Morgunblaðið - 21.07.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 167. tbl. Suimudaginn 21. júlí 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO KNOCKOCT (EtíXss) Skemtileg og spennandi amerísk kvikmynd, tekin af Paramount-fjelaginu. - Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Nýjustu stríðsfrjettamyndir verða sýndar kl. 5 (lækkað verð). VOOO<OOOOOOO<OOO<O oooo<ooooooooooooooc>ooo Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmælisdaginn og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Einar Þórðarson, Mánag. 23. Allsherjarmót í. S. I. hefst mánudaginn 22. júlí kl. 8y2 á íþróttavellinum. Kept verður þá í þessum íþróttagreinum: 100 metra hlaupi (úrslit), stangarstökki, 800 metra "hlaupi, kringlukasti, langstökki, 1000 metra boðhlaupi. Aðgöngumiðar kosta: pallstæði kr. 1.00, sæti kr. 2.00 og fyrir börn 50 aurau Mjög spennandi kepni. --- ALLIR ÚT Á YÖLL! Framkvæmdanefndin. Ódýrar sætaferðir að EIÐI allan dagínn f dag frá STEINDÓRI Akranes-Svignaskarð-Borgarnes Bílferðir 4 daga vikunnar frá Akranesi eftir komu skip- anna að morgni: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga. Ódýrast, best og fljótlegast að ferðast um Akranes í Borgarf jörð. MAGNÚS GUNNLAUGSSON, Akranesi. Fást nú aflur. Kominn heim. AXEL BLÖNDAL læknir. \ í fjarveru minni til mánaðamóta gegnir hr. læknir Axel Blöndal heimil- islæknisstörfum mínum. Ólafur Þ. Þorsteinsson. Austurferðir í Ölfus — Grímsnes — Bisk- upstungur og að Geysi í Haukadal. Sex ferðir á viku. Bifreiða stjóri Karl Magnússon. Biíreiðastöðin Bifrðst Sími 1508. NÝJA BlÓ Þegar ijósin Ijðma á Broadway (ON THE AVENUE). íburðarmikil og hrífandi skemtileg amerísk tal- og söngva- mynd frá FOX, með músik eftir hið heimsfræga tískutónskáld IRVING BERLIN (höfund Alexander’s Ragtime Band). Aðalhlutverkin leika: Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol og hinir óviðjafnanlegu háðfuglar RITZ BROTHERS. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. NÚ KEHCR FLOTINN hin bráðskemtilega ameríska sjómannamynd sýnd fyrir börn kl. 5. Framköllun Kopiering Stækkun framkvæmd af útiærðum ljós- myndara. AmatórverkstæOið Afgreiðsla í Laugavegs-apóteki. Til Búðardals, Stór- liolfs, Rinnarslaða eru bílferðir alla þriðjudaga kl. 7 árd. Frá Kinnarstöðum alla fimtudaga kl. 6 árd. Ekið fyrir Hvalfjörð í báðum leiðum. Afgreiðsla á Bifreiðastöð tslands. Sími 1540. GUÐBR: JÖRUNDSSON. Borgarnes - Búöir Ölafsvík ' Frá Borgarnesi •alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Ólafsvík alla miðvikud. og laugard. Helgi Pjetursson. NýkomiO: Stoppugarn Sirs Kjólatau köflótt Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört Tey^jur sívalar Tokkar, ísgarns Ljereft, mislitt Tvistur Versl. Dyngja Laugaveg 25. EJrei j.YTt-.’h jt.i orf^H i:h SAðln ifer í strandferð austur um land (í stað Esju) miðvikudag 24. þ. m. kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka 4 mánudag og til hádegis á þriðju- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE Fremkðllun Kopiering Stækkun Fljótt og vel af hendi leyst. THIELE H.F. Austurstræti 29. Framköllun. Kopierlng. Stækkanir. Amatördeildin — Vignir KOLASALAN $.1. Símar 4514 og 1845. Ingólíshvoli, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.