjörð. Ferðakostn-
aður ca. 200 kr. Lagt af stað í
næstu viku. Upplýsingar hjá
Helgu Teitsdóttur á skrifstofu
Kristjáns Ó. Skagfjörð, Tún-
götu 5.
37. daguff
Hún kastaði bnrtu sígarettunni
og steig á hana. „Hvernig getui'
staðið á því, að alt, sem jeg byrja
á, verður að engu, kafnar í ó-
þverra og reyk ?“ sagði hún að
lokum. Það átti að vera hörku-
legt, en varð dapurlegt. Eiríkur
tók eftir því og fór aftur að mála.
Máiverkinu var aðeins að hálfu
lokið. Grænn hafflötur með hvít-
um bylgjukömbum, og á þeim
sigldi seglbátur með gulrauðum
seglum. Studd upp við seglið stóð
Lillian í livíta kjólnum sínum. Ei-
ríkur var ekki ennþá búinn með
myndina af henui, hægri öxlin og
höfuðið var búið, en vinstri helm-
ingurinn var ennþá ófullkominn.
Nú voru ekki nema þrír dagar,
þangað til átti að veita verðlaun-
in. Eiríkur hafði málað eins og
óður væri fyrir og eftir tinnutím-
ann.
Síðan Nína fór, var hann beinlín
is hræddur við að koma heim í
tóma rúmið í svefnherberginu.
Þögnin var svo ógurleg. Gamli
Philipp og frú Bradley yrtu held-
ur ekki á liann.
Aðeins Skimpy nöldraði á hon-
um og vildi fá að vita hveuær
Nína kæmi aftur og hvert hún
hefði farið. Hann vildi heldur
vera kyrr í Central, svaf á göml-
um bedda í vinnustofunni og mál-
aði hvenær semi var á nóttnnni.
Við og við heimsótti hann nýi
lögreglumaðurinn Cromweii, sem
kom með eina flösku af brenni-
víni og setti út á málverkið. Erilc
grunaði, að það væri eitthvað á
milli Lillian og Cromwells. Leynt-
lögreglumaðurinn gat ekki setið
á sjer að koma með svívirðilegar
athugasemdir, sem gerðu Eirík svo
reiðan, að hann neitaði boðna
brennivíninu, og hann Tangaði
mest til þess að reka hælinn í
egnum ljereftið og fara svo til
móður sinnar á geðveíkrahælinu..
En í stað þess krelsti hann nýja
liti xit á litabrettið og reyndi að
ljiika við myndina. Frá því að
Nína hafði yfirgefið hann, var
málverkið það eina, sem dró at-
liygli hans svo að ha:rin í nokkra
tíma gleymdi því sem komið hafði
fyrir. Eiginlega fanst honum eln-
kennilegt að hin miklu áhrif, sem
Lillian Jxafði haft á hann, eírðar-
leysið og óróinn sem hafði gagxi-
tekið 'hann, hurfu á því augna-
bliki, sem hann misti Nínu. Hann
hjelt aðeins fast við Lillian af ótta,
eins og sjúklingur, sem ekki vill
yfirgefa rúmið sjtt, sem hann
hefir legið í vikumi saman og
þjáðst af ýmiskonar kvölum.
Eftir VICKI BAUM
Knattspyrnuf jelagið
Valur. Meistaraflokkur
og 1. flokkur. Æfing i
kvöld kl. 9 á íþrótta-
vellinum.
MUNIÐ FISKSÖLUNA
Nýlendugötu 14. .Sími 4443.
I O. G. T.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.
1. Inntaka nýliða.
2. Ræða: Jakob Möller fjár-
málaráðherra.
3. Upplestur: Elías Mar.
4. Erindi: Gunnar Stefánsson.
Athugasemdir Richard Crom-
wells um málverkið af Lillian
voru ekki það eina, hvað viðvjek
Lillian, sem Erik ekki skildi. Á
laugardögum, þegar Erik hafði
fengið vikulaunin sín, fór hann
með hana í þann næturklúbb, sem
hún vildi. Hann fór í einu fallegu
fötin sín, því henni fanst það
liafa svo mikið að segja, og Lilli
an kom í hermelins loðkápu. Hún
reigði sig, sem drottning, þegar
hún gekk inn í salinn og allir
störðu undrandi á eftir þessari
fallegxx stxxlku. Erik hafði verið
hreykinn, en samt ekki vel á sig
kominn. Hann spurði ekki, hvar
hún, sem aðeins fengi 25 dollai’á
á viku, hefði fengið hermelius
loðkápuna. Tveir menn, sem líkt-
ust afbrotamönnum veifuðu til
hennar. — „Hverjir eru þessir
slánar?“ spui-ði hann.
„Kxxnningjar mínir“, svaraði
Lillian. Erik vissi eiginlega ekk-
ert um hana. Hann vissi, að hxxn
dansaði vel tango, og að varir
hennar höfðu beiskt vanillubragð
af varalitnum, sem hún notaði.
Hann vissi ekki einu sinni hvar
lixxn bjó. Hún hafði sagt honxxm,
að hxxn væri flutt frá foreldrum
sxnum, -en hún gaf ekki upp heim-
ilisfang sitt. Hxxn leyfði honum
aldrei að fvlgja sjer heim, en fór
upp í Ieigubíl og ók í burtu, með-
an hann lengi á eftir reikaði um
götxxrnar, <einn í uppljómxxðxxm
hverfum Broodways og hxxgsaði
um Nxnu.
iBlandað hsnsaíððurl
Kurlaöur maís
Vísm
Lau^aveR 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
UTSALA I CENTRAL
Það er imiðvikudaguur, og út-
sala í öllxxm deildxxm Centrals. I
silkibúðinni er útsala á bútum,
sem afgangs era. Þar standa tveir
lögregluþjónar við innganginn.
Þar xrar alt selt fyrir einn dollara.
Þrennar skvrtur, þrenn pör af
sokkum, þrír Ijereftsvasaklútar,
þrjár bi’jóstnælur. Cromwell hafði
nóg að gera á sjöttu hæð. Þar
x’orxx seld tíu stykki af öllu, tíu
vínglös .tíxx kaffibollar, tíxx diskar
með gxxllrönd í glervörudeildinni.
Fröken Drivot seldi ákaft, andlit
henixar þakið smá svitadropum
og þi’xxtixar æðar sáust á andliti
hennar. Mr. Berg deildarstjórinn
afgreiddi einnig, þó hanix væri
ekkert skyldur til þess.
Nýja afgreiðslustxxlkan, sem
hafði verið ráðin í Níixxx stað, var
ekki dxxg'leg. Hxxn var ekki vel
bxiin að koma sjer niður þarna í
deildinni og fröken Drivot hvísl-
aði að henni með hásum rómi öli
númer og -xærð. Við afhendingu
varningsins stóð fólk í þjettxxm
röðum. Það glamraði í einhverju,
frxx Bradley hafði brotið kristals-
skál. „Hvað gengur á?“-spxii'ði hr.
Berg,
„Ekki neitt — alls ekki neitt“,
sagði frú Bradley óttaslegin. Hún
lxafði hita, luxix gat ekki sje5
neitt vegna hita og kvala, liana
svimaði, og henni fanst alt vera á
hreyfingu .Hún lagði frá sjer
pakkann og: gekk xit á tröppxxi'nar,.
en hún var ekki fvr komin að
glerhurðinni áðxxr en hún fjell í
ómegín.
Henni var komið í burtu, það
gekk rösklega, án liávaða, án þess
að vekja athygli. Það var heldur
ekkert sjaldgæft að þær fjellu í
ómegin útsöludaginn. Pakkinn,
sem frxx Bradley liafið verið að
bxxa út lá ennþá á boiðinu.
„Hvað á jeg að bíða leixgi eft-
,ir pakkanum mínum?“ spxxrði
kaupandinn vonskulega. Ilr. Berg
hafði þegar.sjeð um alt.
„Aðeins axxgnablik, frxx raíxx
góð“, sagði hann. Önnur kom í
stað frxx Bl’adley ,lítil, raxxðhærð
með góðlátlegt bros. Pakkinn A’ar
tilbxxinn og kaxxpandinn fjeltk
hann. Meiri athygli vekur það
ekki, þegar ein af sjö hundruð
fellxxr frá. Hálftíma seinna var
frxx Bradley svæfð á spítalanum.
Læknii' í gximmístígvjelum og
með hvítan ljereftsklxxt xxm liöfuð-
ið tók xxr henni botnlangann. Þetta.
var fjögur þúsund átta hmidruð
og sextxxgasti botnlanginn, sem
liann tók, svo hann komst þess
vegna ekki í neina geðshræringu.
„Þetta var óvenjuljótur botn-
langi“, sagði hann á eftir við*
Vsrl) ð sandi, mðl og mulningi
hjð sand- og grjðtnámi bæjarins
oooooooooooooooooc
Silvóii
Þvottasápa
Heilsölubirgðir
Magni fti.ff.
Qdýr loikföng.
Bílar frá 1.00
Dúkkur frá 1.50
Armbandsúr frá 1.00
Smíðatól frá 0.75
Mublur frá 1.00
Myndabækur frá 0.75
Hringar frá 0.75
Nælur frá 0.75
Hálsfestar frá 1.00
Spennur frá 1.00
Hárkambar frá 0.65
Saumakassar frá 1.00
Kubbakassar frá 2.00
Göngustafir frá 0.75
og ótal margit fleira.
I Snarssw k Bjfrasm
Bulutnril 11.
er sem hjer segir:
Sandur
Möl nr. I
Möl nr. II
Möl nr. III
Möl nr. IV
Salli
Mulningur I
Mulningur II
Mulningur III
Mulningur IV
0.45 pr. tunnu
0.55 — —
1.05 — —
0.75 — —
0.50 — —
1.55 — —
1.75 — —
1.75 — -Á
1.35 — —
1.35 — —
Bæ j arverkf ræðingur.
:?!»
j:
•í
Brfef ffrá láfnam, sem liffir.
Bókaverslun Ísafoldarprentsmiðjvr
/23
I