Morgunblaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. mars 1941. MORGUNBLA ÐIÐ ? §extug$a£mæli Guðmundur Guðmundsson og frú Jónína Jósefsdóttir. \ morgun verður Guðmundur Guðmundsson trjesmíðameist- ari sextugur, — en kona hans, frú Jónína Jósepsdóttir, fylti sjötta tuginn á liðnu vori. Þau hjón eru bæði ættuð „sunnan með sjó“, hann frá Hvaleyri við Hafnar- fjörð, en hún frá Innri-Njarðvík. Hafa þau dvalið allan búskap sinu hjer í Reykjavik og búa nú á Laugaveg 159. Þeim varð fjögra barna auðið, en þrjú lifa: Bgg- •ert Guðmundsson, listmálari, Þór- liallur, starfsmaður hjá Reykja- “víkur Apóteki og frú Fanney. Ennfremur hafa þau hjón álið Tipp einn fósturson og stúlku á heimili sínu. Guðmundur er mörgum kunnur sem hinn mesti hagleiks- og dugn- aðarmaður. Fór hann ungur úr föðurhúsum og gerðist um ferm- ingaraldur bjargmaður í Krísu- víkurbjörgum. Bregður yfir hann isgfintýraljóma, er hann segir frá svaðilförum sínum ,,í vaðnum“. En seytján ára steig hann út úr björg unum og hóf trjesmíðanám hjer í Reykjavík. Á hann mörg handtök í þessum bæ og hefir reist hjer mörg hús. Kunnugur. „Skrúðsbóndinn“ FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Einn þáttur leiksins er algerð nýlunda í leikriti hjer á landi þar sem messugerð fer fram með söngfólki og presti fyrir altari. Leikstjóri er Ágúst Kvaran •og ber leikurinn mjög merki hinnar listrænu og markvissu leikstjóhnar hans. Á frumsýningunni voru höf- undur leiksins, leikstjóri og leikendur kallaðir fram að leikslokum og hyltir. Hallgr. frl I \ 4 L-f * E.s. Súðln Burtför er frestað til hádegis á mánudag. M.s. Bsfa áætlun austur um til Akureyrar þriðjudagskvöld 25. þ. m. Vöru- móttaka á venjulegar áætlunar- hafnir, meðan rúm leyfir, á mánu- dag. — Farseðlar óskast sóttir á mánudag. Uppgjöf Júgðslafíu FRAMH. AF ANNARI SÍÐU stríðið. (Mikill hluti af utanríkis- verslun Júgóslafa fer nú um Sal- oniki, en áltitið er að Búlgörum hafi verið heitin sú borg). Fregn þessi er höfð eftir frjetta- ritara Havas-frjettastofunnar í Belgrad, en hún er talin hafa sjer- staklega góð sambönd við yfir- völdin í Belgrad. f opinberri tilkynningu, sem gefin var út eftir ráðuneytisfund- inn í fyrradag, segir þó ekkert annað, en rætt hafi verið „um horfurnar í utanríkismálum“. En á meðan ítarlegar opinber- ar frjettir liggja ekki fyrir, verð- ur ekki að fullu sjeð, hve víðtæk uppgjöf Júgóslafa er. Fyrst og fremst verður ekkert um það sagt, hvort Þjóðverjar fái að nota Varðar-dalinn, sem er hægasta leið in til árásar á Saloniki. Amerískir frjettaritarar benda á, að síðustu dagana hafi margir háttsettir herforingjar 1 Júgóslafíu verið settir á eftirlaun. Fullyrt er, að júgóslafneski herinn, sem er álitinn besti fótgönguliðsherinn á Balkan- skaga, hafi verið því mjög andvígur að Júgóslafar gæf- ust upp bardagalaust. í New York er einnig vakin at- hygli á því, að ráðstöfunum til kvaðningar hersins haldi áfram í Júgóslafíu. Því er einnig haldið fram, að mikill hluti júgóslafnesku þjóðar- innar sje stöðugt andvígur upp- g.jöf. En eftir að júgóslafneska stjórn in hefir ákveðið að gefast upp — eða jafnvel þótt öðruvísi hefði far- ið — er álitið að hinn diplomat- iski dans á Balkanskaga sje 4 enda. Hitler er álitinn ekki vilja bíða lengur með að láta vopnin fara að tala. ÁRÁSIN Á PLYMOUTH Þyska herstjornm tilkynni Oflugar þýskar spren^ flugvjelasveitir rjeð með góðum árangri á höfn í Plymouth í gærkvöldi. Sky var sjerstaklega gott, svo apðveldara var að miða spre unum og hæfðu þær prýðile Miklir eldar komu upp í hc inni og í skipakvíunum. E1 kviknaði í nokkrum skipi Birgðaskemmur flotans voru varlega laskaðar. Dagbók ooooeooooooo oooooooooooo Næturlæknir er í nótt Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11. Sími 5995. Næturvörður er í Reykjavíkur Apó.teki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur; Allar bifreiða- stöðvar opnar næstu nótt. Messur í Dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 1, barnaguðs- þjónusta (síra Fr. Hallgr.). Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall. Messur á morgun: Barnaguðsþjónusta kl. 10y2 f. h. í Austurbæjarskólanum, síra Sigurbjörn Einarsson. Há- messa í Dómkirkjunni kl. 2 e. h., síra Jakob Jónsson. Messað í kapellu Háskólans á morgun kl. 11 f. h., síra Sigurður Binarsson dósent. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Sunnudagaskól- inn kl. 10 f. h. Nessókn. Messað í Mýrarhúsa- skpla á Seltjarnarnesi á morguu kl. 21/j>. síra Jón Thorarensen. Al- mennur safnaðarfundur verður haldinn á sama stað kl. 4. Messað í Laupgarnesskólanum á morgun kl. 2 e. h., síra Gárðar SvavarssOn. Að lokinni guðsþjón-' ustu hefst almennur safnaðarfúnd- ur, og fara þar m. a. fram um- ræður um kirkjubyggingarmál safnaðarins. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Messa á morgun kl. 2, síra Árni Rigurðsson. — Fje- Iagsfundur drengja í kirkjunni kl. 4. Frjálslyndi söfnuðurinn. Síra Jón Auðuns messar í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 51/2. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á tnorgun: Lágmessa kl. 614 árd. Hámessa ld. lOiárd. Bænahald og predjkun kl. 6 síðd, Dönsk guðsbjónusta á morgun kl. 11 í Trefoil Sailors Home, Tryggvagötu, síra R. Biering Prip predikar. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. (Sjómannaguðsþjón- usta). Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði. Messur á morgun - Hámessa kl. 9 árd. Kl. 6 síðd. bænahald og pre? dikun. Fjelagskonur eru góðfúslega beðnar að senda stálpaðar telnur á skrifstofu Slvsavarnafjelagsins í dag, til að selja merki Slysa- varnafjelagsins. Jón Sigtryggsson læknir opnár í dag tannlækningastofu í Aðal- stræti 16 hjer í bænum. Hanu lauk læknaprófi vorið 1937, og sigldi síðan til Danmerkur. Yar hann eitt ár á sjúkrahúsum í Dan- mörku, en fór síðan á Tannlækna- skólann í Kaupmannahöfn, og lauk þar prófi 1939. Eftir þann tíma vann hann á tannlækningastofu í Khiifn uns hann kom hingað heim í haust. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Á útleið“ annað kvöld Og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Útvarpið í dag-: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 20.30 Leikrit; Sæluhúsið á Urðar- heiði, eftir Hans Klaufa. Leik- stjóri I. "Wáage. 21.00 Einsöngslög og kórlög úr ó- perum. 21.15 Upplestur: Har. Björnsson les smásögu eftir Holtmark Jen- sen „M. og K.“. 21.35 Danslög. 21.50 Frjettir. SPILAKV0LD Spilað og teflt að heimili V. R. í kvöld frá kl. 9—1. SKEMTINEFNDIN. Málfundafjelagið Þór, Hafnarfirði. FUNDUR í Góðtemplarahúsinu á morgun kl. 4 síðd. FUNDAREFNI: 1. Upphaf og þróun verkalýðssamtakanna, Gunnar Thoroddsen prófessor. 2. Fjelagsmál. Allir Sjálfstæðisverkamenn og sjómenn eru velkomnir. STJÓRNIN. j þjónustu æðri máttarvalda, eftir LEON DENIS í þýðingu sjera JÓNS AUÐUNS, er mest amtalaða bókln. BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. Erfðafestulandið Sogamýrarblettur 36, ásamt húsi, kartöflu- geymslu og öðrum mannvirkjum á landinu, er til sölu. - Upplýsingar á skrifstofu Jóns Ásbjörnssonar og Sveinbjarnar Jónssonar hæstar j ettarmálaf lutningsmanna. ,toit33° LITLA 8ILSTÖÖIH -****fc UPPHTTABm JStLUL Ku nngj öring. Matros ombord i dampskip „Lyra“, OSKAR JOHANSEN MONSLAUP, hjemmehörende i Austrheim pr. Bergen, omkom ved ulykkes- tilfelle den 16. mars. Begravelsen foregár fra Domkirken tirsdag den 25. mars kl. 2. Jordfestelse finner sted i Fossvogi. Kgl. Norsk Generalkonsulat i Reykjavik, den 22. mars 1941. Litli drengurinn okkar, JÓN BJÖRNÆS, andaðist að heimili okkar, Njálsgötu 23, fimtudaginn 20. þ. m. Hulda Björnæs. Davíð Jónsson. Þökkum innilega öllum þeim, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför GUÐGEIRS sonar okkar, sem druknaði í Vík 6. þ. m. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Gúðni Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.