Morgunblaðið - 28.02.1941, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.02.1941, Qupperneq 8
jPftorgtmMst&ft Föstudagur 28. febrúar 1941 f V~jelagslíf HAMINGJVHJÓIIÐ AFMÆLIS- SKEMTIFUND heldur K. R. föstudag- inn 7. mars kl. 8V£ í Oddfell- owhúsxnu. Skemtikraftar verða ajerstaklega góðir og miklir hljómleikar og dans. Skemtun- in er aðeins fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. Samkvæmisföt. Tilkynna á þátttöku í skemt- uninni í kvöld og annað kvöld kl. 8—10 á afgreiðslu Samein- aða. Tryggið ykkur aðgang í tíma því rúm er mjög takmark- að. Fjelagið heldur engan að- aldansleik að þessu sinni. — Stjóm K. R. og skemtinefndin. GUÐSPEHIFJELAGAR Semtímufundur í kvöld kl. 8V4- Erindi: Skygni-vísindi. 1. OG7T. ÞINGSTÚKUFUNDUR í kvöld klukkan 8*4- ráð. húsráð. 2. Erindi: Árni Óla. rat» ÍSLENSKT SMJÖR nýkomið. Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247. Hring braut 61, sími 2803. SKÓRNIR YÐAR jnyndu vera yður þakklátir, ef Jjjer mynduð eftir að bursta þá jftðeins úr Venus-Skógljáat. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI I hínum ágætu, ódýru perga- knentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. FILERINGARGARN Fallegasta tegund til sölu. — Unnur Ólafsdóttir. Sími 1037 NB. Garníð er afgreitt í sölu- búð Ullarverksmiðjunnar Fram tíðin. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millillð tna og komið til okkar, þar sem |)Jer fáið hæst verð. Hringlð i *íma 1616. Við ssekjum. Lauga- Yegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR którar og smáar, whiskypela, flðs og bóndósir. Flðskubúðin, lergstaðastræti 10. Sími 5395 tokjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Bími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. KÁPUR — FRAKKAR og Swaggers, ávalt fyrirliggj- andi í Kápubúðinni, Laugaveg $5. ÞAÐ ER ÓDÝRARA «0 lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR blússur og pils altaf fyrirliggj- andi. Saumastofan Uppsölum. JBími 2744. AUGLÝSING er guUs ígildi. 04. dafjnr „Ef að þeir eru sælli með sig í húsinu, þá látum þá hafa mý. Það skiftir okkur raunar ekki máli á meðan þeir vinna sæmilega á ökrunum“. Hún þló að honum. Bíllinn ók upp trjágöngin. „Ardeith“, sagði Kester. Hann sagði það með lotningu meðan hann litaðist um. „Eleanor, hvað er að sjá eikina, trjen sýnast minni en áður“. „Jeg hefi látið klippa þau til, jeg hefi fengið nokkurskonar trjá- lækni til þess að fást við þau“. Bíllinn stöðvaðist fyrir framan húsið og Kester stökk út úr. Það heyrðust hróp ofan frá svölurium. Cornelía hafði fyrst gert tilraun með að kalla „pabbi“. En þegar hann hljóp til hennar hrópaði hún upp yfir sig „pabbi, pabbi“, og kom hlaupandi á móti honum í mikilli gleði'. Enda þótt Philip þekti ekki Kester var hann samt mjög upp- næmur fyrir þessu öllu, sem var að gerast, því Eleanor hafði sagt SZC&ytvrU'iUjus BETANÍA Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.„8Yz- Páll Sigurðsson talar (Passíusálmar). BETANÍA Aðalfundur verður í kristni- boðsfjelagi kvenna fimtudag 6. mars klukkan 4. | Í í i r <; U L II 14 1 F T O W VORBOÐAKONUR Hafnarfirð/. — Vegna foi’falla getur spilafunduiúnn ekki orð- ið fyr en á mánudagskvöld kl. 8,30 á Hótel Björninn. HJÓN MEÐ 1 BARN vantar tveggja herbergja ný- tísku íbúð 14. maí. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „Vjelstjóri/, sendist Morgunblaðinu. JapxU-furulið LYKLAVESKI tapaðist á Túngötu. Upplýsing- ar í síma 4192. SENDISVEINN ÓSKAST til hádegis. Má vera á skóla- aldri. Fiskbúðin Frakkastíg 13. MANN, vanan mjöltum, vantar að Korpúlfsstöðum. — Hátt kaup. Nánari upplýsing- ar í síma að Korpúlfsstöðum. Bústjórinn. OTTO B. ARNAR Iðgglltur útvarpsvirkí, Hafnar itræti 19. Sími 2799. Uppsetn- Ing og viðgerðir á útvarpstækj- am og loftnetum. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar pðrur til reykingar. honum svo mikið af þessum ynd- islega manni, sem von væri á heim. Nú stóð Kester með þau hvort á sínum handlegg og þau töluðu hvort upp í annað. „Sjáðu nýja kjólinn minn“, sagði Cornelía. „Hann er með ljós- rauðum dröfnum". „En hvað þú ert orðin stór, Cornelía“, hrópaði Kester. „Og þú, Philip, veistn hver jeg er?“ „Hermaður — pabbi“, sagði Philip. Hann bar þau inn í húsið. Eleanor kom á eftir. Þegar hún kom inn í dagstofnna fann hún Kester liggjandi á hnjánum við hliðina á ferðatösku. séin liann tók hin dásamlegustu leikföng upp úr og börnin hljóðuðu af gleði. Eleanor horfði brosandi á þau. Bömin voru svo falleg og hraust- leg að sjerhver faðir hlaut að vera stoltur af slíkum börnum, og það var Kester líka. Þegar þau að lokum hlupu burtu til þess að sýna Dilcy fjársjóði sína, stóð liann á fætur. „Eh hvað það er gaman að sjá þau vaxa til manns“, sagði hann. „Þegar jeg fór voru þau nærri því vöggubörn. Eleanor, er ekki Cornelía yndislegasta barnið, sem þú hefir sjeð?“ „Tú, og hún veit af því sjálf“, svaraði Eleanor. „Ef að við ekki gætum að henni, er hætt við að hún eyði ævi sinni fyrir framan spegilinn. Hvernig líst þjer á Philip?“ „Hann er yndælt barn. Jeg verð að kynnast þeim báðúm rækilega aftur“. Hún tók hendi hans. „Komdu nú, Kester, jeg hefi svo margt að sýna þjer að jeg veit naumast hvar jeg á að byrja“. Hann leit í kringum sig. „Ardeith“, andvarpaði hann. „Jeg hlakka til að sjá hvert her- bergi, hvern stól í öllu húsinu. Við gjrulum segja Cameo að bera, töskurnar upp“. Hann gekk að veggnum, en leit síðan á' Eleanor. „Ileyrðu, Eleanoi’, hvar er bjöllustrengurinn ?‘ ‘ „ITppi í ruslherberginu". Eleanor slepti hendi hans, gekk út að lítilli svartri plötu með hnöþpum á veggnum í einu horni herbergisins og tók símaáhaldið. „Er það Bessie? Segðu Cameo að bera farangur hr. Kesters upp á herbergi hans. Og biddu Mamis að hita kaffi og seuda það hing- að upp. Yið komum, og drekkum það eftir skamma stund“. Kekter starði á hana. „I herrans nafni, hvaða hlutur er nú þetta?“ „Þetta er innanhússsími, hann sparar mjög mikla vinnu. Komdu nú með mjer“. IlLin fór með hann um alt húsið og sýndi honum öll nýtísku þæg- indin, meira að segja reikningsvjel ina í herbergi hans. Kester horfði alveg undrandi á það alt saman. „Þú hefir ef til vill ekki mik- inn áhuga fyrir eldhúsinu og þvottaliúsinu“, sagði hxxn. „Ef til vill viltu líka líta þangað?“ „Já, það vil jeg gjarnan“, svar- aði Kester. Eleanor opnaði dyrnar að eld- húsinu og Kester starði á hinar hvítu flísar, gluggatjöldin fyrir gluggunum og Mamie, sem stóð við rafmagnseldavjelina. „Það er eins og á gistihúsi“, sagði hann hæglátlega. „Það er ýmislegt fallegt, sem við höfum eignast“, sagði Eleanor. „Já, þú hefir á rjettu að standa, en, Mamie, getur þú búið til mat á þessu verkfæri, jeg á við eins góðan mat og áður?‘‘ „Já, sjáið þjer til, herra Kester, í fj'i'stu var það dálítið erfitt. En þetta er svo þrifalegt, ágætt þeg- ar maður hefir vanist því“. „Já, það er það líklega“, svar- aði Kester. Hann og Eleanor fóru áftur fram í stofuna. „Fellur þjer það ekki í geð?“ spurði Eleanor undrandi. „Jú, auðvitað geðjast mjer það, en þetta er bara svo nýtt. Stað- urinn hefir gjörbreyst. Jeg verð að venjast því eins og Mamie sagði“. Þau gengu upp stigann til svefn- herbergis Kesters. Eleanor þrýsti á hnappinn, sem setti raf- magnsloftdæluna í gang. „Jeg get alls ekki sagt neitt ennþá, jeg á ekki orð til í eigu minni“. Hún hló. Kester opnaði hurðina að baðherberginu. „Drottinn minn dýri, þetta er þó ekki mitt bað?“ „Jú, það er þitt, sjáðu bara“. Hiin þx’ýsti á hnapp og sjálf- virkixr bursti kom í ljós út úr veggnum. Hún sýndi honum, hvernig mað- ur gat látið hann bursta skó sína án þess að beygja sig. Ilún sýndi lionum vatnshana, spegla og ljós. Kester stóð í miðju herberginu eins og bai’n, sem fengið hefir leikfang, sem það ekki þekkir. „O.g alt þetta er búið til aðeins til ]iess að raaður geti farið í bað?“ sagði hann undrandi. „Átt þú einn- ig annað þessu líkt?“ Hún kneigði sig til samþykkis. „Þú færð að sjá það seinna“. Það var drepið á dyr. Cameo kom með gamla kaffi- stellið á silfurbakka. „Já, xnjer er þörf á kaffi“, sagði Kester. „Það snýst alt í höfðinu á mjer“. Þau settust við lítið borð og Eleanor skenkti þeim ltaffið. „Segðu mjer nú, hvað þú segir um þetta alt saman, Kester?“ „Já -— — það hlýtiir að vera ákaflega þægilegt“, svaraði hann dræm/. „Jeg á við, þegar maður hefir lært að nota öll þessi áhöld“. „Já, það er það. Það er mjög þægilegt að búa hjer í húsinu nú. Það er nógur tími til alls“. Kester strauk með lófanum hina gömlu silfurkaffikönnu. „Það er yndislegt að sjá þessa gömlu hluti aftur og drekka kaffið lienLiar Mamie. Hún býr til besta kaffi í heimi. En Eleanor-“, tók hann fram í fyrir sjálfum sjer. „Hvað er að, vinur minn?“ „Hvað er orðið af dældinni í könnuna?“ • „Ó, var það það. Mjer brá við. Jeg hefi látið sljetta úr henni“. „Nú, þii hefir látið sljetta úr henni“. Kester setti bollann frá sjer og stóð á fætur. ' „Eleanor, vertu nú svo góð að fara, jeg ætla» að þvo mjer og skifta um föt fyrir miðdegismat- inn“. „Já, það geri jeg auðvitað". Hún stóð einnig á fætur, en viltu ekki að jeg hjálpi þjer að taka upp úr töskunum?“ „Nei, það geri jeg sjálfur“. II ún gekk fraxn að dyrunum. Hann stóð og horfði á garðinn, sem hafði verið skipulagður upp_ „Kester, hvað er að ?“ spurði. hún. „Ekkert, ekki nokkur hlutur. Mjer finst jeg bara svo óhreinn eftir ferðina og þar að auki er jeg banhungraður. Hvað fáum við að borða?“ Það læddist bros fram á varir hennar. . „Fljótarækjur og krabba í sósu. með rís“. „Það var Ijómandi. Ilann hló. „Það er þó ekki af tilviljun val- hnetubúðingur í ábæti?“ Hún hneigði höfuð sitt til sam- þykkis. „Jú, það er einmitt“. Kester leit í kring um sig. „Að hugsa sjer, valhnetubúðing- ur í sama húsi og þetta baðher- bergi! Eleanor, þú ert nú ....‘£ Hann tók fram í fyrir sjálfum sjer og byrjaði að hlæja. „Hvað er svona skeintilegt við valhnetubúðing?“ spurði hún. „Ekkert, ekkert, Eleanor. Jeg er bara svo ánægður með að eiga von á því. Segðu Mamie að jég komí eftir skamma stund. Eleanor fór og Iokaði hurðinni á eftir sjer. Þegar hiiLi var komin að stigan- um nam hún staðar með hendina á handriðinu og leit til d.yrartna á herbergi Kesters. Ilún heyrði hann ganga um þar inni. Niðri heyrði hún raddir bam- anna. Framh. LEICA - tnijmlavé/ ÓSKAST KEYPT. Tilboð um verð, merkt „Leíca“» leggist inn á aígreiðslu blaðsins fyrir 5. mars n. k. iUOAÐ hvílist m»6 flemugnm frá THIELE JEG ÞAKKA af hrærðú hjarta vinum [mínuin, bteði eiustakling- um, fjölskylduLii og ættingjum, ennfremur Aðventsöfnuðinum og Systrafjelaginu „Alfa“, fyrir mikl- ar og margvíslegar gjafir og kær- leiksríkt vinarþel, mjer auðsýnt á margan hátt á fimtugsafmæli noínu. Jeg sje ykkur öll í anda, og einnig þá mörgu nær og fjær, sem ekki vissu um þettna dag, en hafa á vegferð minui, utxdir ýmsum kringumstæðum lífsins, endurnært hjarta mitt tneð kærleiks fram- komu. Mig langar að þakka, en er máttvana að launa, — en Drott- inn sjer. —- Hann mun endur- gjalda. Hanti er skjól mitt og skjöldur. HonuiLi fel jeg ykkur öll, þar til yfir lýkur og við fáurn að LLLætast, og ekki framar að skilja, heldur dvelja um eilífð hjá okkar elskaða Jesú í dýrðarríki hans, í rjettlæti, friði og fögLiuði í heilögum anda. Slíkt verði okk- ar hlutskifti. Guð blessi land og þ.ióð. Elinborg' Bjarnadóttir, Brekkxxstíg fíB. Rvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.