Morgunblaðið - 09.10.1940, Side 6

Morgunblaðið - 09.10.1940, Side 6
6 Miðvikudagur 9. okt. 1940. MORGUNBLAÐIÐ Stríðsyfirlit Churchills FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. aærast í loftárásunum á hverri nóttu, en reynslan hefði orðið 3Ú, að frá því að stríðið hófst, og þar til síðastliðinn laugardag hefðu 8500 manns farist og um 13000 manns særst í loftárásun- um. Manntjónið hefði aðallega orðið síðustu vikurnar, en það hefði farið stöðugt minkandi. — l>annig hefðu fyrstu vikuna, eft- ir að árásirnar hófust í stórum stíl, farist og særst 6000 manns, næstu viku 5000 manns, þriðju vikuna 4 þúsund manns óg í síð- ustu viku 3000 manns. — Mr. Chnrchill sagði, að ef áfram- haldið yrði eins og byrjunin, þá Bpyndi Hitler þurfa 10 ár til þess aið eyðileggja helming húsanna í London. En á þessum tíma get- úr ekki svo lítið hent Hitler aj'álfan og nasistastjóm hans, siagði Churchill ,og bætti við: Mussolini mun einnig læra ýmis- Jegt, sem hann átti ekki von á, þegar hann rak rýtinginn í b^kið á Frökkum. HEFNDARRÁÐ- STAFANIR Úm það, hvort Bretar ættu að gera hefndarárásir á Berlín, sagði Churchill, að hefnd Breta væri að halda uppi lát- lausum loftárásum þar sem þeir gætu unnið Þjóðverjum mest tjón og dregið úr getu þeirra til að halda uppi árásum á Eng- Jand. Mr. Churchill sagði, að sprengjuflugvjelafloti Breta væri eitthvað minni en sprengju- flugvjelafloti Þjóðverja, en bresku flugvjelarnar hefðu þó unnið Þjóðverjum margfalt meira hernaðartjón, en þýsku flugvjelarnar Bretum. Hann kvaðst engu vilja spá um það, að hve miklu leyti vetrarveðráttan myndi verða til þess að Þjóðverjar neyddust til að draga úr loftárásum sínum á England. En hann kvaðst hafa góðar vonir um að nýjar aðferð- ir myndu draga úr áhrifum loft- árásanna. Mr. Churchill kvaðst ekki vilja fara nánar út í það mál, það væri rjettar að láta óvinina komast að því af eigin raun hvaða ráðstafanir þettd væru. Hann ræddi síðan um loft- va,rnaskýlin og sagði að (rúm myndu nú verða í öllum loft- varnaskýlum, enfremur yrði þar hafður matur, heitir drykkir og auk þess eitthvað til skemtun- ar. Loks gat hann þess, að í smíðum væri [vátrygging, sem spenti yfir alt landið, gegn tjóni á eignum í loftárásum. HERSTYRKUR’ BRETA Mr. Churchill sagði, að hætt- an á innrás væri ekki liðin hjá. Hann sagði að Þjóðverjar hefðu nú viðbúinn skipakost sem flutt gæti miljón manna á einni wmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmm nóttu áísjóiium — „eða rjettara sagt í ajóinn, ef svo bæri und- ir“, bætti Churchill við. En Bretar hafa nú 1.700.000 manna heimvarnarlið (þ. e. lið það, sem byrjað var að skipu- leggja í sumar), fyrir utan hinn raunverulega fastaher, sem þjálfaður væri í Englandi, „en af því þarf ekki að leiða, að hann verði pðeins notaður til að gegna herþjónustu í Englandi". Mr, Churchill kvaðst vera þeirar skoðunar, að orsökin til þess að Þjóðverjar væru ekki þegar búnir að gera tiíraun til innrásar í England, væri hinir glæsilegu loftsigrar breska flug hersinsl Loftsigrar þessir hefðu haft í för með sjer, að. flotinn, sem auk amerísku tundurspill- anna væri stöðugt áð fá annan liðsauka, gæti nú fullkomlega treyst á hinn margreynda mátt sinn. Mr. CJJmrcbill hóf síðan^að ræða nm Dakar. Hann sagði að það, sem gerst hefði í Dakar, hefði að- eins aukið' traust það, sem breska stjómin hefði borið til de Gaulle, og þreks hans, sem hann hefði sýnt uudir ejerstaklega örðugum kringugastæðum. de Gaulle hefði haft fulla ástæðu til að halda að mestur hlutx Frakka í Senegalíu vildu fylkja sjer undir hans merki. En allar aðstæður hefðu gerbreyet við það, að þrjú frönsk beitiskip og 3 franskir txmdur- spillar hefðu komið til Dakar og flutt fneð sjer stuðningsmenn Vichystjóraarinnar af svæsnustu tegund- Þessum mönnxim hefði verið fajin stjóm í Dakar, þeir hefðu verið settir til að gæta st.randyirkjanna og aimara hera-. aðarstöðva. Það hefði verið ein- stök slysni Pg misskilningxxr, sem hefði valdið því, að hvorki yfir- sjóliðsforingja Breta eða stríðs- ráðuneytinu hefðu borist fregnir um ferðir frönsku skipanna fyr en um seipan. Báðstafanir hefðu verið gerðar til að þeir, sem hjer hafa gerst brotlegir, svari til sak- ar og alt málið sett í rannsókn. Mr. Churchill upplýsti að frönsku herskipin hefðu reynt að ,öu Duala á sitt vald, en tekist hefði að koma í veg fyrir það. Hann sagði, að bardagar við Dakar hefði verið talsvert harðir. í þessum bardögum hefði tveim frönskum kafbátum verið sökt, eldur hefði kviknað í tveim frönskum tundurspillnm, eitt yeitiskip Frakka hefði laskast og auk þess hefði orustuskipið Ric- helieu enn laskast. Eitt breskt orustuskip og eitt stórt beitiskip hefðu laskast, og strax og tími gæfist yrði að huga vel að þessu tjóni, en skipin væru haffær og orustufær. (Aths. Eftir orustuna við Dakar skývðu Frakkar frá því, að tvö bresk orustuskip hefðu laskast, " j ö! :", i t / j*•! / •' „Barham“ og „Resolution“, og auk þess beitiskipið ,,Kent“). JAPAN: Mr. Churchill sagði, að Bretar hefðu fyrir þrem mánuðum fall- ist á að banná flutninga á á- kveðnum hergögnum til Eanverja um Burmaveginn. Þeir hefðu gert það til þess áð gefa Japönum og Kínverjum kost á að jafna ágrein- ingsmál sín á þessu tímabili. En ekkert hefði verið gert til þess að jafna þessi ágreiningsmál, óg Bretar sæju þessvegna ekki á- stæðu til að hafa Burmaveginri lokaðan eftir 17. okt., er samning- urinn við Japana er útrúiíninn. Japanar hefðu nú gengið í lið með óvinum Breta með því að gera samning við þá um að ráð- ast á Bandaríkin, ef þau ákveða að veita Bretum hernaðarlega að- stoð. Mr. Churchill sagði, að þrír veldasáttmálinn væri svo óhag- stæður Japönum, að erfitt væri að varast þeirri hugsxm, að hann hefði einhver lejuxiákvæði að geyma. Það værí érfitt að hugsa sjer, á hvern hátt Þjóðverjar og Italir gætu hjálpað Japönum, a. m. k. á meðan Bretar og Banda- ríkjamenn ættu herskipaflota sína. Hann kvað sáttmálanum í fyrsta lagi stefnt gegn Banda- ríkjxxnum, en í öðra lagi gegu Rússum. Mr. Churehill kvað það þó ekki vilja Breta að egna til óvináttu við Japana. Hann kvaðst vona að Japanar sýndu skynsemi eins og svo oft áður, er þeir hafa átt í örðugleikum. SPÁNN. Mr. Churchill ræddi að lokum um nýja herflutninga til Austur- Afríku og um Spán. Hann sagði að það sem Spánverjar þyrftu fyrst og fremst væri friður, mat- ur og möguleikar til verslunar- viðskifta. Hann sagði, að Bretar óskuðu þess af alhug, að Spán- verjar gætu varðveitt sjálfstæði sitt og samheldni. Hið eina, sem vekti fyrir þeim væri að koma í veg fyrir að Spánn yrði opin leið fyrir Þjóðverja og ítala til að afla sjer birgða. En ef trygt væri að þetta yrði ekki, þá vildu Bret- ar á allan hátt hjálpa þeim til að varðveita sjálfstæði sitt og að- stoða þá í viðreisnarstarfi sínu. Að síðustu mælti Mr. Churchill nokkur hvatningarorð til þjóðar- innar. Hann sagði, að þótt á- standið væri ekki eins ískyggi- legt og það hefði verið, þá mætti þjóðin ekki gleyma, hve hræðileg áhætta hennar væri. Hann kvaðst ekki geta spáð því, hvernig fram- hald stríðsins yrði, hve víðtækt, eða hve lengi það stæði. En lát- um einkenni okkar og þrek lýsa upp myrkravöldin, sem berjast gegn okkur og verða vita, sem visar þeim leiðina til frelsunar. LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR. FUNDUR v^rður haldinn í VARÐARHÚSINU í kvöld klukkan 8%. FUNDAREFNI: 1. Kosning í fulltrúaráð. 2. Kosning 1 manns í húsbyggingamefnd. 3. Samstarfið. Frummælandi Árni Jónsson 7 frá Múla. STJÓRNEN. >000000000000000000000000000000000000 Höfum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrir- vara flestar tegundir desimal og búðarvoga. Ólafur Gfslason & Go. h.f. Sími‘ 1370. <><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>< LOGTAK. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara á kostn- að gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs fyrir ógreiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lestagjöldum, hunda- skatti, lífeyrissjóðsgjöldum pg námsbókagjöldum, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 1940, gjöldum til kirkju, sóknar og háskóla, sem fjellu í gjalddaga 31. des- ember 1939, kirkjugarðsgjöldum, sem fjellu í gjalddaga 15. júlí 1940, svo og vitagjöldum fyrir árið 1940, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. ✓ Lögmaðurinn í Reykjavík, 8. oktbr. 1940. BJÖRN ÞÓRÐARSON. LITLA 81LSTÖBIH Er nokkxxB ftór, ,UPPHITAÐIR BlLAR 1 ■ 11 J i Fyrlrliggfandft Hveiti — Haframjöl Kokosmjöl — Kanell heill Cacao — The Efíderl Krisllánsion & Co/ h.f. Sími 1400. EF LOFTUR GETUR ÞAB EKKI----ÞÁ HVER? D ’ Skólafötln úr FATABUÐINNI. EMOL TOILET SOAP í DAG er síðasti söludagur [ 8. flokki. Happdrætlið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.