Morgunblaðið - 15.08.1940, Side 1
Vikublað: ísafold.
27. árg., 187. tbl. — Fimtudaginn 15. ágúst 1940.
fsafoldarprentsmiðja b.f.
Æ intýrið á Hawaii.
(WAKIKI WEDDING).
Bráðskemtileg og fjörug amerísk söng- og gaman-
mynd. — Aðalhlutverkin leika:
BING CROSBY — SHIRLEY ROSS
MARTHA RAYE — BOB BURNS.
Aukamyndir: Talmyndafrjettir og Skipper Skræk.
Sýnd klukkan 7 OS' 9.
umniiiiiiiniiniiiniiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiniiiimmiii
Hjartans þakkir öllum yður, góðu vinir og gömlu fjelag- E
= ar, er mintust mín með vinsemd mikilli og velvild á 90. afmæl- 1
I isdegi iránum. Jeg bið guð að blessa yður og öll yðar góðu E
1 störf, er þjer innið af hendi í þágu lands vors og þjóðar.
Hjalla í Ölvesi, 8. ágúst 1940.
Jón Jónsson frá Hlíðarenda.
IfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT
MEISTARAFLOKKUR
Islandsmótíð
0
t kvöld U. 8.30
keppa
Fram og Valur
Sjáíð drengílegan og góðan íeik!
Einsöngur
Gunnar Pálsson
PÁLL ÍSÓLFSSON við hljóðfærið
í Gamla Bíó föstudaginn 16. þ. m. kl. 7.15 e. hád.
Á söngskránni eru ÍSLENSK, ENSK og AMERÍSK lög.
Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar, Hljóð-
færahúsinu, Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur og Bókav.
Snæbjarnar Jónssonar (The English Bookshop).
M.F. NJÖRÐUR Á AKRANESI
og M.F. ÓÐINN í REYKJAVÍK.
halda sameiginlega
Skemtu n
að Ölver, skemtistað Sjálfstæðismanna á Akranesi sunnu-
daginn 18. þ. m., ef veður leyfir. — Farmiðar með Fagra-
nesinu eru seldir á skrifstofu Varðarfjelagsins í Mjólkur-
fjelagshúsinu og Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar frá
kl. 1 í dag, föstudag og laugardag.- (Ódýrt far).-
Skemtiskráin auglýst síðar. - ALLIR VELKOMNIR,
SKEMTINEFNDIN.
Skrifstofupláss,
3—4 herbergi, óskast 1. októ-
ber í miðbænum.
nsjE.
Sími 4878.
I fjarveru minni
sinnir Halldór læknir Stefánsson
sjúklingnir mínum,
Katrín Thoroddsen.
NYJA BlÓ
llin sanna fórnlýsi.
Fögur og hrífandi amerísk kvikmynd frá WARNER BROS.
Aðalhlutverkin leika;
CLAUDE RAINS — FAY BAINTER,
JACKIE COOPER og BONITA GRANVILLE.
Aukamynd: TALMYNDAFRJETTIR.
Landssamband isl. útvegsmanna
Skrifstofa Tjarnargata 10 A.
Sími 5948. Pósthólf 1034.
Steinhús
til sölu. Vandað, á rólegum stað
í Austurbænum. Ódýrt, ef samið
er strax. Uppl. gefur
HANNES EINARSSON,
Óðinsgötu 14 B.
Heima frá kl. 12—3 og á öðnnr.
tíma eftir samkomulagi. Sími 1873.
Nýjasta tfska
í dömukrögum eru litlir rúnnir
kragar og flibbakragar. Úrvalið
hvergi meira en hjá
Versl Olympiu
Vesturgötu 11.
Gott steinhús
óskast til kaups (eða í skiftum
fyrir annað). Þarf að hafa að
minsta kosti eina 4. herbergja
íbúð. Tilboð merkt: „4“ leggist
inn á afgr. Morgunbl.
<*ÍK“K«K"K"K«K“K»K“X**X">
EHOL
TOILET SOAP
I
I
X
‘XK**H‘*HMK‘*tHX*‘X**X*>H*‘X**K‘
Gott skrifstofupláss
til leigu á besta stað í bænum. Hentugt fyrir heildsala.
Uppl. í Nýju fornsölunni, Aðalstræti 4.
MATREIÐSLUBÓK
eftir frk. Helgu Thorlacius, með formála eftir Bjarna
Bjarnason lækni, er komin út.
Frk. Helga Thorlacius er löngu orðin þjóðkunn fyrir framúrskarandi
þekkingu á sviði matgerðarlistarinnar og hefir á undanförnum árun>
beitt sjer af alefli fvrir aukinni grænmetisnevslu og neyslu ýmissa
mnlendra jurta, t. d. skarfakáls, hvannar, heimulunjóla, hófbiöðku,
Olafssúru, sölva, fjallagrasa, berja o. s. frv.
I bókinni er sjerstakur kafli um tilbúning drykkja úr innlendum
jurtum’.
Húsmæður! Kynnið yður Matreiðslubók Helgu Thorlacius
áður en þjer sjóðið niður fyrir veturinn.
Bókin kostar aðeins kr. 4.00 í fallegu bandi.
ÞíngvaitafarOir i ágústmánuði
Til Þingvalla kl. 10% árd.#2% og 7 síðd. — Frá Þingvöllum ki 1 e.
hád., 5% og 8% síðd., daglega. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga.
Steindór, sími 1580.
OÓOOOOOOOOOO^feOOOC
IGóðu kartöflurnar jj
• Y
sem húsmæðurnar eru að ft
spyrja um, fást í 6
VíSllt
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. X
oooooooooooooooooo
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞÁ HVER?
Símar 1540, þrjár línur.
Góðir bílar. ------ Fljót afgreiðsla.
Reykjavík - Akureyri
Hraðferðir alla daga.
Bitreiðastöð Akureyrar. Bitreiðastöð Steindórs
MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.