Morgunblaðið - 27.02.1941, Síða 2

Morgunblaðið - 27.02.1941, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. febrúar 1941 Leiftursókn Breta í ítalska Somal i land i Höfuðborgin, Mogadichou tekin af Suður-Afríku-hersveitum Hagurltala þrengist á þessum slóðnm Grikkir berjast mei itölskum vopnum Hafa tekiö 20 )iús. ítalska fanga O'íak blöð skýra frá því, að Grikkir noti nú svo mjög verulega nemi ítölsk vopn í bar áttu sinni gegn ítölum. Telja blöðin það kaldhæðni örlaganna að vopn Mussolinis standi nú á hans eigin skrokk og megi hann engu öðru um kenna en fólsku sinni, er hann rjeðist á hina grísku þjóð, er hann hugði ekki færa til þess að snúast til varnar. Eitt blaðið telur upp all- margar tegundir vopna. sem Grikkir hafi tekið mikið af ít- ölum, svo sem þungar fallbyss- ur af stærstu gerð, meðalstór- ar fallbyssur og ógrvnni vjel- byssna. Samtals 20 þúsund ítalska hermenn hafi Grikkir tekið til fanga. Auk þess komi há tala fallinna og særðra. Manntjón ítala í Albaníu- styrjöldinni er þvi orðið gífur- legt. Darlanstjórnin „ekki í anda Montoire-stefn- unnar' í-vjóðverjar virðast ekki vera að fullu ánægðir með hina nýju fimm manna stjórn í Vic- hy. Þýska frjettastofan (D. N. B.) skýrir frá því, að stjóm- málamenn í nýja flokknum í París „Reisemblement National Populaire“, líti svo á, að þessi nýja stjóm sje ekki samkv. anda Montoire-stefnunnar, þ. e. þeirrar stefnu um þýsk-franska samvinnu, sem tekin var á fundi þeirra Petains og Hitl- ers í Montoire í vetur. 1 París er litið svo á, að hin. •nýja stjórn tákni aðeins mála- miðlunarlausn, sem ekki geti verið til frambúðar. Sjerstaklega ríkir megn óá- nægja með fjármálaráðherr- ann, Bouthellier. Hraðamet í vjelahernaði LEIFTURSÖKN breska hersins í ítalska Sómalí- landi var aðalumræðuefni breskra og ame- rískra blaða í gær. Telja þau, að með sókn þess ari hafi verið sett met í hraða í vjelahernaði. Á 24 klukkustundum hefir breski herinn á þessum slóðum farið frá borginni Brava sunnar á strönd ítalska Sómalílands til Mogadichou, sem er höfuðborg landsins, með 50 þús. íbúa, þar af 20 þús. ítali. Hafa ítalir hlotið mikið áfall við missi borgarinnar. Hersveitir þes,sar hafa farið 100 mílur á einni viku og eru nú komnar 400 enskar mílur inn í landið á rúmum einum mánuði. Um borgina liggja flutningaleiðir ítala og hafa Bretar þær nú á valdi sínu. Er Itölurn með þessu t-orveldað samband við her sinn i Abvssiníu, auk þess sem Bret.ar fá þar flugvelli og höfn til umráða Það voru aðallega Suður-Afríku-hersveitir, sem þátt tóku í sóltn- inni. Er sjerstaklega vakin athygli á því í London, hve vasklega flug- lið Suður-Afrikumanna hafi barist og hve greinilegir vfirburðir þess hafi verið yfir ítalska flughernum. Eins og fyrr í Afríkustyrjöldinni var hjer um samvinnu breska flotans við landher og flugher að ræða. Hjeldu herskipin uppi stöð- ug'ri stórskotahríð í fyrstu á flutningaleiðir ítala. en síðan á höfuð- stöðvar þeirra, Samkomulag Spánverja og Breta um Tangier Samkomulag hefir tekist með Spánverjum og Bretum út af alþjóðasvæðinu Tangier. Spán- verjar ráku alþjóðastjórnina frá völdiun, eins og kunnugt er, fyrir nokkrum mánuðum, sendu þangað spánskt herlið, og lýstu svæðið spánskt. I gær skýrði Butler. aðstoðar- utanríkismáiaráðherra Breta yfir því, að spánska stjórnin hefði lof- að að reisa engar víggirðingar í Tangier. Hann sagði. að breska stjórnin hefði skilning á sjerstöðu Spán- verja í Tangier. En vegna ástands- ins, sem nú væri ríkjandi, væri ekki hægt að ganga til sjerstakra samninga um það mál, að svo stöddu. o # . 590 1000 K‘" ípA > 3,1" ÍpL:,, Af tVegnunum virðist annars rnega ráða, að vörn ítala bafi ekki verið öflug og að hún hafi skyndi lega bilað, er Bretum t.ókst að komast á svig vestur fyrir borg- ina og skapa sjer þannig aðstöðn til þess að sækja að heUni úr tveimnr áttum. Bretar telja, áð fall MogudichOn hafi mjög mikla þýðingn fyrir gang styrjaldarinnar v Austur-Af- ríku eftirleiðis. Múni það, jafn- framt |>ví að styrkja hernaðárlega aðstöðu breska hersins. lama bar- áttukjark ítala, sem þama hafi orðið enn einu sinni að kenna á „hinum þungu höggn breska Ijóns ins“. Bretar muni nú nota borgina sem fhitningastöð, en þaðan ligg ur járnbraut nm 70 kílómetra inn í landið. Verður Bretum þannig stórum auðveldara með herflntn- inga til Abyssiníu. í Abyssiníustyrjöldinni notuðu ftalir járnbraut þessa mjög til herflutninga. Flugvellir borgarinnar munu þó ekki í fyrstu verða nothæfir, vegna loftárása Breta á þá að undanförnu. Kortið sýnir hluta af norð-austur Afríku, þar sem Bretar þjarma nú æ meira að ftölum. Er auðsætt, að aðstaða ftala í Abyssiníu versnar stórlega við hinn mikla arangur, sem hernaðaraðgerðir Breta í ítalska Sómalílandi hafa nú þegar borið. Viðræðurnar í Ankara: Gagnkvæmt traust og skiln- ingur grnnd- völlur þeirra — segja Bretar A ithony Eden og Sir John Dill herforingi sem nú dvelja í Ankara, áttu í gær ^viðræður við tyrkneska stjóm- málamenn og herforingja. Ræddi Eden við Sarajoglu utanríkismálaráðherra Tyrkja og fleiri ráðherra, en Sir Dill við varaforseta tyrkneska her- eru Aðrar vígstöðvar. Annarsstaðar í Afríku Bretar einnig í sókn. Hersveitum. sem sækja inn í Abyssiníu frá Súdan, hefir orðið mikið ágengt og verður samvinna þeirra við flokka abvssinskra ætt- jarðárvina, sem berjast gegn ít- Ölum undir forystu Haile Selas- ie. stöðugt betri. Er ítölnm mjög óhægt um vegna smáskæruhern- aðar innfæddra manna, sem Bret- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Pjórir nazistaflokkar i Danmörku ¥ norskum fregnum frá Lon- * don í gærkvöldi, var skýrt frá því að nazistaflokkarnir 1 Danmörku væru nú orðnir fjórir. Leiðtogarnir í hinum ýmsu nýju flokkum eru gamlir leið- togar úr Clausens-flokknum, en sem nú hafa sagt skilið við hinn fyrri foringja sinn. jkveikjusprengj- ur rýra ekki trúna á frelsið* — Menzies M' enzies, forsætisráðherra Ástralíu, sem nú er í Lon- don til viðræðna við breska stjórnmálamenn, hjelt í gær ræðu þar. Gerði hann var að umtals- efni hvað þjóðir Bretaveldis yrðu að þola í styrjöld þessari og fyrir hverju þær berðust. Hann kvað Ástralíumenn gera sjer þess glögga grein fyrir hverju þeir berðust við hlið Breta í þessari styrjöld. Þeir væru viðbúnir því, að þola þungbæra tíma eins og það fólk, sem nú byggi við kúgun nazismans og brjálæðiskendar árásir vígtækja hans. „Þjóðverjar geta“, sagði ráð- foringjaráðsins og fleiri með- limi tvrkneska herforingjaráðs-jherrann „kveikt í húsum yðar, ins. eyðilagt heimili yðar og skapað yður margskonar óþægindi, en þeir geta ekki bugað kjark yð- ar og þann anda, sem hinni bresku þjóð er nú blásinn í brjóst í baráttu sinni fyrir frelsi og menningu, gegn áþján og siðleysi nazismans". Er tekið fram í London, að allar þessar viðræður hafi farið fram með hinni mestu vinsemd og sje gagnkvæmt traust og skilningur undirstaðan í sam- búð Breta og Tyrkja. Er það talið mjög mikils virði að Anthony Eden, sem undanfarið hefir átt mjög rík- an þátt í að efla samvinnu þessara þjóða, skuli nú hafa fengið tækifæri til þess, að ræða persónulega við tyrk- neska stjórnmálamenn. Hafa þessar viðræður farið fram á tyrknesku og er auð- vsætt að það hefir vakið mikla ánægju í Tyrklandi. En Eden hefir háskólament- un í tyrknesku og ýmsum aust- urlandamálum. Blöðin í Ankara ræða hina bresku heimsókn mjög og telja að samvinna Breta og Tyrkja sje besta trygging fyrir því, að styrjöldin á Balkan breiðist ekki frekar út. Bretar hernema ítalska smáey Pið var tilkynt í London í gær, að Bretar hefðu tekið smáey eina, sem ftalir eiga við suðurströnd Tyrklands. Heitir ey þessi Castelariso, og höfðu ítalir þar sjóflug- vjelastöðvar og birgðageymslu. 1 London er talið að hertaka eyjarinnar hafi mikla þýðingu. Það voru bresk herskip og flugvjelar, sem árásina gerðu og framkvæmdu hertöku eyjar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.