Morgunblaðið - 08.01.1941, Side 8
8
Jptot$tœMato&
Miðvikudaírur 8. jan. 1941-
'f'jelagslíf
íþróttaæfingar
fjelagsins hefjast aftur
í kvöld í Miðbæjar- og
Austurbæjarskólanum. — Fjöl-
mennið. Stjórn K.R.
ToTGt. T.
ST. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8 stundvís-
lega. 1. Inntaka nýliða. 2. Les-
inn Einherji. 3. Upplestur: Þcr-
Steinn Jósepsson rithöfundur.
Að loknum fundi: Kaffisam
paeti í tilefni af merkisafmælum
nokkurra Einingarfjelaga s. 1.
ár.
Að lokum: Dans. — Allir
Templarar velkomnir.
ST. SÓLEY NR. 242.
Fundur í kvöld kl. 8^4 í Bind-
indishöllinní. Fjölmennið. Æ.t.
BLANKO
fægir alt. — Sjálfsagt á hvert
heimili.
Hin vandláta húsmóðir notar
BLITS
í stórþvottum.
GET SELT
fáeina potta af nýmjólk beint
úr fjósi. Uppl. í síma 5814.
LJÓSALAMPI
óskast keyptur. Uppl. í síma
2512.
ULLARSOKKARNIR
eru komnir. Pedicure, Aðal-
etræti 9
HAMINGJUHJÓLIÐ
LJÓÐMÆLI
Ein. Ben., Bj. Thor., Ben. Grön-
dals, St. G. St., Jóh. G. Sig., H.
Hafstein keypt. — Bókabúð
JVesturbæjar, Vesturgötu 21.
NÝA FORNSALAN,
Aðalstræti 4, kaupir allskonar
húsgögn ný og notuð og karl-
mannafatnað. Sækjum heim.
Sími 5605. Sama gildir fyrir
iHafnarfjörð.
KAUPUM FLÖSKUR
ntórar og smáar, whiskypela,
flös og bóndósir. Flöskubúðin,
Sergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KALDHREINSAÐ
þorsaklýsi. Sent um allan bæ.
OBjörn Jónsson, Vesturgötu 28.
eimi 3594.
VEGGALMANÖK
aselur Slysavarnafjelag Islands.
Hafnarhúsinu, eins og að und-
anförnu.
29. dagur
Eleanor er gift Kester Lame,
óðalseiganda að Ardeith óðali. Þau
eru ólík að upplagi og uppruna, og
foreldrar beggja hafa verið á móti
giftingu þeirra. Þau hafa þó verið
mjög hámingjusöm, þangað til
banki Kesters hótar að taka Ardeith
óðal upp í skuldir. — Eleanor of-
býður kæruleysi Kesters í fjármálum
og þeim verður sundurorða. Hún fer
til New Orleans og fær að vita, að
Kester skuldar 100 þús. dollara. Hann
kemur á eftir henni og þau sættast.
„Mjer ætti víst að finnast það,
elskan mín“, svaraði Kester, „en
jeg er orðinn vannr því“.
★
Hann settist í stól og tók hana
á knje sjer.
„Hefurðu altaf verið skuldug-
ur?“ spurði hún.
„Já, alla tíð“, svaraði liann há-
tíðlega. „Og nú skal jeg segja
þjer söguna eins og hún var. Þeg-
ar jeg var átta ára gamall, gaf
pabbi mjer 25 cents og kvaðst
ætla að gefa mjer þá upphæð
vikulega. Jeg átti að halda reikn-
ing yfir útgjöldin. Pabbi sagði, ao
það myndi kenna mjer að vera
hagsýnn".
„Þannig lærði jeg það líka“,
sagði Eleanor.
„En nú skaltu heyra“, hjelt
Kester áfram glaðlega: „Jeg átti
enga bók, til þess að halda reikn-
ing í, og fór því og keypti mjer
bók í lítilli búð hjá skrítnum
karli, sem hjet Mr. Parfax. En
bókin kostaði 30 cents, svo að það
fyrsta, sem jeg skrifaði í hana,
var: „Jeg. skulda Mr. Parfax 5
cents“. Hann andvarpaði. „Og sxð-
an hefi jeg aldrei verið skuld-
laxxs' ‘.
Eleanor gat ekki annað en hleg-
ið. Kester var eins sakleysislegur
og Cornelía litla.
„Hvað ætlar þú að segja við
Mr. Robichaux á morgun ?“ spurði
hún. „Hann getur tekið óðalið, ef
honum býður svo við að horfa“.
„Æ, hamingjan góða. Jeg veit
það ekki enn. En íxijer dettur á-
reiðanlega eitthvað gott í hug.
Jeg var lengi að hugsa um þetta
í gærkvöldi, en hafði ekki annað
3afio2-fundi£
ARMBAND,
ásamt gleri og umgjörð af arm-
bandsúri tapaðist á gamlárs-
dag. Finnandi beðinn skila til
Ingólfs Stefánssonar, Vestur-
götu 17, III.
Eftir GWEN BKISIGW
SMURT BRAUÐ
tfyrir stærri og minni veislur.
Matstofan Brytiijn, Hafnar-
wtræti 17.
hraðritunarskóli
Helga Tryggvasonar.
Hafið þjer nýársáform um hrað-
ritunarnám? Sími 3703.
'^"ono bTarnar '
löggíltur útvarpsvirki, Hafhar
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing 0g viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt og fisk og aðrar
vörur til reykingar.
upp úr því, en að fá höfuðverk,
svo að jeg ætla ekki að brenna
mig á því sama nú. Klukkan er
orðin margt og jeg er syfjaður. Og
ef þú heldur áfram að vera svona
alvarleg á svip, verður þú hrukk-
ótt, áður en þú ert orðin þrítug!“
3.
Næsta dag fóru þau í bank-
ann áð tala við Mr. Robi-
chaux.
Hann tólc mjög vingjarnlega á
móti Kester. Eleanor grunaði, að
hann væri að reyna að breiða yfir
þær illu frjettir, sem liann hefði
að færa honum, og var mjög órótt
innan brjósts. En Kester byrjaði
strax að tala við bankastjórann
um alvarleg málefni, rjettara sagt,
það leit svo út, að hann væri að
tala um alvarleg málefni. Og Elea-
nor varð æ meira undrandi, eftir
því sem lengra leið á samtalið.
Sjálf var hún altaf vön að ganga
hreint til verks, kryfja hvert mál
til mergjar, komast að kjarnan-
um. En Kester fór aðra leið.
Hann byrjaði á því að tala um
veðreiðar og spyrja, hvernig
barnabörnum Mr. Robichaux liði.
Hann nefndi þau meira að segja
með nöfnum og mundi eftir að
óska bankastjóranum til hamingju
með sigur, sem hann liafði unnið
í skákkepni. Hvernig í ósköpun-
um gat Kester vitað, að Mr. Robi-
chaux hafði unnið skákkepni í
klúbbnum? En það leit út fyrir,
að það hefði mikla þýðingu fyr-
ir bankastjórann, því að hann var
alt í einu kominn í besta skap, og
sagði Kester frá mörgixm erfiðum
brögðum, sem hann hefði sigr-
ast á.
★
Síðan snerist talið að stjórnmál-
um. Báðir vorxx þeir sanxmála um,
að Ameríkixmenn ættu sem minst
að skifta sjer af Mexicomönnum.
Annars yrði bara stríð xxr öllu
saman. Og hver vildi stríð við
Mexieomenn ? Nei, þar A-ar Kester
líka samnxála Mr. Robichaux.
Annars xrar eltki að xúta, hxrers
var að vænta, sagði bankastjór-
inn, þegar þessi skólakennari, Mr.
Wilson, \rar sestxir að í Hxúta hús-
iixxx.
Alt gat þetta verið gott og
blessað, en Eleanor gat bara ekki
skilið, hvað það snerti skuldirn-
ar, sem hvíldu á Arxleith óðali.
En viðræður þeirra hjeldu á-
fram með sama hætti. og nxx barst
talið að ferðalagi Mr. Robichaux
til Kalifoniíu síðastliðið sumar.
Þar var dásamlegt! Eftir hið
langa fei’ðalag xxnx allar axxðnirn-
ar, var eius og kæmi maður til
nýrrar heimsálfu. Ætlaði Kester
ekki á heimssýninguixa í San
Franciseo næsta ár? Það var sagt,
að Panamáskurðurinn yrði þá
opnaður skipum, og ráðgert að
senda skip beiixa leið frá Nexv Or-
leans til San Franeisco.
★
Kester ypti öxlum og brosti.
Mr. Robichaux hlaut að skilja það,
að hann hafði ekki ráð á svo dýru
ferðalagi. Nei, hann hafði öðrum
hnöppum að hneppa. Nú þurfti
hanix sannai’lega að gefa sig allau
að því að hxxgsa um planteki’una.
Hanix var einmitt hingað kominn
til þess að tala við Mr. Robichaux
um peningalánin, sem Ardeitli
hafði fengið fyrir velvild bank-
ans.
„Já, einmitt“, sagði Mr. Robi-
chaux. Það liafði fallið svo vel á
með honum og Kester, að það
var nú hægt að ræða það mál með
fullri vinsemd, en ekki í hinum
grafalvarlega tón, sem hann hafði
talað í við Eleanor daginn áðxxr.
Kes'ter kvaðst hafa ráðgert ýms-
ar breytingar á stjórn óðalsins, en
síðan hafði hann kvænst, barnið
fæðst og ekki orðið úr fram-
kvæmdxxm.
Kester hallaði sjer fram á skrif-
borðið, fullur áhuga, og byrjaði
að skýra það út fyrir Mr. Robi-
clxaux, hvað hann ætlaðist fyrir.
★
Eleanor til mikillar undrunar
rakti liann í storum dráttum á-
ætlun unx algera breytingu á
rekstri óðalsins. Hann lýsti fyrir
honum fyrirkomulagi öllxx og mögu
leikum fyrir öflxxgri ræktun. Og
haxxn talaði xxm ýnxsar tillögur
landbúnaðarráðuneytisins um vís-
indalegar endurbætur og bættar
aðferðir til þess að útrýma rana-
bjöllxxnni, sem lagðist á bómull-
ina.
Kester notaði orð og talshætti,
sem vorxx hreinasta hebreska fyrir
Eleanoi’, og líklega eiixnig fyrir
Mr. Robichaux. En það xrar eixg-
iixn efi á því, að hann var hrifinn.
Hann spurði og kinkaði kolli og
hlýddi á Kester með athygli.
Á veturna var hægt að rækta
kál á bómullarökrununx. Það var
líka hægt að i’yðja landspildu,
þar sem nú óx aðeins furukjarr,
og rækta þar „jólatrje“, sem var
mjög seljanleg vara um jó'in
Annars var „jólatrje“ og kál auð-
vitað aðeins aukaatriði. Aðalatrið-
ið á Ardeith var bómxxllin!
I seinni tíð liafði bómullarupp-
skeran, ríflega reiknað, verið uni'.
átta hundruð ballar. En það mátti
hæglega franxleiða þúsund balla.
eða meira á plantekrunni. Sjer-
fræðingar höfðu lengi haldið því:
fram, að einn balli af bómxxll tæki
helmingi nxeira rúm á aki’inum.
en nauðsynlegt xTæri. Það x ar ekk-
ei*t vit í því, að fara svo óhóflega
með landrýnxið á Ardeith. Eu
þannig var það, þegar jörðin var
seld á leigxx. Við svo búið mátti
ekki lengur staxxda! Hann ætlaði
þegar í stað að losa sig við Ieigu-
liðana, kaupa viixnukraft og hafa
hjer eftir sjálfur xxmsjón með
bömullarræktinni.
★
„Gefið nxjer frest í tvö ár, Mr
Robichaux“, sagði Kester. „I Iiaust
skal jeg greiða rentxxr af öllunx
lánunum, og íxæsta haust get jeg-
byrjað að greiða afborganír“.
Mr. Robichaux haxxdljek blek-
byttuna og íhugaði málið.
_ Framh.
□ Bí
er miðstöð verðbrjefarið- K
skiftanna.
e
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER 24 ounz.
Eggerl Krisffánsson & Co. h.f.
Sími 1400.
Nýisr egipskar Clgarettur
með tækðfærisverðí.
Arabesque Ronde í 20 stk. pökkum kr. 1.60 pakkinnv
Arabesque de Luxe í 20 stk. pökkum kr. 1.80 pakkinrt
Tóbakscinka§ala rikisins.