Morgunblaðið - 21.02.1941, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.02.1941, Qupperneq 7
Föstudagur 21. febr. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 7 Bretar brjóta 2l/2 aldar venju T1 erbert Morrison, innanrík- ■■■*■ ismálaráðherra Breta, tilkynti við almenn fagnaðar- iæti í neðri málstofu breska þingsins íg ær, að ákveðið hefði verið að brjóta 250 ára gamla venju og leyfa að leikhús, hljómlistahallir, kvikmynda- hús og fjölleikahús yrðu opin á sunnudögum. Ráðstöfun þessi fir gerð til þess að verkamenn og aðrir geti notað frídaga sína sjer til ánægju og skemt-| unar. Nýja ráðstöfunin gildir i Eng 'iandi og Wales’ en hún gildir ekki í Skotlandi. Oatine-Cream, Öatine-Sápa, Öatine-Púður, Öatine-Tannkrem. Öatine-Rakkrem. Öatine-Talkum. Þessar heimsfræRU vör- ur fást nú aítur hjá Bandarfkin og Japan FRAT'H. AF ANNARI SÍÐU. ekki hætta á styrjöld í Kyrra- hafi. I greininni er það viður- kent, að Bandaríkin geti ekki látið dreifa athygli sinni frá Ev- rópustyrjöldinni. Aðalvígstöðv- arnar hljóti undir öllum kring- umstæðum að vera í Évrópu, því að ef Bretar sigri, þá muni Austur-Asíumálin leysast af sjálfu sjer, en ef Bretar tapi, þá muni verða erfitt að bjarga nokkru undan rústunum. En það er þó misskilningur jhjá Japönum, að Bandaríkin muni ekki geta gert neinar ráð- stafanir, sem að gagni koma til þess að hindra fyrirætlanir þeirra. Bandaríkin eiga öflug- an flota, og að sjálfsögðu mun siglingum hans verða hagað þannig, að Japanar geti gert sjer grein Sfyrir hver afstaða i andaríkjanna er. Bandaríkin eiga einnig öflugt viðskiftavopn. Þessu viðskiftavopni hefir þeg- ar verið beitt, en þó aðeins að Jitlu leyti. En ef Japanar ætla að fara fram með ofbeldi, þá munu þegar verða gerðar ráð- stafanir til þess að beita þessu viðskiftavopni til hins ítrasta og greiða með því atvinnu og fjár- málalífi Japana þau högg, getti það fær ekki undir risið. Guðm. H. Eiríksson f. 14. nóv. 1924. d. 9. febr. 1941. Lag: Jesú þínar opnu undir. Þinn er liðinn lífsins dagur, lík þitt vefur dauðans nótt. Þinn var œfiferill fagur, fullur gleði og æsku þrótt, Ei þó væri aldur hár, aðeins rúmleg sextán ár, mörgum fremri í verkum varstu, virðing allra með þjer barsto. Theúdór Siemsen Eimskipafjelagshúsinu. ^nnmRnninnniniiniiiiiiiniiiiiimiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUHi I Dððlur j og | Grðflkjur | 1 i | í pk. og lausri vigt. 1 Theódór Siemsen ( Sími 4205. ð i H (úiiinnDUuiiiimniiinnnnnnmmnnimHiinmmminiimiiii Saumavjelarnar hjá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. AUGLÝSING er gulls íffildi. Við sem kyntust verkum þinum, viljafestu og tryggu lund, vottum þjer með þessum línnm þakkir fyrir liðna stund. Alt þii vanst með hreinum hug, heiðri, sóma, þreki og dug, hvort sem það var úti eða inni, aldrei brástu skyldu þinni. Ungi vinur, ei jni gleymist okkur, sem að reyndist trúr, hjervist þín í lieiðri geymist hinsta þó að sofnir diir. Þó í framtíð fenni á spor og fvrnist vfir lífs þíns vor. látins vinar margir minnast munn, er hjer þú náðir kvnnast. Foreldrarnir sjá hjer soninn síðast kveðja þennan heim. Aleigan og einkavonin aðstoð. sem að veitti þeim, horfin er á hærra svið, hverfulleikann skilinn við, æskan fögur aftur veitist aðstaðan í heim þó breytist,. Ljúfur drottiun leitt þig hefur ljóssius til á sælubraut. Trúrra verðlaun geymd þjer gefur gegna eftir' dauðans þraut. Aftur hreina æskan. þín ofar heimi í ljóma' skín, þar í friði færð að njóta frelsis þess, er aliir hljóta. Frá vinii. Gullroðin ský Gullroðin ský. Sex ævintýri eftir Ármann Kr. Einarsson. P yrir jólin í vetur kom út þriðja *• barnabókin eftir ævintýra- skáldið Ármann Kr. Einarsson. Flestar eru sögurnar í bókinni fal- legar sögur um falleg börn, sem dreymir fallega dranma. Og anð- vitað rætast draumarnir og vanda- málin leysast á þann hátt, sem í ævintýrum einnm er huganlegt. Sögurnar eru ekki þróttmiklar. Þær standa jafnvel að því leyti að baki sumu af því, em höf. hef- ir áður skrifað fyrir börn. En það ríkir samúð og hlýja, bjartsýni og fegurð í, þeim heimi, sem lesand- anum er sýnt inn í. Og það ætti að vera mannbætandi fyrir hina ungu lesendur að skygnast inn í slíkan töfraheim, enda þótt hann virðist hýsna lítið raunverulegur. Frásögnin er látláns og málið ippð afbrigðum hreint og eðlilegt. En öll er frásögnin með þeim hætti, að börn verða ákaflega sólg- in í að lesa um þessa nndarlegu atburði, þar sem alt fer svo ein- kenniljega veL Þ. G. •••••••••••• oooooooeooo* . 4 . ■ •oo«oooe*«M 000000000090 m HelgafeU 59412217- 1V.--V.-2. 1. Ö. o F. 1 531222218>/2 = 9.1. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Egilsgötu 12. Sími 4561. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Óperettan „Nitouche“ verður sýnd í kvöld og hefst sala að- göngumiða kl. 1 í dag. — í gær-, kvöldi var frumsýning á þessari bráðskemtilegu óperettu og var húsfyllir, eins og vænta mátti. Söfnin. Vilm. Jónsson flytur svo hljóðandi þingsályktunartillögn á sþ.: „Alþingi ályktar að leggja fjt ýc ríkisstjórnina að hefja nn þeg- ar ráðstafanir til undirbúnings því, að gerð verði sprengjuheld geymsla fyrir handritasafn Lands bókasafnsins og hin merkustu skjalasöfn Þjóðminjasafnsins og þannig um búið, að söfnin vérði þar jafnan tiltæk til notkunar“. fslenskt leikrit á færeysku. Sjón- leikurinn „Á heimleið", sem Leik- fjelag Reykjavíkur sýndi í fyrra, hefir nú verið þýddur á færeysku og gefinn út í Þórshöfn af bók- mentafjelagi Færeyinga „Varðin“. Höfundur leiksins, Lárus Sigur- björnsson, samdi hann eftir sam- nefndri skáldsögu móður sinnar, Guðrúnar Lárusdóttur. Þýðandi leiksins er Klæmint Dalsgaard. „Ægir“, 1. tbl. 34. árg., er ný- kominn út. í rit-inu eru m. a. þess- ar greinar; Sjávarútvegurinn 1940, eftir Davíð Ólafsson. Aflabrögð í Grímsey, eftir Steinólf E. Geirdal. Aflahlutir á fsafirðii o. fl. Útvarpið í dag: 12.00 Hádégisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- : ransdóttir“, eftir Sigrid Hndset. 21.00 Takið undir! (Páll -fsólfsson stjórnar). 21 3() Strokkvartett útvarpsins: Kvftrtetl nr. 22, F-dúr. eftir Mozart. 21.50 Frjettir. Kvennadeild Slysavarnafjelags Hafnarfjarðar. Dansleiknr laugardaginn 22. febrúar á Hótel Björninn klukkan 10%. Aðeins fyrir Islendinga. NEFNDIN. Við eigum von á sendingu af þessum ágætu „Ewbank“ þvottavindum, sem eru þannig út- búnar, að hægt er að nota þær jöfnum höndum i sem þvottavindur og taurullur. Komið og at- hugið sýnishorn á skrifstofu okkar, og gerið pantanir yðar sem fyrst. Ferrum Umboðs- & heildverslun. SímJ: 5296. Hafnarstræti 10—12. Símnefni: Ferrum. (3ju hæð, herbergi nr. 8). Vanur bókhaldari með verslunarskólaprófi, og auk þess um 10 ára reynslu við margvísleg verslunarstörf og bókhald, óskar eftir at- vinnu. Góð meðmæli fyrri húsbænda fyrir hendi. Tilboð, merkt „Árvakur“, sendist Morgunbnlaðinu fyrir laugaiN dagskvöld. : EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER7 MAGNEA SESSEUA BJÖRNSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Grundarstíg 9, Reykjavík, 19. febrúar 1941. Kristín Magnúsdóttir. Gnðmnndur Böðvarsson. Jarðarför konunnar minnar, MÖRTU FRIÐRIKSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni langardaginn 22. febrúar og hefst kl. 3i/2 síðdegis. Anton Gnðmnndsson. Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 22. þ. m. og hefst með bæn að heimili hennar, Snðurgötu 9, kl. 2 e. h. Sesselja Eiríksdóttir, Ágúst Magnusson og hörn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, THEODÓRS HELGA JÓNASSONAR, fer fram frá heimili hans, Laugaveg 11, laugardaginn 22. þ. m. kl. 1 síðd. — Jarðað verður í Fossvogi. Ingveldur Valdiiinarsdóttir. Ólafur Theodórsson. Guðni Theodórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.