Morgunblaðið - 28.11.1940, Síða 1

Morgunblaðið - 28.11.1940, Síða 1
VikublaS: ísafold. 27. árg., 277. tbl. — Fimtudaginn 28. nóvember 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. Vesturför Hardy- fiölskyldunnar (OUT WEST WITH THE HARDYS). Ný Metro-gamanmynd af ævintýrum Hard.y-fiölskyldunnar. Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY, LEWIS STONE, VIRGINIA VEIDLER o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „ Ö L D U R “ sjónleikur í 3 þáttum eftir sjera Jakob Jónsson frá Hrauni. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SJálfstæðisfjelfigin í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í dag (fimtudag) kl. 8y2 e. h. að Strandgötu 19. FUNDAREFNI: 1. Ný skipun fulltrúaráðs fjelaganna. 2. Stjórnmálaviðhorfið. - Málshefjandi Bjarni Snæbjörnsson alþingismaður. Fulltrúaráð Sj álfstæðisf jelaganna. Aðalfundur Suodljelagsins Ægis verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8.30 stund- víslega. — Fjelagsmenn fjölmennið! 1 STJÓRNIN. Saga Islendinga i Vesturheimi — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. I Reykja- vík er tekið á móti nýjum áskrifendumf í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum Menningarsjóðs og Þjóðvinaf jelagsins. Nú er tækifærið fyrir okkur hjer heima til að not- urgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru með því að gera þessa bók fjölkeypta og fjöllesna. Sendliveln vantar mig frá næstu mán- aðamótum. GUÐM. ÓLAFSSON skósmiður. Garðastræti 13 A. Sími 4829. i Y 1 V NYJA BlÖ » Vfelbátur, 10-12 tonna, óskast til kaups. IÆskilegt að dragnótaútbúr.- aður fyldi. — Upplýsingar í síma 5683 milli kl. 6 og 8 í dag. mm □ i= ÓSKA TILBOÐS Á hálfri miljón dósa 1/1 og 1/2 kg. af niður- soðnum prima hrognum. Afhending í mars-apríl 1941. Tilboð merkt „Hrogn“ sendist Morgunblaðinu. □ E »’>mnnnmiiiiiiiiiiiiuiiiihii!iniiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiia ( Peningaveski, 1 1 gult — með peningum í — § = merkt G. Á., hefir tapast. 1 s Finnandi vinsamlega beðinn 1 að skila því til OTTO ARNAR, = Hafnarstræti 19, gegn fund- s arlaunum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií Málogmenntmí heldur kvöldskemtun í Oddfellow- húsinu föstud. 29. nóv. kl. S1/^. Skemtiatriði; Þorbergur Þórðarson les upp úr Öfvitanum, næstu bók sinni. Einsöngur; Pjetur Jónsson ó- perusöngvari. Við hljóðfærið Páll ísólfsson. Halldór Kiljan Laxness les upp Úr Skipum heiðríkjunnar eftir Gunnar Gunnarsson, og Kveðju til vopnanna eftir Hemmingway. Einsöngur: Guðrún Þorsteins- dóttir. Við hljóðfærið Páll ísólfs- son. Dans. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 seldir á afgreiðslu Máls- og menningar, jLaugavegi 19. Sími 5055. Aðeins [fy rir fjelagsmenn og gesti þeirra. Skyndipabbi (UnFatherted) Amerísk skemtimynd frá UNIVERSAL FILM. Aðalhlutverkin leika: BABY SANDY og MISCHA AUER. Sýnd kl. 7 og 9. .*V*4MÍ*V*4M**VV*«“***4*4* *“«“*“«“« *”*“*“4 « 4 4 * « « “« 4 4 « * * 4 ‘ 4 ‘ 4 ‘ ‘ ‘ * ‘ , , * * , * * * * ,: ? ! Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur vin- A •|* arhug á gullbrúðkaupsdegi okkar:23. þ. mán. £ Guð blessi ykkur öll. f Sigríður og Narfi Jóhannesson, Hafnarfirði. £ T**:**:'*:**:**:-*:**:**:**:“:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**!~:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**x**:**:**:**:**:**:**:**:*,:**:**:*<**:**x- Nemendasamband Verslunarskóla íslands. Aðalfundinum', sem halda átti í kvöld, er frestað tit 5. des. n.k. Fer hann'fram í húsi Y. R. við Vonarstræti. LJOSAVJELAR og MÓTORAR frá lager i Brellandi. Gíslft Halldórsson Austurstræti 14. Hreinsar best. Gljáir mest. Drýgst í notkun. Trausta bón í pökkum. Securit efni á gólf og veggi. Má leggja á trje- og steinundir- liiff. Varist að evðileggja slitin »:ólf og :;tiga. Ekkert viðhald borg- ar sig eins vel og Secitritlögn. H.F. STAPI. Sími 5990. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann, Sími 1280. Nokkrir reglusamir s»».- K villaf abörkur nýkominn. Sápubáðin Laugaveg 36. Sími 3131. menn geta fengið fæði í mötuneytinu í Háskólanum um næstu mánaða- mót, og notið þar sömu hlunn- inda og stúdentar. CHOL TOILET SOAP \ k »4 +'W-s*WÍ~M">'>*K**>^*>í**!^*:*<*\'^4*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.