Morgunblaðið - 05.01.1941, Blaðsíða 8
8
Poip»H»tt5
Sunnudagur 5. janúar 1941*.
j'jelagslíf *
FIMLEIKAÆFINGAR
*■** í húsi fjelagsins hefjast
aftur mánud. 6. janúar.
i. o. G. T.
RAMTÍÐIN 173
Fundur í kv <Id KL. 8.
Allir Templarar eru
Velkomnir á
nýársfagnað
stúkunnar, sem hefst á eftir. —
Kl. 10: Kaffidrykkja, Ræður
Söngur, Listdans. Upplestur.
Dans. — Aðgöngumiðar seldir
í G.T.-húsinu frá kl. 5. Góð
fcljómsveit. Fjörugt kvöld. —
St. Varmá í Mosfellssveit heim
sækir.
BARNAST. ÆSKAN
heldur fund í dag kl. 3)4
Fjölmennið á fundinn.
VÍKINGSFUNDUR
annað kvöld kl. 8 )4-
1. Inntaka.
2. Fjelaganefnd annast Þrett
ándafagnað stúkunnar:
a) Sjónleikur.
b) Einsöngur.
c) Upplestur.
d) Dans..
Nefndin.
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef
þjer mynduð eftir að bursta þá
•ðeins úr Venus-Skógljáa.
Svo er það
VENUS-GÓLFGLJÁI
f hinum ágætu, ódýru perga
mentpökkum. Nauðsynlegur á
hvert heimili.
HÚS
■óskast til kaups. Tilboð merkt
„Hús“, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 8. jan.
7 MANNA BÍLL
til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
2640.
HÚS TIL SÖLU
á fögrum stað. Milliliðalaust.
Prjár íbúðir. Tilboð sendisU
Morgunblaðinu, merkt: „Milli-
liðalaust“.
II AMINGJ UHJÓLIÐ
EPLI DELICIOUS
Sítrónur, þurkuð epli, Sveskj-
ur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg
12. Sími 3247, Hringbraut 61,
Sími 2803.
ÍSLENSKT BÖGLASMJÖR
nýkomið. Vel barin ýsa. Þor-
steinsbúð, Hringbraut 61, Sími
2803. Grundarstíg 12.Sími 3247
■ li. . . ■ ■ — ■
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ína og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
•íma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
27. dat>ur
Eleanor. dóttir Fred Upjohn, yfir-
verkfræóings, er gift Kester Lame,
óðalseiganda að Ardeith óðali. Þau
eru ólík að upplagi og uppruna, og
foreldrar beggja hafa verið á móti
giftingu þeirra. Þau hafa "þó verið
mjög hamingjusöm til þessa — uns
banki Kesters hótar að taka Ardeith
óðal upp í skuldir. — Eleanor of-
býður kæruleysi Kesters í fjármálum
og þeim verður sundurorða. Hún á-
kveður aö fara til New Orleans og
tala við bankastjórann, en Kester fer
í veislu.
Clara Sheramy svaraði í sím-
ann og Eleanor afsakaði það við
hana að hún liefði ekki getað
komið. Ciara harmaði það að fá
ekki að sjá hank og talaði í blíð-
legum róm. Röddin var jafn fín-
leg og útlitið. „Svona get jeg líka
talað, þegar jeg er ekki æst“,
luigsaði Eleanor. ,,Ó, góði guð.
hjálpaðu mjer til þess að vera
ekki svona uppstökk“. Síðan
spurði hún, hvort hún mætti tala
við Kester.
Augnabliki síðar heyrði hún
rödd Kesters í símanum.
„Kester“, sagði hún í inni-
legum róm. „Þú mátt ekki vera
reiður. Jeg skil ekki í mjer að
tala svona við þig. Jeg skal aldrei
gera það framar“. -
Kester var rólegur, er hann
svaraði: „Nei, gerðu það ekki“.
„Jeg lofa því, Kester. Jeg svaf
sama sem ekkert í nótt, og var
svo illa fyrir kölluð“.
„Hugsaðu ekki meira um það“,
3ofui$-funcU£
GULLARMBAND,
með inngreyptum emailleplöt-
um, tapaðist á gamlárskvöld.
Skilist Hringbraut 183, uppi.
Góð fundarlaun.
ARMBANDSÚR
tapaðist á gamlársdag. Skilist
til Ingólfs Stefánssonai-, Vest-
urgötu 17, III.
BETANÍA.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8l/2. Ólafur Ólafsson talar.
Ellir iiWúS biil^IOW
FILADELFÍA, Hverfisgötu 44.
Samkoma í dag kl. 4 og 8)4
e. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h.
Allir velkomnirí
SLYSAVARNAFJELAG
ISLANDS
selur minningarspjöld. — Skrif
vstofa í Hafnarhúsinu við Geira-
*ðtu. Sími 4897.
>. *»
SENDISVEINN
óskast. Hátt kaup. Bakaríið,
Þingholtsstræti 23.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt og fisk og aðrar
vörur til reykingar.
OTTO B. ARNAR
Iðggiltur útvarpsvirki, Hafnar
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
Ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
sagði Kester, og auðheyrt var, að
honum var alvara.
„Kester, geta þau heyrt, hvað
þú segirf‘
„Nei“.
„Segðu þá, að þú elskir mig“.
„Jeg elska þig takmarkalaust“.
Eleanor sagði honum, að hún
hefði ætlað að tala við hann, áður
en hann fór að heiman, en hefði
orðið of sein, svo að hún hefði
samt sem áður ákveðið að fara til
New Orleans.
„Mjer virðist sumir hafa unnið
vafasaman sigur“, sagði Kester
þurrlega. „En far þú í friði“.
★
Eleanor fór með síðdegislestinni
til New Orleans. Dilcj'' sat and-
spænis henni í klefanum með
Cornelíu í fanginu. Hún var ekki
blíð á svipinn. I mörg ár hafði
hún x'erið í þjónustu hefðarkvenna
á Ardeith- óðali. En aldrei hafði
hiín vitað til þess fyrr, að nokk-
ur þeirra vfirgæfi mann sinn og
færi í ferðalag eins síns liðs.
2.
Eleanor langaði hvorki til þess
að bna hjá fjölskyldu sinni nje
Kesters, og fór því beina leið á
St. Charles hótel. Og fyrsta verk
hennar, þegar þangað kom, var
að hringja til Mr. Robichaux og
ákveða að hitta hann síðdegis
næsta dag.
Um morguninn flýtti hún sjer
á fætur, endurnærð eftír nætur-
svefninn, og fór á skrifstofuna ti!
föður síns. Vance bróðir hennar,
sem var einu ári yngri en hún Og
efnilegur verkfræðingur, var stein-
Ixissa að sjá hana. Eleanor sagðist
strax þurfa að hitta föður sinn að
máli, en Vance sagði, að hann
væri að láta hraðrita brjef, og fór
að segja henni nýjustu frjettir ura
kunningjana.
Lena Tonelli var trúlofuð, sagði
hann, og Florence hafði fríkkað
svo mikið, að aldrei var friður á
heimilinu fyrir aðdáendum hennar.
Viðvíkjandi vinnu sinni hafði
hann það að segja, að Athafalaya-
fljótið var verra viðureignar í ár
en nokkru sinni áður.
5 mínútna
krossgáta
GERI VIÐ
saumavjelar, ekrár og allskonar
hetmiliarjelar. H. Sandholt,
glappAntíg 11. Slmi 2685.
Lárjett.
1. Frelsishetja Indverja. 6.
Brjóstsykursgerð. 7. 'Margmenni.
9. Ávöxtur. 11. Hitunartæki. 13.
Kona. 14. Syngur. 16. Bor. 17.
Kveikur. 19. Eyja undan Aust-
fjörðum þf.
Lóðrjett.
2. Úttekið. 3. Skipið. 4. Hlaup.
5. Hófdýr. 7. Flugvjel. 8. Norræn
fornþjóð. 10. Smápeningar. 12.
Hrakmenni. 15. Gangur. 18. Mjólk-
urdýr.
Þó að Eleanor væri í slæmu ■
skapi, hlustaði hún með lifandi
eftirtekt á alt, sem Vance sagði.
Vanee hjet í höfuðið á mannin-
um, sem Fred hafði unnið hjá
fyrst sem drengur, og hann hafði,
eins og Eleanor, alist upp við að
þekkja fljótin í Louisiana alt frá
bernskuárum.
Um leið og hún hlustaði á hann,
hugsaði hún með angurværri blíðu
til æskuáranna, er hún hafði leik-
ið sjer að því, með Vance og
Florenee ,að byggja smá stíflur í
fljótinu og notað gamlar blikk-
dósir til þess að grafa með. Flor-
ence höfðu þau haft í sendiferðir,
og henni stóð enn fyrir hngskots-
sjónum, hvernig hárfljettur henn-
ar hentust upp og uiður, er lnin
stökk af stað.
Nú var Florence tírðin gjaf-
vaxta mær, Vance verkfræðingnr,
og sjálf hafði hún síðustu dag-
ana komist að raun um, að eng-
inn hlutur er fullkominn. Loks
bað hún Vance að ná í föður sinn,
og hann opnaði hurðina inn ti!
hans og sagði: „Pabbi, Eleanor
er komin að heimsækja þig“.
★
Fred stölck á fætur, er Eleauor
kom inn. „Eleanor! Hvenær komst
þú til bæjarins hrópaði hann
undrandi.
Hún leit á skrifstofustúlkuna.
„Mig langar til þess að tala við
þig ekislega, pabbi“.
Fred gaf stúlknnni merki um,
að hún mætti fara, og þegar þau
voru farin, Vance og hún, leit
hann á Eleanoor og sagði: „Fáðu
þjer sæti, vinkona“.
„Jeg má varla vera að því að
setjast“, svaraði Eleanor stutt-
lega. „En heyrðu, pabbi! Viltu
ekki aflienda mjer hlutabrjefin
sem þú gafst mjer í hlutafjelagi
Tonellis ?“
„Nú, já, já!“ Það var alt og
sumt sem Fred sagði um leið og
hann sett.ist og horfði á Eleanor
frá hvirfli ti! ilja.
Loks mættust augu þeirra, og
hann sagði; „Nei, Eleanor. Það
vil jeg ekki“.
„Jæja þá“, mælti Eleanoi’.
„Fyrst þú segir það, veit jeg, aö
þú x'ilt það ekki, og þá þýðir
ekki að reyna að telja þjer hug-
hvarf. Það er þá best að jeg
fari“.
„Bíddu svolítið". Fred greip
hönd hennar og horfði rannsak-
andi augnaráði á hana. „Ef þú
hefir áhvggjur út af peningum,
barnið mitt, geturðu trúað mjer
fyrir því“.
„Það þýðir ekkert“, sagði
Eleanor. „Jeg kemst einhx’ernveg-
ir.n af“.
„Hvernig?“
„Það skiftir engu máli“, sagði
hún þurrlega.
„South Eastern Exchange-
Bank ?“, sagði Fred í spyrjandi
róm. „Charlie Robichaux ?“
„Hvernig vissir þú það!“
Hann leit brosandi á liana. „Jeg
er ekki eins vitlans og þú held-
ur. Jeg veit, að þessi banki hefir
helminginn af þe.ssum gömlu og
vanhirtu plantekrum á valdi
sínu“. Hann stóð upp og gekk
fram fyrir borðið, til hennar.
„Viltu ekki segja mjer, hxmð er
að, Eleanor!“
„Nei“, sagði Eleanor hörkulega.
„Þú um það, vina mín“, sx'ar-
aði Fred. ,.I>ú ert orðin fullorðhii
manneskja og sjálfráð gei'ða
þinna. „En vil.jirðu fá undirskrift
mína á eitthvað blað, er það vel-
komið“.
★
Eleanor vissi, að Fred var ekki:
auðugur maður. En hvern eyrí,
sem hann átti, hafði hann nnnið-
sjer inn á heiðarlegan hátt. Eng-
inn gat dregið í efa, að hann var
ráðvandur maður, og hver ein-
asti banki í borginni myndi geim
sig ánægðan með undirskrift hans■
sem tryggingu. Eleanor hafði
aldrei hugsað um það fyrr, hve
niikið erfiði ]iað hafði kostað að
ávinna sjer svona vel metið nafn,
og hversu þýðingarmikið það var
að varðveita það.
„Nei, jmbbi miim, ]>að víl jeg:
ekki láta þig gera, þó að jeg
fengi heila nriljón dollara. Þú hlýt-
ur að skilja l>að“.
„Já, jeg skil það, Eleanor“, s\rar--
aði Fred hæglátlega.
Eleanor studdi hönd undir kinn..
Hún hafði farið fvrst til föður-
síns, þar senr hiui vissi, að þ’að '
vrði erfiðara. Og nú skammaðist
hún sín fyrir það. Húir fánn, að
hann tók hlýlega utan unr herðar
heirnar og hugsaði með sjer, að
það hefði óneitanlega verið anð-
veldara fyrir hana, að hera þetta,
ef hann hefði brugðist reiður við
og sagt, að nú vrði hrrn að spjara
sig upp á eigin spýtur, fvrst húu
hefði ekki xúljað hlýta hans forsj-í
í tírna. Hún óskaði þess, að hiiíx
hefði ekki farið til Fred f þess-
unr erindagerðum, en hún hafði
enga leið aðra sjeð til þess að fá
handbæra peninga, þó að það hefði
reynst vonlaust.