Morgunblaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Gulliver í Putalandi (Gullivers Travels). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. flcme og Kelvin þvoltavindur Þetta eru bestu bvottavind- urnar sem fást í Englandi. Acme bvottavindan er seld með 10 ára skriflegri ábyrgð. Kelvin bvottavindan er seld með 5 ára skriflegri ábyrgð. Hver sem vill tryggja sjer vandaða bvottavindu kaupir bví aðeins ACME eða KELVIN bvottavindu. J árnvðrudeild Jes Zimsen. ÐC CJ DökkbláH Kápuefni nýkomið. Hvítir barnasokkar. Versl. Snöt Vesturgötu 17. □ o c 99 LEIKFJELAGREYKJAVÍKUR. HÁI Þóat eftir MAXWELL ANDERSON. Sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag BÖRN FÁ EKKI AÐGANG! éé S. G. T. einflðngu eldri dansarnir Hátíðadanileikur verður í G. T.-húsinu laugardaginn 28. des. kl. 10 síðd. Salurinn skreyttur. - Samkvæmisföt. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu kl. 2—7. Sími 3355. S. G. T.-hljómsveitin. V. K. R. Dansleikur • á Gamlárskvöld í Iðnó. — Hefst klukkan 10. Aðgöngumiðar í Iðnó á sunnudag kl. 1—3 síðd., á mánu- dag kl.«5—7 síðd. og á Gamlársdag frá kl. 1 síðd., en þá verður verð miðanna hækkað. — Aðeins fyrir íslendinga. S. H. Gðmlu dansarnir Laugard. 28. des. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Askriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmóníkuhljómsveit fjelagsins (4 menn). Fráteknir miðar verða að sækjast fyrir kl. 10. I Mótorbátur si M 10—12 -tonn, eða stór trilla, 3 ^ óskast til leigu. Tilboð, merkt 1 j | „FISKVEIÐAR' ‘, leggist inn | f| á afgr. þessa blaðs fyrir 5. 1 i janúar. 1 Dansleikur í IÐNÓ f KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 á kr. 3.00. — Tryggið yður miða tímanlega, þar eð þeir eru venjulega uppseldir áður en húsinu er lokað. - Aðeins fyrir íslendinga. niniii! niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiniiiii Höfum | Smokingskyrtur I IH Laugaveg 23. MAÐUR, sem stundað hefir sjálfstæða verslunaratvinnu utan Reykjavíkur, óskar eftir að gerast meðeigandi í heildsölu- eða smásöluverslun í Reykjavík, með ein- hverju framlagi. Atvinna áskilin. Verslunar- og íbúðarhús til sölu. Leiga á sölubúð á góðum stað í Reykjavík kemur til greina. Tilboð, ásamt nauðsynlegum upplýsingum, merkt „Ábyggilegur“, leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins. Dnglegan ann mmtitiiimiiimiiimimimiiimitmmmimiimmiiiimmimii vantar á stórt sveitaheimili við Reykjavík. Gæti komið til mála ráðsmaður. Þarf helst að ráða með sjer kvenmann til innanhúsverka. Gæti verið hjón með 1 barn. — Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „166“ fyrir mánudagskvöld. # Til daglegra þarfa, sem og hátíðabrigða fæst flest hjá Akranesi. Óska eftir stóru Skrifstofu- herbergfl í Miðbænum. A. v. á. A U G A Ð hvHist meC gleraugum frá THIELE NÝJA Bíó Fyrsfa ásfiu. (First Love). EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? DEANNA DURBIN. Sýnd kl. 7 og 9. V <♦ ❖ .♦. íí V Þakka auðsýnda vináttu á fimtugsafmæli mínu 21. þ. m. £ Níeljohníus Ólafsson. r V ? 2 ? ? £ ? ? ? f Bestu þakkir til H.f. Helgafell fyrir hina einstöku og | höfðinglegu jólagjöf. Skipverjar á Helgafelli. ♦> i I ❖❖♦x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x":-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-: ••• '' r V . i v Bestu þakkir til allra, er sýndu mjer vinsemd á 70 ára !•? £ afmæli mínu 25. desember. £ ? V ? T £ Guðmundur Helgason. £ £ £ X •x-x-x-x—x—x~x~x~x—>•><& x~x~x-x~x~x-x"x-x~x~x~x-x-x~:~x Í-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-:-. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og heillaóskum á sjötugsafmæli mínu 25. desember. Þuríður Bjarnadóttir, Hveragerði. I I .•x-x-x*<-:-x-x-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-:-:-:-:-x-x-:-:-x-:-:-:-:-x-x-:-:-:-x-í^< *♦* ♦>• * £ Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu okkur vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar. x Guörún Egilsdóttir, Guðmundur Jónsson, Nesi, Grindavík. I T £ t t i •:~x~:~x-x—x—:~x-:-:-x~:~:~x~:-x-x~:-:~:~:-:~:-:-:~:~:-:-:-x~:~:~:-:~:~:~:~:~:~:~x—:—x •x—x-x—x— •> f ? Hjartanlega þakka jeg öllum vinum mínum og sveitungum ►> •* fyrir hinar rausnarlegu gjafir, er þeir hafa fært mjer til þess að bæta mjer tjón það, sem jeg hefi orðið fyrir. Bið jeg guð að launa ykkur öllum. £ I I I I •x-x-x-x-x-x-:-x-:-x-x-x-x-x-:-x-:-x-:-x-x-x-x-:-x-x~x-x-x-:*^<t Dysjum, 27. desember 1940. w Guðjón Hallgrímsson. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.