Morgunblaðið - 28.02.1941, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.02.1941, Qupperneq 3
Föstudagur 28. febrúar 1941 MORGUN BLA0IÐ 3 Þorskveiðarnar við Græn- land orðnar stórfeldur at- vinnuvegur Mikill og fljóttekinn afli, að reynslu Færeyínga IVIÐSKIFTANEFNDINNI FÆREYSKU er einn af kunnustu skipstjórum Færeyinga, Ole Jakob Jensen, mikill sjógarpur. Hann hefir verið skip- stjóri í 16 ár, og stundað fiskiveiðar við Grænland í 12 sumur. Piskiveiðar Pæreyinga við Grænland er orðinn mikill þáttur í atvinnulífi þeirra, enda hefir þátttaka ýmsra þjóða í þeim veiðum orðið ákaflega mikil á síðari árum. En íslendingar hafa, sem kunnugt er, varla sjest á þeim slóðum. Ætti það þó að vera athugunarvert fyr- ir okkur. hvað þar er að gerast. í gær hitti jeg Jensen skipstjóra að máli og spurði hann um veiðiskápinn við Grænland. Honum sagðist svo frá: — Það er upphaf þessa máls, að Norðmaður einn, Peter Blindheim að nafni sigldi til Grænlands til fiskiveiða sumarið 1924. Skip hans hjet Faustina. Hann hafði með sjer ' tvo færeyska háseta. Veiði- for þessi gekk að óskum. Hann kom við í Pæreyjum á heimleið- inni. Sjómenn okkar, sem með hon um voru, hvöttu útgerðarmenn til þess að leita til Grænlands næsta ár. Upp frá því byrjuðu færeysk fiskiskip að leita til Grænlands á sumrin. —- Höfðu Pæreyingar ekki gert út skip þangað áður? — Jú. Grænlenska verslunin fjekk tvö færeysk skip til þess að reyna veiðar við Grænland sumarið 1907. En sáralítið, svo ekkert framhald varð á því. Skip þessi voru á sömu slóðum og þau, sem við veið um á nú. Við skiljum ekki í því, hversvegna þau hittu ekki þorsk- inn. Tveir færeyskir útgerðarmenn gerðu út skip til Grænlands sum- arið 1914! Það fór á sömu leið. Að öðru leyti en því, að þá veiddist nokkuð af lúðu. Svo enn fjell þetta niður. En þegar við byrjuðum sumar- ið 1925, þá fór alt á annan veg, þátttaka Færeyinga í Grænlands- veiðum jókst ört. Síðustu ár hefð- um við illa mátt af þeirri útgerð missa. — Hve mörg færeýsk skip hafa stundað veiðar við Grænland und- anfarin sumur ? — Síðan við byrjuðum fyrir al- vöru hafa þau verið þetta 40—80 á sumri. — Og hve mikil hefir veiðin verið ? — Hún hefir verið nokkuð mis- jöfn, eins og gengur. En til þess að gefa nokkra hugmynd um hana, get jeg sagt að við teljum sæmi- lega veiði á kútterana 700 skpd. ög 1200 skpd. á skonnortur af saltfislci. En oft hafa skip fengið mun meiri veiði', skonnortur alt 10-20° frost 09 norðan bálviOrl .venjulegt harðviðri var hjer í gær, norðaustan o rok, senniiega ait að 10 vind- stigum, því að með köflura var naumast stætt á götunum. Var moldrokið óskaplegt fjrrir veg- farendur. Frost var hjer í gærmorgun 11 stig og mun hafa haldist svipað allan daginn. , . . Af Norðurlandi'frjetti blað- skipm veiddu , j íö, að þar var frostið mun meira og snjókoma talsverð víða, en veðurhæð ekki eins mikil og hjer. í fjallasveitum er sennilegt að frostið hafi í gær verið um 20 stig. Veðurútlit í gærkvöldi talið yfirleitt ískyggilegt, bæði hjer syðra og eins nyrðra. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU ^Sjálfstæðisverka- menn hefja útgáfu vikubiaðs Skip rekur af ytri höfninni upp á fföru u ! M hálf ellefu leytið 1 gærkvöldi heyrðist ákafur blástur í eimpípu skips 4 ytri höfninni. Ofsarok af norðri var á og var særokið svo mikið, að illfært var um sumar götur bæjarins. Skip það, sem neyðarmerkið gaf frá sjer, hafði rekið upp í víkina við Sjávarborg og strandað þar. Sjór náði sjer ekki mikill þarna, en vegna hvassviðrisins gekk særokið yfir skip- ið, en ljós þess lifðu öll, en nokkuð var skipið þó tekið að hallast síðast er blaðið hafði frjettir af strandstaðnum í nótt. Botn er á þessum stað góður, sandur og því síður hætta á að skipið brotni fljótlega. Björgunarlið, breskt og íslenskt var komið á staðinn með björgunartæki. Örskamt var frá framstefni skipsins 1 land, en lágsjávað var. Veðurofsinn var svo gífurlegnr, að naumast var stætt. Mun það hafa gert óhægra um vik með notkun björgunartækja. Annars sýndist ekki hætta á því, að manntjón yrði. Olli því nálægð skipsins við land og hinsvegar hitt, að sjóar náðu eigi að brjóta verulega á því. En úr landi sjeð stóð sædrifið jafn- hátt siglutoppran skipsins. Ekki sást frá landi hvað skip- verjar höfðust að. Mun langt um liðið síðan skipstrand hefir orðið svo að segja undir bæjarvegg Reykvíkinga. Skip þetta hafði fyrr í gær slitnað upp hjer af legunni og hafði þá rekið sem næst upp undir Kveldúlfsbryggju, en síð- an tekist að komast frá landi aftra*. Með kveldinu herti storminn svo, að skipið tók aftur að reka til lands og varð nú ekki við það ráðið að halda skipinu frá landi. Skipið er erlent, sennilega ran þúsund tonn. Tveir vjelbáfar brolna í §pón á Keflavikurhöfn hafa 16 w)elbáfar voru i liæltu TVO VJELBÁTA rak upp í höfnina í Keflavík í gærmorg-un og brotnuðu þeir báðir í spón í fjörunni, er á daginn leið. MannbjöTg varð á báðum bátunum. Bátarnir voru „Oðlingur“, eign Axels Pálssonar í Keflavík og „Sæþór“, eign Brynjólfs Sigurðssonar á Seyðisfirði. Þegar norðanveðrið skall á í Keflavík losnuðu um 16 bátar frá bryggjunni, þar sem þeir lágu. Voru sumir með vjelar sínar í gangi, en aðrir ékki. Var um tíma útlit fyrir, að fjöldi báta myndi reka upþ í fjöru, en fyrir dugn- Sjálfstæðisverkamenn nú ákveðið að hefja út- gáfu vikublaSs með fylgiriti, sem út komi meS blaðinu ann- an hvem mánuS. Er ætlast til að blaðið ræði fyrst og fremst verkalýðsmál! að skipshafnanna tókst að bjarga og önnur mál er varða verka-jöllum bátunum, nema þessum menn. í fylgiritinu er gert ráð! tveimur, sem fyr eru nefnir. fyrir að birtist yfirlitsgreinar j Vjel „Öðlings“ var í gangi er og annað efni, sem ætla má að ],ann slitnaði npp, og aðstoðaði lólk vilji halda saman og leita gjjípsúöfn hans við að b.jarga mörg upplýsinga í ef þörf krefur. ;lim en a]t \ e]nn ]enti kað- Ritstjóri blaðsins veiður Gl- a]| j skrúfu bátsins og rak haun afur J. ólaísson iðnaðarverka-1 ^ u maður. íi fyrsta blaðið, sem kemur út í dag, rita auk rit- stjórans, Hermann Guðmunds- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Vjel „Sæþórs" mun ekki verið í gangi. hafa 80—40 vjelbátar lágu í höfn- inni í Keflavík og urðu margir þeirra fyrir smávegis skemdum í hvassviðrinu í gær. Höfnin í Keflavík liggur mjög opin fyrir norðanátt og er þar ekkert, afdrep í þeirri átt fyrir svo marga báfa, sem þar eru að jafnaði. Sumartfmi fri næstkomandi sunnudegi Akveðið hefir verið að halda þeirri reglu undanfarinna tveggja ára, að hafa sumartíma á íslandi, þ. e., flýta klukk- unni um eina klukkustund frá svonefndum íslenskum meðal- tíma. Klukkunni skal flýta um klukkustund aðfaranótt sunnu- dagsins næstkomandi, þannig, að þegar klukkan er eitt, sje henni flýtt svo að hún verði tvö. Fregnir af „Johanne" I? rá því hefir verið sagt hjer í blaðinu að færeyski kútt- erinn ,,Johanne“, væri búin að vera svo iengi í hafi á leið frá Færeyjum til Hornafjarð- ar, að menn væru famir að óttast um afdrif skipsins. Á þriðjudaginn var liðinn hálfum mánuður frá því skipið lagði af stað frá Færeyjum. En í gær frjetti blaðið, að færeyska skipið ,,Wilhelmine“ hafi komið til Vestmannaeyja um síðustu helgi, og hafi skip- verjar haft þá sögu að segja, að þeir hafi haft talsamband við ,Johanne“ á laugardaginp var og var þá alt í lagi þar um borð. jSvo vonandi er að skipið hafi aðeins tafist og það komi að landi innan skams. Þriðji báturinn, er „Sæbjörg" bjargar á 3 dögum Björgunarskútan „Sæbjörg'* fór í gærmorgun að ieita að vjelbátnum „önnu“ frá Ól- afsfirði, sem var með bilaða vjel út af Hafnarbergi. Er þetta þriðji dagurinn í röð sem „Sæbjörg“ fer að s; kja bát, sem orðið hefir fyrir vjel- arbilun. Þegar Sæbjörg kom á vett- vang, var vjelbáturinn „Ægir'4 kominn til „Önnu“ til aðsfoðar og tók þá ,,Sæbjörg“ við báta- I um og fór með hann ir.n á (Sandvík og bíður þar, þar til veður lægir. Sextugasfa flugijelin I Þýski flugmaðurinn Mölders skaut í fyrradag niður 60. óvinaflugvjel sína (að því er segir í tilkynningu þýsku her- stjórnarinnar í gær). Itölsk Hugufregn talska blaðiö „Giornale d’Italiau h.jelt því fram í ga>r, að María ekkjudrotning og bamabdrn heunar, prinsessurnar Elísabet og Margrjet, dætur bresku konungshjónanna, hefða verið flutt vestur um haf með breska orustuskipinu „King George V.“, um leið og Halifax lávarður fór vestur. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.