Morgunblaðið - 11.08.1940, Blaðsíða 1
GAMLA Blö
Morð i vændum!
(This Man Is News)
Skemtileg og spenn-
andi leynilögreglu-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
BARRY K. BARNES,
VALERIE HOBSON
og ALASTAIR SIM. *
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Gleði og glaumur
Með JUDY GARLAND.
Alþýðusýning kl. 5.
SÍÐASTA SINN!
Mmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniir
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á |
= sjötíu ára afmæli mínu.
Steinunn Bjarnadóttir, Garðsauka. =
.................................................
FunÖur
vérður haldinn í Varðarhúsinu á morgun, mánucl. 12. ág.
kl. 8 e. h. Áríðandi að fjelagsmenn fjölmenni.
STJÓRNIN.
Skemtun að Eiði.
Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelagið hefir skemtun að Eiði í
dag. — Ræður, söngur og dans. — Skemtunin sett kl. 3
«. h. af frk. Maríu Maack. — Ræður flytja: Hr. atvinnu-
málaráðherra Ólafur Thors, frú Guðrún Guðlaugsdóttir,
hr. alþm. Árni Jónsson frá Múla.
Upplestur: Hr. leikari Brynjólfur Jóhannesson.
Lúðrasveitin Svanur og hljómsveit Bernbnrgs skemta.
Aðgöngumerki á 50 aura fyrir fullorðna, frítt fyrir börn.t
Skemtinefndin.
5 herbergfa
nýtísku íbúð með húsgögnum að öllu eða einhverju leyti,
óskast til eins árs frá 20. sept. n.k.
Ing. Langvad
Sími 3833 eða 4117.
«• .
Simi 1380. LITLA BILSTOBIN Er nokknð stór
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Nú er hagkvæmt
að baka brauðin
heima.
Hveiti 0.70 kgr.
Rúgmjöl 0.65 i—
Kjarnahveiti 0.70 —
Lyftiduft 5.00 —
5\ípjöniijut
fjUtl átiiÁ
G^kaupfélacjiá
NÝJA BlÖ
Frægasta sagan um Sherlock Holmes
Baskervillehundurinn
eftir SIR A. CONAN DOYLE, sem amerísk stórmynd frá Fox.
Aðalhlutverkið: Sherlock Holmes leikur BASIL RATHBONE.
Aðrir leikarar eru: Richard Greene, Wendy Barrie o. fl.
Sýnd i kvöld kJ. 5, 7 og 9.
Lækkaö verð kl. 5.
Æðardúnn.
Tilboð óskast í 500 pd. af fyrsta flokks æðardún í góðum
umbúðum til útflutnings.
Guðmundur Olaísson & Co.
Austurstræti 14. — Sími 5904.
Til Búðardals, Slúr-
holls, Kinnarslaða
*
eru bílferðir alla þriðjudaga kl. 7 árd. Frá Kinnarstöðum
alla fimtudaga kl. 6 árd. Ekið fyrir Hvalfjörð í báðum
leiðum. Afgreiðsla á Bifreiðastöð Islands. Sími 1540.
GUÐBR. JÖRUNDSSON.
Hreinar Ifereflstusk-
ur kauplr
ísafoldar prentsmið j a lii.
Ibúð.
Fimm til sex herbei'gja uýtísku
ílnið til leigu f'rá 1. se])t. Tilboð.
nierkt ,,77“, seridist Morgunblað-
inu fyrir 14. þ. ín.
Verð fjarverandi
2—3 vikur. Herra læknir Eyþór
Gunnarsson, Kirkjustræti 8 B, yið
talstími kl. 11—12 og- 4—5, gegn-
ir sjúkrasamlagsstörfum íriímrm á
meðan.
Karl Sig. Jónasson.
,****»M*M**4***«M***»*4»M******»***M*******,****'M«,**”*********»**iMí>
EMOL
TOILET SOAP
y
j**j*.j**j**j****«j**j**j*«JmJ**j**j**j* ***«j«*j* »j**j**i* *j*«j» •!**!‘*J**J**I*
BETAMON
er besta rot-
varnarefnið.
Ford vöiublll
í góðu st.andi !i! sölu strax. Uppl-
í sínia 2288.
Framköllun
Kopiering
Stækkun
frainkvæmd af útlærðum ljós-
myndara.
Amatðíverkstæðið
Afgreiðsla í Laugavegs-apóteki.
Framköllun.
Kopiuring.
Stækkanir.
Amatördeildin — Vignir
Framkðllun
Kopiering
Stækkun
Fljótt og vel af hendi leyst.
THIELE H.F.
Austurstræti 20.