Morgunblaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 5
i*riðjudagur 10. des. 1940. orgunMa&ið Útgef.: H.f. Árvakur. Reykjavlk, Rltatjörar: Jön KJartanaaon, Valtýr Stefáneuon (AbyrgOarm.). AugJýsingar: Árnl Óla. Bitatjörn, auglýal^gar oe afgrelCala: Austurstrœti 8. — Slaal 1800. Áakriftargjald: br. 8,50 A. aaánubl lnnanlands, kr. 4,00 utanlanda. 1 lausasölu: 20 aura elntaklt). 25 aura meO L,eabök. Grikkir Hver hefði trúað því í lok októbermánaðar, þegar lítalir hófu innrásina í Grikk- land, að rúmum mánuði síðar yrði haldin sigurhátíð í Grikk- landi? Hjer rjeðist 45 milj- óna stórveldi á smáríki, sem að- eins hefir 6 milj. íbúa. Stór- veldið hafði árum saman iagt ~alt í sölurnar, til þess að verða mikið herveldi. En smáríkið bygði alla sína framtíð á friði sátt og samlyndi við alla nágranna. Það hafði því lít inn her og alls engan, til þess • að mæta vel æfðum og vel vopnuðum her stórveldis. Allii- bjuggust því við, að herferð Itala til Grikklands yrði ein samfeld sigurganga. Mussolini mun og sjálfur hafa .gert ráð fyrri þessu og hann mun hafa talið herforingjum sínum og hermönnum trú um, að þannig myndi þetta verða. Grikkir myndu að vísu grípa til vopna við landamærin, rjett til málamynda, en mótstaða þeirra yrði strax brotin á bak .aftur og síðan yrði um enga mótstöðu að ræða. Fyrstu dagana benti og alt til þess, að þannig yrði þetta. Italski herinn ruddist inn í Grikkland á nokkrum stöðum og komst talsvert inn í landið. Mótstaða Grikkja varð að vísu hörð strax, en enginn bjóst við öðru en að hinn voldugi her ítala bryti alla mótstöðu á bak aftur. En þetta fór á annan veg. Mótstaða Grikkja fór stöðugt harðnandi og brátt var gríski herinn kominn í .sókn. Síðan hafa Grikkir verið í stöðugri sókn. Þeim hefir ekki aðeins tekist að hrekja innrásarher- inn út úr Grikklandi, heldur hafa þeir nú upp á síðkastið unnið hvern stórsigurinn af öðrum í Albaníu, hinu her- tekna landi ítala. Síðasti stór sigur Grikkja er taka borgar ínnar Argyro-Castro, sem hefir stórkostlega hernaðarþýðingu. Eftir töku þeirrar borgar var fyrirskipuð þriggja daga sigur- hátíð í Grikklandi. Þessi mikla sigurför gríska hersins í viðureigninni við margfalt ofurefli, minnir á viðureign Finna og Rússa. Aílur heimurinn fyltist aðdáun á hreysti og hugdirfsku finsku hermannanna. Sagan geymir hreystiverk þeirra um aldur og æfi, enda þótt endalok þeirrar viðureignar hafi orðið alt önn- ur, en verðskuldað var. Nú kemur litla þjóðin suður á Kröfum Alþingis í verklyðsmáiunum — aðeins fulinægt að litiu leyti Með frumvarpi því, er Bjarni Snæbjörnsson flutti á Alþingi 1939, var mörkuð stefna. Sjálfstæðis- flokksins í verklýðsmálun- um. I eftirfarandi grein, sem B. S. hefir ritað fyiár beiðni Morgunblaðsins, gerir hann g-rein fyrir, að hve miklu leyti síðasta bing Al- býðusambandsins fullnægði kröfum Alþingis i verklýðs- málunum. Eins og menn muna fór frum- er ljóst hvað verður um þá með- varp> það, sem jeg bar fram á Al- fullgildir fjelagar í verkamanna- fjelaginu. Alþýðusambandsþingið viðurkennir þetta líka í fyrstu málsgrein greinarinnar, en hinn liðurinn mælir aftur á móti svo fyrir, að viðhalda skuli þessum órjetti meðan þeir fjelagar kæra sig um að beita honum, sem hafa haft rjett til þess hingað til. Ekki verkamenn, hvaða stjórnmála- flokki sem þeir svo teljast til, skyldir að greiða skatt til Alþýðu- flokksins og kosta að. verulegu leyti áróðu rsstarfsemi hans. Það er ekki nema sjálfsagt, að stjett- arfjelögin eða Alþýðusambandið hafi innan sinna vjebanda fræðslusamband með svipuðu sniði og M. F. A., en það verður að þingi 1939, fram á, að trygt væri með löggjöf, að ekki væri nema eitt fjelag í sömu starfsgrein á sama fjelagssvæði, að ekki væru nema verkamenn í verkalýðsfje- lögunum, að allir meðlimir fjelag- anna hefðu jafnan rjett til trún- aðarstarfa hvaða stjórnmálaflokki sem þeir svo tilheyrðu, og að hlut- fallskosning vrði upptekin innan fjelaganna, er kjósa skyldi í trimaðarstöður. Málið fjekst ekki afgreitt sem lög, helur með rök- studdri dagskrá, sem forsætisráð- herra bar fram og hljóðaði á þessa leið: „I trausti þess, að samnipgar takist milli fvúltrúa þeirra verka- manna, sem lýðræðisflokkunum fylgja, er leiði til þess, að ein- ungis eitt fjelag1 fyrir hverja stjett verði á hverju fjelagssvæði og engir geti gerst meðlimir þess aðrir en menn þeirrar stjettar, sem fjelagið er fyrir; emifremnr að hið bráðasta. verði gerðar nauð- synlegar breytingar á Alþýðusam- bandi Islands til þess, að það verði óháð öllum stjórnmálaflokk- um og trygt, verði, að öllum með- limum fjelaga sambandsins verði veitt jafnrjetti til allra trúnað- arstarfa innan viðkomandi fje- lags án tillits til stjórnmálaskoð- ana, þá tekur deildin að svo stöddu ekki afstöðu til frv. þessa og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá“. ★ Niv hefir þing Alþýðusambands- ins gengið frá þessu máli og er þá rjett að athuga afgreiðslu þess á hverju þessara atriða fyrir sig. í 6. gr. hinna nýju laga Alþýðu- sambandsins er svo fyrir mælt, að ekki megi taka í Alþýðusam- bandið „fleiri en eitt fjelag úv sömu atvinnugrein, á sama stað“, og er þá 1. atriðinu fullnægt. IJpphaf 10. gr. sömu laga hljóð- ar svo: „Ekkert stjettarfjelag í sambandinu má hafa sem aðalfje- laga mann, sem er í öðru stjettar- fjelagi innan sambandsins, en taka má hann inn sem aukafje- laga. Þetta tekur þó ekki til þeirra manna, sem eru aðalfjelag- ar í fleiru en einu fjelagi þegai' lög þessi öðlast gildi“. Eins og menn sjá er ekki nema að litlu leyti orðið við ósk A1 þingis um þetta 2. atriði. Það e1 iiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii Eftir Bjarna Snæbjðrnsson Balkanskaga og skipar sjer ótæk tilhögun eins og liefir við sama sess í sögunni. Ef nokkr- gengist í Hafnarfirði, að t. d. ar þjóðir verðskulda að vera meðlimir kennarafjelagsins og frjálsar og sjálfstæðar, þá eru trjesmiðafjelagsins, sem bæði eru það Finnar og Grikkir. ií Alþýðusambandinu, sjeu líka mimiiiimmimimmimmimmimiim limi fjelaganna, sem gerast at- vinnurekendur. Eftir fyrnefndri grein virðast, þeir hafa fullkom- in fjelagsrjettindi, ef þeir ein- ungis uppfylla það skilyrði, að þeir sjeu ekki meðlimir annars stjettarfjelags innan sambandsins. Að vísu munu vera þau fyrirmæli í lögum ýmsra verkalýðsfjelaga, að ekki megi vera atvinnurekend- ur innan þeirra, en sje skilning- ur minn á þessari 10. gr. rjett- ur, þá mælir 14. gr. sömu laga svo fyrir, að lögum þessara fje- laga verði að breyta hvað þetta atriði snertir, því greinin hljóðar svo: „Hvert fjelag, sem L. sam- bandinu er. hefir fult frelsi um sín innri mál, þó svo, að ekki komi í bága við sambandslögin eða samþ. sambandsþinga“. ★ Þá kem jeg að 3. atriðinu, um að allir skuli liafa jafnrjetti til trúnaðarstarfa innan fjelaganria og sambandsins og slitin skuli tengsl þess við Alþýðuflokkinn. Þetta er lang veigamesta atriðið hefir sambandsþingið gengið frá því svo viðunandi er. '37. gr sambandslaganna mælir svo fyrir, að „kjörgengir á sambandsþing og í aðrar trúriaðarstöður Alþýðu- sambands íslands eru allir full- gildir fjelagsmenn“. Sömuleiðis eru slitin tengsl Alþýðusambands- ins við Alþýðuflokkinn, en þó ekki algjörlega. f 20. gr. laganm er svo fyrir mælt, að hvert fjelag eða stjettarsamband innan sam- bandsins skuli greiða skatt til Menningar og fr'æðslusambands alþýðu (M. F. A.), sem sje 1 kr. af hverjum karlmanni og ,50 aur- ar af hverjum kvenmanni, „enda sje alt að helming gjaldsins var- ið t.il þess að halda uppi nám- skeiðum um þjóðfjelags og verka- lýðsmál bæði í Reykjavík og með fjelögum úti um land“. Til hvers hinn helmingnr gjaldsins skuli notaður, eru engin fyrirmæli um Eftir þeim upplýsingum, sem jeg hefi fengið, er M. F. A. ein grein af Alþýðuflokknum. Alþýðusam- bandið mun að vísu eiga að kjósa menn í stjórn þess, en aðeins minni hluta stjórnarinnar. Meiri hlutann kýs Alþýðuflokkurinn og styrktarmenn þess innan Alþýðu- flokksins. Eru því enn allir iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitniiin vera algerlega á vegum Alþýðu- sambandsins. Það verður sjálft að kjósa alla mennina í stjórn þess og niarka stefnu þess. Þetta fyr- irkomulag, sem nú á sjer stað samkv. ’ sambandslögunum, nær vitarilega engri átt. Um 4. atriðið, að viðhafa hlut- fallskosriingu til trúnaðarst.arfa í fjelögunum og á sambandsþingi, tók þetta síðasta sambandsþing enga afstöðu til. Það er á allra vitorði, að bæði Alþýðuflokks- menn og kommúnistar eru á móti þessu sjálfsagða lýðræðisfyrir- komulagi innan fjelaganna, en vonandi auðnast Sjálfstæðisverka- mönnum, með aðstoð annara frjáls lyndra verkamanna, að koma því á á næstu árum, fyrst innan fje- laganna og síðar innan Alþýðu- sambandsins. t.il að sitja á þessu síðasta þingi, þó þeir ekki væru yfirlýstir AI- þýðuflokksmenn, en mjer er sagt, að þeir hafi orðið að undirskrifa yfirlýsingu þess efnis, að þeir væru utanflokka í stjórnmálum. Alþýðuflokksmennirnir hafa ætíð sýnt sig ekki síður íhalds- sama um að lialda við einræðinu og ranglætinu, hafi það hentað þeim í svipinn, heldur en aðrir syndugir menn. fhaldssálir eru al- staðar til, ekki síður innan Al- þýðuflokksiris en annarsstaðar, en haldi Sjálfstæðisverkamenn og aðrir frjálslyndir og víðsýnir menn áfram baráttu sinni í þessum máí- um, þá næst fullkominn sigur a5 lokum. Nú er svo langt komið sjálfstæðisbaráttu okkar íslend- inga, að ekki er nema herslumun- urinn, að mestu formsatriði, sem vantar á að þjóðin hafi öðlast full- komið sjálfstæði. Sú barátta hefir kostað niörg- ár og þrautseigju viturra og framsýnna ágætismanna þjóðarinnar, Vonandi tekst verka- mönnum jafn giftusamlega að koma því svo fyrir, að verkalýðs- fjelögin myndi samband, fullkom- lega óháð öllum stjórnmálaflokk- um og að innan þess ríki full- komið lýðræði og sanngirni í öll- um málurri, þar sem rjettur verka- mannsins og minni hlutans verð- ur ekki fyrir borð borinn. Eius og sjest af því sem að framan er sagt, hefir þetta sam- bandsþing ekki nema að nokkru leyti farið eftir tilmælum Alþing- is um skipun verkalýðsmálanna. Að vísu má segja, að viðunandi lausn hafi fengist á því atriðinu, sem mestu máli skiftir, en fram- kvæmd þess atriðis hefir íhaldssál- unum innan Alþýðuflokksins fund ist þeir verða að fresta til þess að geta haldið ranglætinu sem lengst áfram. •Teg segi fyrir mig, og eflaust hafa æði margir verið sama sinnis, að jeg hafði ekki mikla trú á því, að svo mikils frjálslyndis og víð- sýnís gætti innan Alþýðuflokksins, að fullkomið rjettlæti fengist á þessu Alþýðusambandsþingi, sem nær eingöngu var skipað yfirlýst- um Alþýðuflokksmönnum. Jeg minnist þess, að á meðan þingið stóð yfir, var þess getið í leiðara Alþýðublaðsins, að það væri Sjálf- stæðismönnum að kenna, að áhrifa þeirra gætti ekki á þinginu vegna þess að þeir hjeldu tveim aðal- fjelögunum, Dagsbrún og Hlíf, ut- an sambandsins. Slíkt og annað eins eru vísvitandi blekkingar, því hvað voru Sjálfstæðisverkamenn þessara fjelaga bættari með að senda yfirlýsta Alþýðuflokksmenn fjelaganna, aðrir voru ekki kjör gengir, á þingið? Að vísri munu 4 eða 6 fulltrúar hafa fengið leyfi Á sextugsafmæli Gísla Sveinssonar Asextugsafmæli Gísla Sveins- sonar sýslumanns í Vík, 7. þ. m., bárust honum veglegar gjaf- ir frá sýslubúum hans, sem sje frá Vestur-Skaftfellingum glæsi- legt málverk af Öræfajökli með umhverfi alt vestur í Fljótshverfi (en í Öræfum er G. Sv. fæddur), og frá Austur-Skaftfellingum dýr- mætt gullúr og er tvorttveggja áletrað. (Nokkrir vinir sýslumanns í Reykjavík sendu honum m. a. ágætt málverk af Vík í Mýrdal og eru bæði málverkin eft.ir Jón Þorleifsson listmálara, sem einnig er Skaftfellingur. Svo mikill fjöldi heillaskeyta hvaðanæfa, kveðjur og árnaðar- óskir bárust afmælisbarninu, að engin dæmi eru til neins þvílíks þar eystra. Á afmælisdaginn kom fjöldi manns úr öllum stjettum og flokk- um á heimili þeirra hjóna, auk þeirra fulltrúa er færðu honuin gjafir sýslubúa. Voru honum með ræðum þökkuð góð og gegn störf og ágæt stjórn hjeraðsins. G. Sv. þakkaði heiður þann og vinsemcl er honum voru sýnd á þessum tímamótum og árnaði hjeraði og hjeraðsbúum gengis og blessunar. Stóð fagnaður þessi langt fram á kvöld. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.