Morgunblaðið - 04.02.1941, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. febr. 1941
UR
DAGLEGA LÍFINU
Ein af mætustu konum þessa bæj-
ar hefir mælst til þess, að hjer væri
skrifað um það, hve umgengninni í
bænum er ábótavant. Göturnar hafa
ekki verið sem þrifalegastar „frá
náttúrunnar hendi“ nú um tíma, ef
svo mætti að orði komast. Meðan
sandrok og moldrok gekk yfir bæinn
við hvaða vindblæ sem kom i snjó-
leysinu.
Við áfokinu, sem hingað berst af
söndum, melum og öræfum er ekk-
■ert hægt að gera, nema sópa göturn-
ar, eftir því, sem því verður við
komið.
En á vetrum heimta bæjarbúar, að
aukið sje á sandfokið og óhreinindin
á götunum í hvert sinn sem göturn-
ar svella, og hálka gerir umferðina
erfiða. Þá vilja menn geta þrætt sig
eftir sandgárum, sem bornir eru á
gangstjettirnar. Þegar svo göturnar
verða örísa, þá liggja sandlögin á
gangstjettunum, og auka á sandfok-
ið, þegar hvessir.
★
En það var ekki þetta, sem konan
•vakti máls á. Hún var að tala um,
hve margir bæjarbúar eru enn ó-
prúttnir með það, hvernig þeir
ingar borða af fiski á dag, spurði jeg
Kristinn Magnússon fisksala um dag-
inn.
Hann sagði, að eftir því, sem næst
yrði komist, væru það um 12 tonn á
mánudögum, en mánudagar eru mest-
ir fiskdagar. Eeykvíkinga. Á sunnu-
dögum er lítið borðað af fiski, en
næstminst á miðvikudögum og er
fiskneyslan þá daga um helmingur á
móts við mánudagsátið. Hina 4 daga
vikunnar, á þriðjudögum, fimtudög-
um, föstudögum og laugardögum er
neyslan yfir 6 tonn og nær ekki 12,
að því er Kristinn sagði.
★
En hvernig er þessu fiskmagni
dreift um bæinn, og hve mikil fyrir-
höfn er það?
Jeg geri i'áð fyrir, að fisksalar bæj
arins, hafi samtals 60 eða máske alt
að því 70 sendisveina. Og min
reynsla er, að hver sendisveinn geti
afgreitt um 40 pantanir að meðaltali
á dag. 011 útsendingin fer fram frá
kl. 8y2—11 á morgnana. Eftir kl. 11
kemur það varla fyrir, að pantaður
sje fiskur. Þær upphringingar, sem
við fáum eftir þann tíma eru naum-
ast annað en fyrirspurnir og kvart-
fleygja ýmsu á göturnar, brjefarusli anir um það, að fiskurinn, sem pant-
og öðru drasli. Og stundum sjest það.'aður var, sje ekki kominn.
að kastað er skolpi út á göturnar, semj Segjum, að sendisveinar sjeu 70 og
á að fara í holræsin. En þegar frost að hver komi í 40 hús, þá afgreiða
«r, frýs skolpið í ofanjarðarræsunum þeir þó ekki nema 2800 heimili, svo
og myndar þar svellbunka, sem eru mikið af heimilum notar ekki sendi-
til lítillar pi’ýði.
sveinana, heldur sækir fiskinn, ýmist
í búðirnar eða í vagnana á torgunum.
Börn hafa það að leik, að fleygja En þegar borðuð eru hjer 12 tonn
pappírsræmum út um alt, eða henda j á dag, þá lætur mjög nærri, að all-
gaman að því, að láta pappírssnipsi. ir bæjarbúar borði fisk. Eftir þeim
f júka sem .víðast um göturnar. En ’ fiskskamti sem heimilin ætla hverj-
umhverfið óprýkkar eftir slíka leiki.; um manni til matar, tel jeg að tonn
af fiski sje máltíð fyrir 3000 manns
í færeyska blaðinu Dimmalætting °g 12 tonn þá fyrir 36 þúsund, af
*«r í des. síðastliðnum tilkynning um slægðum fiski. En fiskurinn er nú
|)að, hvernig menn eigi að haga sjer altaf slægður, bátshafnirnar selja
þar sem tundurdufl rekur á land. Eru bann slægðan, því lifrin er nú ein-
J»ar nákvæm fyrirmæli um þetta. Eru lægt í svo háu verði.
allir skyldugir til að halda sjer 500 ,
metra frá hinu sjórekna dufli, undir j Úr hve mörgum bátum er svo afli
beru lofti, og reki duflin svo nálægt sá, sem þarf til að fullnægja fiskþörf
íbúðarhúsum, að fjai'lægðin frá hús-' bæjarbúa?
inu til þeirra sje innan við 300 j Það er ærið misjafnt, segir Krist-
metra, þá mega menn ekki vera í inn, eins og gefur að skilja. Á háver-
beim herbergjum húsanna, er vita að tíð koma bátar stundum með „mánu-
duflinu.
Þetta kemur heim við það, hve
sprengingin var mikil, er dufl rak á
dagsmat“ handa Reykjavík allri úr
einum róðri. En á sumrin t. d. þurf-
úm við fisksalar að reita saman í
Breiðaskeri fyrir vestan hraun á bæjarbúa úr 10—20 bátum. En þá er
Skaga nú ifyrir skemstu. Sprengjubrot
■og grjót úr jfjörunni þeyttist 500
metra á land upp.
Er ekki ástæða til að gefa út ein-
hverjar leiðbeiningar handa almenn-
ingi hjer, í sambandi við rekduflin?
★
í sambandi við hin óvenjulegu
tfrost sem hjer voru um daginn, er
rjett að rifja upp hvernig veðráttan
-var hjer í jgnúar frostaveturinn mikla
1880—1881.
,,í janúar 1881, en þá byrjuðu
tfrostin hinn margumtalaða frostavet-
ur, segir í Isafold, að frost hafi hjer
■verið mest að nóttu til þann mánuð
17 gráður, en það hefir sennil. verið
a Réamur-mæli.
Isalög voru þann mánuð, sem hjer
segir: Hinn !). janúar fór sjóinn að
leggja og var hann þ. 18. lagður
langt út á Flóa. Þ. 20. fór hann að
losna, og var að mestu leyti farinn
þ. 23., en þ. 25. lagði sjóinn þegar
aftur með helluís lijer á milli allra
-eyja og lands og hjelst það.út mán-
uðinn, svo síðasta öaginn, 30. jan.
•sást ekki út fyrir ísinn hjer í Flóan-
nm. *
Hvað er það mikið, sem Reykvík-
koli með í aflanum, sem fer í frysti-
húsin og við kaupum ekki nema sumt
af afla hvers báts.
Það er dálitið gaman að athuga
ýmsa þætti bæjarlífsins, sem maður
verður var við daglega, en hugsar
ekki út í hvernig eru í heild sinni, eins
og þessi mikla vinna frá kl. 8%—11
á daginn, að dreifa um bæinn 6—12
tonnum af fiski í 6—7000 eldhús eða
meira. Ekki furða þó sendisveinarn-
ir, sem vinna það verk, þurfi oft að
hafa hraðann á, og einhvers staðar
komi fiskurinn ekki á alveg rjettum
tima í hendur húsfreyjanna.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer,
hvort kostnaðui'inn við ferðir Ægis sje
ekki Ægilegur.
Skíðafjelögin efndu til skíða-
ferða s.l. snnnudag. Frost var mik-
ið nm morguninn og færi liart, en
er leið á daginn dró mjög úr frost-
inu og undir kvöld var komin
blindhríð. Áttu bílstjórar erfitt
með að aka bílunum og varð
stundum að ganga fyrir bílunum
til þess að bílstjórarnir gætn átt-
að sig á veginum.
Shemlun ■ Ioftvarnarbyrgi
Breska þjóðin er mjög rómuð fyrir hugrekki það, sem borgararnir sýna í hinum
miklu loftárásum Þjóðverja. Fólkið verður oft að hafast við í loftvarnaskýlum lengi
dags og nóttina með. Bretar hafa því fundið upp á því, að gera loftvarnabyrgin sem
vistlegust. .— Á myndinni sjest eitt skýli, þar sem fólkið skemtir sjer við söng og
aðra hljómlist. Skýlið er skreytt að innan.
flárgreiðilukven naverkf allið
Ennþá svar til herra
Eggerts Claessen
inn síðasta dag fyrra mán-
aðar fer hr. Eggert
Claessen enn á stað í Morgun-
blaðinu, og verður þar við á-
skorun minni um að rökstyðja
það, að við stúlkurnar hefðum
haft í frammi einhverja
„hneykslanlega framkomu“.
Áður en jeg kem að þeim
fjórum atriðum, er Claessen tel-
ur fram til rökstuðnings
„hneyksluninni“, vil jeg aðeins
ræða um það sem að framan
getur í grein hans.
Claessen segir, að jeg hafi
ekki vikið að því mikilsverða
itriði, að stofurnar geti ekki
risið undir þeim kaupgreiðslum
er leiða mundu af kröfum okk-
ar.
Þetta er ekki rjett, — jeg
tók það einmitt greinilega fram,
að almenningur liti svo á, að
meisturum væri vorkunnarlaust
að verða við kröfurn okkar án
þesss að taka sjer það nærri, og
þá sjerstaklega þar sem hækk-
un hefir töluverð ’ orðið á hár-
greiðslukostnaði, án þess að
kjör okkar yrðu bætt.
Einnig tók jeg rækilega
fram, að það væri ljett fyrir
Claessen að tala um að það
væru svo og svo mörg prósent,
sem kröfur okkar næmu til
kauphækkunar, en það væri
vegna þess, að laun okkar væru
svo lág.
Annars virðist mjer helst á
svari Claessens, að hann hafi
ekki lesið grein mína, en hafi
hann gert það, hefir hann
hugsað meira um, hvað hann
ætti að finna upp sem verða
mætti til óhróðurs okkur, held-
ur en komast að raun um hvað
í greininni fólst.
Ekki skal jeg þreyta hr.
Claessen meira með þessu
hjali, en snúa mjer frekar að
því sem hann telur okkur sek-
ar um í aðalatriðum, ofbeldis-
verk.
★
1. Claessen segir okkur hafa
ráðist inn í hárgreiðslustofu
eina, og neitað að verða á burtu
þrátt fyrir skipun meistara, og
ekki farið fyr en lögreglan
fjarlægði okkur.
Rjett er það, að við fórum
inn í hárgreiðslustofur þar sem
verið var að vinna með nemum,
sem þó engin heimild var til,
bví svo mæla iðnnámslögin
fyrir, „að aldrei megi meistari
hafa fleiri nemendur að vinnu
en fullgilda iðnaðarmenn“, og
þar sem meistarar höfðu engan
fullgildan iðnaðarmann að
vinnu, var þeim vitanlega ekki
heimilt að hafa nema.
Það, sem skeði var það, að
við ætluðum að koma í veg fyr-
ir að ólögleg vinna færi fram,
en það undarlega skeði, að þég-
ar lögreglan kom, var okkur
gefið í skyn, að hægt væri að
vísa okkur út, sem þó kom ekki
til, því við fórum án aðstoðar
lögreglunnar.
Vitanlega bar lögreglunni að
inna þarna annað hlutverk af
hendi, en það var að láta nemana
hætta að vinna, enda sá lögreglu-
stjóri eftir á, hvaða vitleysu þeir
hefðu haft í frammi og neitaði
opinberlega að þeir hefðu vísað
okkur út.
Frekar hefði Claessen átt að
hneykslast á taumlausri frekjii
meistaranna og lögbrotum þeirra,
heldur en einbeittri framkomu
okkar í því að hindra að lögbrotin
gætu haldið áfram.
2. Þá segir Claessen að við höf-
um í hópum ráðist inn á hár-
greiðslustofurnar og haft á burtu
með okkur nema sem verið hafi
að vinnu, og meira að segja rekið
burtu konu í miðri greiðslu.
Satt er það að við stúlkurnar
hjeldum hópinn prýðilega og á-
gengt varð okkur í því að fá
nemana burtu, og ber það að
þakka meira löghlýðni sumra
meistaranna heldur en prúðmenn-
inu Claessen, en viðvíkjandi hinu
síðara atriðinu er það eina rjett,
að við komum inn á eina hár-
greiðslustofu, þar sem nemi var að
æfa sig á því að leggja hár á
lítilli systur siniii, og sögðum við
stúlkunni að hún mætti hætta
þessu og fara heim, sem hún og
gerði, því hún var ein að vinnu.
3. Claessen segir okkur hafa
tekið stöðu í stigagangi og varn-
að fólki inngöngu á hárgreiðslu-
stofu, ráðist á fólk og rifið hnappa
af fötum þess.
Búist gat jég við meiri nær-
gætni af Claessen en þetta, a5
hann færi að rifja upp hina
hneykslanlegu framkomu for-
manns meistaranna og hjálpar-
rnanns hennar, Sig. Guðmundsson-
ar klæðskerameistara, þann dag
PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.