Morgunblaðið - 21.09.1940, Side 4

Morgunblaðið - 21.09.1940, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ”|Rjúpnaveiði algerlega bönnuð í Þingvallalancli. UMSJÓNARMAÐURINN. Skiftafundur verður haldinn í dánarbúi Snjá- fríðar Ólafsdóttur frá Eeflavík í ungmennafjelagshúsinu í Keflavík miðvikudaginn 25. þ. mán. kl. 2V2 jsíðd. Óskað er eftir að erfingjar mæti. «ða láti mæta, með því að búast má við, að miðilvægar ákvarðanir verði teknar á fundinum. Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. september 1940. „Ðetliioss” fer á mámrlagskvöld 23. ! sept. véstur og norður. Viðkomustaðir: Patreks- I fjörður, ísafjörður, Skaga- ströncl, Hofsós, Sauðárkrók- jur, Siglufjörður, Akureyri og Gnundárfiörður í suður- Bergur Jónsson. leið. Laugardagur 21. sept. 1940. Friðfinnur sjötugur i dag D1 Walterskepnin Víkingur - K. R. á morgun A nnar kappleikur Walterskepn- innar fer fram á morgun milli K. R. og Víkings. Hefst leik- urinn kl. 2. Foringjar kappliðanna á velli: Björgvin Schram (K. R.) og Brandur Brynjólfsson (Vík.). K. R.-ingar unnu Waltershikar- inn í fyrrahaust í fyrsta skifti, sem um hann var kept og munu | gera alt sem í þeirra valdi stend- ur til þess að sigra Víking og fá þar með tækifæri til að keppa úrslitaleikinn við Val. Víkingar hafa hinsvegar verið !K. R.-ingum erfiðir upp á síðkast- ið og allir knattspyrnuunnendur muna eftir síðasta leik þessara fjelaga á íslandsmótinu, er Vík- ingar unnu með 4 mörkum gegn 1. Upp á síðkastið hafa leikir milli Víkings og K. R. verið allharðir og jafnvel of harðir og varla er nú lengur talað um „erfðafjend- urna“ Val og K. R., heldnr „erfða- fjendurna“ Víking og K. R. Nú er hinsvegar tækifæri fyrir Víking og K. R. að sýna prúðan og góðan leik og jeg er ekki frá því að svo fari á morgun. Sennilega verður þetta næst- síðasti kappleikur haustsins og má því búast við fjölmenni á vellinum á morgun. Vívax. Góðir Reykvíkingar! jer eruð ævinlega fúsir og fljótir til, þegar þjer frjettið um einhvern meðbróð- ur, sem er bágstaddur og.á sjer enga nákomna, sem hjálpað geta. Svo er nú ástatt um aldrað- an verkamann einn og konu hans hjer í bænum. Maður þessi hefir stritað baki brotnu við hverja þá vinnu, sem fengist gat, meðan kraftar entust, sem trúr og vandaður verkamaður. Hann hafði með elju og spar- semi eignast nokkur þúsund krónur. En hann varð fyrir því óhappi, er hann ætlaði að leggja þessa aura sína í húseign, að hann lenti í höndum óvand- aðra braskara, og tapaði af þessum sökum því litla, sem hann hafði með súrum sveita ætlað sjer til elliáranna. Nú var ekki annað fyrir hendi, en halda áfram að strita fyrir daglegum þörfum, meðan heils- an leyfði. En þá bættist sú ógæfan við, að fyrir tveim árum misti mað- urinn heilsuna, og á sjer þess nú enga von, að dómi lækna, að fá hana nokkurn tíma aftur. Hefir hann í þessi tvö ár ekki getað unnið sjer inn eina krónu. Kona lil riðfinnur okkar Guðjónsson á sjötugsafmæli í dag. Við köllum hann „okkar“, rjett eins og við eigum einhvern „kvóta“ í honum. Og það er af því, að ung- ir og gamlir Reykvíkingar hafa um langt árabil átt honum að þakka margar ánægjustundir. — Hann hefir verið óþreytandi við að koma mönnum til að „velta af sjer reiðingnum“ stund og stund og hlægja að þeim skringilegu ná- nngum, sem hann hefir leitt fram á sjónarsviðið í Iðnó. En allur sá mikli fjöldi ungra og gamalla, sem Friðfinnur hefir verið til gleði og ánægju, lítur svo á, að hann eigi með það, að kalla hann „Friðfinn sinn“. Því það, sem menn hafa á- nægjn af í lífinu, það vilja þeir eigna sjer. Nú ætla jeg ekki að fjölyrða um leikstarfsemi Friðfinns. Það bíður síns tíma. Ef hægt væri að hirta myndirnar af öllum leik- persónum hans, myndu þær fylla heilt „albúm“, alt frá því hann Ijek í „Helga magra“ á Oddeyri fyrr 50 árum síðan. Það er vel af sjer vikið, að geta verið gleði og hláturgjafi samferðafólksins í 50 ár. Og það er ennþá betur gert, þegar menn hafa þurft, eins og hann, að standa allan venjulegan vinnutíma og stundum vel það, við leturkassa í prentsmiðju og setja þar alt, sem „að kjafti kem- ur“, ilt og gott, uppbyggilegt og hans, sem er eldri en hann, er og ófær til vinnu. Þau eiga eng- in börn að styrkja sig. örorku- styrkurinn er alt, sem þau hafa, til húsnæðis, fæðis og klæða, ljóss og hita. Veikindi mannsins eru þung- bær, og með köflum svo kvala- full, að köstin verða varla og ekki afborin. Samkvæmt lækn- isráði þarf maðurinn að fá sjer dýran umbúnað um hinn sjúka hluta líkamans, til þess að draga úr kvölunum. Þetta get- ur maðurinn ekki fengið greitt af sjúkrasamlagi eða á annan hátt. Hann á sjer engra úrkosta, nema leita um þetta til styrks góðra og nærgætinna manna, sem leggja vildu saman ein- hvern skerf hver til þess að hjálpa í slíkum erfiðleikum. Þrátt fyrir dýrtíðina hafa nú margir sem betur fer, góð pen- ihgaráð, eftir sumarstörfin. Þess vegna er því treyst, að góð- ir menn og konur sjái sjer fært að hjálpa nú þessum nauð- stadda meðbróðuf með ein- hverri gjöf eftir ástæðum. Morgunblaðið vill góðfúslega veita viðtöku því sem gefið verður í þessum góða tilgangi. Á. S. Friðfinnur Guðjónsson. andstyggileg't, og halda altaf eft- ir því fjöri og þeim þrótti og þeim náungans kærleika, að geta farið til æfinga fram á nætur, og upp á leiksvið til að skemta fólk- inu. Þegar Friðfinnur vappaði á Krossmessunni vorið 1886 með malpokann sinn á bakinu framan úr Hörgárdal yfir Moldhaugna- hálsinn til þess að herja að dyr- um hjá Birni „fróða“ og hiðja um að lofa sjer að vera prentari, þá mun erfitt hafa verið að spá því, að hann ætti fyrir sjer 50 ára leik- arastarf. Og þó kjörin hafi til þeSs alla tíð verið þröng, þá sigraði hjer sem oftar viljinn og eðlisgáfan. Akaflega margir, sem þekkja Friðfinn, þekkja hann ekki nema af leiksviðinu. En eftir að jeg vissi að hann var úr Hörgárdal, höfum við orð- ið bestu vinir. Síðan hefi jeg ekki þurft annað en taba í hendina 4 honum, til þess að finna, að inn- an við öll hans leikaragerfi slær heitt hjarta, er býr yfir dreng- skap og trygð. Og eru það ekki einmitt þessir eiginleikar, sem best fá viðhaldið og varðveítt hæfileika listamannsins ? V. St. □ 1 • ZZ31-rlt==lL:. . JEl □ Q Msccaroni [ | Núðlur vgir Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Fundur sá sem fyrirhugað hafði verið a8 halda í dánarbúi Einars Guð- mundssonar frá Miðdal í dag, verður af sjerstökum ástæðum ekki háður. Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. september 1940. Bergur Jónsson. Til hjálpar!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.