Morgunblaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. ágúst 1940. M © R GUNBLAÐIB 3 'IMIínill1llll!l!lllllllill!illllllllllll!inilll!llllllllÍllllll!lllllllllllllltlllli!lllllllliniltlllllllllllllllllltlllllllIIIIIIIIIIilllllllllllllllllll||!l!l||||||||||MIIIII!ll|||!l|(|||||||||||||i|||||||||||||||||||||||||||||||||||||!||||||||||||||||||i|||||||||||||||ulllllli||||li||||||||||||||||||l||||II|||||l|||!l|||||||!!|i|l||||l!ll|||!li|||IIUlllllUlllllillllllllllllllllllllllilllllll^ 1 Hinn nýi afgreiðslusalur Landsbankans T. v.: Hluti af nýja. afgreiSslusalnum. — T. h.: Vesturhluti nýja afgreiðslusalsins. Súlurnar t. v. bera uppi norSurhlið aðalbygg- ingariimar. og endurbætt húsnæði Skrúfstigi, sem gengur upp á loft, úr nýja afgreiðslusalnum. Verk- smiðjan Hamar hefir smíðað stig- ann. Landsbankinn fær aukið Afgreiðslusalur bankans tvöfaldast « Hinn nýi afgreiðslusalur opnaður í dag LANDSBANKI ÍSLANDS opnar í dag hinn nýja afgreiðslusal, sem er í hinni nýju byggingu bankans við Pósthússtræti. Batna nú stórum afgreiðsluskilyrði bankans, en það hefir háð mjög aí- greiðslunni undanfarið, hversu þröng húsakynni bankans hafa verið. í hinum nýja afgreiðslusal, sem er bjartur og rúmgóðnr, verð- ur sparisjóður, hlaupareikningur, veðdeiki og tjekkar á útibúin og innlenda banka. Bretar handtaka Akureyring er hafði stutt- \ % bylgjustöð Bresku hemaðaryfirvöldin hjer á landi hafa handtek- ið mann euinn á Akureyri, vegna þess, að hann hafði í fórum sxnum stuttbylgju útvarpssenditæki. Maður þessi er Þórhallur Pálsson útvarpsvirki. Að svo komnu máli vill rannsóknardeild breska setu- liðsins ekki gefa neinar upplýsingar um handtöku Þór- halls. Unnið er að rannsókn þessa máls og einnig að máli Sigurðar Fiimbogasonar. Undir eins og rannsókn er lokið, mun blaðinu verða skýrt frá rannsókninni og hvað hún hefir leitt í ljós. Klukkan 7 í gærkvöldi bauð bankastjórnin ríkisstjórn, blaða mönnum og nokkrum gestum til þess að skoða' hin nýju húsa- kynni bankans. Georg Ólafsson bankastjóri á- varpaði gestina og bauð þá veh komna. Hann rakti síðan í stór- um dráttum byggingasögu bank- ans og lýsti hinni nýju byggingu. Ilann mælti á þessa leið: 1. júlí 1886 tók Landsbankinn til starfa í húsinn nr. 3 við Banka- stræti, og var bann þaj- í 12 ár eða til ársins 1898, er bankinn flutti í hús það, sem hann hafði sjálfur látið reisa við Austúr- stræti. í aprílmánuði 1915 eydd- ist húsið af eldi í brunanum mikla, er lagði mörg hús við Ansturstræti og Hafnarstræti í rústir. Eftir brunann fjekk bank- inn húsnæði í núverandi pósthúsi, og 1917 flutti hann í nýbvgt hús við Austurstræti, er Nathan & Olsen höfðu látið reisa, og er þar nú Reykjavíkur Apótek. Á ár- unnm 1922 og 1923 Ijet hankinn endurhyggja bankahúsið við Ansturstræti, allmjög stærra en það var í upphafi, og flutti hank inn í hið nýja húsnæði 1. inars 1924. Var þá gert ráð fvrir, að bankinn hefði fengið húsnæði, sein myndi verða honum nægilegt um langan aldur. En það voru ekki mörg ár liðin, þegar sýnt var, að bankanum. yrði brátt þörf á enn rýmra húsnæði, og með hlið sjón af framtíðarþörfum bankans voru hinn 13. september 1928 fest kaup á nágrannaeign hank- ans, Ingólfshvoli. Nú hafa viðskifti bankans á undanförnum árum aukist svo injög, að um all-langt skeið hefir verið þröngt við afgreiðsla, og hefir það verið til niikils haga. Og síðustu árin var afgreiðslu- salurinn á neðstu hæð hússins orðinn með öllu ófullnægjandi sökum þrengsla. Var því sú á- kvörðun tekin að stækka húsið og byggja við það, og skyldi eink- um afgreiðslusalurinn stækkaður. Byggingarframkvæmdír hófust í ágúst 1938, og var steypuvinnu lokið í febrúar 1939. Stærð neðri hæðar og kjallara hvors um sig er 234 fermetrar, PRA3WH. Á SJÖTTU SÍÐU. Dagíegar skotæfíngar á næstnnní ' V Breska setuliðsstjórnin tilkynn- ir, að frá og með deginum í dag' megi búast við dag'legum skotæfingum á eftirtöldum stöð- um kl. 10—12 á hádegi: 1. Seltjarnarnesi. Skotið fyrir austan Ráðagerði til sjávar í norðurátt. 2. Austan Hafnarfjarðarvegar. Skotið um 500 metra fyriv austan veginn, nálægt Kópa- vogi í austurátt. 3. f Breiðadal fyrir austan Kleifarvatn. 4. f Kollafirði. Skotið upp í Esju fyrir austan Kollafjörð. Ranð flögg verða sett upp þar sem skotæfingar fara fram. Hlutleysi Sviss og Svíþjóðar skert Sendiherra Svisslands í Lond- on hefir verið i'alið að bera fram mótmæli við bresku stjórn- iiía vegna þess að breskar hern- aðarflugvjelar hafa flogið yfir svissneskt land á leið sinni til ít- alíu og þar með skert hlutleysi landsins. Erlendar hernaðarflngvjelar flngu yfir Svíþjóð á mörgumi stöðum í gær. Sumar þessara flng vjela flugu svo lágt, að hægt var að þekkja þær, og voru það þýskar flugvjelar. Sænskar orustuflugvjelar hófu sig til flugs, en hvergi kom til alvarlegra átaka. Einnig var skot ið ur loftvarnabvssum á hinar er- lendu flugvjelar. Síldinni mokað i sjóinn Sigluíirði, föstudag. esta síld, sem borist hefir að í söltun á þessu sumri, kom í gærkvöldi og nótt. OU skip, sem eru í veiðibanni, eru nú að fiska í salt og var ó- siitin keðja skipa inn fjörðinn í nótt, með síld til söltunar. Sölt- un varð þó minni en búist var við, vegna þess hve veður .var slæmt, fólk fátt og þreytt. Fjöldi skipa hefir mokað í sjó- inn allri þeirri síld, sem ekki var tekin til söltunar. Skipin reyndu að skamta sjer 3—400 tn. úr torf- nnnm, en fengn sum alt að 1000 tn. Söltun síðasta sólarhring nam 5494 hn., þar af 655 tn. úr rek- netum. Bíða nú 4 skip hjá verksmiðj- unum, sem fá afgreiðslu á morg- un. Yerður þá byrjað á nýjan leik. HJALTEYRI. Þar höfðu þessi skip landað í gær: Bjarnarey 1206, Kitty ‘W’ake 763, Eldev 1268, Disko 1203, KarL Svannr 194. HÚSAVÍK. Síldarsöltun hófst þar í gær og voru saltaðar af Barða-Vísi 175 tn., Frosta-Einari-Kristni 120 tn. Síldin var veidd við Rauðunúpa. f bræðslu var landað ca. 350 mál. Erlendi kyndarinn, sem rændi peningakassanum í kaffihúsinu Ægi, var dæmdur í gær í 4 mán- aða fangelsi. Hann er byrjaður að afplána refsingnna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.