Morgunblaðið - 15.10.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 15.10.1940, Síða 8
i 8 Þriðjudagur 15. okt. 1940L J&mps&aput VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingðngu Rekord húsgagnagljáa. ÁGÆTT BARNARÚM til sölu á Reynimel 32; sími 3742. BORÐSTOFUHÚSGÖGN, stólar o. fl. til sölu. Ppplýsing- ar á herbergi 20, Hótel Island, kl. 7—8 síðdegis. KALDHREINSAÐ þorskalýsi. Sent um allan bæ Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í mfklu úrvali Gut5m. Guðmundsson, klæð- sk-eri, Kirkjuhvoíi. KÁPUBÚÐIN haugaveg 35. Úrval af kápum og Sw-aggerum. Einnig fallegar kventöskur. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í sima 1616. Við sækjum. Lauga vegs Apótek. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam stundis. Sími 5333. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið a'llán daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR blússur og pils altaf fyrirliggj- andi. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HAKEÆISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sámi 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA •ð lita heima. Litina selur fljörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4266. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. KAUPUM téma strigapoka, kopar, blý og ainminium. Búðin, Bergstaða- strœti 10. 5fyta$-fundi£ TAPAST HEFIR REGNHLÍF blá ipeð gráum kanti, fyrir nokkru. Góð fundarlaun. Upp- lýsingar í síma 3034. PENINGABUDDA, með um 60 kr. tapaðist í Stræt- isvagni milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skilist á afgr. Morgunblaðsins. BLÁR SKINNVETLINGUR týndist á Grettisgötu í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að gera afgreiðslu Morgunblaðsins aðvart. Ferð til Kanaríeyja 51. dagur „Jeg get ekki að því gert“, sagði hann, greip andann á lofti og reyndi að taka í hendina á henni. „Jeg get ekki að því gert“. „Stattu upp“. „Skilur þú ekki að jeg er alveg að sleppa mjer af ást til þíti. Jeg hefi aldrei hugsað um neina konu fyrr á æfinni. Og nú get jeg ekki hætt að hugsa. Jeg get ekki hugs- að um neitt annað“. „Stattu upp“, endurtók hún. Hann staulaðist á fætur og stóð álútur fyrir framan hana. „Hlustaðu nú á mig og taktu vel eftir“, hjelt hún áfram. „Jeg elska þig alls ekki og jeg álít að þú sjert sá mesti asni sem guð hefir skapað. Jeg var að vona um boi;ð að jeg gæti kannske haft gaman af þjer. En það var ekki einu sinni hægt. Mjer leiddist þú alveg hræðilega. Svo varstu líka svo heimskur og ánægður með sjálfan þig að þjer datt það ekki í hug. Þú ert allur á yfirborðinu, minn heilagi vinur, en galtómur innra. Þú ert alls ekki maður. Þíi ert fífl, eigingjarnt fífl sem kast- ar rýrð á biblíuna frekar en hitt og ert lítilfjörleugr í alla staði. Jeg er sjálf eigingjörn og játa það, en þú ert skilningssljóasta f *fjelag&ltf HLUTAVELTU- NEFND K. R. og starfsfólk hluta- veltunnar er beðið að mæta í kvöld kl. 814 í Oddfellowhús- inu, uppi. (Kaffikvöld). Stjórn K. R. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA. Fimleikaæfingar fjelagsins hefj ast seinna í mánuðinum. Nánar auglýst síðar. KNATTSPYRNUFJEL. FRAM heldur fund í BindindishöIIinni kl. 81/4 í kvöld fyrir meistara og I. og II flokk. 1. Fjelagsmál. 2. Söngur. 3. ? ? Fjelagsmenn eru beðnir að hafa með sjer spil og tafl. — Veitingar á staðnum. Stjórnin. Eflir A. J. CBOM> IO. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9, fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýlíða. 2. Framkvæmdanefnd Þing- stúku Reykjavíkur, kemur í heimsókn. 3. Erindi: hr. Pjetur Zóphón- íasson, St.K. 4. Ferðasaga: hr. Guðm. Pjet- ursson. 5. Skýrsla um för til St. Fram- för nr. 6 í Garði, hr. Karl Bjarnason. 6. Píanósóló: hr. Eggert Gilfer. %Ke^%s£ct- KENNI byrjendum og skólafólki, ensku dönsku, reikning og fleira. Þórmóður ögmundsson cand. jur. Sími 4888. og eigingjarnasta mannveran sem nokkru sinni hefir raulað sálma- lag. Og svo heldur þú að þú sjert sendur af guði, þjónn ljóss- ins og gjöf himinsins til mann- kynsins! Þú segist vera einlægur, það er nú það versta. Ef þú værir hræsnari gæti jeg kannske borið virðingu fyrir þjer. En þú trúir að þú sjert kominn til að frelsa sálir. Þú hoppar um og hrópar nm frelsun. Og hvað þjer þykir gaman að því! Ef eitthvað blæs .4 móti byrjar þú að kjökra. Hjerna er jég strönduð á þessu gistihúsi, umkringd af hitasótt og enginn ferð fyr en eftir viku. Og svo kem- ur þú og þykist vera með iðrun í hjarta. Þú kemur með sálina barmafulla af iðrun og giftingar- glampa í augunum. Þetta er full mikið af því góða. Mjer verður ilt af að horfa á þig. Farðu nú undireins. Það er heitt og mjer leiðis^ afskaplega að vera með svona tal. Jeg verð í einu svita- baði eftir augnablik og það verð- nr miður skemtilegt“. Líkami hans virtist falla sam- an. Hann starði á hana eins og hann tryði ekki sínum eigin aug- um. Svo hrópaði hann með titr- andi röddu: „Þú meinar þetta ekki, Elissa. Elskan mín, þjer hlýtur að þykja vænt um mig. Jeg er heiðvirður. Jeg er hreinlyndur og jeg er góð- ur. Jeg sk^l hætta við þetta hjerna óg fara með þjer til baka. Jeg skal gera hvað sem er. Jeg skal komast áfram þín vegna“. „Jeg vildi heldur að þú kæmir þjer út“, sagði hún. „Leyfðu mjer að biðjast fyrir“, sagði hann kjökrandi og þreifaði v-> STÚLKA vill taka að sjer ljett heimilis- störf gegn því að fá herbergi, sem næst Miðbænum. Upplýs- ingar í síma 5105. DRENGUR ÓSKAST til sendiferða 2—3 tíma á kveldi. Æskilegt að hann hafi sendisveinahjól. Góð borgun. Veitingastofan Vesturgötu 45. REYKHÚSIÐ Grettisgðtú 50 B, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reyking- ar eins og að undanfömu. OTTO B. ARNAR Iöggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. ÍBÚÐ, 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð með upplýsingum óskast sent afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: ,,íbúð 1940“ fyrir 19. þ. m. Þagmælsku heitið. VANTAR ÍBÚÐ uú þegar, 2 herbergi og eld- hús. Fjórir í heimili. Föst at- vinna. — Tilboð merkt: „707“ sendist Morgunblaðinu. eftir handleggnum á henni. „Leyfðu mjer að biðjast fyrir. Það gæti snúið þjer til mín. Við tilheyrum hvort Óðru síðan nótt- ina góðu“. „Hypjaðu þig út“, sagði hún kæruleysislega og tók upp bókina, sem lá á stólnum hjá henni. „Viltu gjöra svo vel að fara út“. Hann stóð grafkyr og leit út eins og lúbarinn hundur. Svo þreifaði hann í vasa sinn eftir vasaklút og snýtti sjer. Tvær mín- útur liðu. Hann starði á vaxtar- lag hennar og roðnaði. Hann færði sig fjær, staðnæmdist, horfði á hana aftur. Alt í einu varð hann eldrauður og stamaði: „Gætir þú ekki hugsað þjer að taka mig — þó þú viljir ekki giftast mjer“. Hann starði á hana með skorpnar varir og beið þess að hún rjetti honum hjálparhönd. Hún svaraði engu. „Gætir þú ekki — gætir þú ekki sýnt mjer blíðu“. „Nei“, sagði hún án þess að líta upp úr bókinni. „Jeg hefi engan áhuga fyrir þjer núna“. Hann leit niðúr. Munnvikin löfðu ólundarlega. Nú þegar hann hafði tapað, hætti hann að grát- bæna. Niðurlægingin var eins og gallbragð í munni hans. „Svo þú vilt ekkert frekar hafa með t mig að gera“, hreytti hanti út úr sjer. „Jeg býst við að jeg sje ekki nógu góður! Þú hefir ráð á að troða á mjer. Þú — sem situr hjer á meðan vinkona þíu er veik — og ert of eigingjörn að fara til hennar!“ „Einmitt“, sagði httn. „Jeg sagði þjer að jeg væri eigingjörn“. Hann virtist varla heyra það sem hún sagði. „Þú ætlast til að jeg læðist í burtu, býst jeg við! Þú ætlast til að öllu sje lokið okkar á milli. Jeg skal sýna þjer hvernig „lítil- menni“ haga sjer!“ Hann þreif upp hurðina og sneri sjer að henni fullur af gremju. „Kannske þú ímyndir þjer að þú getir þurkað fætur þínar á mjer eins og gólf- mottu“, hrópaði hann, „ög að þrb sjert svo mikið fremri en jeg. Við skulum sjá. Jeg skal sýna. þjer!“ Rómurinn hækkaði þar til hann æpti af öllum lífs- og sálar- kröftum, svo skelti hann hurðinnii og var farinn. Hvað hann ætlaði að sýna henni„ vissi hann ekki þá stundina hvað- var. Þegar hann hröklaðist niður stigann, eldheitur í framan og: þaut út af gistihúsinu, var það; eina sem hann vissi, að Iionum fanst eins og hann stæði í björtu báli. Hann kærði sig kollóttan.. hvert hann var að fara. En samfc ætlaði hann ekki að fara aftur til Laguna, hann gat ekki farið aftur til Rodgers, sem var svo nísknr,. grunsamur og vondur maður. Það mundi drepa hann. Hann langaði að vera kyr hjer og hann ákvað að gera það. Hann ætlaði að sýnai þeim — sýna þeim öllum [ Alt í einu var eins og 1 jósí brygði fyrir hugskot hans og hann mintist gistihússins í Calle de Ia« Tuna. Auðvitað vissi hann hvers- konar staður það var, að minstai kosti grunaði hann það. Einhvers- staðar skaut þeirri hugsun uppr. að þetta væri vondur staður og þangað gæti hann ekki farið. Ein- hversstaðar varð hann að vera — og hann gat náttúrlega ekki verið viss um að þetta værí vondur- staður. Það var ekki rjett að dæma, að óreyndu — og ef það væri slæmur staður — var það þá ekkh skylda hans að reyna að betra« hann? Undir þessum hugleiðingum hraðaði hann ferð sinní niður að; höfninni. Svo byrjaði hann að- gera bæn sína með skjálfandi’ röddu: Ó, guð, jeg vil ekki breyta rangt. Jeg vil ekki Ieggja leið' mína hingað. Það er hennar sök. Yar það ekki ósk mín að breyta rjett? Hæddist hún ekkí að mjerf Drottinn, hjálpaðu mjer. Leiddœ mig ekki í freistingu. Framh. Einu sinni var háð hnefaleika- k^ppni í Dublin, milli Jean Roche, írska meistarans, og negrans Frank Craig. Dómarinn var íri í húð og hár. Craig gekk strax að verki sínu og sló Roche niður, með mjög fallegu hægrihandar höggi. írski dómarinn taldi hann út á þennan hátt: „Einn“. („Hvern fjandann ertu að gera þarna á gólfinu. Það eina sem þú þarft að gera er að slá hann í magann með þeirri vinstri og gera svo út af við hann með þeirri hægri. Þú getur gert það“). „Tveir“. (Ilugsaðu um forfeður þína. Það var fyrirmyndarfólk. Faðir þinn situr hjer í fremstu röð, ætlarðu að láta hann halda að þú sjert bleyða ? Stattu upp, þó það væri ekki nema vegna írlands!“) „Þrír“, og þannig hjelt hann áfram og taldi upp að fimm með þessum hætti. Eftir svona langa hvíld komst Roehe á fætur, hentist á negrann og sló hann niður. „Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm,. fimm og fimm eru tíu“, lirópaði« dómarinn. „Þú ert úr leik, þitt kolsvarta kvikindi!“ ★ Hún: Hvaða maður er þettai sem lítur svona hlægilega ut ?! Hann: Það er bróðir minn. Hún: Fyrirgefðu. Það var ó- sköp barnalegt af mjer að sjá ekki strax hvað þið eruð líkir. ★ „A Suðurhafseyjum er veðrið7' eins allan ársins hriug1 „Hvað er að heyra þetta! Á hverju byrjar fólk þá samræður“. ★ Hún; Heyrðurðu hvernig áhorf- endurnir grjetu, þegar jeg dó í' síðasta þætti. Hann: Auðvitað. Gastu ásak- að þá fyrir það, þegar þeir vissu að þú varst að eins að leika. ★ Eruð þjer 1 jónatem jarinn. frægi ? Nei, jeg kembi að eins Ijónun- um og bursta í þeim tennurnar...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.