Morgunblaðið - 15.10.1940, Síða 4

Morgunblaðið - 15.10.1940, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. okt. 1940. Læknisstöður. Stöður fyrsta og annars aðstoðarlæknis við handlækn- isdeild Landsspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. jan. jæstkomandi. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. nóv. þ. á. ✓ 14. okt. 1940. Stlórnarnefnd ríkisspitalanna. Afstaða æskunnar tii setulíðsins Fjölmennur æskulýðs- fundur í Gamla Bió Margrjet Gísladóttir frá Traðarholti. F. 23. maí 1857. D. 3. okt, 1940. Fölna blómin,, fuglar hijóðna, hverfa á braut er hallar sumri. Eins þú kveður kœra vini, heimili þitt þá haust er komið. Tilkvnning. Sakadómarinn í Keykjavík vill vekja athygli almennings á |>ví, að nauðsynlegt er að þelr, sem hafa fram að bera kvarlanir á hendur einsiakra hermanna úr breska setuliðinu, gefi eftir föng> um það greinilegar upplýsingar, að rakið verði, hver viðkomandi hermaður er. t því sambandi er fúlki bent á að taka eflir og lýsa einkennismerkjum á axlaborðum og búfum bermanna. Sjerstaklega er fúlk ámint um að taka eftir og setja á sig einkenn- isnúmer lierbifreiða, er í um> ferðaslysum lenda, með því að úgjorningur geiur orðið að finna bifreiðlna ella. Einkennisnúmer herbifreiða eru máluð beggja vegna á vjelarkassa bifreiðanna og eru auk þess aftan á þeim flesfum. Jafnframt einkcnnls- númerinu er nauðsynlegt að til- greina númer, sem málað er á plotu framan á bifreiðinni, svo og lit plötunnar. Er fúlkl ráðlagt að skrifa sem fyrst niður sjer til minnis athug- anir sínar á framangreindum einkennum og öðru því, er þýð- ingu befir. Ennfremur er það nauðsynlegt, að allar slíkar kærur og kröfur sjeu bornar fram sfrax og þau atvik, sem kvartað er undan, vcrða kunn, svo að hægt sje að befja rannsúkn tafarlaust, því að allur drátfur á því að hafist sje lianda, torveldar alla rannsúkn mjög og getur orðið þess vald- andi, að mál upplýsist ekkl. Leiðbelningar þessar eru blrtar ■ samráði við bresku herst júrnina §akadómarftno i Reyk|avík, 14. oktúber 1940. B. S. í. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. EF LOFTUR GETUR ÞAÓ EKKT — — Þ* TTVFR? FJÖLMENNI mikið sótti æskulýðsfundinn í Gamla Bíó í fyrradag. Var hvert sæti skipað í salnum og auk þess stóð fjöldi fólks á hliðarsvölunum. Fundurinn fór hið besta fram í alla staði. Fundarstjóri var Jón Guðmundsson. Um leið og hann setti fundinn skýrði hann frá tildrögunum að því, að til fundarins var boðað.. \ Dagar eru taldir, drottinn kallar hvern einn heim þá hans er tími. Aldnrhnigin öölingskona er til hinstu hvílu borin. Tállaus, trygglynd, trú í störfum, Ræður fluttu: Guðjón B. Baldvinsson (Fjelag ungra jafn aðarmanna), Þórun Magnús- dóttir (Ungmennafjel. Velvak- andi), Jóhann Hafstein (Heim- dallur, fjelag ungra Sjálfstæð- ismanna), Jón Emil Jónsson (Fjelag ungra Framsóknar- manna) og Erlendur Pjeturs- son (fyrir hönd íþróttafjelag- anna). Lúðrasveit Reykjavíkur ljek íslensk þjóðlög, en Gamla Bíó var skreytt með íslenskum fán- um. Fundurinn samþykkti eftir- farandi ályktanir um afstöðu æskulýðsins til setuliðsins. Almennur æskulýðsfundur í Reykjavík, boðaður sameigin- lega af 14 fjelögum, til þess að marka afstöðu unga fólksins og fjelagssamtaka þess til hins breska setuliðs og breytta við- horfs, lýsir yfir og ályktar eft- irfarandi: Islensk æska verður, öllum aðilum fremur, að gera sjer fulla grein fyrir réttmætu hlutlausu og þjóðhollu viðhorfi ?agnvart hinu breska setuliði, sem nú dvelur í landinu. Af- leiðingarnar af sjerhverjum misfellum í sambýli hinnar ís- lensku þjóðar við erlent setulið myndu fyrst og fremst leggjast með öllum þunga sínum á herð ar hinni komandi kynslóð. Þykir oss því full ástæða til, að æska höfuðstaðarins marki iú sameiginlega afstöðu sína til hins ríkjandi ástands með svofeldum ályktunum: I. Fundurinn vill í fyrsta lagi leggja áherslu á og taka undir það álit, sem þegar hefir komið fram opinberlega í ræðu og riti af margra aðila hálfu, að ís- lenskt þjóðlíf beri að einangra eftir því, sem framast má verða, fyrir áhrifum hinna framandi afla. Oss beri að sýna hinu breska setuliði hógværa kurt- eisi í öllum þeim skiptum, sem vjer þurfum nauðsynlega við það að hafa, en ella afskifta- leysi. II. í öðru lagi vill fundurinn tiltaka nánar í einstökum atrið- um, hvað hann telur meðal ann ars falla undir hina fyrstu á- lyktun: 1. Fundurinn álítur, að hinni almennu starfsemi æskulýðs- fjelaganna beri að halda algjör lega innan íslenskra vjebanda, t. d. sje ekki viðeigandi, að í- þróttafjelögin keppi nje hafi samæfingar í nokkrum íþrótta- greinum við setuliðið, nje held- ur geti íslenskir skátar, þrátt fyrir alþjóðaeðli skátahreyfing- arinnar, átt samstarf við skáta innan setuliðsins, meðan þeir eru undir heraga og í herklæð- um. 2. Fundurinn álítur, að í skemtanalífinu geti leiðir ís- lenskrar æsku og erlends setu- liðs ekki legið saman. Telur fundurinn þess vegna:1 a) Að skemtistarfsemi æsku- lýðsfjelaganna eigi að vera ein- ungis fyrir íslenska æsku. b) Að það sje ekki viðeig- andi, að íslensk æska skemti sjer almennt á opinberum stöð- um eða annarsstaðar' með þeim mönnum, sem komið hafa hing- að í þeim erindagjörðum að hertaka landið. c) Að það væri mjög æski- legt, að æskufólki Reykjavíkur gæfist kostur á því að geta sótt almennan opinberan skemti- stað, sem því einu væri ætlað- ur, og beinir fundurinn þar að lútandi ósk til stjórnarvalda bæjarins til athugunar, eða hvers annars aðila, sem sæi sjer fært að koma henni í fram- kvæmd. \ 3. Fundurinn álítur, að það sje óviðeigandi og ástæðulaust, að æska bæjarins sitji veislu- og dansboð með setuliðinu. I því felist að eins vísir til nán- ara samneytis en nauðsyn kref- ur, en engin ókurteisi að fær- ast undan slíku með tilliti til allra kringumstæðna. III. Að síðustu vill fundurinn sjerstaklega lýsa því yfir, að óskir og athafnir æskunnar til verndar þjóðerni og rjetti Is- lendinga gagnvart setuliðinu tákni alls ekki, út af fyrir sig, neina andúð á breska heims- veldinu. sóttir fast aS settu marki, uns að rættust ótal óskir og æfi þinnar •rlýrstu draumar. Trú og von og traust á guði taldir þú hin mestu gæði, þangað sóttir þrek í stríði, þaöan hlaustu styrk í dauða Svíf þii nú í sólar hæðir, englar guðs þjer veginn vísi. Heim í vonar- veröld fegri, vakna munt til nýrra starfa. Gl. AUOAÐ hvílist m«C gleraugum frá THIELE Vmislegt ódýrt Mjólkurkönnur, 1 líter, 2.75 Ávaxtaskálar, stórar, 3.50 Ávaxtaskálar, litlar, 1.00 Ávaxtadiskar 0.75 Ávaxtasett 6. m. 9.50 Kartöfluföt með loki 2.75 Handsápa „Favori“ 0.60 Þvottaduft „Fix‘ ‘ 0.60 Sjálfblekungar 1.75 Pennastokkar 0.75 Kýkomið M:atardiskar. Þvottabal- ar. Fötur. Vekjaraklukkur. K. Einarsson fr Bjórnsson Bankastræti 11. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. ni □ Hreinlæfisvurur: Sunlight sápa Radion Rinso Lux-sápuspænir Vim-ræstiduft. VÍ5IIÍ Laugaveg 1. Fjölnirveg 2. □ 3 C □ =U3 yAV_, ET!< I Li ■éiYiiZB Mótorskipið Ólaf hleður á morgun til Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, Bolungarvíkur og ísa- fjarðar. — Flutningi óskast skilað fyrir hádegi á morgun í /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.