Morgunblaðið - 11.08.1940, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.08.1940, Qupperneq 7
Sunnudagur 11. ágúst 1940. MORGUNBLAÐIÐ SlQurður Pjetursson sKipstjóri, sextugur ð morgun Sigurður Pjetursson skipstjóri á sextugsafmæli á morgun. Hann er nú staddur í Höfn, sem kunnugt er, síðan Danmörk var hernumin, en þá var Sigurður þar jitaddur með Gullfoss sinn, og eru tngar horfur á, að skipið losni þaðan að óbreyttum hernaðará- stæðum. í 45 ár hefir Sigurður verið ^jómaður, fyrst við fiskiveiðar á ■þilskipum, en lengst af sem far- maður. Verður hans jafnan inins'c í siglingasögu íslendinga á þess- ari öld, sem eins helsta og merk- asta forystumanns f íslenskri far- mannasveit. Honum var trúað fvr- ir fyrsta skipi Eimskipafjelagsins, og hann hefir aldrei neitt augna- blik í þau 25 ár, sem hann hefir staðið þar á stjórnpalli, brugðist þeim vonuui og því trausti sem alþjóð manna hefir til hans borið. Fljótt kom það í Ijós, að hanu hafði alla þá kosti sem íslenska sjómenn má prýða í hirini ábyrgð- armiklu stöðu sinni. Með fram- komu sinni allri, sem vaskur og varkár skipstjófi og um leið alúð- legur og umhýggjrisamur leiðtogi farþegariua, varð hann til fyrir- mvmlar öðrum' íslenskum farmönn um. Vinsældir Sigurðar eru meiri og almennari, eftir þessi mörgu sigl- ingaár hans, en lýst verður í fám orðum. Hann er alþýðlegur höfð- ingi að skapi Islendinga. Enginn getur kvnst honum án þess að verða vinur hans. Allir, sem hafa notið þess að vera farþegar á skipi hans, bera t.il hans hlýhug. Og’ þeir eru orðnir æðimargir. Þetta hefði hann fengið að finna á sextugsafmælinu, ef hann hefði verið einhversstaðar þar, sem skeyti og vinakveðjur hefðu náð til hans. „Skutalt" bjarg- ar 27 sænskum skipbrots- mðnnum SKUTULL, togari þeirra fs- firðinga, bjargaði 27 sænsk- um skipbrotsmönnum yið Skot- landsstrendur 3. þ. m. Skutull var á leið til Englands og var staddur 8 sjóm. sunnan Skeryvore, við Skotland. er sást tii tveggja báta á siglingu. Skut- ull hjelt til bátanna og reyndust það véra skipsbátar af sænsku skipi. „Atos“ frá Helsingborg, sem kafbátur hafði skotið í kaf þá um morguninn. Skipbrotsmenn- irnir, 27 talsins, þar af ein kona (sænsk) voru teknir um borð í Skutul og- farið með þá tiI Fleet- wood. Einn skipsmanna á „Atos“, bátsmaðurínn, hafði farist, er tundurskeytið hæfði skipið. „Atos“ var á leið til Petsamo, með ýmiskonar vörur. Skipstjóri á Skutli þessa ferð var Matthías Guðmundsson. Umfangsmiklar Áttræður verður þann 12. þ. m. Þorgils Friðriksson, fyrrum bóndi að Knararhöfn í Iívammssveit. Hann er nú til hei'milig á Breiða- bólsstað á Fellsströnd. Egyptaland PRAMH. AF ANNARI SÍÐU Þjer getið yerið alveg viss- ir um, minn kæri Duce, að Egyptum hefir aldrei komið til hugar að svíkja Breta. Ef áróðursmenn yðar hafa talið yður trú um nokkuð ann- að, hafa þeir fært yður á bak við sannleikann. Þjer skuluð gera yður alveg ljóst að Egyptum kemur ekki til hugar að skifta á samvinnu Breta og nokkurrar annarar þjóðar. Jafnvel þó Egyptar sæktust eftir samvinnu annara þjóða, þá myndu þeir velja sjer aðra þjóð en þá, sem hefir í, hyggju að endurreisa gamla rómverska keisaradæmið Að lokum segir ritstjórinn í hinu opna brjefi sínu „Jeg ráðlegg yður að leita fyrir yður annarsstaðar en í Egyptalandi. Egyptar munu seint gleyma hvernig fór fyiúr Abyssiníu. Verði gerð tilraun til að ráð-J ast inn í land vort mun öll þjóðin rísa upp sem einn maður til-að verja frelsi sitt“. Finnbogi R. Ólafsson rafvirki, Lindargötu 41, er fimtugur í dag 1 þessum mánuði á hann eimiig 20 ára starfsafmæli hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Hann er mörg- um bæjarbúum kunnur að dugu- aði og árvekni í starfi sínu. FYRIRUGO J ANDl Kokosmjöl — Kanell, Pipar — Hjartarsalt — heill. — Cacao Natrón. Te Eggert KristfAnsson & €o. li.f. á morgun Breska setuliðið hefir tilkynt, að það ætli að hafa um- fangsœáklar skotæfingar á morg- un hjer í nágrenni bæjarins. Verð- ur bæði skotið af fallbyssum og loftvarnabyssum. Þá er almenn- ingur og varaður við skotæfingum flugvjela í Skerjafirði. Tilkynning bresku setuliðs- stjórnarinnar er á þessa leið: 1. í norðvesturenda Viðeyjar kl. 11—12 f. h. ÍSkip frá breska flotanum muii verða á vett- vatígi til þess að vara skip við að vera fyrir innan línu, dregna frá Engey upp að Grímsnesi á Kjalarnesi. 2. Á norðurenda Álftaness eftir kl. 2.30. Þar verða hermenn á verði til þess að sjá um að menn fari ekki inn á æfinga- svæðið. 3. Á lítinn hólma eða eyju á Skerjafirði kl. 4. Skotæfingar úr loftvarnabyss- um í nágrenni Reykjavíkur fara fram kl. 2.30 í norðvesturátt út ó sjó ,kl.. 3.30 í suðvesturátt, einn- ig út á sjó, og kl. 4.30 í vestur- át-t út á sjó. Reykjarmeklcir mnnu sjást á lofti, þegar kúlurnar springa. Framvegis munu flugvjelar ef til vill öðru hverju varpa niður æfingasprengjum yfir Skerjafjörð frá kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin, Sprengjur-þessar eru með öllu óskaðlegar og hættulausar. Hernám Noregs og Danmerkur FRAMH. Á ANNARl SÍÐU. sigldi lystiskipi sínu alla leið norð ur til Narvíkur. Voru margir hátt- settir þýskir herforingjar í fylgd með honum. Það vakti strax grun iim liið sanna erindi þessa mekt- ármanns þarna norð.ur eftir. að þó þetta- ætti að heita skemtiför, var hún farin þegar svo var áliðið llausts, að allar skemtiferðir voru rim garð gengnar um þær slóðir það árið. En hann sigldi skipi sínu alla leið norður á Narvíkur- höfn, og Ijet hjá líða að leita til hafnsögumanns eða fá nokkurt levfi til siglingárinnar þangað inn. Æfingar hjelt þýski flotinn síð- pn undir Noregsströndum svo næstu ár, og komust Norðmenu fyrst og fremst að þessu er nokk- ur hinna þýsku herskipa urðu að leita til hafna. Meðal þeirra var herskip þeirra Köln, er kom til Stavangurs 1938 vegna sjóskaðá, og hefðu norsk yfirvöld ekki heyrt nefnt á nafn, að skip það eða önn- ur þýsk herskip væri á ferðinni þar um slóðir. Flotaæfingar fói'n og fram við strendur Danmerkur og það svo áberandi sumarið 1938, að danska stjórnin har fram mót- mæli gegn þessu í Berlín. 75 ára verður í dag frú Hólm- fríður Jónsdpttir, Brekkugötu 4, Siglufirði. FXngárás Br«ta á Guernsey gær rjeðust breskar f lug- X- vjelar á flugstöðina á Ermarsundseyjunni, Guernsey, en ÞjÖðverjar hafa nú yfir- ráð á eyju þeirri. Segir í Lundúnafregn að flugmenn þeir, er árásina gerðu hafi sjeð 40~50 þýskar flug- vjelar á flugvellinum. Beridir það flugvjelasafn til þess að Þjóðverjar hafi liðsamdrátt þar um slóðir, til þess að ráð- ast m. a. þaðan á England. Hinar bresku flugvjelgr "V 9 gerðu nokkurn usla 'á flugstöð- inni þar í gæi*. En ekki ef þess getið hve mikið tjón Þjóðverj- ar hafi þar beðið. Dómkirkjan. Vegna lasleika síra Friðriks Hallgrímssonar messar síra Garðai' Svavargson kl. 11 árd. í dag. v Helgidagslæknir er í dag Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 67. Sími 5204. Nætnrlæknir er í nótt Þórarinu Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími 2714. Nætnrvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Otvarpið í dag: 11.00 Messa í dómkirkjunni (sú’a . Garðar Svavarsson). 21.00 Leikþáttur: „Nilli í Naust- inu, III.: Hjá spákonumi,i“ (Friðfinnur Guðjónsson., Anna Guðmundsdóttir, Gunnþórurm Halldórsdóttir). . -■,, Útvarpið á morgun: 20.30 Sumarþættir (Gylfi Þ. Gísla ’son hagfræðingur). 20.50 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): Lög eftir Sigv. Kaldalóns: a) Jeg bið að heilsa. b) Jeg lít í anda liðna tíð. e) SVanasöngur á heiði. d) Betli- kerlingin. e) Ave María. f) Sofðu, sofðu góði. V'b'-/ "Ví-,tr- \1 -- v' Faðir nkkar, BJARTMAR KRISTJÁNSSON, andaðist 9. þ. xn. Griðlaug- Bjartmarsdóttir. Steinunn Bjartmarsdóttir. Óskar Bjartœarz. Kristján Bjartmarz. Móðir okkar og tengdamóðir, HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala í gær. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjuimi laugardaginn 17. þ. m. kl. 1.30 e. h. Sigríður Jakobsdóttir, GuðJmmdur Torfason, Framnesveg 13. Konan mín, móðír okkar, dóttir, stjúpdóttir og tengda- dóttir, HULDA KARLSDÓTTIR verður jarðsungin þriðjudaginn 13. ágúst frá heimili sínu, Sól- vallagötu 7 A, kl. 4 e* h. Eyjólfur Einarsson og böra. Karl Moritz. Hermannía Markúsdóttir. Efimía Vigfúsdóttir. Einar Jónsson. Móðir okkar frú Anna M. L. DANÍELSSON verðnr jarðsungin þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst athöfnin með húskveðjn að heimili hennar kl. iy2 e. h. Sofía Daníelsson. Leopoldína Eiríkss. Elsku litli drengrirínn okkar HALLDÓR HELGI, er andaðist 6. þ. m., verður jarðaður frá heimili okkar, Grettis- götu 64 þriðjud. 13. þ. m. Steinunn Kristinsdóttir. Jóhannes Eggertsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns og föðnr okkar EINARS INGJALDSSONAR frá Bakka. Halldóra Helgadóttir og börn. Þakka hjartanlegaýauðsýnda samúð við andlát og jarðar- för sonar míns, GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR frá Staðarhóli. Fyrir hönd mína og- annara aðstandenda. Kristín Jósefsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.