Morgunblaðið - 19.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1940, Blaðsíða 8
 Fimtudagur 19. sept. 1940- GLÍMUFJELAGIÐ ÁRMANN hefir fengið leyfi til að halda hlutaveltu nú um næstu helgi og vinna fjelagsmenn ótrautt að undirbúningi hennar, enda verður kostað kapps um að hafa þar sem mest góðra og nyt- samra muna. Fjelagsmenn, og aðrir velunnarar f jelagsins, eru beðnir að skila munum í Varð- arhúsið kl. 6—11 á föstudags- kvöld og kl. 1—5 á laugar- dagskvöld, þar sem hlutaveltan á að byrja á laugardagskvöld kl. 8,30. % Ferð til Kanaríeyja ... I. O. G. T. * ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 81/£. — Dagskrá: 1 .Upptaka nýrra fje- laga. 2. Ýms mál. — Fræðslu- og skemtiatriði: a) Jónas lækn ir Sveinsson: Erindi. b) Einleik- ur á píanó. c) Step-dans. — Reglufjelagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8V2 stundvís- lega. ÁBYGGILEG STÚLKA óskar eftir herbergi, helst í Austurbænum. Uppl. í síma 2025. MAÐUR í FASTRI ATVINNU óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Barnlaus hjón. Uppl. I síma 3777. MAÐUR I FASTRI STÖÐU óskar eftir 1—2 herb. íbúð með rafmagnseldavél. Tvent full- orðið í heimili. Uppl. í síma 5719. HJÓN með 9 ára barn óska eftir 2 herbergja íbúð ásamt eldhúsi. Tilboð merkt: „Heppinn", send ist blaðinu. HERBERGI Einhleypan, reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Til- boð merkt: „35“, sendist Mbl STÓR FORSTOFUSTOFA til leigu við Miðbæinn. Mánað- arleiga 65 krónur með ljósi, hita og ræstingu. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „65“. SKÓLAPILT vantar herbergi í Austurbæn- um. Sími 3978. I HAFNARFIRÐI óskast 2 herbergi og eldhús með þægindum, fyrirfram grreiðsla til áramóta. Uppl. K. Sigurðsson, Selvogsg. 15. SKINNVETLINGUR hægri handar, hefir tapast. Skilist á afgr. blaðsins. KENNI ENSKU, dönsku og bókfærslu. Friðgeir Skúlason, Fischersundi 3. 37. dagur Harvey heilsaði henni undir eins og gaf sig til kynna. „Jeg er enskur læknir. Nafu mitt er Leith. Jeg veit að hitasótt herjar á þorpið hjer í nágrenn- inu og hjer á búgarðinum. Mjög illkynjuð plága. Jeg er hingað kominn til þess að bjóða yður aðstoð mína, ef þjer viljið þiggja hana' ‘. Það var einna líkast að hún starði í gegnum hann meðan hún talaði. „Enginn kemur hingað. Enginti kemur að heimsækja greifafrúna af Luego. Hún er orðin gömul. Hún situr ávalt í herbergi sínu, nemá þegar kallað er á hana. Hvað ennþá er hægt að géra, spyr jeg yður, læknir? Það er mikil fróun í bæninni, sagði Don Balt- hasar. Hann er líka dáinn. Isabel de Luego er samt ekki alveg far- in. Hún situr í herbergi sínu þar til kallið kemur. Það er mjög fal- lega gert af yður að heimsækja hana“. Það er einkennilegt hvemig húu talar um sjálfa sig, hugsaði hann. En í þessu einkennilega fari henn- ar var einhver viðkvæmni, sem fór beint inn í hjarta hans. „Það er varla hægt að kalla það gæði“, sagði hann. „Jeg var stadd- ur í Santa Cruz og heyrði talað um veikina hjer og í Hermosæi í sannleika sagt hafði jeg ekkert annað að gera, svo jeg kom hing- að“. „Það er miskunnarverk, læknir, sem vex í gildi við mótmæli yðar Hefir hesturinn yðár verið hýst- ur? Eða hefir það gleymst. Pobre de mi. Mörgu er gleymt og þeir hafa máske strokið. En þjer verð- MINNINGARSPJÖLD Barnavinaf jel. „Sumargjafar" eru seld í verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. Eftir A. J. CRONIN HJÁLPRÆÐISHERINN. Fimtudag kl. 8,30 Uppskeruhá- tíð. Kapt. Nybráten og Solhaug o. fl. Lúðrafl. — Strengjasveit. Veitingar. Númerasala. Inng. 35 aurar. Allir velkomnir! FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld fcl. 8 yz. Eric Ericson og Jónas Jakobsson á- samt fleirum tala. Allir vel- komnir! V* TEK ÞVOTTA og hreingerningar. Elín Þor- björnsdóttir. Sími 4895. Njáls- götu 110. VANTAR unglingspilt til mjólkurflutn- inga o. fl. Upplýsingar í síma 5814. ' STÚLKA óskast nú þegar eða frá 1. okt. í eldhús, og önnur til inniverka, að Harrastöðum við Skerja- fjörð. — Uppl. á skrifstofu L'. Andersen’s í Hafnarhúsinu. ið að borða miðdegisverð. Holl ráð koma frá þeim gömlu. Vissulega yerðið þjer að horða miðdegis- Verð“. „Þess gerist engin þörf“, sagði hann. „Lofið mjer fyrst að líta á hvar veikin er“. „Hún er í þorpinu. Þar eru margir veikir og margir dánir. Hjer á húgarðinum eru allir dán- ir eða flúnir. Allir nema Manu- ela og jeg. Pablo var sá síðasti. Hann gætti hliðsins og dó núna á hádegi. Seinna getið þjer litið á sjúklingana“. Hún hló hægt og sneri sjer að konunni, sem haldið hafði sjer fyrir aftan og hlustað á með ólund, og sagði: „Manuela, herrann ætlar að snæða í kvöld með greifafrúnni af Luego". Jdtutps&apuc VENUS RÆSTIDUUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. NÝKOMIÐ Sundhettur, Ermablöð, Blúsu- kragar. Versl. Frón, Njálsg. 1. FLÓNEL, drengjablúsur, drengjasamfest- ingar. Hárgreiður. Leðurveski. Versl. Frón, Njálsgötu 1. NÝA FORNSALAN, Aðalstræti 4, Kaupir allskonar húsgögn og karlmannafatnað gegn stað- greiðslu. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR kept daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. KAUPIR OG SELUR húsgögn, bækur o. fl. Fornsal- an, Hverfisgötu 16. KOPAR KEYPTUR S Landssmiðjunni. HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. 5PARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. Manuela varð enn ólundarlegri og efasöm á svipinn. „En kvöldverðurinn yðar er þegar borinn á borð“. í röddinni var Jnótmælahreim- ur7, sem skelt var við skollaeyr- um. Greifafrúin sagði við Harvey með gleðihreim í röddinni: „Þjer heyrið það, að maturina er þegar kominn á borðið. Vissu- lega er húist við yður. Og greifa- frúin? Hún hefir þegar búist sín- um hestu klæðum. Vill það ekki vel til ? Komið, herra minn“. Hún fór á undan honum inn í stóra stofu, þar sem gömul mál- verk hjengu um alla veggi. Gólf- ið var að mestu leyti autt og á loftið var máluð stóreflis mynd af svani. Á horðinu, sem stóð á miðju gólfi, var einföld máltíð, sem saman stóð af ávöxtum, köldu fuglakjöti, osti og mjólk. Með . mesta önuglyndi hætti Manuela einum diski á borðið og ýtti fram þungum borðstofustól með háu haki. Eftir að hafa að síðustu sent Harveý óhýrt augna- ráð, fór hún út. Greifafrúin helti mjólk í glas sitt og ljet það standa óhreyft. Því næst fjekk hún sjer eina fíkju, er hún sneiddi niður. „Þjer verðið að hragða á matn- um. Sá fastar nægilega, sem borð- ar með heilbrigðri skynsemi. Þessi ostur er afbragð. Hann er með kúmeni, sem jeg tíndi sjálf, þeg- ar jeg var barn, og það var ekki í gær“. Harvey fjekk sjer ost og brauð. Hann vildi gjarnan fá að heyra meira um faraldurinn. „Hvernig byrjuðu þessi vand- ræði ?“ „Vandræði? Hvað er lífið ann- að en vandræði? Það er máltæki, sem segir: Ur mýrinni í fenið. Það var sjómaður, sem hjet José, sem var að koma heim til fjöl- skyldu sinnar. Hann dó og fleiri á eftir honum. Það var alveg eins og með pestina, sem kom til La- guna á dögum Ferdinands kon- ungs. Enn má finna beinahrúguir í hellum. Það var þangað sem. smalarnir íóru til þess að fela sig- og deyja. En það var fyrir langa. löngu. Næstum því með lotningu sagði hann: „Fjölskylda yðar hefir verið búsett hjerna um langan aldur?“ Hún horfði í gegnum hann eins- og hún væri að skygnast inn í for- tíðina. „Þjer skiljið ekki. Hvað er langur aldur? Ekki mánuður eða. ár. Nei, herra minn, það er lengra. en svo“. Hún leit út um gluggann og benti á trje nokkurt. Bolurinn var hlykkjóttur eins og eittbvert skriðkvikindi í dauðateygjum. „Þjer sjáið trjeð þarna. Það er- drekatrjeð. Það er enn ungt og þó orðið fjögur hundruð ára. Neir. jeg er ekki að gera að gamní mínu. Það eru fjögur hundruð ár síðan Don Cortez Alonso de Luego, landvinninga- og aðalsmaður sett- ist hjer að. Hjer barðist hanrt. með málaliði frá Kastilíu. Hanu. særðist á Blóðbaðstorginu. Frá> þeim dögum hafa ættmenn de- Luego altaf verið búsettir hjer“.. Hún varp öndinni. „En nú er alfr. breytt. Bróðir minn — megi beiu. hans hvíla í friði — tapaði öllu, þegar verðhrun varð á purpura- lit. Áður var alt verðmæti sett í> ræktun á kaktus til þess að náj purpuralit úr. En þeir fundu aðras aðferð og okkar aðferð var til' einskis. En bróðir minn misti alt. sitt. Hann er dáinn fyrir tíu ár- um. Síðgn þá hefir alt gengið á afturfótunum. Ulgresið vex í friði. sökuip vatnsskorts og við höfðuni’ engan annan til þess að sjá umti búgarðinn en Don Balthasar:. Og- nú er hann dáinn. Drottinn minnj Það er sorglegt fyrír Isabel de‘ Luego. Sannarlega er liún orðiúi öldruð, en ennþá hefir hún ást á- lífinu. Enda vermir sólin hjemæ vel gömlum beinum. Fáið þjer yð- ur meira af mjólkinni. Hún eu sæt eins og hunang“. Fyrir löngu barst út sú frjetc hjer í Reykjavík, að kona hefði ætlað að drepa mann sinn á eitri. Til þess að bera þetta til baka, setti eiginmaðurinn svohljóðandi auglýsingu í blöðin hjer: „Það er ósatt, að konan míu hafi gefið mjer eitur, en skemdan fisk og grút í kaffi ljet hún sjer sæma að gefa mjer ofan í veikan maga“. ★ Presturinn: Hvað gerðirðu svo, lambið mitt, þegar hann kysti þig á kinnina? Prestsdóttirin:, Jeg tók það kristilega ráð og rjetti honum hina kinnina. ★ — Þú trúir mjer kannske ekki. — Jú, ;jeg trúi þjer, hverju ein- asta orði. Jeg trúi því, að sumt sje satt og sumt ósatt. ★ Það er maður sem kann að halda ræðu, presturinn okkar Hann talaði svo ljóst og kunnug- Iega um helvíti í dag, að það var eins og hann væri þar fæddur og': uppalinn. Þó það sjeu nú ef til vill ýkjur,,. að hann sje alinn þar upp, þát var samt auðheyrt, að hann vair- dável kunnugur þar neðra. ★ Auglýst eftir strokumanni: Einkanlega er auðvelt a'S; þekkja manninn af svörtu vanga- skeggi, sem hann þá líklega hefir- rakað af sjer þegar hann strauk. ★ — Hvað er það eiginlega a5 vera bjartsýnismaður ? — Það er sá, sem altaf hefir á sjér tappatogara. ★ — Skelfing er að vita það að þú skulir drekka svona, maður. Þú ert fullur dag eftir dag. — Jeg er soddan mæðumaður. Jeg er að reyna að drekkja sorg- um mínum. — Finst þjer þá að þjer hafi heppnast að drekkja þeim. — O-nei, því miður, þær tókiti upp á því að læra að synda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.