Morgunblaðið - 26.03.1941, Side 6

Morgunblaðið - 26.03.1941, Side 6
MOKG UNBLAtíii) Miðvikudagur 26. mars 1941. « Ókyrðin í Júgóslafíu PRAMH. AP ANNARI SÍÐD í gærkvöldi voru hundruð ungra manna sagðir hafa gert blátt á- fram átlögu að sendiherrabústöð- am Breta og Grikkja og krafist þess að fá einkennisbúninga þess- ara þjóða og verða sendir til víg- stöðvanna í Albaníu. Mótmælagöngur gegn ríkis- stjórninni voru sagðar hafa átt, sjer stað í Belgrad og víða út um landið, aðallega í Montenegro. Mótmælagöngur gegn stjórninni Pregnmiðum frá serbneskum ættjarðarfjelögum var dreift um göturnar í Belgrad í gærkvöldi, þar sem lýst var yfir því, að 511 þjóðin væri andvíg því, að Júgó- slafar beygðu sig fyrir Þjóðverj- nm. Belgrad árið 1941 má ekki bregðast Belgrad frá því 1915, segir í fregnmiðanum. Við viljum enga sáttmála, enga „túrista“. enga „sjerfræðinga“, við viljum heiður og frelsi umfram alt. I Bandaríkjunum hefir Roose- voru einnig sagðar hafa átt sjer velt forseti fryst inneignir Júgó- stað í heimaborg Cvetkovic for- slafa þar. sætisráðherra. Þegar samningurinu vai undirskrifaður ASilar þríveldíibandalagsins byrj- aðu að safnast saman í Vínarborg snemma í gærmorgun. Fyrstur kom Joaehim von Ribbentrop, nógu snemma til þess að taka á móti Galeazzo Ciaho, sem kom frá Ítalíu. Báðir fóru þeir síðan að taka á móti júgóslafnesku ráð- herrunum Draghiza Cvetkovie og Cin- car Markowitch, sem komu með einka- lest kl. 10 í gærmorgun. Nokkru áður hafði Hitler komið til Vínarborgar, og ekið til Belvedere- hall- arinnar, þar sem hin hátíðlega athöfn fór fram. Sjálfur var hann þó ekki við- staddur undirskriftarathöfnina. Hún hófst kl. 3^ í gær (eftir þýsk- um tíma). Athöfninni var útvarpað um allar þýskar stöðvar og stöðvar her- numdu landanna. Þulurinn byrjaði með því að lýsa því, er fulltrúamir tóku sjer sæti, von Ribbentrop fyrir miðju, með Cvetkovie og Ciano á hvora hönd. Út frá þeim sátu síðan Cinear-Marko- vieh og sendiherrar Japana, Ungverja, Slóvaka, Rúmena og Búlgara. von Ribbentrop bauð síðan gestina, júgóslafnesku ráðherrana, velkomna í nafni allra hinna. „Við erum hjer sam- an komin, þessi stóra stórveldasam- steypa, aðeins þrem vikum eftir að við l'uðum Búlgara velkomna í bandalag okkar“, sagði Ribbentrop „og mjer er sjetastök ánægja að bjóða róðherra konungsríkisins Júgóslafíu velkomna“. Er samningurinn, sem lá frarnmi til mdirskriftar hafði verið lesinn upp, hófust undirskriftimar. ÞulHrinn skýrði m. a. frá því, að sendiherra Japana hefði haft með sjer sitt eigið blek og sinn eigin penna. Síðan var júgóslaf- nesku ráðherrunum óskað til hamingju með handabandi. Cvetkovic stóð nú upp og flutti ræðu á júgóslafnesku. Hann sagði að stefnu- mið júgóslafnesku stjórnarinnar hefði jafnan verið að vinna að því, að júgó slafneska þjóðin gæti lifað í friði og öryggi og ennfremur að tryggja góða samvinnu við nágranna Júgóslafa. Sambúð Júgóslafa og Þjóðverja hefði jafnan verið hin besta, og þessar þjóð ir hefðu getað búið saman í friði og vináttu. Árið 1937 hefðu Júgóslafar gert vináttusamning við Itali og síðar bæði yið Búlgara og Ungverja. Júgóslafar vildu vinna að því, að bæfa yiðskiftasambandið, sem beðið hefði mikinn hnekki í styrjöldinni. Þeir hefíiu jafnan talið það mikilsvert, „að þjóðunum í suð-austur Evrópu væri hlíft við styrjöldinni". „Aðeins með einlægri samvinnu er hægt að byggja grundvöllinn að nýskipulagningu Ev- rópu“, sagði ráðherrann. Hann kvaðst sannfærður um að frið- arpólitík stjómarinnar væri samkvremt ésk og vilja júgóslafnesku þjóðarinn- ar. „Þegar við stígum þetta spor í dag, gerum vjer það til að vinna að bættu viðskiftaástandi og lil að tryggja frið- inn, ásamt Þjóðverjum, ítölum og Jap- @nnm, og við teljum þetta ekki aðeins okkur sjálfum fyrir bestu, heldur fyrir þjóðafjelag Evrópu". von Ribbentrop stóð nú upp, og kvaðst vilja láta í ljós sannfæringu allra þríveldabandalagsþjóðanna að spor það, sem Júgóslafar hefðu stigið í dag væri mjög mikilsvert fyrir alla framtíð og velferð júgóslafnesku þjóð- arinnar. Nýskipun Evrópu heldur áfram með óviðjafnanlegri nákvæmni, sagði von Ribbentrop. Hún er framkvæmd mitt í styrjöld og með meiri hraða, en marga óraði fyrir. Samtímis era útlínurnar í nýrri og rjettlátri skipun í Austur-Asíu, sem framkvæmd er með stjömkænsku Jap- ana, stöðugt að koma greinilegar í Ijós. Hann Ijet í íjós einlæga ánægju yfir því, að Júgóslafar hefðu ákveðið að verða fimta þjóðin, sem gerðist aðili að þríveldabandalaginu. Þar með væru raunverulega allar þjóðimar í suð-aust- ur-Evrópu sem verið hefðu hlutlausar fram til þess, komr-ar í hóp nýskipunar þjóðanna. 1 öðra lagði hefði verið kom- ið í veg fyrir að Bretum yrði að þeirri von sinni, að þeir gætu með því að blanda sjer í málefni Júgóslafíu, fengið þar bækistöð til þtss að vinna gegn þessari nýskipun. íhlatun þessi af hálfu Breta og Band'uíkjaiu.a síðustu dagana Irefði gengið blátt áfram ósvífni næst. Júgóslafar hefðu nú sameinast ungu þjóðunum, gegn utanaðkomandi íhlut- un í málefni Evrópu. von Ribbentrop hjelt síðan áfram og sagði, að Hitler hefði ávalt reynt að sýna Bretum fram á að endurskoða yrði friðarsamningana á friðsamlegan hátt. Bretar hefðu spornað við þessu og sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Bretar hefðu gert sjer stórar hugmyndir um mátt sinn, en þeir hefðu orðið fyrir miklum vonbrigðum. Stefna Þjóðverja hefði verið að hindra að stríðið breiddist út. Þeir hafa enga þjóð beðið um hjálp. Stefna þeirra hefir verið í fyrsta lagi að hindra að stríðið breiddist út, í öðra lagi að vinna að nýskipun Evrópu og í þriðja lagi að koma á varanlegum friði og hindra að Evrópuþjóðunum verði teflt fram í styrjöld hverri gegn annari. Ungu þjóðirnar standa við hlið okk- ar. Þær'vilja að meginlandsþjóðirnar skapi sjer sjálfar nýtt skipulag. Sjálfir gera Þjóðverjar — þessu lýsi jeg hjermeð afdráttarlaust yfir — eng- ar landkröfur eða pólitískar kröfur á hendur þjóðunum í suð-austur-Evrópu. Júgóslafar munu nú, eftir atburð þann, sem hjer hefir gerst í dag, að sjálfsögðu fá þann sess, sem þeim ber í nýskipun Evrópu. Er von Ribbentrop hafði lokið ræðu sinni, var athöfninni lokið og þulurinn skýrði frá því, að fulltrúamir færu nú inn í gyltu setustofuna í höllinni, þar sem Hitler biði þeirra. Tvær ákafar atlðgur Itata I Albanlu I gær í talir gerðu tvær ákafar at- *• lögur í Albaníu í gær, en Grikkir segjast hafa hrundið báðum. Fyrri árásin var gerð um dögun í gærmorgun, og tefldu ftalir m. a. fram miklu skrið- drekaliði. Önnur árás var gerð síðdegis í gær, og telfdu ít- alir þá enn fram miklu liði, en árásinni var hrundið og manntjón í liði ítala var mik- ið (að því er hermir í fregn frá Aþenu, birtri í London). Hernaðarað- gerðír geta nú hafíst -- l-v ýsk blöð voru í gær sigri *■ hrósandi yfir því, að Júgó- slafar hafa gerst aðilar að þrí- veldasáttmálanum. Telja blöðin að hinum diplomatisku átökum sje nú lokið og að brautin sje nú rudd, svo að hernaðaraðgerðir geti byrjað. Þó er einum diplomatiskum viðburði ólokið. Matzuoka, ut- anríkismálaráðherra Japana kom í gær á þýska grund, og höfðu ýmsir háttsettir embætt- ismenn verið sendir til móts við hann til landamæra Þýskalands og Rússlands. Matzuoka er væntanlegur til Berlínar í kvöld, en þar mun hann dvelja í 4 daga, þar til 30 mars, þá heldur hann áfram til Rómaborgar, og verður þar í daga. Saltfisksveiðar togaranna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Reykjavík snertir, mjög erfitt með að fá pláss fyrir afgreiðslu skipa í höfninni. Má því búast við stór- vandræðum, ef allir togarar færu að fiska í salt. Loks er svo það, að flest fiskhúsin í bænum eru nú í höndum breska setuliðsins, en ek*ki er við því að búast, að það geti rýmt þau í skyndi. En útgerðarmenn eru að vona, heldur Kjartan Thors áfram, að þegar skipin hafa farið 2—3 túra ú saltfisksveiðar, verði ástandið það breytt, eða ný úrræði fund- in, að siglingar til Englands verði taldar færar á ný. Annars er nú svo ástatt um okk- ar togaraflota, segir Kjartan að lokum, að um 20 skip þurfa að ganga undir allsherjar skoðun (klössun) á þessu ári. Er ekki sýnt, að þær viðgerðir, sem af því leiða, geti orðið framkvæmdar hjer á landi, með þeim vinnuskil- yrðum og því vinnuafli sjerfræð- inga, sem þarf til þessa verks. Út- gerðarmenn höfðu þessvegna, fyr- ir tilstilli umsjónarmanns flotans, Gísla Jónssonar vjelfræðings, feng ið því til leiðar komið, að ákveð- in stór skipasmíðastöð í írlandi tæki að sjer það af þessari við- gerð, sem ekki væri unt að fram- kvæma hjer heima. En eins og nú er komið getur þannig farið, að ekki verði unt að nota sjer af þessu og þá horfir til stórra vandræða. Graziani baðst lausnar K að var opinberlega tilkynt * í Rómaborg í gær, að Grazi- ani marskálkur, yfirmaður ítalska herforingjaráðsins, landsstjóri £ Libyu og yfirmaður ítalska hers- ins í Libyu, hefði sagt af sjer. Landsstjóri í Libyu og yfirmað- ur ítalska hersins þar hafi verið skipaður Italo Garibaldi hershöfð- ingi. En yfirmaður ítalska herfor- ingjaráðsins maður að nafni Ro- atta hershöfðingi. Graziani er fjórði ítalski hers- höfðinginn, sem beðist hefir lausn- ar frá því í des., en hinir vora Badoglio, de Veeclii og Soddu. Þýska hersljórnar* tilkynninigin „Uösauki" Þjúðverja f iibyu Fregnirnar frá vígstöðvun- um í Afríku í gærkvöldi voru í stuttu máli á þessa leið: Dað er búist við því, að Bretar taki Harrar þá og þegar. Þeir voru í gær sagðir aðeins 30—■ 40 km. frá borginni. Sókn Breta á öðrum vígstöðv- um í Abyssiníu miðar einnig vel áfram. Hjá Keren verjast ítalir áfram af miklu kappi, og hafa enn gert gágnáhlaup. Nýjar fregnir bárust frá Libyu í gær. Frá því var skýrt í Lond- on, að þýska skriðdrekaliðinu í Libyu hefði nýlega borist liðsauki, og væri lið þetta nú orðið svo mik- ið, að ekki væri hægt að ganga al- veg á snið við það. En engar fregnir hafa borist til London um að Þjóðverjar hafi sent fótgöngulið til Libyu. Næturakstur: Bifreiðast. Stein- dórs. Sími 1580. Cíano ræðír víð Hítíer Ciano greifi ræddi lengi við Hitler og von Ribbentrop í viðurvist Alfieris, sendiherra It- ala í Berlín og von Mackenzens, sendiherra Þjóðverja í Róm, áður en hann hjelt heimleiðis frá Vín- arborg í gærkvöldi. Þýska herstjórnin tilkynnir t K ýskur hraðbátur skaut niður * Bristol-Blenheim sprengju- flugvjel yfir Norðursjónum. Fallbyssur þýska flotans skutii með góðum árangri á herstöðvar óvinanna við Dover. Þýskar könnunarflugvjelar rjeð ust á þrjá flugvelli í Suður-Eng- landi með góðum árangri. Æstir eldar voru kveiktir og mikið tjón hlaust í flugskýlum og hermanna- skálum. Árás var gerð úr lítilli hæð og voru orustuflugvjelar og sprengjuflugvjelar óvinanna lask- aðar. Þýskar flugvjelur í Miðjarðar- ha.fi gerðu árás á sterklega var- inn óvinaskipaílota í suður frá Krít. Tvö flutningaskip, um 8 þús. smálestir hvort, voru alvarlega löskuð. Þrátt fyrir öflugar loft- varnir gerðu þýskar flugvjelar á- rás á Valetta á Malta. Margar sprengjur fjellu á skip, sem lágu í höfninni og á hafnarmannvirki. Á svæðinu fyrir sunnan Krít var breskt orustuskip hæft með þungri sprengju, í í'irásr sem þýskar flug- vjelar gerðu. CKrónixr eru væntanlegar eftir nokkra daga. Eggert Kcistiánsson & €o. h.f. Sími 1400. L0GTAK. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutrygg- ingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr, sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyr- ir öllum ógreiddum iðgjöldum Sjúkrasamlags- ins, þeim er fjellu í gjalddaga 1. nóv., og 1. des. 1940, 1. jan., 1. febr., 1. mars, 1941, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík 25. mars 1941 Björn Þórðarson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.