Morgunblaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 1
Betri vörur — fallegri vðrur. England hefir löngum fræg:t verið fyrir ullaj-iðnaðinn, enda er ullargarn, sem við nýlega höfum fengið haðan, miklu fallegra oe: betra en hægt var að fá frá Þýskalandi eða ítalíu. — Þess vegna getum við nú boðið bæði Fallegri og belri prjónavörur en nokkru sinni áður, og það sem merkilegra er, bæði Bretarnir sem hjer eru og íslensku s.iómennirnir fullyrða, að verðið hjá okkur sje lægra en á sambærileg- um vörum í sjálfu Englandi. Töskur, Hanskar og' Lúffur og Skinnhúfur, töluvert úrval og sumt á fyrirstríðsverði. Mikið af smávörum á jólafötin, svo sem: Tölur, hnappar, spennur og renni- lásar. Dragið ekki til síðustu stundar að líta inn, þá verður ösin meiri og1 vöru- úrvalið minna. Laugaveg 40. Yesta Skólavörðustíg 2. Oooooooooooooooooo ý . .. . ... Ý Þakka hjartanlega öllum þeim, sem mintust mín á sextugs- ý V T f f X I I t f Y t f afmæli mínu, 7. þ. m., á margvíslegan hátt, bæði sýslungum mínum, í báðum Skaftafellssýslum, og fleiri vinum mínum, sem færðu mjer glæsilegar gjafir, og öðrum víðsvegar um land, er sendu mjer heillaóskir og ágætar kveðjur. Gísli Sveinsson, Vík í Mýrdal. 1 f t 1 § V : Vilia ^ óskast til kaups. — Tilboð, Y ^ merkt „Villa“, sendist blað- ý v inu fvrir föstudagskvöld. v ó ó OOOOOOOOOOOOOOOOO-o ••MUHIUIIIUIIIIIIUIIIIHIIIIIIIIIUIMIIIIIIIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Húnvetnf ngar ! Skemtifundur verður haldinn í Húnvetningafjelaginu miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 í Oddfellow. FUNDAREFNI: Upplestur: Próf. Sigurður Nordal. Ræða: Jón Páhnason alþm. Upplestur: Skúli Guðmundsson alþm. DANS. 4. manna hljómsveit. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti. SKEMTINEFNDIN. uiiuiiimtiitiiumimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiii^ | Hús | i vil jeg kaupa, helst steinhús, með öllum nýtísku | | þægindum. Nauðsynlegt er að laus sjeu strax 3—4 I I herbergi með eldhúsi. Tilboð, auðkent „Þægindi“. | sendist Morgunblaðinu. § S 51, (iiiiiiiimiimiiiiiiiiimiiiimHiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiinitiiiiiiiiiiiiii Húsnæði Billiardsins á Hótel Heklu til leigu frá áramótum. Upplýsingar kl. 2—4. Margrjet Arnadóttir. Drengnrinn yðar kýs sjer helst í (ólagjðf MECCANO frú I Ný Dragt I |og SvaggerJ 5 3 (Three pieco Suit) | er til sölu. Uppl. í síma 3554. i E S lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiniiH Skip óskast. Aðili, sem getur útvegað ísfisk, óskar eftir skipi á leigu til flutnings gegn hlutdeild í ágóða. Tilboð, merkt „Fiskur“, sendist Morgunblaðinu íyrir föstudagskvöld. Uedun ln^ibjar^ar Johnson Skrifstofustúlka, sem kunnáttu hefir í ensku, þýsku og dönsku og er vön vjelritun, óskast nú þegar, eða 1. janúar n.k. Eiginhandar umsókn ásamt afriti af meðmælum, ef til eru, sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m., merkt „Skrifstofustúlka“. Stúlkur, sem lokið hafa prófi frá Verslunarskóla íslands, verða, að öðru jöfnu, látnar ganga fyrir. DRENGJAJOL! Jólablað Skátablaðsins kemur út um miðjan mánuðinn. Mjög fjölbreytt. — MIKIÐ ÚRVAL. VANDAÐAR VÖRUR. Hvar á jeg að kaupa GÖÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. JOLAGJAFIRNAR? ‘•i LÍFSTYKKJASÚÐINNI góðar og nytsamar vörur svo sem: HÁLSKLÚTA, TEDÚKA, KAFFIDÚKA, SLIFSI, HANSKA, LÚFFUR, SKINNHÚFUR, VASAKLÚTA, NÆRFÖT, SLÆÐUR, NÁTTKJÓLA, TÖSKUR, KRAGAEFNI. BARNA, DÖMU OG HERRA SOKKA. OG ÞÁ MÁ EKKI GLEYMA HINUM VIÐURKENDU OG ÁGÆTU LÍFSTYKKJUM, BELTUM, BRJÓSTHÖLDUM, OG CORSELETTUM, SEM ÞIÐ FÁIÐ HVERGI BETRí EÐA ÓDÝRARI EN í LífstykkjabúÓinni Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.