Morgunblaðið - 14.09.1940, Síða 1

Morgunblaðið - 14.09.1940, Síða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 213. tbl. — Laugirdaginn 14. september 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ Faldi fjársjóðurinn - Keep Your Seats Please - Sprenghlægileg gamanmynd, með söngvum eftir Gifford og Cliff. — Aðalhlutverkin leika: FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, frægasti gamanvísnasöngvari og banjóleikari Breta. AUKAMYND: Frjettamynd frá Englandi. Sýnd kl. 7 og 9. «mttninuminHiiiiniiiiiiiiiitiiiuiiuniiminiiimiiiitiiHiiiinH!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiininiiiiuimium Hjartans þakkir fyrir allar góðar óskir og alla aðra auð- § M sýnda vinsemd á 80 ára afmæli mínu. 1 SIGURÐUR BRIEM. I., h(j3 « j, € & /. | jniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiHdiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii HRiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji =r = Hinar bestu þakkir votta jeg öllum þeim, er sendu mjer i g blóm, skeyti og gjafir og á annan hátt sýndu mjer vinsemd á 1 §1 sjötíu og fimm ára afmæli mínu 9. þ. m. Guð blessi ykkur öll. ÞÓRA BJARNADÓTTIR. iuiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu S. A. R. DANSLEIRUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hin ágæta Iðnó-hljómsveit leikur. Til helgarinnar: Nýr lax Lifur og hjörtu Alikálfakjöt Dilkakjöt Buff Gullace Rjúpur Reykt síld Saltsíld Daglega nýr BLÖÐMÖR og LIFRARPYLSA. ^ökaupíélaqiá KJÖTBÚÐIRNAR. AðgÖngumiðar frá kl. 6 síðd. í Iðnó. — Sími: 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. DANSLEIKUR verður að Bjarnastöðum á Álftanesi í kvöld„ laugardaginn 14. þ. m. kl. 10. — Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðum leikur. — Bílferðir hefjast kl. 91/ frá Torginu í Hafnar- firði og B. S. í. í Reykjavík. NEFNDIN. Dansleikur verður haldinn í Oddfellow í kvöld laugard. 14. sept.) kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhús- inu frá kl. 4 í dag. Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara. t Ibúð. x x f X ? 3 herbergi, eldhús og bað ••• óskast 1. október. Þrent full- •j* orðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma X 5281 kl. 1—7 í dag. s •x-:-:-:-:-X”:-:-x-:-x-:-x-x-x-x-:-: EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? oooooooooooooooooc o 7 manna bifreið til sölu ódýrt ef samið er ó strax. Uppl. Skarphjeðins- 0 götu 18 kl. 7—10 í kvöld og 2 næstu kvöld. y 0 0 OOOOOOOOOOOOOOOOOC miiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiui 1 Hlýtt og rólegt herbergi 1 helst í austurbænum eða § | grend, óskast nú þegar eða | M 1- okt. Æskilegt væri, að 1 | húsgögn fylgdu. Há leiga og | | fyrirframgreiðsla. — Tilboð 1 | merkt „B. J.“ sendist Morg- g H unblaðinu fyrir mánudags- s kvöld n.k. lillllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllliliu HiiiimMiiiiMmimMiMHiiiiiiiimimMMMMHiiiiiiiiiiiiiiiiniiiir (Úrval aí fataefnum.I | Fataefni tekin til saumaskap- | ar. — Vönduð vinna. Klæðav. GUÐM. B. VIKAR, Laugaveg 17. Sími 3245. .............mmmmnimiwnimmimiimnmmim? Akranesi DISKAR Mjólkurkönnur djúpir, grunnir. Yatnsglös. NÝJA BlÓ F)órmeni)iiigarnir (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS, sem fyrir óvenjulega hnittna fyndni og fjörugt efni mun alla setja í sólskinsskap. — Aðalhlutverkin leika fjórir laglegustu og frægustu leikarar amerísku kvikmyndanna: ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. S. H. Gömlu dansarnir Laugard. 14. sept. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Síml 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. HARMONIKUHUÓMSVEIT (4 menn). Hiutavelta Stúkan Einingin nr. 14 heldur sína vinsælu hlutaveltu í Góðtemplarahúsinu í dag (laugardag) kl. 4 e. nt. Á boðstólum eru meðal annara ágætra muna: 2 karl- mannsfataefni — V/2 tonn kol — Málverk — Stækk- uð ljósmynd — Öll rit Grundtvigs í skrautbandi, 10 bindi, og mikið af saltfiski og fleiri nauðsynja- vörum. Notið fyrsta tækifærið að fá ykkur drátt fyrir . • litla 50 aura. Inngangur kostar 50 aui-a fyrir fullorðna, 25 aura fyrir börn. Húsið opnað kl. 4 Torg§alan við Steinbryggjuna og á torginu við Barónsstíg og Njálsgötu í dag. Allskonar blóm og grænmeti. Tómatar, gulrætur, kartöflur o. m. fl. Selt á hverjum degi frá ki. 8—12. Ódýrast á torginu. 3 herbergi og eldliús íneð öllum þægindum, í eða ná- lægt miðbænum, óskast strax eða. 1. október. Engin' börn, aðeins 2: í heimili. — Tilboð merkt „Tveir4t sendist .Morgunblaðinu. •X—X-X—X-: • ■ NÝTT Dílkakjöt | Lækkað verð. * Natítakjöt j af ungu. * Nordalsíshús t I Sími 3007. i E 4 V .J> Drengir j óskast til að selja Z Vasaorðabækumar j — ísl.-ensku og Ensk-ísl. — • STEINDÓRSPRENT, ; Kirkjustræti 4. £ Be«t að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.