Morgunblaðið - 18.03.1941, Side 3

Morgunblaðið - 18.03.1941, Side 3
3 Þriðjudagur 18. raars 1941. MORGUN BLAÐIÐ Björgunarfleki af b.v. „Revkja- borg“ finst mannlaus í hafi Togarinn hefir ekki komið fram á ákvörðunarstað Skolið hefir verið á björgunarflekaiin með hríðskotabyssu TOGARINN „VÖRÐUR“ frá Patreksfirði kom hingað um hádegisbilið í gær. Höfðu skip- verjar fundið björgunarfleka frá togaranum „Reykjaborg“, í hafi, um 170 sjómflur norður af St. Kilda á Hebridaeyjum. Flekinn var mannlaus, en á hon- um var ullarteppi og björgunarbelti. Áður en „Vörður“ kom, og vitað var, að hann hafði fundið flekann, hafði útgerðarstjórn Reykjaborgar borist, skeyti frá umboðsmanni skipsins í Englandi, þar sem hann segir, að skipið hafi ekki komið á ákvörðunarstað og ekkert til þess spurst. Búist var við Reykjaborg til Fleetwood fimtudaginn 13. þ. m., því hjeðan fór skipið laugardaginn 8. þ. m. kl. 6 e. h. * Þó talið sje nokkurnveginn yíst að Reykjaborg hafi verið sökt, eða að skipið hafi farist, þá er ekki vitað með neinni vissu uin afdrif skipshafnarinnar. Voha tnenn í lengstu lög, að henni hafi verið bjarg- að af flekanum eða ef til vill björgunarbátum skipsins á hafi. en að einhverra hluta vegna hafi ekki fregnast um það ennþá. Á togaranum var 14 manna áhöfn og einn farþegi, Runólfur Sig- urðsson, skrifstofustjóri Piskimálanefndar. VirOuleg minn ingarathðfn föllnu sjómannanna Minningarathöfn um hina 5 föllnu sjómenn af línuveið- aranum. Fróða fór fram í Dóm- kirkjunni í gær og hófst kl. 6 e. h. Þegar líkvögnunum var ekið til kirkjunnar hafði mannfjöldi safn- ast þar saman. Kistunum var ek- ið á þremur bifréiðum og vortt þær þaktar blónnim. Inn í kirkjuna báru nemendur og kennarar Stýrimannaskólans. Kirkjan var þjettskipuð fólki. Hófst athöfnin á því að sunginn var sálmurirm „Jeg horfi yfir haf- ið“. Síðan flutti biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, minningar- ræðu. Var ræða hans hin hjart- næmasta. Að henni lokinni v;u: sunginn sálmurinn „Jeg lifi’ og jeg veit, hve löng er mín bið“. Þá íjek Björn Ólafsson fiðlu- leikari sorgarlag. Að lokum var svo snnginn sálm- urinn „Faðir andanna“. Úr kirkjunni háru meðlimir úr Skipstjórafjelaginu „Aldan“, en af bifreiðunum og síðasta áfang- ann til skips (en líkin voru send vestur og norðnr með Esju) nem- endur Stýrimannaskólans. Öll fór athöfnin mjög virðulega fram. Einar Þorvaldsson skákmeistari Reykjavíkur Urslitakeppnin um fyrsta sætið á skákþingi Reyk- víkinga lauk á sunnudaginn var með því að Einar vann Sturlu og þar með skákmeist- aratitil Reykvíkinga. Vann hann 3 skákir af 4 í úrslitakepninni. Nr. 2 varð Sturla Pjetursson með 2 vinn- inga og nr. 4 Guðmundur S. Guðmundsson með 1 vinning. Einar Þórvaldsson varð skák- meistari Reykvíkinga 1938. —■ Hann er einnig skákmeistari ís- lendinga. „Vörður“ finnur flekann. Blaðamaður frá Morgunblaðinu átti í gær tal af Guðmundi Jó- hannssyni skipstjóra á togaranum „Verði“, sem fann flekann frá Reykjaborg. Hann sagði svo frá: — Það var klukkau 7.30 f. h. laugardaginn 15. þ. m., að við sá- um björgunarfleka á sjónum. Við vorum þá staddir á 59°, 25’ norð- lægrar breiddar og 10°, 22’ vest- lægrar lengdar. eða um 170 sjó- mílur norður af St,. Kilda á He- bridaeyjum við Skotland. Á flekan fundum við ullarteppi, björgunarbelti og vatnskút, en í sjónnm umhverfisflekann voru á floti lestarborð og borð úr dekk- stínm. Við tókum flekann með okkur og svipuðumst um eftir rnönnum, en sáum ekkert, sem gef- ið gat til kynna að annað væri að fínna frá skipinu á þessnrn slóð- um, Iljeldum við svo áfram leið okkar til íslands og urðum ekki varið vift lieitt óvenjnlegt á leið okkar eftir þetta. B.jörgunarflekinn. Björgunarflekinn frá Reykja- borg er sömu tegundar og björg unarflekar þeir, sem íslensk skip hafá haft. síðan ófriðurinn hófst. Plekammn er haldið uppi á 6 blikk- tunnnm. eii sjálfur er flekinn eins og kassi í laginu, rúmlega 2 metr- ar S annan veginn og ca. 1% meter á hinn veginn. Niðri í miðj- um flekannm er ferhyrnt opið hólf. senniiega gert til að get.i skorðað sig, i slæmum sjó. í þéssu hólfi voru teppið og björgunar- heltið. í flekanum voru matvæli og vatn í þartilgerðum kassa og vatnskúturinn, sem að framan greinir, en hann hafið losnað úr skorðum sínum, en af hverju er þó ekki ljóst. Skotin í flekanum. Björgunarflekinn ber þess merki, að á hann hefir verið skot- ið úr hríðskotabyssu. Hefir verið skotið að öðrum enda flekans og eru alt að 18 göt á einni tunnunni eftir byssukiilur. Aðeins tvær tnnnur ern í flekanum, sem ekki hafa ofðið fyrir skotum. Teppið á flekanum var einnig sundurskotið, en ekki þótti fuli- víst. í gær hvort það er tætt sund- ur af kúlnm úr hrískotabysu eða sprengjubroti. Á hjörgunarheltmu sást hinsvegar ekki neitt, og reim- arnar á því voru óslitnar. Benda líkur helst til þess að það hafi aldrei verið notað. Þegar flekinn fanst, flaut hann vel upp úr sjó, en þó hærri í ann- an endann, þeim megin, sem heilu tunnurnar voru. Þegar flekinn var hafinn um borð í „Vörð“ fór tapp- inn úr vatnskútnum og verðnr því ekki sagt um hvort búið var að drekka af vatninu, sem í honnm var. Skot hafði lent í matvæla- kassanum og sjór komist að mat- vælunum. Það var heldur ekki upplýst í gærkvöldí hvort nokkuð hafði verið snert við matvælunum. FRAMH Á SJÖTTU SÍÐII Samþyktir Fjelags matvðru kaupmanna I Raykjavik Fufldur íjelagsins síðastl. íöstudag Stjórnarkosning, sem fram fór á aðalfundi Fjelags matvörukaupmanna í Reykja- vík síðastliðinn föstudag, fór þánnig, að fráfarandi form. fjelagsins, Guðm. Guðjónsson var endurkosinn. Úr stjórninni áttu að ganga að þessu sinni þeir kaupmennirnir Símon Jóns son og Tómas Jónsson, en þeir voru báðir endurkosnir. Fyrir voru í stjórninni þeir: Sigur- liði kaupm. Kristjánsson og Sigurbjörn kaupm. Þorkelsson. í varastjórn voru kosnir þeir Kristján kaupm. Jónsson, Sig- urður kaupm. Halldórsson og Sigurjón kaupm. Jónsson. End- urskoðendur voru kosnir: Sig. Þ. Jónsson, kaupm. og Gústav Kristjánsson, kaupm. Að loknum kosningum fóru fram umræður og borfiar fram eftirfarandi tillögur: 1. Aðalfundur F.M.R. felur stjóm f jelagsins að bera tafarlaust fram mót-, mæli til atvinnu- og verslunarmálaráðu neytisins út af auglýsingu gjaldejrris- og innflutningsnefndar, en í þeim var tekið fram, að framvegis verði aðeins veitt leyfi á nafn þess firma, er kaupir vöruna inn frá útlöndum. En það úti- lokar í mörgum tilfellum smákaupmenn frá að njóta bestu imjkaupa, þar eð oftast hefir verið lægra verð hjá heild- verslunum ef innflutningsleyfi hafa fylgt pöntunum smásala. 2. Þar sem mikill hörgull hefir verið undanfama. mánuði á smjöri og feit- um ostum, skorar fundurinn á stjóm F.M.R, að rannsaka hvort. ekkert tillit sje tekið til neysluþarfa bæjarbúa við framleiðsln þessara vömtegunda. 3. Fundur í Fjelagi matvörukaup- FRAMH. Á SJÖUTSTDU SÍÐU RafmagnsverðiO hækkar enn A síðasta fundi bæjarráðs var eftirfarandi samþykt gerð um rafmagnsverðið: Samkvæmt síðari mgr. H-liðs gjaldskrár Rafmagnsveitunnar samþykkir bæjarráð að leggja 5% álag á rafmagnsverð frá og með álestri í apríimánuði næstk. Skíðamót Aktcreyrar Kept í svígí Akureyri í gær. kíðamót Akureyrar 1941 hófst hjer kl. 2 á sunnudaginn var. Mótið var háð í fjallinu sunnan við Fálkafell. Kept var í svigi karla, A, B og C-flokki, einmennis og flokka- kepni. Brautin var 40 metra löng með 130 metra falli. Logn var og sólskin og færi ágætt. Áhorfendur höfðu gott út- sýni yfir alla brautina. ITrslit urðu þessi.- A-flokkur: I. Magnús Árnason (M. A.), tími 81.0 sek. 2. Björgvin Júníusson (K. A.), 82.8. 3. Júlíus Magnússon (Þór), 84.4. B-flokkur: 1. Karl Hjaltason5 (Þór). 84.0 sek. 2. Einar Þ. Guð- johnsen (M. A.j', 88.2. .3. Ingvald- ur Ilólm (K. A.), 96.4. C-flokkur: 1. Hörðnr Björnsson (M. A.), 84.7 sek. 2. Magnús Brynj ólfsson (K. A.), 88.1. 3. Þorsteimr J. Halldórsson (M. A.), 93.6 sek. Bestu 4 mannasveit átfi Menta^ skólinn og hlaut að launum fagr- an hikar sem K. E. A. hefir gefið og nú var kept um í fýrfeta sinn. I sveitinni voru: í. Magnús Árúa- son; 2. Ilörður J. Árnason; 3. Ein- ár Þ. Guðjohnsen ■ 4. Þorsteinn J. Halldórsson. Þátttakendúf í skíðamóti Akur- eyrar eru 82Í alls. Næsta simnudag fer fram ganga óg brun. Hallgr^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.