Morgunblaðið - 21.09.1940, Side 7
Laugardagur 21. sept. 1940.
MORGUNBLAÐIÐ
Hvltkál
Gulrófur.
Gulrætur.
Agúrkur.
Tómatar.
Laukur.
Kartöflur.
Theódðr Siemsen
Sími 4205.
OO'OOOOOOOOOOOOOOOO
Dílkakjöt
í smásölu og heildsölu. %
Sími 1506
X
i
v
□
Dilkarullupylsur
Notdalsíshás
i
3E
B
Sími 3007.
GE
;yx>00<>0<>0<><><x><><>0<>0
Slúlka
óskast í vist á heimili Alfreðs
Gíslasonar lögreglnstjóra í
X Keflavík. Þrent í heimili. —
Uppl. í síma 2458.
cx>oooooooooooooooo
Vantar fibáð
3 systkin í fastri atvinnu ‘ Y
vantar 2 eða 3 herbergja
íbúð. Upplýsingar í síma
1858 og12872.
xxx>oooooooooooooo
2 menn óskast á
DrainMðar
Uppl. á Hverfisgötu 34. Sími
3657.
Símon Guðmundsson.
oooooooooooooooooc
Hárgraiðsla
OÍT
Angnabrinalitni
Sigrún Einarsdóttir,
Tjarnargötu 3. Sími 5053.
Karlmaður
óskar eftir herbergi, fæði og
þjónustu á sama stað 1. október.
Tilboð merkt: „100“ sendist á
afgreiðsluna fyrir 25. þ. m.
Dagbók
Næturlæknir er í nótt Þórarinn
Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími
2714.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Næturakstur. Allar bifreiða-
stöðvar opnar næstu nótt.
Messur í Dómkirkjunni á morg-
un. Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms-
son. Kl. 5, síra Sigurbjörn Bin-
arsson.
Messað í Fríkirkjunni á morg-
un kl. 2. síra Ámi Sigurðsson.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju á
morgun kl. 5, síra Garðar Þor-
stéinsson. Á Bessastöðum kl. 2.
Messur í kaþólsku kirkjunni í
Landakoti á morgun; Lágmessa
kl. 6i/2 árd. Hámessta kl. 9 árd.
Bænahald og prjedikun kl. 6 síðd.
Viðeyjarkirkja. Messað á morg-
un kl. 2, síra Hálfdan Helgason.
Messað á morgun í Keflavíkur-
kirkju kl. 2, síra Eiríkur Brynj-
ólfsson. Börn, sem eiga að ferm-
ast næsta vor, komi þá til viðtals.
Kristín Bjamadóttir, Bergstaða-
stræti 46 verður 60 ára á morgun.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Kaupmanna-
höfn Elsa Brun óperusöngkona og
Stefano Islandi óperusöngvari,
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Magn-
úsína Guðmundsdóttir og Agnar
Sigurðsson. Heimili þeirra verður
á Mánagötu 8.
Hjúskapur. Gefin verða saman
í hjónaband í dag Geirlaug Jóns-
dóttir og Einar Einarsson. Heim-
ili þeirra verður á Lindargötu 43.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni Guðrún Þórarinsdóttir og
Sigvaldi Jónsson. Heimili þeirra
er á Laugarnesvegi 88.
Tugþrautarkepni. Eins og áður
hefir verið tilkynt fer fram opin-
ber kepni í tugþraut í kvöld og
annað kvöld í sambandi við innan-
fjelagsmót K. R. Kepnin hefst kl.
5 30 og eru keppendur og starfs-
menn beðnir að mæta stundvíslega.
Samsæti það sem haldið var til
heiðurs Jónasi Kristjánssyni lækni
í gærkvöldi var afar fjölment.
Sátu það nær 200 manns. Magnús
Jónsson prófessor setti hófið og
mælti fyrir minni Jónasar og konu
hans. Sigurður Björnsson frá
Veðramóti hjelt ræðu fyrir heið-
ursgestinum og ræddi aðallega um
hið ágæta starf hans í Skagafirði.
Síra Helgi Konráðsson á Sauðár-
króki flutti þeim hjónum ræðu og
afhenti þeim að gjöf frá Skag
firðingum skáp, hinn besta grip,
útskorinn af <• Ríkharði Jónssyni.
Auk þess flutti hann þeim kveðj
ur frá sýslumanni Skagfirðinga,
hæði frá honum persónulega og
allri sýslunni. Sigurjón Pjetursson
flutti heiðursgestinum kveðjur frá
Náttúrulækningaf jelagi íslands.
Jónas Sveinsson læknir rakti nokk
uð iæknisstörf Jónasar Kristjáns
sonar í Skagafirði og mintist á
hina ágætu skurðlæknishæfileika
Jónasar. Hófið stóð sem hæst e
biaðið fór í prentun í nótt.
Frá Maríu Markan. Einari Mark
ússyni, fyrverandi ríkisbókara
hjer í bænum, barst í gærmorgun
símskevti frá dóttur sinni, Maríu
Markan óperusöngkonu. Skeyt.ið
er sent í fyrradag frá Sydney í
Ástralíu, en eins og kunnugt er,
hefir María Markan starfað und
anfarið }>ar í álfu á vegum Aust-
ralian Broadcasting Commission. t
skeyti ungfrú Markan segir, að
henni líði vel, að starf hennar
gangi ágætlega og að líkur sjéu
til þess, að hún rnuni næst hverfa
til Ameríku til áframhaldandi
starfs þar. — Loks sendir hún
kveðjur til ættmenna og vina.
Ágúst H. Bjarnason prófessor
biður þess getið að það var ekki
hann, heldur Alexander Jóhannes-
son prófessor, sem átti uppástung-
una að því, að efna til skólastjóra-
fundar hjer næsta sumar.
Það var sumardvalamefnd
Rauða Krœsins og annara f jelaga,
er annaðist sumardvöl Reykjavík-
urbarna í sveit, er bæjarstjómin
veitti styrkinn, en ekki Bama-
verndarnefnd.
Pýramídinn mikli nefnist nýút-
komin bók, eftir Adam Ruther-
ford, gefin út fyrir áeggjan ýmsra
merkra manna.
Útvarpið í dag:
19.30 Hljómplötur; Kórlög,
20.00 Frjettir.
20.30 Upplestur: „Dauðastundin",
smásaga eftir Helgu Smára
(Þorst. Ö. Stephensen).
20.55 Hljómplötur: Endurtekin
lög.
21.45 Frjettir.
Stúlkan með byssuna
FRAMH. AF ÞRffiJU SÍÐU.
Bæði stúlkan og hermaðurinn
voru undir áhrifum áfengis og
hann þó öllu meira drakkinn en
stúlkan.
Kvenmaðurinn bað Steindór,
sem var í afgreiðslunni, um bíl,
en hann svaraði á þá leið, að hann
lánaði ekki druknu fólki bíla.
Reiddist hún þá svo, að hún
tók byssuna af hermanninum og
miðaði á Steindór og Ijet fylgja
hótunarorð, að ef hann ekki ljeti
þau fá bíl strax, þá —
SteindÓr hringdi á lögregluna
og komu íslenskir lögregluþjónar
á vettvang, en nokkuð drógst að
breskir lögregluþjónar kæmu á
staðinn.
Rannsóknarlögreglan hefir feng-
ið skýrslu um málið, en kæra var
ekki komin frá Steindóri seint í
gærdag.
5 mínútna
krossgáta
Sbeimasanmadama
óskast nú þegar, eða seinna. Gott kaup. — Umsókn,
merkt „250“, sendist Morgunblaðinu fyrir 2L þ. m.
Berjaferð
á sunnadaginn 22. þ. m. kl, O f. 1». frá
Bifieiðastöð Islands, simi 154(1
Lárjett.
1. Á í Frakklandi, þar sem
Þjóðverjar voru stöðvaðir 1914. 6.
Mótmæli. 7. Býli. 9. Starfið. 11.
Angan. 13. Sagnritara. 14. Lok-
ur. 16. Fjelag. 17. Lítil. 19. Af-
gjald.
Lóðrjett.
2. Úttekið. 3. Fornfræg borg í
Frakklandi. 4. Snð. 5. Forn Asíu-
þjóð. 7. Fæddi. 8. Iðnaðarborg í
Norður-Frakklandi. 10. Hljóða. 12.
flát. 15. Trje. 18. Borðhald.
Laus staða.
ForstöOukODUStaöan við Elliheimili ísafjarðar
er laus til umsóknar. %A úr1 ^ '
Laun kr. 150.00 á mánuði auk fæðis og húsnæðis og
verðlagsuppbótar. s
Aðeins hjúkrunarkonur koma til greina.
Umsóknir ásamt upplýsingum um atvinnu áður svo
og meðmælum, ef nokkur eru, sendist til bæjarráðs tsa-
fjarðar fyrir 15. okt. n.k, ..., ú T , '' í t : ]_ j T,
Bæjarstjórinn á Isafirði, 6. sept. 1940.
Þorstelnn Svelnsson.
Motorskip til sölu:
„Vonin'" EA 1019, 38 smálestir með 90 hestafla June Mnnktell vjei.
„Jón Stefánsson" EG 602, 23 smálestir með 60 hestafla Tnxham Tjel.
Menn snúi sjer til
ÞORSTEINS J0NSSONAR,
kanpmanns á Dalvík.
Bifreiðarstjöri
með meira prófi og bilaviðgerð-
armaðnr, geta fengiQ afvinnn.fi—
Afgr. vísar á|
B.S.J.
Símar 1540, þrjár ifnur.
Góðir bíiar.
Fljót afgreiðsia.
A U G A Ð hvílist
meC gleraugum frá
THIELE
Jarðarför mannsins míns og föðnr,
ÓLAFS B. MAGNÚSSONAR,
kaupmanns, fer fram mánudaginn 23. þ. m. og hefst meS hús-
kveðju frá heimili hans, Langaveg 27, kl. 1 y2 e. hád.
Helga Nikulásdóttir og sonur.
Innilegt þakklæti fyrir samúð og virðingu við andlát
mannsins míns,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
frámkvæmdastjóra.
Sjerstaklega þakka jeg H.f. Alliance og starfsmönnnm þess.
Bagnheiður Guðmundsdóttur.
Við þökknm hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns,
föður, tengdaföður og afa,
NIKULÁSAR NIKULÁSSONAR.
Guðríður R. Bjarnadóttir, hörn, tengdabörn og barnaböm.