Morgunblaðið - 05.01.1941, Page 5

Morgunblaðið - 05.01.1941, Page 5
 !Sunnudagur 5. janúar 1941. 5 Útget.: H.f. Árvakur, K»> njr. Rltstjörar: Jón Kjartannon, Valtýr Stefá-nason ýAfoyriíDftrm,.) á.ng'-lýslngar: Árni Óla. Rltstjörn, auglýsli>Ear ot afgrelQsla: Austurstræti 8. — Slasl 1400. Áakriftargjald: kr. 8,50 á asánuöi innanlanðs, kr. 4,00 utanlaDðs lausasölu: 20 aura elntaklM, 25 aura meB Lesuök. £ætiðhagsmunayðar! Reykjauíkurbrjef 4. jan. Áramótahugleið- | ina á því, að þjóðin hjeldi betur I ALT frá 1930 hefir hallað und an fyrir sjávarútvegi Is- tlendinga. Og við ófriðarbyp/jun var svo komið, að fáir gerðu sjer vonir um að takast mundi að rjetta hann úr kútnum. Allan þann tíma var meginhluti útgerð .arinnar rekinn með tapi, og eftir því sem nær færðist glötunar- barminum, skildu æ fleiri, að það voru ekki aðeins verkamenn á sjó og landi og útgerðarmenn, sem hjer áttu alt sitt í húfi, held og öll þjóðin. Meðal þess sem kafkeirði þenna höfuðatvinnurekstur Islendinga var, að hvað eftir annað voru gerðar á hendur honum kröfur lim hærri kaupgreiðslur en hann var fær um að rísa undir. Rökin, sem fram voru færð fyr ir þeirri kröfu, voru ekki rjett, en þau voru skiljanleg. Atvinn- an hafði farið minkandi og verka lýðurinn sagði: því styttri vinnu, því hærra kaup fyrir hvern vinnu dag. Eftir að ófriðurinn hófst, færð 'ist nýtt iíf í sjávarútveginn. En þó er það ekki fyr en síðastliðið sumar, að um verulegan hag hef ir verið að ræða — hagnað, sem eigi aðeins var nauðsyn, heldur og var orðinn lífsnauðsyn til á- framhaldandi reksturs. Samtím- is fór hagur sjómanna mjög batn tndi og eftir að Breta-vinnan hófst, hefir atvinna verkalýðsins verið mfeiri en nokkur dæmi eru til. Sá böggull hefir þó fylgt þessu skammrifi, að dýrtíð hefir mjög aukist í landinu. Það er eðlilegt, úr því að at- vinnurekandanum gengur vei, að verkamaðurinn krefjist þess, að hann fái hækkað kaup sitt vegna dýrtíðarinnar. En sanngjarn verkamaður á að mmnast þess, að vegna þess að vinnudagarnir hafa fjölgað jafn mikið og raun ber vitni um, verður hagur hans betri en áður, þótt kaupuppbótin yrði ekki jöfn vexti dýrtíðarinn- •ar. Hjer í blaðinu hafa verka- rnenn þó verið studdir til rað fá fulla dýrtíðaruppbót. Nú hefir þeirri kröfu verið fullnægt og þá er ekki sanngjarnt að heimta meira. En er þá skynsamlegt að heimta heira? Úr því skera næstu dagar, að því er snertir augnabliks-hags- muni verkamannsins. En það er tvent, sem blaðið vill brýna fyrir verkamönnum: Að í þetta skifti er breski herinn stærsti vinnu- veitandinn, og að verkamönnum hefir verið sagt ósatt um afstöðu þeirra til málsins. Verkamenn! Gætið hagsmuna yðar og gætið yðar fyrir æsinga- mönnunum. Fylgið þeim, sem fylgt hafa ykkur, meðah fært er! mgarnar. hugleiSingum þeim, sem birst liafa í blöðum um þessi ára- mót, hafa ýmsir rætt um hættur þær sem nú vofa yfir þjóðinni. Hin ítarlega grein Ólafs Thors, sem birtist hjer í blaðinu á gaml- ársdag, fjallaði að miklu leyti um ráðstafanir þær sem ríkisstjórnin hefir gert til þess að vinna bug á ýmsum þeim erfiðleikum, sem orðið hafa á vegi vorum á und- anförnu ári, að því er snertir við- skifti og framleiðslu, t. d. eins og þegar að því var komið að síld- arútgerð stöðvaðist með öllu í þessu mikla aflaári, og ýmsar af- urðir landsmanna seldust ekki vegna þess að fyrri markaðir lok- uðust. Bn þegar torfæran er yfirstigin þá gleyma menn oft að htui nokk- urn tíma liafi verið til. Það eru vandkvæðin sem mönnum eru minnisstæðari. Og þegar þjóð stjórn er í landinu, þá verða þau verk, sem ríkisstjórnin vinnur í sameiningu, engum sjerstÖkum flokki til framdráttar, og því færri sem halda þeim á lofti. Þó menn geri sjer það í hugarlund, hver frá sínum bæjardyrum, hvaða flokki eða hvaða ráðherra það er að þakka þegar vel tekst, og hverjum að kenna, þegar tekst miður. Hættur. Ymsir þeirra manna, sem fjöl- yrða um hættur þjóðfjelags- ins á síðustu tímum, gera sjer takmarkaða grein fyrir því, hvað það er, sem þeir eru að tala um. Haustið 1939, þegar styrjöldin var nýbyrjuð, fundum við Is- lendingar mikið til þeirrar hættu, sem vofði yfir sjómönnum okkar. En svo mikil gifta hefir fylgt, þeim á ferðum þeirra þá 14 mán- uði, sem stríðshættan hefir vofað yfir þeim, að ým’sir sem ekki þekkja hættur hafsins a.f eigiu reynd, voru farnir að finna minna til þess. Þangað til nú, að greinilegar fregnir eru komnar af flugárás- inni á togarann „Arinbjörn hersi“. Óþarfi er að endurtaka þær hjer. En hvert íslenskt hjarta mun finna til við frásögnina um þann atburð, er flugvjelin hvarf frá því að granda hinu vöpnaða skipi, rjeðist í staðinn á hinn vopp- lausa togara. En þegar allar sprengjurnai', sem togaranum voru aitlaðar, mistu marks, þá gerðu flugmenn hatramlega tilraun til þess að granda skipver.jum með vjelbyssusköthríð, þar sem þeir voru í björgunarbát við skips- hliðina. Vegna þess að hjer var um ís- lenska menn að ræða, og enginn vafi á, að þeir, sem á vopnunmn hjeldu, vissu hverrar þjóðar skip,- ið var, er sem ógnir og hörm- ungar ófriðarins hafi, eftir 16 mánaða styrjöld færst feti nær okkur íslendingum. saman, en nokkru sinni fyrr. Þessi hugsun bar árangur er þjóðstjórnin var mynduð í apríl 1939. Og þeir 5 menn, sem í rík- isstjórninni hafa setið síðan, hafa yfirleitt sýnt, að þeir skilji nauð- syn samheldninnar. En því miður hefir það komið í 1 jós, að til- hugsun Framsóknarmanna og sósíalista tjl í hönd farandi kosn- inga hefir sljófgað ábyrgðartil- finning. þeirra í þessu efni. En þó kastar tólfunum þegar Framsóknarflokkurinn reif Skiila Guðmundsson upp frá verslunar- störfum á Hvammstanga til þess að skrifa kosningagreinar í Tím- anum', og ljet hann annan daginn skamma Sjálfstæðismenn í ríkis- stjórn fyrir það hve samvinnu- menn yfirleitt lítilþægir í stjórn- þýðir þeir væru og Sjálfstæðis- arsamvinnunni, en hinn daginn Imoða saman níði um þá fyrir það, að þeir liefðu ekki reynst menn til þes sað snúa Framsókn arflokknum með öílu frá villu síns vegar í haftapólitík, fjár- eyðslu og sjerdrægni hverskonar. Vonandi halda þeir Framsókn- armenn áfram að láta Skúla skrifa í sama dúr alt fram á vor. Því hann verður þá lifandi áminning alt fram til kosninga um það, að ábyrgðartilfinning þeirra Fram- sóknarmanna og samstarfshugur er ekki upp á marga fiski þegar á reynir. Fáránlegt tiltæki. En þegar talað er um hættur þjóðfjelags vors á hinum síð- ustu tímum, þá mun sjaldan of mikið af þeim látið. Mörgum liætt- ir til áð gleyma því, eða taka ekki tillit til þess að þær eru kaunské, þrátt fyrir styrjöld og hernaðar-iiörmungar hvað mestar með okkúr sjálfum. Þjóðin fekk bending um þetta á nýársdag. Þann dag var hjer í Iðnó gerð fundarsamþykt, sem getur orðið mörgum minnisstæð. 'Þar samþyktu 446 fjelagsmenn í Dagsbrún að auglýsa það, að fram- vegis tækju Dagsbrúarmenn sama kaup fyrir 8 stunda vinnu, sem þeir áður hefðu tekið fyrir að vinna 9- stundir. Og þessi samþykt var þarna gerð, að því er ráðið varð af ræðum manna, í trausti þess að stjórn hins breska setu- iiðs ljeti sjer á sama standa hvaða kaup hún greiddi hjer. Enda þótt það upplýstist á fundinum, að enginn lifandi mað- ur, sem ])ar var, hefði heyrt nokk- urt orð í þá átt, að hinir bresku aðkomumenn litu svona á þetta mál, þá var samningatillögum þeim hafiiað er fulltrúar fjelagsins af öllum flokknum höfðu fallist á, en kröfur samþyktar um kaup, sem færi fram úr fullri dýrtíðar- uppbót og um stytting vinnutím- ans. Fyrsti árangur fundarins var sá, að herstjjórnin sagði ujip þeim sem enn R VandamálJmál, hvort forsætisráðherra lands- sjálf- Hættan í um þjer. ær eru orðnar nokkuð marsrar blaðasreinarnar, sem ritaðar hafa verið, og ræðurnar, sem hladnar hafa verið, um nauðsyn- Þ ísleiisku Verkamönnum vildu þiggja atvinnu hennar. Hin- ir liurfu frá af sjálfsdáðum. Og þegar þetta er ritað veit enginn nema atvinua íslenskra verka- manna í hinni svonefndu Breta- vinnu sje þar með búin. jett eftir að hið breska lið kom * hingað í vor, hófust umræður í blöðunum um hættur þær, sem ungu kvenþjóðinni stai’- aði af hjerveru hermannanna. Um þetta var skeggrætt og bollalagt. Og síðan ekki söguna meir. Upp á síðkastið hafa ýmsir orð- að það við þann er þetta ritar, hvers vegna ekki sje lengur skrif- að um þetta mál. En þögnin hjer í blaðinu hefir ekki komið til af því, að það hafi komið í ljós í skammdeginu, að vandamál þetta sje vir sögunni. Síður en svo. Blaðaskrifin ein um slík mál, koma að ákaflega litlum notum. Ef látið er sitja við orðin tóm er sennilega eins gott að þegja. En það er orðið ákaflega erfitt. Og það virðist ætla að verða erf- iðara með hverjum degi sem líð- ur. Að þessu sinni skal þó ekki minst á hvaða „verklegar fram- kvæmdir“ sjeu liugsanlegar í þessu máli. En þær þarf að finna, og það sem fyrst. Aftur á móti get jeg ekki sjeð, að aðgerðir barnakennaranna hjer um jólin sjeu nókkurn hlut upp- alandi fyrir æskulýðinn, er þeir rausnuðust til þess að lýsa van- þóknun sinni á því, að flokkar hins bresba setuliðs hjeldu jóla- trjessámkomur fyrir fátæk börn. Þeim góðu barnakennurum væri nær að sýna mátt sinn til siðbæt- andi áhrifa á liiua uppvaxandi kynslóð, í stað þess að grípa til svo lítilmótlegra bannráðstafana, sem þarna var gert. Eða hvernig lialda menn að við íslendingar getúm í framtíðinni sýnt okkur þess verðuga að vera sjálfstæð þjóð, ef okkur skortir sjálfstraust og metnað til þess að umgangast aðra eins og jafningjar. Barna- kennararnir verða að undirbúa unglingana til umgengni við aðra á annan liátt. en þann, að kenna ]ieim að hlaupa í felur. Prestskosningarnar. Margskonar sögusagnir hafa veiúð á sveimi hjer í bæn- um undanfarnár vikur út af drætti þeim, ‘ sem hefir orðið á því að veit’a hin nýju prestsem- bætti. Þar sem kosningar hafa farið fram og reynst ,,ólögmætar“ eins og kallað er, þar hafa menn ekki þurft að bíða vikum saman að embættin yrðu veitt. Formaður Framsóknarflokksins hefir gefið tilefni til þess, að menn liafa borið í munni sjer get- sakir um það, að herrann ætlaði .ekki’að öllu leyti að miða veitinguna við þá presta, sem flest fengu atkvæðin. En ]>að væri sannast sagt mjög sorglegt tímanna tákn, ef málið fengi slíka afgreiðslu. Ef það sannaðist, að enn í dag væru almennar kosn- ingar svo lítils metnar meðal ráða- manna þjóðar ýorrar. Á tímahili var.því haldið fram, að jafnvel herra biskupinn Sig- urgeir Sigurðsson hefði í þessu máli horfið frá lýðræðisgrund- vellinum ,og útnefnt að einhverju leyti aðra en þá sem flest fengu atkvæðin. En nú er sú flugufegu alveg borin til baka, sem betur fer. Það verður hverjum einasta frjálshuga Islending viðkvæmt M ins fylgir lýðræðisreglum, hvorfc heldur er í þessu máli eða öðr- um, og í hvaða flokki sem hann er sjálfur. Því meðan heimurinn. er flakandi í sárum vegna viður- eignar milli lýðræðisunnenda og lýðræðisfjenda, þá ætti sú þjóð, sem lengst hefir haldið uppi merki lýðræðisins, að bera gæfu til þess að geta sýnt hvorum megin húnt er, ekki aðeins" í orði, heldur og’ í verki. Pest. eðal þeirra hugleiðinga sem birtust um áramótin var stutt „hugvekja“ í Tímanum un» Níeld Dungal prófessor og afskifti hans af mæðiveikinni. Þar er tal- að um verk þessa vísindamanns. eins og hann hafi ekki gert bænd- um annað en ógagn í þessu vanda- máli þeirra. Hjer verða ekki rakin störf Dungals. Sú saga er bæði löng og merkileg og honum til mikils sóma. Nægir í þessu sambandi að benda á það eitt, að hann vann þann mikla sigur í því máli, að hann sannaði færustu vísinda- mönnum, sem í fyrstu vildu ekki trúa, að mæðiveikin hefði verið landlæg sauðfjárveiki í Englandi og á meginlandi Évrópu, en svo væg, að hún hefði ekki komið að sök. Meðan enginn vissi neitt um veiki þessa „hvaðan hún kom eði hvert hún fór“, þá gat hún stór- lega spilt kjötsölu okltar erlendis. Þessa hættu nam Dungal á brott. Þetta veit hver einasti bóndi og’ metur að verðleikum. Meðan menn eins og Níels Dungal fá ekki að njóta sann- inælis fyrir verk sín, vegna þess að einhverjijr fákunnandi blek- bullarar bera til þeirra persónn- lega öfund eða hatur, og reynt er af þeim söbum nð draga vísinda- manns lieiður þeirra niður í svað illdeilanna, má segja að í opin- beru lífi þjóðarinnar sje sú and- leg pest, sem getur jafnmiklu illu til leiðar komið eins og allar kara- lmlpestirnar til samans. fllfadans oo brenna næsta gððviðrisdag Iþróttafjelögin Ármann og K. R. hafa ákveðið að halda brennn. með álfadansi á íþróttavellinnm kirkjumálaráð- j næsta góðviðrisdag. Yar í ráði að halda brennuna í kvöld, en Aægna votviðrisins und- anfarið þykir það ekki ldeift vegna þess hve blautt er í kring- um völlinn. Þyrfti helst að vera hjarn þegar brennan fer fram. Fjelögin, sem gangast fyrir brennunni, hafa vandað mjög til hennar, safnað í stóran bálköst o. frv. Lúðrasveit leikur og „álf- skemta með söng. Þá verða trúðar, „Cbaplin“, hjúiu ,,Grýla“ og „Leppalúði“ og jafn- vel eitthvað af ,,börnum“ þeirra. s. ar‘ ]iarna Miðneshreppur hefir farið fraiu á eftirgjöf á nokkru af. skuldum sínum við Peykjavíkurbæ. Bæiar- ráð synjaði þessu erindi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.