Morgunblaðið - 21.09.1940, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. sept. 1940,
' 6
| ÚR DAGLEGA |
| LlFINU ]
<WCK>0 OOOCXXX
Sðngnæm og listelsk húsmóBir
skrifar:
Ungfrú Hallbjörg Bjarnadóttir hjelt
jazzhljómleika í Gamla Bíó s. 1. mið-
▼ikudag. Mikið var þar um dýrðir,
enda sýndu bæjarbúar áhuga sinn og
fjölmentu. Af einskærri forvitni
fylgdist jeg með straumnum, því mig
langaði til að komast að raun um
hvað það ræri, sem lokkaði allan
þennan fjölda áheyrenda kvöld eftir
kvöld á hljómleika ungfrú Hallbjarg-
ar.
Tjaldið lyftist, dauf birta i salnum,
angírúin kemur syngjandi inn, og
stillir sjer fyrir framan hljóðnemann.
Svei mjer þá, maður skyldi halda
að öll menning væri útdauð, þegar
maður hugsar til fjöldans sem hlýðir
á og hallar undir flatt af hrifningu.
Að hugsa sjer þvílíkt, að aumingja
fólkið skuli ekki vita af neinu betra
til að eyða aurum sinum í en surgið
1 grófum strigabassa!
Stúlka fyrir aftan mig sagði: „Gvöð
hvað hún syngur mekið lækkert", og
stundi við. Jeg sat þarna eins og illa
gerður hlutur og hugsaði með mjer:
Skyldi hún ætla að halda svona áfram
í alt kvöld.
*
Þið, sem lesið þessi orð mín, haldið
áreiðanlega að jeg sje einhver þröng-
sýn gömul kerling, sem altaf sje að
tala um hve alt hafi verið miklu betra
í mínu ungdæmi, og þoli því ekki að
heyra danslög. En svo er ekki. Það
eru til mörg falleg danslög, og eitt
lagið, „Night and Day“, sem ungfrú
H. söng, er reglulega fallegt, ef það
er vel sungið og spilað og „Dinah“ er
sígilt.
Jeg sje í blöðunum smágreinar um
þessa hljómleika, — „ungfrúin varð
að syngja mörg aukalög“, og „við
mikla hrifningu áheyrenda“, og jeg
sárvorkenni þessum aumingja einföldu
manneskjum sem streyma þangað
kvöld eftir kvöld og álíta að þetta sje
með því besta sem heimurinn hafi upp
á að bjóða.
Strigabassi, mjaðmavagg og garg,
— drottinn minn! Fyr má nú rota en
dauðrota!
AKRANESI
/ö Getum útvegað
IIÍ Jlf 154 HK 1/1
Itt/ Diesel mótor
enskan
Afgreiðslufrestur 2 vikur.
:
A
Y
I
Þurfum að útvega
tveggja herbergja íbúð, í eða
nálægt MiSbænum.
| jpunteuí
Sími 1525. Y
y V
Torgsalan
við Steinbryggjuna og á torginu
Njálsgötu—Rarónsstíg; Blóm og
Grænmeti, Tómatar, Gulrætur,
Kartöflur, Gulrófur o. m. fl. Selt
á hverjum degi frá kl. 8—12.
Starfskráio
kemnr í blaðinu á morgun.
Sendið auglýsingar tíman-
lega í dag.
Minningarorð um
Olaf B. Magnússon
Amánudaginn 2S. þ. m. verð-
ar til moldar borinn einn
af okkar þektu borgurum Reykja-
víkurbæjar, kaupm. Ólafur B
Magnússon, Laugaveg 27, sem
ljest á Landsspítalanum 13. þ. m.
eftir mjög langa og stranga sjúk-
dómslegu. I»essa sjúkdóms kendi
hann fyrst fyrir rúmum tveim ár-
um, en gerði lítið úr því, vann öll
sín störf eftir sem áður, með
dugnaði og þreki og kvartaði ekki,
þótt stundum væri hann talsvert
veikur.
Ólafur varð fullra 62 ára gam-
all, fæddur 22. ágúst 1878 að Jór-
vík í Álftaveri í Vestur-Skafta-
fellssýslu. ólst þar upp í sömu
sveit hjá vandalausu fólki, í mik-
illi fátækt. Strax um fermingu
fór hann sjálfur að vinna fyrir
sjer í vinnumensku, bæði hjá Gíala
bróður sínum, sem var miklu
eldri enn hann (enn á lífi, kom-
inn nm áttrætt) og hjá sr. Bjarna
Einarssyni prófasti á Mýrum.
Vann hann sjer strai traust húa-
bænda sinna fyrir trúmensku og
dugnað.
Hingað til Reykjavíkur fluttist
hann um síðustu aldamót, þá rúm-
lega tvítugur að aldri. Lærði hjer
trjesmíði. Eftir það vann hann að
húsabyggingum og hrúarsmíði í
nokkur ár, eða þar til hann fjekk
stöðn sem lögreglnþjónn hjer í
hæ. Því starfi gegndi hantí með
trúmensku og dugnaði þar til
1915, að hann stofnaði verslun-
ina „Kötlu“, sem hann rak eftir
það til dauðadags.
Ólafur í Kötlu, eins og hann
var oftast nefndur í daglegu tali,
var óvanalega góðgjarn og greið-
ngur maður við viðskiftaménn
sína og lánaði meira en hann hafði
ráð á, og gekk þá stundum illa að
fá sumar skuldimar greiddar.
Beið verslun hans oft stórhnekki
við þetta, en hann gekk aldrei
hart að viðskiftamönnum sínum.
Ólafur B. Magnússon.
Framan af æfi sinni hjer í Rvík
var Ólafur sál. einhleypur maður
og lifði þá mest fyrir frændfólk
sitt, sem þurfti á hjálp hans að
halda. Reyndist hann þá hörnum
systur sinnar, sem vora ung og
mist höfðu móður sína, sem hesti
faðir og gekk þeim í föðurstað;
Ól önn fyrir þeim þangað til þau
voru öll uppkomin og gátu farið
að sjá fyrir sjer sjálf.
Árið 1932, 22. nóv. kvæntist
Ólafur eftirlifandi konu sinni,
Helgu Nikulásdóttur, ættaðri úr
Rangárþingi, ágætis konu og hon-
um mjög samhent í lífsbarátt-
unni, enda unni hann henni mik-
ið og har heill hennar og velferð
fyrir hrjósti, ekki síst meðan hann
lá sína banalegn og háði sitt dauða
stríð. Hefir hun mist mikið og
stórt skarð höggið í lífsferil henn-
ar. Þau .eignuðust einn son, sem
er nú 4% árs. *
Jeg veit, að Ólafur þakkar konu
sinni alt, sem hún hefir fyrir
hann gert, fyr og síðar, ekki síst
vökustundiraar, sem hún lagði á
sig til þess að hjúkra honum og
hjálpa, þegar honum lá mest á.
Vjer vinir ólafs, nær og fjær,
þökkum samverustundimar. Gu5
blessi minningu hans.
Jóh. V. Daníelsson.
Brfef send Mbl.
HernaBarbjallan
Herra rit.stjóri!
■TSess hefir verið getið í frjett-
um nýlega, að farið væri að
nota Coloradobjölluna í stríðinu.
Við íslendingar höfum, sem betur
fer, engin kynni af þessari hern-!
aðarbjöllu. Þetta er um 10 milli-
metra langt dýr, gulleitt, með
svörtum langröndum. Lirfan er
rauð eða rauðgul með dökkum'
blettum. Bæði bjallan og lirfan
leggjast á kartöflugrösin og naga
þau til stórskemda. (Þessvegna
er hún einnig nefnd kartöflubjalla.
Kartöflubjallan átti uppruna-,
lega heima í ríkinu Colorado, en
er nú útbreidd um Bandaríkin og
um stór svæði í Canada. í Banda-
ríkjunum er hún talin eyðileggja
kartöflur fyrir um 115 milj. kr.
árlega, eða um 1/12 af verðmæl
uppskerunnar. Frá Ameríku hefi
bjallan oft borist til Evrópu, eink
um til hafnarbæja, t. d. Livei
pool, London, Bremen og Rottei
dam.
Nú er bjallan mjög víða
Frakklandi, og hennar hefir or?
ið .vart í Belgíu, Hollandi, Þýska
landi, Sviss og Englandi. Er n
Víðast bannaður kartöfluinnflutr
ingur frá sýktum löndum, end
er full ástæða til þess.
Ófriðarþjóðirnar vita vel/ hv:
líkri eyðileggingu bjallan getu
yaldið í kartöflugörðum, og e
hætt við að dýrið breiðist mjö;
út í ófriðnum, öllum til ills, eimi
ig hlutlausu ríkjunum.
Ing. Dav.
Morgunblaðiö með morgankaffinu
Loftbardagarair
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Hjer fæst einnig skýringin á
því, hvers vegna loftvarna-
merkin, sem gefin eru að degi
til í Englandi standa venjulega
ekki yfir nema í ca. 45 mínútur
í einu.
En að næturlagi þurfa
sprengjuflugvjelarnar ekki
að hafa fylgd orustuflugvjel-
anna. Þær geta flutt með sjer
miklum mun meira bensín og
geta því verið lengur á sveimi
yfir þeim stöðum, sem þær ætla
að gera loftárásir á og farið
lengra inn í landið. Loftárásirn-
ar á norður og norðvestur hluta
Englands eru og aðallega gerð-
ar að næturlagi.
I þessu felst einnig aðalorsök
þess að loftárásir Breta á Þýska
land eru gerðar að næturlagi,
því að vegalengdirnar, sem
bresku flugvjelarnar verða að
fara eru svo miklar, að orustu-
flugvjelar koma þar ekki að
notum.
FARA HARÐNANDI.
1 þýskum frjettum er skýrt
frá því, að loftárásirnar á
Indo-Kína
Japanar segja:
„Horfurnar
Iskyggilegar"
Samningum milli Japana og
Frakka í Indo-Kína var
slitið í gær. Það er ekki farið
dult með það, að horfumar sjeu
nú ískyggilegar.
Nichihara hershöfðingi, samn
ingafultrúi Japana, sagði við
blaðamenn, þegar hann fór af
stað frá Hanoi til Haipeng í
gær, að líta mætti svo á, að
horfur væru ískyggilegar þegar
hann færi burtu frá Indo-Kína.
í Vichy er sú athugasemd
gerð, að samningarnir sjeu
komnir á hættulegt stig, án þess
að nokkur frekari skýring sje
gefin. En fyr í gær höfðu bor-
ist fregnir um að Japanar hefðu
sett Frökkum úrslitakosti og
veitt þriggja sólarhringa frest
til að ganga að þessum kostum
eða vísa þeim á bug. Það fylgdi
fregninni að fresturinn væri út-
runninn á sunnudagskvöld.
í fregn frá Hanoi segir, að
Nichihara hafi sagt við blaða-
mennina í gær, að samningamir
hefðu verið komnir á það stig,
að ekkert dugði framar nema
úrslitakostir.
Japönum er það mikið áhuga-
mál að fá að flytja ótakmarkað
herlið yfir Indo-Kína til þess að
geta hafið stríðið gegn Kín-
verjum á nýjum vígstöðvum.
Þeir eru einnig sagðir krefjast
þess að fá flota- og flugvjela-
bækistöðvar í Indo-Kína.
Frá Indo-Kína til Tsching-
king, aðalbækistöðva Chiang
Kai Sheks er þjóðvegur, sem
auðvelda myndi mjög sókn Jap-
ana. þangað.
London fari stöðugt harðnandi
og eru ýmS hlutlaus vitni leidd
til staðfestingar því, að vand-
ræði Lundúnabúa fari jafnt og
þjett vaxandi.
Sænskir frjettaritarar eru
sagðir hafa skýrt frá því í gær,
að þýsku flugvjelarnar hafi kom
ist lengra inn yfir London 1
fyrrakvöld en nokkru sinni áð-
ur.
Þjóðverjar vitna í spönsk
blöð, sem segja að Bretar eigi
um tvo kosti að velja: 1) að
gefast upp fyrir loftárásum
þjóðverja eða 2) að láta loftá-
rásimar á sjer dynja og jafna
alt við jörðu 1 Englandi.
En báðir kostir fela í sjer
endalok breska heimsveldisins,
segja Þjóðverjar.
Hugrekki
Lundúnabúa.
í breskum fregnum er skýrt frá
því, að meðal húsa þeirra, sem
laskast hafa í loftárásunum sje
bæjarstjórnarbyggingin í London.
í fyrrinótt kom sprengikúla nið-
ur í loftvarnabyrgi í skemtigarði
í London, og var unnið að hjörg-
un þeirra sem særðust. Var unnið
að því í allá nótt að koma hinu
særða fólki í sjúkrahús og varð
sumu ekki hjargað fyrr en eftir
12 klst.
Á einum stað í Loudon hrundu
tólf hús, en fólkið var flest í loft-
varnabyrgjum. Lítilli telpu var
bjargað úr rústum hrunins húss
eftir 7 klst. Ber hún sig vel, og
það fyrsta, sem hún sagði, var að
biðja um te, sjer til hressingar,- )
í einni loftárásinni í gær eyði-
lögðust strætisvagnar og hílar, en
manntjón varð ekki, þar sem fólk-
ið, sem í farartækjum þessum var,
hafði yfirgefið þau. Sex hús
hrundu í loftárás í norðaustur-
hluta borgarinnar, en aðeins tveir
menn særðust.
Frjettaritari Dagens Nyheter
hefir sent blaði sínu frásögn frá
London, og kemst hann svo að
orði, að það sje furðulegt hversu
Lundúnabúar kom fram af mik-
illi ró og hugrekki við það ástand,
sem skapast hefir af völdum loft-
árásanna. Menn reyni að sætta
sig við alt og hugsa um það
fyrst og fremst, að hjálpa þeim,
sem eiga um sárt að binda, út-
vega þeim húsaskjól o. s. frv.
Fundurinn
í Rómaborg
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
sjerfræðingum, viðskifta- og her
raálasjerfræðingum .
Þýsk blöð tala um að rætt
hafi verið m. a. um Spán á
fundinum í Rómaborg, og segja
blöðin að Spánverjar standi ó-
hikað við hlið Þjóðverja og
Itala.
Ferrano uner, utanríkismála-
ráðherra Spánar, sem dvalið
hefir í Berlín undanfarna
daga, kom í gær til Brussel, þar
sem hann mun dvelja um stund
í boði þýska hershöfðingjans
þar, von Falkenhausen.