Morgunblaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1940, Blaðsíða 3
Fiintudagur 15. ágúst 1940. MORGUNBLAÐIÐ 3 Sleppið ekki sumar- ms^-^sssssa vinnunni, reykvískir verkamenn Það verður munað eltir ykkur síðar Þjettur veggur af síld við Samtat við Kristínus Arndal, torstjúra Vinnumiðlunarskrifstotunnar Þ0 að útlit sje til þess, að hjer verði um tals- verða aukna vinnu að ræða á næstunni, vil jeg alvarlega ráðleggja mönnum, að sleppa eMd vinnu, sem þeir kunna nú að hafa, í von um það, að meira hafist upp úr vinnu þeirri, sem hjer kynni að verða i boði. Þetta voru uminæli Kristínusar Arndals, forstjóra Vinnumiðl- unarskrifstofunnar í Reykjavík í gær, er Morgunblaðið ræddi við h.ann um atvinnuhorfurnar í bænum. Og Arndal bætti við: — Jeg býst við, að talsverð eft- irspurn verði eftir verkamönnum og iðnaðarmönnum1 (trjesmiðum og múrururn) þegar frá líður. Bn þessi vínna ber ekki svo ört að enn gem| komið er, að nein vand- kvæði sje á því að fá nóg af mönnum hjer í bænnm, möiinum, sem stopula vinnn hafa haft und- anfarið. Bætist og það við, að nvi hefir flestum verkamönnum verið sagt upp vinnu í Hitaveitunni og verðnr sennilega ekki meiri vinnu þar að hafa fyrst um sinn, nema úr rætist með efnið ti'l fyrirtæk- isins, sem bíður í Kaupmannaliöfn. — Hvað eru margir reykvískir verkamenn nú í vegavinnu hjer í nánd? — Þeir eru 26 í Kömbtvm, 16 í Svínahrauni, 14—15 við Kolviðar- hól, 20 í Sogsvegi og auk þess 30 unglingar, 4 í Mosfellsvegi og um 40 í Hafnarfjarðar og Elliða- árvegi (í malbikuninni). — Eru ekki reykvískir verka- menn í Krýsuvíkurveginum ? — Nei, enginn nú. Ilafa yfir- leitt sárafáir verkamenn úr Rvík unnið í þeim vegi í sumar. — En hvernig er með vinnuna Jijer við höfnina? Em þar ekki margir verkamenn daglega í vinnu ? — Það er mjög misjafnt, eða alt frá 30 mönnum og upp í 2— 300. í dag eru þeir t. d. nokkuð á þriðja liundrað. — Er iun að ræða nokkra aðra vinnu lijá verkamönnum hjer í hænuin, þegar frá er talin hæjar- vinnan ? — Já, hjá breska setuliðinu vinna að staðaldri talsverður hóp- nr verkamanna, eða frá 50 og upp í alt að 100 verkamenn. Þetta er nokkuð stöðug vinna. — En hvernig er með vinnuna við byggingarnar, sem ráðgerðar voru? — Þessi vinna er nú í þanr veginn að hefjast hjer utan við Jénas otf YllmBndur Þegar gamí- ír samherfar deiía eir hafa verið í miklum rit- * deilum undanfarið samherj arnir og vinirnir gömlu, Jónas Jónsson frá Hriflu og Vilmund- ur Jónsson landlæknir. Kennir margra grasa í skirf- um beggja. Það er ekki langt síðan, að svo mikil vinátta var ríkjandi milli þessara manna, að þar komst ekkert á m.illi. Þá voru þeir pólitískir samkejar og þá var alt gott, sem frá þess- um mönnum kom, að áliti sjálfra þeirra. En nú er annað upp á ten- ingnum, samkvæmt lýsingu, er þeir gefa hvor á öðrum, þessir, gömlu samherjar og vinir. Þar er ófagurt um að litast. Ritdeila þessi er nú komin á nýtt stig, þar sem Vilmundur landlæknir hefir, í tilefni af síðustu grein Jónasar í Tíman- um 13. ágúst, ritað sakadóm- aranum í Reykjavík svohljóð- andi brjef: „LANDLÆKNIRINN Reykjavík, 13. ágúst 1940. í Tímanum, sem kemur út í dag, hinn 13. ágúst, birtir J'ón-i as Jónsson alþingismaður fram- hald greinar, er hann nefnir „A public gentleman", og ræð- ir þar ásamt öðru framkvæmd fóstureyðingarlaganna (l.nr. 38, 28. janúar 1935) og segir með- al annars: „li einu meðalstóru læknis- hjeraði báðu tíu stúlkur um PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU fUJOL Á SJÖTTU Grímsey Siglufirði, miðvikud. Sama síldarmagnið var úti við Grímsey í gær og verið hef- ir undanfarið á miðum hjer norð- anlands. Pengu mÖrg skip 800—1000 mál í kasti NV af Grírnsey. Sjómemr líktu síldinni við þjettan vegg, svo þykkar voru torfurnar. Hjá ríkisverksmiðjunum bíða nú 32 skip með 18—20 þús. mál. Síðasta sólarhring nam söltun 6896 tunnum, þar af 1077 frá rek- netahátum. Vestanhræla í dag og ekki gott veiðiveður. HJALTEYRI. Þar lönduðu í gær: Yvonna 1656 mál, Norðurfari 1439, Próði 866, Thurid 892. 2048 bílai á landinu ár- ið sem leið Alls voru til á öllu landinu 2048 bílar 1. júlí 1939, segir í síðustu Hagtíðindum. Af þeim voru 936 fólksbílar og 1112 vörubílar. Meira en helmingur bílanna, eða 1108 voru í Reykjavík, 660 fólksbíl- ar og 448 vörubílar. Auk þess voru 101 mótorhjól, þar af 49 í Reykjavík og 19 á Akureyri. Af fólksbilunum voru lang- flestir Fordbílar, eða 202, þá Chevrolet 142 og Studebaker 103. Af öðrum tegundum var mikið færra, en alls voru teg- undirnar 51. Af vörubílunum voru einnig flestir Fordbílar, eða 436, þá Chevrolet 375 og Studebaker 43. Alls voru tegundirnar 39. Bílunum fjölgaði árið 1939 um 39 frá næsta ári á undan, eða um 2%. Af fjölguninni voru 3 fólksbílar qg 36 vöru- bílar. Af fólksbílum voru 139 al- menningsbílar, en svo eru þeir bílar nefndir, sem h.afa fleiri sæti en sex. Almenningsbílarnir voru 51 Chevrolet, 38 Studebak- er og 30 Ford. 117 vörubxlar höfðu fleiri en eitt sæti fyrir farþega og voru því jafnframt notaðir til farþegaflutninga. Af þeim voru 41 Chevrolet- og 30 Fordbílar. Leynileg stutt- bylgjustöð fundin hjer í bænum Eigandinn í varðhaldi hjá breska setuliðinu BRESKA SETULIÐIÐ hefir um nokkurt ^skeið haft sterkan grun um, að rekin væri hjer í Reykjavík eða annarsstaðar á landinu leyni- leg stuttbylgjustöð, sem hefði samband við önnur lönd, m. a. Þýskaland. Síðastliðinn mánudag fann svo setuliðið eina slíka stuttbylgju- stöð hjer í bænum og koinst að raun um, hver var eigandi lrennar. Hann heitir Sigurður Finnbogason rafvirkjanemi, til heimilis á Ei- ríksgötu 27. Var hann handtekinn og er nú í gæslu hjá setuliðinu. Prestaíjelag Austurlands stofnað Að tilhlutun hiskupsins, heira Sigurgeirs Sigurðssonar var s.l. þriðjudag haldinn fjölmennur prestafundur að Ketilsstöðum á Völlum. Voru þar rnættir, auk biskups, 9 af 12 prestum Múlaprófasts- dæmis, þeir prófastarnir síra Stef- án Björnsson á Eskifirði og síra Jakob Einarsson, Hofi í Vopna- firði, og prestarnij- síra Vigfús Þórðarson, Eydölum, síra Pjetur Oddsson, Djúpavogi, síra Pjetur Magnússon, Vallanesi, síra Sigur- jón Jónsson, Kirkjubæ, síra Vig- fús Ingvar Sigurðsson, Desjamýri og- síra Sveinn Víkingur, Seyðis- firði. Fundurinn samþyfeti einróma að ,stofna prestafjelag fyrir Austur- Jand, er jafnframt sje deiíd í Prestafjelagi íslands. Stjórn hins nýstofnaða fjelags skipa: síra Sveinn Víkingur, Seyðisfirði, for- maður, síra Jakob Einarsson pró- fastur að Hofi og síra Stefán Björnsson, prófastur á Eskifirði. Auk hinna þjónandi presta, sem allir teljast til fjelagsins, er með- al stofnenda skólastjóri alþýðrr- skólans á Eiðum, Þórarinn Þórar insson cand. theol. Orðsending frá úthlutunarskrifstofu Reykjavfknr Aukaskamti af sykri til sultu- gerðar verður úthlutað í dag- og á morgunj í Tryggvagötu 28, gegn framvísun stofna af mat- vælaseðlum fyrir ágúst—septein- ber. Afgreiðslutíminn er frá 9— 12 f. h. og 1—6 e. h. báða dag- ana. Þeir, sem vitja skamtsins ekki þessa daga, fá hann afgreiddan við næstu aðahxthlutun. Þegar tíðindamaður frá Morg- unblaðinu sneri sjer í gær til Wise liöfuðsmanns, til þess að fá nán- ari vitneskju um þetta mál, stað- festi hann fregn þessa. Eftir þeim upplýsingum sem capt, Wise gaf, höfðu Bretar kom- ist á snoðir um stöðina á þann hátt, að þeir náðu skeyti með vissu kallmerki, sem sent var til Þýskalands. Um innihald þessa skeytis láta Bretar ekkert uppi að svo stöddu. En kallmerkið, sem notað var í skeytinu, var skráð á uafn Sigurðar Finnbogasonar. Þegar capt. Wise var spurður um það, hvernig með mál þetta yrði faiúð, kvaðst hann ekki geta, neitt um það sagt á þessu stigi. Málið yrði rannsakað og svo rætt um það við íslensk stjórnarvöld. eftir því sem það upplýstist, ★ Á þessxi stigi verður vitanlega ekkert um það sagt, hversu aL varlegt rnálið er fyrir Sigttrð Finnbogason. Veltur vitanlega alú á því, hvað hann hefir verið að aðhafast með þessari stuttbylgju- stöð. Ekkert er upplýst xxm það, hvort Sigui-ður hafi sent skeytið. sem Bretar náðu. Athæfi Sigurðar er undir öll- um kringumstæðum brot á ís- lenskum lögum. Sá verknaðxp* einn, að hafa slíka stöð í fórum sínxxm og nota hana í óleyfix ,er brot á ísl. lögum og getur varðað sektum, alt að 10 þús. krónum. En hjer er vitanlega aðalatriðið hitt: Hvaða verknað var maður- |inn að vinna með stöðinni? Not- aði hann stöðina til þess að gefa ófriðaraðila upplýsingar, se.m; geta haft þýðingu í ófriðnum, sem nú geisar ? TJm þetta liggja engar upplýs- ingar fyrir frá breSka setuliðinu. En ef um' slíkt brot vær-i að ræða, livaða víðurlög væri í ísl. lögum fyrir því? Samkvæmt nýju hegningarlög- unum varðar það alt að 5 ára í’efsingu, að fremja slíkt afþrot. í 93. gr. segir svo: „Stuðli maður að því, aS njósn- ir fyrir erlent ríki eða erlenda stjórnmálaflokka þeinist að ein- hverju innan íslenska ríkisins eða geti beint eða óbeint farið þar FRAMH. Á SJÖTTU 8ÉÐU-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.