Morgunblaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.02.1941, Blaðsíða 8
 Fimtudagur 27. febrúar 194IÍ 'fjelagslíf H AMIIV6 JUH JÓLIÐ DRENGIR 11—13 i. Fundur verður á skrif- Y'H&y stofu Sameinaða n. k. Isunnudag klukkan 2y^. Vænt- (im fastlega að allir K. R.-ing- *r á ofangreindum aldri mæti fÆundvíslega. Stjórn K. R. i. o. G. T. ST. DRÖFN NR 55. Fundur í kvöld klukkan 8V2 JVenjuleg fundarstörf. Árs- fjórðungsskýrslur. Nefndaskip- stnir. Innsetning embættis jmanna. VENUS RÆSTIDUFT jdrjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. SOKKABANDATEYGJA nýkomin. Nýjar vörur daglega. iVerslunin Fram, Klapparstíg. BÍLL TIL SÖLU %V2 tons í góðu standi. Uppl. Jbaugaveg 76, klukkan 11—2 í jdag. FILERINGARGARN Fallegasta tegund til sölu. — Unnur Ólafsdóttir. Sími 1037. NB. Garníð er afgreitt í sölu- búð Ullarverksmiðjunnar Fram tíðin. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið mlllilið- Ina og komið til okkar, þar eem Jjjer féið hæst verð. Hringlð 1 Slma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR ktérar og smáar, whiskypela, flöfl og bóndósir. Flðskubúðin, ^ergstaðastræti 10. Sími 5395. Jækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Bími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SALTFISK Jmrkaðan 0g pressaðan fáið þjer bestan hjá Harðfiskölunni, Þverholt 11. Sími 3448. KALDHREINSAÐ l>orsaklýsi. Sent um allan bæ. IBjörn Jónsson, Vesturgötu 28. Blmi 3594. KÁPUR og FRAKKAR Tyrlrliggjandi. Guðm. Guð- knundsson, dömuklæðskeri - ■ Klrkjuhvoli. SMJÖR ■Jiýkomið. Verslunin Bergstaða- fetræti 15. Sími 4931. TUSKUR. Kaupum hreinar ullar og bóm- jullartuskur, hæsta verði. Hús- gagnavinnustofan, Baldursg. 30 67. <lat>ur Hún ljet stækka baðherbergi hans og flísleggja gólf og veggi í tveimur litum. Bjó það út með öllum hugsanlegum þægindum og heljarstóru bláu baðkeri kom hún þar fyrir. Ennfremur steypibaði, rakspegli með sjálfvirkri lýsingu og löngum spegli á hurðinni' og handklæðum, sem báru upphafs- stafi hans. Þegar hún mintist þess, hversu lítið sýnt honum var um reikning ljet hún setja reikningsvjel á skrif stofu hans. Hún keypti hana honum nýjan langan og glæsilegan híl og ljet byggja vagnskýli yfir hann og litla fallega bílinn hennar. Þegar Eleanor leit yfir verk sitt var hún hreykin af því. Alt var í röð og reglu, alt frá barnaherberginu til girðingarinn- ai kringum óðalið. í húsinu mátti gera næstum alt með því að styðja á hnappa eða snúa snerlum. Og að fráskildri reitingu bómullarinnar þurfti að- eins menn til þess að stjórna vjel- unum. Hún lifði og hrærðist í eftir- væntingu um gleði Kesters þegar hann sæi óðal sitt aftur, hvað myndi hann segja? ★ I fyrstu myndi hann verða al- veg orðlaus. Svo myndi hann snúa sjer að henni og segja: „Eleanor, mig dreymdi ekki um að svona fallegt gæti orðið hjer. Og alt þetta hefirðu gert fyrir mig!“ Gleði háns myndi vera henni laun fyrir alt. Hún vildi ekki lengur hugsa til þrældómsins á ökrunum, veik- indanna eða til þess, að hún hafði næstum þrælkað sig til dauða. Nú áttu þau Ardeith, óðal sem var fyrirmyndar búgarður, og hjer gætu þau lifað lífinu áfram það sem eftir var tilveru þeirra. Yorið var komið þegar Kester kom heim. Garðurinn ilmaði af rósum og kamelíum og úti á ökrunum stóðu bómullarplönturnar í löngum röð- um alla leið frá veginum og niður að ánni. Eleanor tók á móti honum í New Orleans. Hún stóð í mannþrönginni án þess að firma hversu við lienni var stjakað, og horfði á hundruð her- manna, sem allir virtust eins, þang að til hún koin auga á Kester. Hún tók eftir honum áður en hann sá hana. Kester virti fyrir sjer mann- fjöldann, glaðlegur á svip að vanda, en augnaráð hans leitaði hennár og þegar hann sá hana ljómaði svipur lians af gleði. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Samkoma í kveld kl. 8þú. Allir velkomnir. 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí eða fyr. í Austurbænum. Tvent í heimili. Tilboð merkt ,,Nýlegt hús“, sendist Morgunblaðinu fyrir laugardagskvöld. bltii G W i i\ UKIbTOW Áður en hún gæti rutt sjer braut var hann kominn til hennar eins og hann hefði stokkið yfir mann- fjöldánn og hún lá í faðmi hans. Hann kysti hana á munn og augu. Hún mundi áldrei eftir því síð- ar, hvað þau höfðu sagt þarna, eða hvort þau yfir höfuð hefðu sagt nokkuð. Ilún vissi aðeins að hann var kominn heim og þan ætluðu sjer aldrei framar að skilja. Þegar nokkur stund var liðin uppgötvuðu þa» að hljómsveitin var að spila, fólkið söng og skip- unarhróp heyrðust. Þau sleptu hvort öðru Kester varð að fara í hergönguna og láta hylla sig. Það var ekki hægt að gera neitt við því. Allir virtust fá að liafa frið nú nema hermennirnir, sem höfðu unnið stríðið. Eleanor varð að sætta sig við að sjá af Kester til hersins, for- eldra hans og systkina og fjöl- menns vinalióps. Henni fanst að hálf New Orleans hefði heðið Kesters með sömu ó- þreyju og liún. Enda þótt henni þætti altaf vænt um vinsældir hans, óskaði hún samt að aðrir hefðu ekki verið til þess að taka á móti honum. ★ En loksins komust þau heim til Ardeith. , Cameo sótti þau til járnbrautar- stöðvarinnar í langa hílnum. Kester hljóp til móts við hann og þrýsti hönd hans, en Cameo ljómaði af gleði og leit á hann og sagði' hreykinn: „Þetta sagði jeg, lierra Kester, að fyrst þegar þjer kæmuð þarna yfir til þeirra, kæmuð þjer stríðinu í rjett horf“. „Hvernig liefir Dilcj' það?“ ■spurði Kester. „Og Mamie?“ Kester leit inn í bílinn. „En þú hefir ekki komið með . börnin, Cameo?“ „Þau standa heima á svölunum og bíða, herra Kester. Ungfrú Cornelía rjeði sjer varla fyrir gleði“. Kester leit angurblíðu augna- ráði til Eleanor. „Philip þekkir mig líklega alls ekki?“ „Hann hefir gert sjer hugmynd af þjer, svona átta fet á hæð og með glymjandi sverð við hlið. — Kester, hvernig lýst þjer á þílinn?“ Kester leit í kringúm sig. „Herra minn trúr“, hrópaði hann, steig varlega upp í hanri, kveikti á hinum gulu þokuljósum, fór út aftur til þess að sjá hvernig þau verkuðu, slökti þau og starði svo á bílinn á ný. ,.Hve liratt getur hann farið?“ .,70 eða 80 km, jeg veit það ekki með vissu“. „Hvernig fellur þjer að aka hon- um ?“ „Jeg veit það ekki, þú átt hann“. „Jeg?“ Hún kinkaði kolli glaðlega: „Jeg á annan minni“. Hann leit í kringum sig aftur, eins og liann áttaði sig varla. „Jeg hafði hugsað mjer að fá mjer lítinn tveggja manna bíl, nokkuð þessu líkt hafði mig ekki dreymt um“. „Þú munt fá margt, sem þig aldrei hefir dreymt um að fá“. Eleanor þrýsti hönd hans. „Viltu alra honum heim? Cameo getur setið aftur í með ferðatösk- urnar“. „Nei, láttu hann aka, jeg vil heldur tala við þig“. Þau settust í aftursætm. Kester ljek sjer að ljósinu og talpípunni og skrúfaði gluggana upp og niður. „Þetta er hreinasta fjölleikahús á hjólum, Eleanor“. Eleanor hallaði sjer aftur á bak í sæti sínu. „Hann er fallegur, finst þjer það ekki?“ „Jú, hann er vissulega fallegur“, sagði Kester. Hann laut áfram þegar þau óku gegnum Dalroy. „Nei, sjáðu hvað blómaverslun Carlstons er orðin fallega máluð. Og þarna er matvöruverslunin líka; það eru komin blómabeð í garðinn. Jeg verð að játa, að það lítur út fyrir velmegun í bænum!“ Eleanor brosti. „Já, bómullin fór upp í 38 cent pundið, minn kæri“. * „Þrjátíu — og átta!“ Hann greip andann á lofti. „Varð verð- ið raunverulega svo hátt“. „Skrifaði jeg þjer það ekki? Ef til vill hefi jeg ekki gert það, það var um það bil, sem jeg veikt- ist“. „Er þjer alveg batnað núna?“ spurði hann áhyggjufullur. ,,Já, jeg hefi aldrei á æfi minni verið hraustari“. „Cuð minn góður, hvað það er gaman að vera kominn heim aft- ur“. Kester horfði hlýlega til allra þessara staða, sem hann kannaðist svo vel við. Bíllinn beygði inn á veginn með- fram ánni. „Eleanor, jeg get ekki Jýst fyrir þjer liversu inig hefir dreymt uin þessa staði lijer. Hiiiar breiðu, skuggasælu götur, vafningsrósirn- ar á stofuum pálmatrjánna, múl- dýriii og svertingjaiia, sem koma til bæjarins seiiini hluta laugar- daganna og drekka sítrón, svert- ingjana sem hreykja að bómullar- plöntunum á ökrunum, nú sje jeg Ardeith á milli trjánna“. Ilann tók um hendi hennar. „En hvað jeg hefi þráð þetta“, sagði hann hljóðlega. Eleanoþ var í mikilli eftirvænt- ingu við hugsunina um að nú sæi haun Ardeith í sínum nýja skrúða. „Ljomandi stendur bómullin vel!“ hrópaði Kester. „Jeg hefi aklrei áður sjeð hana svona þrosk- aða á þessum tíma árs“. Hann sneri sjer frá heniii og liorfði út.. Ilún var sæl í hjarta sínu. „Er ekki tími kominn til þess að hreykja? Jeg hefi enn ekki sjeð einn einasta svertingja að því!“ spurði Kester. j>Jeg þarf ekki á mörgum svert- ingjum að halda nú, það er lítið fyrir þá að gera“. „Vegna hvers?“ Áður en hún gæti svarað lirópaði liann: „Hvaða vjel er þetta, sem þyrlar upp þessu ryki ?‘ ‘ „Það er plógherfi. Þess vegna þurfum við fáa svertingja“. IJann sneri sjer að henni og brosti undrandi á svip. „Jæja, maður þarf að venjast því, en skrítið er það álitum“. „Jeg skrifaði þjer um það“. „Já, en jeg hafði ekki hugsað mjer það hjer, það er skrítið, finst þjer það ekki?“ „Það er ágætt að vinna með því“. „Já, það er auðsjeð, jeg hefi aldrei sjeð betri bómull“. Nú leit hann aftur út um glugg— ann. „Hvaða hvítu smáhús eru þetta. þarna niður við ána?“ „Það eru biistaðir svertingj- anna“. „Áttu við svertingjahverfið?“ Hún hneigði sig til samþykkis, „Hinir hrörlegu kofar eru bún- ir að vera, þessi liús eru með ný- tísku sniði, net fyrir gluggunum meira að segja“. „Nú hefi jeg aldrei heyrt annaó eins!“ Kester hló. „Jeg þori að veðja um, að einhverjir þeirra hafa skorið gat á netið, svo kött- urinn geti gengið þar út og inn“. „Já, þeir tóku upp á því fyrst, én við slógum fljótlega both íi það“. „Einmitt, það myndi jeg ekki hafa gert“. „Hvers vegna ekki?“ Framh. rO« 3? — Blnfi SjAlfstíeTSIsinnnnn — Auglýsendur þeir, sem þurfa að auglýsa utan Reykjavíkur, ná til flestra lesenda í sveit- um landsins og kauptúnum með því að auglýsa í ísafold og Verði. ------ Sími 1600. --------- Corn Flakes AU Bran Coeomalt VÍ}ID Langaveg 1. Fjölniaveg 2. aœ HiUFUmONGSSíRlISTÖFi Pjetur Magnússon. Elnar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1'—5. GE KAUPI 06 SEL __ allskonar Verðbrfef og fasfeignir. Símar 4400 og 3442. Garðar Þorsteinsson. □ E er miðstðð verðbrjefavið- skiftanna. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.