Morgunblaðið - 11.08.1940, Page 2

Morgunblaðið - 11.08.1940, Page 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur II. ágúst 1940. Innrásinni í England frestað? Þjóðverjar búa sig undir langt stríð .> í»fJ« jí,I, Slæmar horfur um matvælabirgðir í herteknu löndunum AMERÍSKIR frjettaritarar í Beriín eru nú komnir á þá skoðun, að Þjóðverjar hafi frest* að innrásinni í England, eða hætt við haná fyrir fult og ait, en muni í þess stað reyna að valda Bretum eins miklu tjóni með ioftárásum og þeir geta, á meðan ítalir leggja undir sig Miðjarðarhafslöndin. Frjettaritararnir segja, að það sje awðsjeð á öilum ráðstöfunum, sem verið sje að gera í Þýskalandi, að Þjóð- verjar búi sig undir langt stríð og minna og minna sje nú rætt í blöðunum um innrás í England og frekar snúið sjer að því að ræða, hve Þjóðverjar sjeu birgir af mat- vælum og hráefnum og reynt til að fullvissa almenning Um að hafnbann Breta sje gagnslaust. „ÁRÁSIN RAUNVERULEGA BYRJUÐ'* Eitt þýzkt blað segir t. d.: „Það er talað am hina væntan- legu árás á Bretland, eri er sú árás ekki raunveruiega hafin?“ Á hverjum degi gera flugvjelar okkar loftárásir á hern- aðarlega mikilvæga staði í Englandi og hvað eftir annað er heilum skipalestum sökt við strendur landsins. iiiiniiiiiiiiiiiHiiiiniiiiiiiiiiHiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiimimmmimiiMiiimiiimiiiiiKiiiimiimmiiiinmiiiiiiHiiiiiHmiiininn r f| Utiendingar í London '1 jl 2 Þessir liermérin eru útlendingar í London og eru.að skoða I | sig um í borginni. Þeir eru Ástralíuhermenn og franskir sjó- 3. i l.iðar. . 1 s « » iHHiiHiiiHUHiHuuiufiiiiH!iiij(iiuiiummmHmiijniiimimmimiHiiiiiHimiimmmHiimiimmimiimmmmmiiiiimfmuua Búíst víð ínnrás Itala í Egyptaíand þá og þegar Italir sækja enn fram í breska Somalilandi FRJETTARITARAR hlutlausra þjóða í Egypta- Iandi segja, að búist sje við þar í landi, að ítalir geri þá og þegar tilraun til innrásar í landið. Hafi þeir safnað saman óhemju liði á landamær- um Libyu og Egyptalands. I Amerískum blöðum keiriur sú skoðun fram að innrásin í Bx-eska Somaliiand hafi verið gerð aðallega með það fyrir aug- um að leiða athygli Breta frá undirbúningnum undir innrásina í Egyptaland.' Hinir amerísku frjettaritarar, segja énrifremur að það hafi altaf verið ágreiningur innan| herstjórnarinnar um hvort gera ætti tilraun til innrásar í Eng- Jand og að hinir gætnari her- foringjar hefðu jafnan mælt á móti innrás. Hitler sjálfur hefði aldrei getað tekið ákveðna af- stöðu til málsins. OF SEINT í SUMAR. Nú sje liðið svo langt á sum- arið að Þjóðverjum sje of hættulegt að freista þess að gera innrásina. Hinsvegar telja frjettaritar- ar, að ef innrásin verði gerð þá hljóti það að gerast þegar í þessari viku, sem nú er að hefjast. Frá öðrum heimildum berast einnig fregnir um, að Þjóðverj- ar búi sig undir langan ófrið. Frjettaritari sænska blaðs- ins ,,Aftenbladet“, sem ferðast hefir nýlega um Danmörku, segir að Þjóðverjar búi um sig eins og þeir búist við að verða lepgi í Jandinu og að ekki sje nokkur va.fi á, að þeir búist við löngum ófriði. MATVÆLABIRGÐIR I ÞÝSKALANDI. Þýzku blöðin birta flest í .gær greinar um horfur í mat- vælamálum Þýzkalands og landa þeirra, sem Þjóðverjar* ráða yfir. Þessar greinar virð- ast skrifaðar til að undirbúa þýzku þjóðina undir langvar- Hestvögnum fjölgar á götum Berlínarborgar Amerískur frjettaritari, sem dvalið hefir í Berlín um hríð, símar blaði sínu, að hestvögnum fjölgi nú með hverjum degi sem líður á götum Berlínarborgar. Fjöldi hermaixua, sem hafa bækistöðvar í Beiiín, en heinta eiga víðsvegar um landið, nota frístundir sínar til að skoða höf- uðborgina. Síðan ófriðurinn hófst hefir ekki verið hægt að fá leigubfla til skemtiferða mn, borgina og hefir því verið tekið það ráð að J'erð ast með þá, sem aka vilja um borgina, í hestvögnum. Má sjá margskonar tegundir hestvagua á götum Berlínar. og eru snmir þeirra all fornfálegir. Breskum kafbát sökt Breska flotamálai-áðuneytið tilkynti í gærkveldi, að breskur kafbátur einn hafi ekki komið á tilsettum tíma til bækistöðvar sinnar og vei’ði að telja hann af. Kafbátur þessi var í Miðjarð- arhafsflota Breta og var 1475 smálestir að stærð. Áhöfn hans var 50 manns. Kafbáturinn var bygður fyr- ir 12 árum síðan. —Gastepd—j liið nýja vopn Þjóðverja? Blað eitt í New York birti fregn í fyrradag um nýja gasteg-und, sem þýskir efuafræðingar hafa fuxidið upp. Segir blaðið, að þýska her- stjóruin hafi reynt hina nýju gastegund og sje sjerstaklega ánægð með hana. Hið amerískix blað fullyrð- ir, að Þjóðverjar sjeu þess fullvissir, að þeir geti lagt undir sig England með þvi að nota þetta nýja gas. ★ í Berlín er þessum gas- fregnum hins ameríska blaðs tekið þurlega og telja þýsk blöð þetta vera kænskubragð enska upplýsingamálaráðu- neytisins, sem fundið hafi verið upp í þeim tilgangi að sverta Þjóðverja, með því að bera þeim á brýn að þeir hafi í hyggju að hefja gashernað. ★ Fregnir um gashernað Þjóð verja hafa gosið upp áður í amerískum blöðum. Var það í vetur sem leið, að amerísk blöð sögðu frá svefngasi, sem Þjóðverjar hefðu fundið upp og tilgangur þeirra væri að „svæfa" ensku þjóðina á með- an þeir settu herlið á land í Bretlandseyj um. HernámNoregs og Danmerkur Undirbúið í 3-4 ár Isænska blaðinu „Göteborgs Handels og Sjöfarts Tidn- ing“ birtist í gær grein um und- irbúning Þjóðverja undir innrás þýskahersins í Danmörku og Nor- eg. Segir greinarhöf., Per Nyström heitir hann, að augljóst sje og aúðsannað að þýska herstjómin hafi byrjað undirbúning undir hernám þessara landa ekki síðar en árið 1936. Til sannindamerkis nefuir hann m. a. tíðar ferðir og æfingar þýskra herskipa við Noregsstrend- ur, sem þar hefðu farið fram, og Þjóðverjar hefðu reynt að láta s.em minst bera á. Upphaf þessara grunsamlegu ferða, svo kunnugt sje, sje svo- kölluð skemtiför Blombergs hers- höfðingja, er hann haustið 1936 17 ritstjórar og blaða- menn handteknir I Noregi Norska frjettastofan í London segir frá því, að Þjóðverj- ar hafi handtekið og varpað í fangelsi 17 ritstjórum og blaða- mönnum. Útgáfa margra blaða hefir verið bönnuð. Engar ákærur hafa verið gefn- ar út á hendur blaðamönmun. Þeir fá ekki að taka á móti heim- sóknum í fangelsin og enginn veii hve' lengi þeir verða jxafðir sern fangar. Eftirlit Þjóðverja með uorsku biöðunúm hefir verið hert mjög upp á síðkastið. Ekbert norsku blaðanna sagði frá afmæli Hákon- ar konungs, sem var fyrir nokkr- um' dögum, og ekki var leyft að flagga í tilefni af afmælinu. Hinsvegar gátu blöðin í Noregi um afmæli Elísabetar Bretadrotn- ar og sögðu frá hvernig hún og konungur eyddu afmælisdeginum. Norsku blöðin birta svo að segja eingöngu þýskar frjettir og allar greinar þeírra um heimspólitík og styrjöldina eru skammir um Breta og Bandamenn, samkvæmt skip- uti Þjóðyerja, segir hin norska frjettastofa í London. Guðspekifjelagar efna til skemti farar að Víðistöðum í dag. Verð- ur lagt. af stað frá Iðnó ld. 1 e. h. ítölum virðist stöðugt miða áfram í sókn sinni í Breska Somalilandi. Er það viðurkent í breskum fregnum að ítalski herinn sæki fram í áttina til Rauðahafs. Var sagt í frjettum frá Cairo og Aden í gær, að ítalskar hersveitir væru nú komnar að aðalvarnarlínum Breta. Allmiklar hernaðaraðgerðir hafa átt sjer stað við Rauða- haf undanfarna daga. Hafa ítalir meðaj annars gert loft- árás á Aden, en þaðan er að eins y.j, klukkustundar flug frá Zeila í Somalilandi. OPIÐ BRJEF TIL MUSSO- LINIS. Egypskur blaðamaðui’, Fik- vag Abasa, ritstjóri blaðsins „Almussawar" hefir ritað Mussolini opið brjef með fyrir- sögninni „Ítalía og Egypta- land“. í bi’jefinu segir hinn égypski i’itstjóri meðal annars: „Það væri óviturlegt af yð- ur að gera yður nokkrar fram- tíðarvonir um Egyptaland án þess að gera yður grein fyrir til- finningum Egypta. Vinátta , Breta og Egypta stendur á gömlum merg. Egyptar kæra sig ekki um að gerast þátttakendur að hin- um gífurlega heildarleik, með þeim, sem virða að engu dreng- skapinn og hafa stungið rýting í bak vina sinna. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.