Morgunblaðið - 20.02.1941, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.02.1941, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 Fimtudagur 20. febr. 1941. Frumvarp um læknaráð nnnnnnnmuiflminniiuinuuuuiniiautuimiiiiiiimniiim j Frumsýning j | á „Nitouctie" | | i kvöld | luuuuuiuinuiiuiuiuiu inuiiiiHiniuiuiunnuíii perettan Nitouche með Lárus Pálsson í aðal- hlutverkinu verður sýnd í fyrsta sinn í kvöld. Mun mörgum leika hugur á að kynnast leik Lárus- ar Pálssonar í þessu framúr- skarandi hlutverki. I raun og veru er Lárus í Jcvöld að kynna sig fyrir borg- arþúum, þó hann hafi áður sýnt sig í litlu hlutverki. Þessi sýning kemur vafalaust til með að marka að ýmsu leyti tímamót í leikhússmálum bæj- arins, þar sem hafið er sam- starf Tónlistarfjelagsins og Leikfjelags Reykjavíkur. Skattakúgun og skattarán FRAMH. AP PIMTU SÍÐU. ▼axandi dýrtíðar. — í öðru lagi ▼erður að lögbanna svokallað ▼eltuútsvar þegar um reksurhalla *r að ræða hjá skattgreiðanda sem, þótt undarlegt megi virðast, hefir ▼iðgengist hjer J þriðjá lagi verð- ur að þfeyta álagningar- og inn- heimtuskipulagi hinna opinberu (persónulegu) gjalda þann veg, Íð hvorutveggja verði eínþætt, en kki tvíþætt, eiias óg nú er. Myndi dík fyrirkomulagsbreyting hafa átórfeldan sparnað í för með sjer, Bem aftur leiddi af sjer skatta- jsekkun. Loks verður að lækká Bkattstigariá. — Lágmarkskraf a Bkattþegnanna hlýtnr að verða ▼eruleg lækkun, a. m. k. 50%, á tekjuskatts- og útsvarsgjaldstig- jonum óg gjaldstigum annara skattalaga, svo sem fasteigna- jgjáidá, óg méð hagsýni og spar- jsemi í ráðstöfunum á opinberu f je lætti að vera auðvelt að veita skatt- Jjegnunum, eftir hart nær tveggja áratuga skattakúgun, þessa skatta- .lækkun, enda ér skattþegnunum yfirleitt ofraun að rísa undir hærri sköttum, á eðlilegum og ▼enjulegum tímum. j Reykjavík 15, febrúar 1941. Gunnar Þorsteinsson. Revyan FR.AMH. AP ÞRIÐJU 3ÍÐU. I revýunni' eru að vanda mörg frum-ort kvæði með nýjum „slög- urum“. Meira hafðist ekki upp úr þess- um náungum. Við næstu spurn- ingu, sem fyrir þá var lögð, ruku þeir á dyr. Revýur Reykjavíkur Annáls eru bæjarbúum Iöngu kunnar. Annáll- inn hóf starf sitt með „Spönskura nóttum“ 1923. Ekki þarf að efa, að þessi nýja revýa verður vinsæl, eins og hinar fyrri. Prumsýningin er á mánudag; en önnur sýnihg á þriðjudag. Vilmundur Jónsson hefir, í sam- ráði í fjelagsmálaráðherra, flutt frumvarp um læknaráð. Segir svo í 1. gr.; I læknaráðinu eiga sæti eftirtald ir læknar; 1) Landlæknir, sem er forseti ráðsins, 2) kennarinn í rjettarlæknis- fræði við Háskólann, 3) kennarinn í heilbrigðisfræði við Háskólann, 4) kennarinn í lyfjafræði við Háskólann, 5) yfirlæknir lyflæknisdeildar Landsspítalans, 6) yfirlæknir handlæknisdeild- ar Landsspítalans, 7) yfirlæknir geðveikrahælis ríkisins, 8) yfirlæknir Tryggingarstofn- unar ríkisins, 9) formaður Læknafjelags fs- lands. Verði ráðið á þennan hátt ekki' skipað 7 eða 9 mönnum, skipar ráðherra lækni eða lækna til við- bótar í ráðið, uns 7 ern, en einn, ef 8 eru fyrir. í 2. gr. segir; Það er hlutverk læknaráðsins að láta dómstólunum, ákæruvaldinu og stjórn heilbrigðismálanna í tje sjerfræðilegar umsagnir varðandi' læknisfræðileg efni. Læknaráðið lætur meðal annars í tje umsagnir um hverskonar læknisvottorð, sem lögð eru fyrir dómstólana, enda sje þeim beint til ráðsins samkvæmt úrskurði dómara. Læknaráðíð lætur og stjórn heil- brigðismálanna í tje áli't sitt á því, hvort tiltékin aðgerð, hegðun eða framkoma læknis, tannlæknis, nuddara, lyfsala, hjúkrunarkonu, ljósmóður eða annara þvílíkra heil- brigðisstarfsmanna sje tilhlýðileg eða ekki. Læknaráðið lætur og stjórn heil- brigðismálanna í tje álit sitt í sam- bandi' við mikilsverðar heilbrigð- isframkvæmdir, einkum varðandi meiri háttar sóttvarnarráðstafanir. J greinargerðinni segir': Það hefir þótt koma í ljós við málarekstur fyrir dómstólum, ;éjf snertir lækna og læknisfræðileg efni, að erfiðleikar geti orðið á því fyrir ólæknisfróða dómara að skera þar úr á viðhlítandi hátt. í slíkum málum liggja að vísu oft- ast vottorð og álitsgerðir lækna, en þá að jafnaði frá fleirum lækn- um en einum, og sá hængurinn á, að illa eða ekki vill bera saman. Hlýtur þetta að leiða til meiri og mirnni ágreinings meðal dómara og hæpinnar dómsniðurstöðu eða dóma, sem vjefengdir verða og þá líklegir til að spilla trausti manna á dómstólunum. Skortir hjer auð- sjáanlega eitthvert æðsta ráð lækn isfróðra manna, er málum varð- andi lækna og læknisfræðileg efni megi áfrýja til og dómstólamir geti síðan stuðst við. Eru slíkar stofnanir til í öðrum löndum og þykja ómissandi. Ýmsar nýjungar í heilbrigðis- Iöggjöf hinna síðustu ára hafa leitt til þess, að málum af þessu tagi fjölgar ört fyrir íslenskum dórnstólum, og er lítt sjeð fyrir eudann á því. Má þar einkum til nefna læknalögin, fóstureyðinga- lögin, lögin nm afkynjanir og van- anir, lögin um matvælaeftirlit. og síðast en ekki síst alþýðutygginga- lögin. Hefir tryggingayfirlæknir- inn vakið athygli á því, hve allur málarekstur) í tryggingamálum sje erfiður og dómsúrslit hæpin, með- an dómararnir hafi ekki við ann- að að styðjast en sundurleit lækn- isvottorð, og telur hann ekki mega dragast að koma hjer annari skip- an á. Að öðrn leyti hefir einkum verið fundið til þess í sambandi við túlkun á ákvæðum læknalag- anna ,að vant væri einhverskonar yfirdóms lækna þar að lútandi. Hafði landlæknir vakið máls á því við læknafjelögin, sem nú hafa tekið afstöðu til málsins í heild og tjáð sig eindregið fylgjandi frv. því, er hjer liggur fyrir. Aðalfundur Bakara- meistaraíjelagsins A ðalfundur Bakarameistara- fjelags Reykjavíkur var haldinn 28. jan. s. 1. Eftir 20 ára starf, sem formaður fje- iagsins, baðst Stefán Sand- holt eindregið undan endur- kosningu og sömuleiðis gjald- keri fjelagsins, Davíð ólafs- son. Kosnihgu hlutu: Björgvin Friðreksson formaður, Alfreð Nielsen gjaldkeri. Theodór Magnússon ritari. Fjelagið starfar af miklum áhuga að velferðarmálum stjettarinnar, og hefir nú um nokkur ár haft sameiginlega innkaupsstofnun, til kaupa á erlendum efnivörum. Fyrir liðugu ári síðan var stofnuð Sultu- og efnagerð bakara. Nú er til athugunar, að fjelagsmenn komi sjer upp hænsnabúi, til hagnýtingar þess úrgangs, sem til fellur við dag- legan rekstur. Erlendar viðskífta- leiðir okkar i PRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU. Þegar litið er á aðalviðskifta leiðimar, þá kemur í ljós að vörustraumurinn frá okkur og til okkar, frá einstökum lönd- um hefir ekki verið jafn. Þann- ig nemur útflutningur okkar til Bretlands rúmlega 59 miljón krónum meir að verðmæti, held ur en innflutningurinn frá Bret- landi. Hinsvegar höfum við keypt af Bandaríkjunum fyrir kr. 1,4 milj umfram það, sem við höfum selt þeim. Spánverjum höfum við selt fyrir 4,2 milj. kr. og Portúgöl- um fyrir 4,1 milj. umfram það, sem við keyptum af þeim. Minningarorð um Guðmund Guðmundsson F. 17. maí 1871. D. 11. febr. 1941. uðmundur var ættaður úr Norður-Þingeyjarsýslu. Fað- ir hans var Guðmundur Einarsson, bóndi á Einarsstöðum í Núpasveit og víðar norður þar góðkunnur maður. Kona hans og inóðir Guð- mundar yngra var Sigurveig 111- ugadóttir bónda í Núpskötlu á Sljettu, Kjartanssonar. Illugi var hálfbróðir Bólu-Hjálmars skálds, sammæðra. — Kona Hluga var Sigríður, dóttir Magmisar Jóns- sonar í Núpskötlu, er var mjög nafnkunnur nyrðra um sína daga. einkum sakir frábærs ljettleika og þols í langferðum. Yar hann ým- ist kendur við heimili sitt og nefnd ur Kötlu-Magnús, eða Hlaupa- Mangi. Oft var hann sendur í langferðir, er nauðsyn bar til. Eru enn til margar sagnir um hvat- leik hans og sumar skráðar. Kötlu- Magnús var bróðir Ingileifar, móð- ur Magnúsar föður Guðmundar skálds (Jóns Trausta). Kona Kötlu Magnúsar var Guðrún Pálsdóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði Magnússonar, alsystir Gottskálks hreppstjóra að Fjöllum í Keldu- hverfi, sem margt manna er frá komið. — Guðmundur mun hafa komið til Seyðisfjarðar nokkru fyrir alda- mót og dvaldist hann hjá frænd- konu sinni frú Jóhönnu Steinholt og manni hennar Stefáni kaup- manni. Fór hann frá þeirra ágæta heimili í Möðruvallaskóla og lauk þar prófi með fyrstu einkunn vor- ið 1897. Litlu síðar fór hann til Noregs og dvaldist um skeið í lýð- háskólanum í Voss, en þá var þar skólastjóri hirin nafnkunni skóla- maðuv Lars Eskeland. og dáði Guð mundur hann alla ævi síðan. Að loknu nó.tni hvarf Gnðmund- ur til Seyðisfjarðar og gerðist verslunarmaðiir. Vann hann þar nm tnttiigu ára skeið, fyrst við PÖntunarfjelag Fljótsdalshjeraðs, síðan hjá St. Th. Jónssyni, fyrst bókhaldari síðan déildarstjóri. Arið 1919 fluttist Guðmundur hingað til Reykjavíkur og var starfandi í ýirisum skrifstofum', síðastliðin áttá ár hjá Brtinabóta- fjelági fslands. Stárf sitt stundaði Guðmundur af mikilli trúmensku og svo stakri stundvísi, að eigi bar út af. Rös ppn kur rlill ðöll ósk 1. m U111 ast ars. F. Hansen Hafnarfirði. Guðmundur Guðmundsson. Svo var Guðmundnr mikill hófs- maður alla ævfi, að aldrei neytti hann víns nje tóbaks, en hlutlaust Ijet hann um háttu annara í því sem öðru. — Guðmundur var manna hógværastur í öllu dagfari og svo orðvar og grandvar í hví- vetna sem verða má. Barngóður var hann svo að af bar. Síðustu árin var Guðmundur mjög farinn að heilsu, en gekk þó að vinnu sinni, lá rúmfastur síðan að áliðnu sumri og andaðist í sjúkradeild Elliheimilisins 11. febrúar s.l. — Verðnr borinn til grafar í dag. , B +8. Hæstirjettur PRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. höfð hliðsjón af ofangreíndu mati, en með því að nokkuð meira má til þess líta en matsmennimir hafn gert, at? geymslutíminn var allsendis óákveðinn og vörumar mátti taka fyrirvaralanst, hvenær sem var, þá þykir geymslu- gjaldið hæfilega ákveðið 1200 krónnr. Svo verða og vextir dæmdir af þeirri .fjárhæð eins og gagnáfrýjandi gerir kröfu til. Eftir þessum úrslitunx þykir rjett, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda samtals 600 krónnr í málskostnað f hjeraði ög fyrir hæstarjetti". Einar B. Guðmundsson hrm. flutti málið fyrir Síldarbræðsl- una, en Garðar Þorsteinsscm hrm. fyrir Versl. Sigf. Sveiris- sonar. Aheit á Háskólakapelluna; B. G., Hafnarfirði, 50 kr. — Kærar þakkir. Á. G. ;Til Strandarkirkju. M. 15 kr. Steindór litli 10 kr. N. N. 2 kr. Gestur 10 kr. Gamalt áheit 10 kr. Ónefndur 10 kr. J. G. 10 kr. S. B. (gamalt áheit) 2 kr. Ónefndur ■ 5| kr. K. K. 5 kr. S. L. 25 kr, J. G. (gamalt, áheit) 10 kr. S. G (gamalt áheit) 2 kr. Sveinn Gunnarsson læknir gegnir læknisstörfum mín- tun til mánaðamóta. Matth. Einarsson. Dansskóli Báru Sígurjónsúóttur byrjar ekki fyr en á þriðjudaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.