Morgunblaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 8
í t •fctJilLi '41 \ijS WVl Hín vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. BLANKO fæfir alt. — Sjálfsagt á hvert heimill. BARNAVAGN óskast keyptur. Upplýsingar í sima 1448. VIL KAPA góðan barnavagn. Upplýsingar í síma 5342. KINDUR — HÚSMUNIR Vegna burtflutnings vil jeg eeljá nokkrar kindur og einnig íiokkuð af húsmunum. — Björn Vigfússon, Sogahlíð, Sogamýri. NOTAÐ OTVARPSTÆKI óskast keypt. Uppl. á útvarps- viðgerðarstofu Otto B. Arnar. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í eíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Eími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. KAUPUM FLÖSKUR etórar og smáar, whiskypelá, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. VEGGALMANÖK selur Slysavarnafjelag íslands. Hafnarhúsinu, eins og að und- anförnu. KÁPUR — FRAKKAR og Swaggers, ávalt fyrirliggj- andi í Kápubúðinni, Laugaveg 35. NÝA FORNSALAN Áðalstræti 4. Sími 5605. Kaup- ir hæsta verði alls konar not- aða og nýa muni. Karlmanna- fatnað o. m. fl. Sækjum alt heim. — Hringið sem fyrst í eíma 5605. v * , JXjStúýjls\ '>A>jnmsu£jQ. 1?. Sækjum. Sendum. Vönduð vinna. — Sími 419 6. — DUGLEG, HRAUST og siðprúð stulka getur fengið vist í Vífilsstaðahæli. Upplýs- ingar hjá yfirhjúkrunarkon- unni. Sími 5611, klukkan 9—1. HÚSMÆÐUR! Tökum að okkur hreingern- ingar úti og inni. Sími 3749. STÚLKA vön sveitarstörfum óskast frá eumarmálum á fáment heimili nálægt kaupstað. Mætti hafa með sjer barn. A. v. á. REYKHÚS * Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar yörur til reykingar. Miðvikudagur 26. mars 194I„ HAMINGJV HJÓIIÐ Eflir GWGN BKISTOW 82. dat*ur Diley og Bessie tóku á móti henni í anddyrinu og sýndu henni mikla umönnun. Dilcy færði henni strax skó, sem hún hafði hitað við eldinn og vildi fyrir hvern mun færa henni heitan kvöldverð. Bleanor kvaðst ekki hafa neina lyst á mat, en Dilcy gráthað hana um að drekka að minsta kosti heita mjólk, og Eleanor ljet að ósk hennar, aðallega til þess að losna við hana. Hún settist við arineldinn í dag- stofunni og horfði á silfurhnífinn í hendi sinni. Hún hafði ekki unn- ið neinum mein með honum, en hún var hrædd við tilhugsunina um það, að henni skyldi hafa dott- ið það í hug. Hún sat enn og einblíndi á hníf- inn, er Dilcy kom inn með mjólk- ina og kex á fati. Og þá flýtti hún sjer að stinga hnífnum undir vikublað, sem lá á borðinu. Ilið hlýlega bros á góðlegu andliti' Dilcy hafði mjög sefandi áhrif á hana. Dilcy hlaut að vita, að hún hafði leitað skjóls hjá ísabellu. En Dilcy gat ekki lesið lmgsanir henn ar og Eleanor brosti til hennar á móti. Þetta hafði verið langur og erfiður dagur. og hún þráði að komast í væran nætursvefn. „Drekkið þetta nú, Miss Elea- 'fy'ielacjslíf SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR verður haldið í Bláfjöllum næstkomandi sunnudag. Keppt verður í svigi karla í öllum flokkum. Þátttaka tilkynnist Þorsteini Bjarnasyni, Körfu- gerðinni fyrir annað kvöld. I. Ö. G. T. ST. MINERVA NR. 172. Fundur í kvöld kl. 8Y^- Dans- leikur byrjar klukkan l01/2. — Fjögra manna hljómsveit spil- ar. Einsöngur: Ólafur Friðriks- son. ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld á venjulegum stað. Rædd aukalagabreyting. Unga fólkið stjórnar fundinum og sjer um hagnefndaratriði. — Æ.t. BARNASTÚKAN SVAVA Fjelagar 14 ára og eldri eru hjer með boðaðir á fund í Bind- indishöllinni fimtud. 27. mars klukkan 8— Fundarefni: Kosning fulltrúa til Þingstúku. gRAMTÍÐIN 173 ÆFINGASKÓLI tekur til starfa í næstu viku. Byrjað verður á kenslu í fram- sagnarlist og ræðulist. — Þeir fjelagar stúfcunnar, sem óska að njóta kenslunnar, gefi sig fram í dag og á morgun við æt. Árna Óla. Sími 1600. STÓR STOFA með þægindum og eldhúsi ósk- ast fyrir 1. apríl. Tilboð merkt: H L í, leggist inn á afgreiðsluna. nor, og borðið kex með“, sagði Dilcy í bænarróm. „Og síðan ætt- uð þjer að fara beina leið í rúmið. Hræðilegt, að þjer skylduð vera úti í þessu óveðri“. „Já“, svaraði Eleanor. „Hvern- ig líður börnurmm ?“ „Agætlega. Þjer þurfið ekki að hafa áhyggjur út af þeim. Þau borðuðu kvöldverðinn sinn með bestu lyst og fóru síðan að hátta“. „Nei, jeg liefi engar áhyggjur út af þeim, þegar þú gætir þeirra, Dilcy“, sagði Eleanor brosandi. „Ekki veit jeg, hvernig jeg færi að án þín“. „Jeg hugsa eins vel um blessuð börnin mín og jeg get. En drekk- ið nú mjólkina, áður en hún verð- ur köld“. ★ Eleanor hlýddi orðalaust og borðaði líka kex. Það var auð- veldara en að andmæla Dilcy. Síð- an fylgdi Diley henni upp og hjálpaði henni í rúmið, því að Eleanor var svo örmagna, að hún gat varla afklætt sig. Síðan ljet hún hitapoka við kalda fætur hennar og sagði, að enginn myndi trufla hana, fyr en hún vaknaði af sjálfu sjer á morgun. „Og ef til vill ættuð þjer að liggja í rúminu á morgun og hvíla yður“. „Nei, á morgun verð jeg orðin hress“, tautaði Eleanor. „Þakka þjer fvrir hjálpina, Dilcy“. „Það er tími til kominn, að þjer farið að hugsa um sjálfa yður, Þjer eruð óvön því“. Diley klapp- aði á öxl hennar, og Eleanor hjúfraði sig niður. Aður en Dilcv var búin að slökkva ljósið. var Eleanor sofnuð. Þrettándi kapítuli. 1. orguninn eftir var hætt að rigna, en blautt um. Dilcy vildi ekki láta Cornelíu og Philip fara út og ljet ]>au leika sjer niðri Þegar Madame de Maintenon giftist Lúðvík XIV. árið 1684, ljet hún lækni sinn taka sjer blóð tvisvar í viku, til þess að hún roðnaði síður, er hún þurfti að hlusta á sögurnar, sem sagðar voru við hirðina og þóttu mjög svæsnar. ★ Margir hinna innfæddu kyn- flokka í Afríku hafa þá trú, að fólk hafi tvær sálir. Á önnur að búa í sjálfri manneskjunni, en hin í einhverju dýri. Yi'ði annað- hvort, mannesk.jan eða dýrið, sært, hafði það sömu áhrif á hit^. Þannig vildi það til einu sinni, að Breti einn var dæmdur í 25 dollara sekt fyrir að hafa valdið dauða konu einnar, sem var mjög feitlagin. En sú var orsökin, að nokkrum klukkutímum áður en hún dó, hafði hann skot.ið flóð- hest í nánd við þorpið þar sem him bjó, en líklegt þótti að sú skepna væri hennar „sálarfjelagi“ ★ Einu sinni var sagt, að Kínverj- ar greiddu læknum sínum borgun fyrir að sjá um, að þeir væru heil- á neðstu hæðinni, svo að móðir þeirra fengi að sofa í friði. Börnin voru hálf óánægð. Veðr- ið var slæmt, erfitt að klippa út pappadýrin, og Dilc.y mátti ekki vera að því að hjálpa þeim, því að hún var að ræsta barnaher- bergið. Cornelía horfði angurvær á svip út um gluggann. Mamma hennar var búin að lofa þeim að fara með þau til bæjarins að kaupa föt, en það var svo sem rjett eftir full- orðna fólkinu að segja að veðrið væri of slæmt til þess ferðalags. „Kliptu út þenna fíl“, sagði Philip og kom til hennar. Cornelía setti á sig strút. Hún óskaði þess, að hún hefði leikfje- laga á sínum aldri. Hún var sex ára, en Philip ekki fjögra ára enn. Og hún varð altaf að hjálpa lionum, ef hann gat ekki gert eitt- livað sjálfur. Hún tók við pappaspjaldinu og fór að klippa út fílinn, og Philip horfði á með eftirtekt. Það var vandi að klippa stóru tenn- urnar og skærin voru ekki nógu beitt. En Cornelía vildi ekki játa að stór stúlka, sex ára gömul, gæti ekki gert annað eins og það. Hún gekk því að borðinu og kveikti á lampanum, eins og hún þyrfti að sjá betur til, og Philip elti. En skærin voru ómöguleg, hún mátti til með»að fá eitthvað oddhvast verkfæri. Hún stóð um stund og velti þessu fyrir sjer. Hún ýtti blöðunum á borðinu til hliðar, eins og annars hugar, og eitt vikublaðið datt niður á gólf. Þá kom hún alt í einu auga á vasahníf, sem lá á borðinu. Og hún lagði skærin óðara frá sjer og greip hnífinn. ★ „Með þessnm get jeg skorið tennurnar út“, sagði hún. „ílváð fanstu ?“, spurði Philip. „Yasahnífinn hans pabba. Ilanu hlýtui' að hafa gleymt honum brigðir, en hættu að borga, ef þeir urðu veikir. Aftur á móti mun það sanni nær, að fáir Kín- verjar vitja læknis, nema þeir sjeu sárþjáðir. ★ Það má kallast kaldhæðni ör- hjerna. Jeg er viss um, að hanu saknar hans. Mamma ætti að senda; hann til hans“. Philip horfði á Cornelíu er hún sneri hnífnum á allar hliðar mjög hreykin. „Jeg er viss um, að þú getur ekki lesið, hvað stendur á hnífnum, PIiilip", sagði hún. Philip hristi höfuðið. Hann kunni alls ekki að lesa. „En jeg get vel lesið það“, sagði Cornelía. „K-e-s-t-e-r, Kester, Kest- er Larne, stendur á lionum. Pabbi> verður víst liissa, þegar liann kem- ur heim og heyrir, hve dugleg jeg er að lesa. Nú ætla jeg að skera tennurnar út með hnífnum“. ,,Lofaðu mjer að gera það“, sagði Philip. „Nei. Þú snertir ekki hnífinn. Þú ert alt of lítill til þess. Jeg skal skera fílinn út“. Cornelía opnaði annað blaðið’ varlega. „En hvað liann er skemfilega oddhvass“, sagði Philip. ,,-Teg gefc vel gert þetta sjálfur“. „Nei, Philip. Jeg skal gera það fyrir þig. Þúl eyðileggur allan fíl- inn, ef þú snertir á þessu“. „Jeg vil fá hnífinn!“, hrópaði Philip og reyndi að taka Iiann af henni. Cornelía kipti að sjer hendinni,, en Philip náði í huífinn. Hún reyndi að taka hann af honum aft- ur, og þannig stimpuðust þau um stund, uns Cornelía rann til á gólfábreiðunni. Ilún rak upp sárfc vein. Stúlkurnar í eldhúsinu urðu dauðskelkaðar. Dilcy hevrði það upp í barnaherbergið, og Eleanor vaknaði við það. Framh. EtíGEKT CLAES8EN h**Bta rjsttanattái aflu tnmg»m»5u * „ akrifstofa: Oddfyúowhfwið . Vcmnritrwti 10 (I'Mgíinffur nnx au»turdvr)j ; laganna, að fyrir um 4000 árurn bjuggu Babílóníumenn í steinhús- tim, með baðherbergjum. En það herrans ár 1014 búa ‘25% af íbú- um jarðar — yfir 500 miljónir — í moldarkofum, tjöldum, grenum og húsum, með engum þæginduirm Flutningur tillíslands Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bret- lands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sjerstaklega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusendingar er: að ræða. Tilkynningar um vörur sendist CulIifordf& Clark Lut Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geir H. Zoega er gefur frekari upplýsingar. Símar 1964 og 4017, 'nw5 'mM^uAJiG^hjTiLL j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.