Morgunblaðið - 23.04.1941, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.04.1941, Qupperneq 5
Miðvikudagur 23. aprfl 1941, B UM SAMGONGUMÁL Norður-ísfiröinga Eftir Sigurð Bjarnason frá Vigur JHorjgnmMa&td Útgot.: H.f. Arvaknr, R«yk3»Tlk. Rltktjörar: Jön KJartannon, Valtýr Stefámson (ibyr*Oarm.). Anglýsingar: Árnl Óla. Rltstjörn, auglýslngar oc afmlQala: Austurstrœtl 8. — Slatl 1(00. Áakriftargjald: kr. 8,60 & atinnDl innanlands, kr. 4,00 ntanlanda. lausasölu: 20 aura elntaklB, 26 aura meO Leabök. Veturinn Kveöur VETURINN kveður í dag. — Hann hefir verið einstak- 3ega mildur. Víða í sveitum landsins hefir veðráttan verið Jannig, að varla getur talist að snjó hafi þar fest. Frost voru að vísu nokkur, en veðurstillan svo mikil, að þess gætti ekki. — Það hefir verið mikið happ fyr- ir sveitirnar að fá þenna milda vetur, ekki síst fyrir þau hjeruð, «er harðast urðu úti eftir hið aníkla rigningasumar í fyrra. Hey voru mjög slæm hjá mörg- um bóndanum og fóðurbætir af skornum skamti. Er því ekki að vita hvernig farið hefði, ef vet- urinn hefði orðið harður. En veturinn, sem kveður í dag, skilur einnig eftir daprar iminningar í hugum manna — daprari en nokkur annar, sem við munum eftir. Slysfarirnar á sjónum hafa orðið meiri á þess- um vetri, en nokkrum öðrum. Og þær hafa margar orðið með öðrum hætti, en við höfum átt að venjast. Hingað til höfum við haft mikil kynni af þeim slys- förum á sjónum, sem orðið hafa í baráttunni við hin óblíðu nátt- úruöfl. Þar hefir oft verið kraf- ist stórra fórna af okkar dug- miklu sjómannastjett.En á þess- um vetri hefir það bæst við, að sjómenn okkar hafa verið vegn- ir með vopnum. Skifta þeir tug- um, sjómennirnir, sem látið hafa lítið á þann hátt. Við eigum til í fórum okkar margar skráðar ságnir um hetjudáð íslenskra sjómanna, sem látið hafa lífið í baráttunni við hin óblíðu náttúruöfl. Saga Mnna, sem fallið hafa fyrir vopnum, hefir ekki verið skráð til hlítar ennþá. Það verður gert síðar. En við þekkjum ýmsa at- burði úr þeiri'i baráttu, sem sýna, að þar hefir hetjudáð ís- lenska. sjómannsins síst verið rmínni. Það þarf í því samhandi lekki annað en minna á orð skipstjórans á .,Fróða“, Gunn- ars Árnasonar, er hann lá hel- særður í káetunni og eftirlif- andi hásetar hans vildu binda sár hans. Þá sagði skipstjórinn þessi eftirminnilegu. orð : „Hugs- íð þig um hann Steina fyrst“. En ,,Steini“ var Steinþór há- seti, bróðir skipstjórans, sem borinn var niður í káetuna, þar sem skipstjórinn lá, og var nann einnig særður til ólífis. Þessi orð skipstjórans á ,,Fróða“ sýna svo mikla hetjudáð, fórnfýsi og mannkærleika, að lengra verð- iur ekki komist í því efni. Mætti sumarið, sem nú fer í hönd, flytja birtu og yl inn á hin mörgu sjómannaheimili, er hafa um sárt að binda. Hetjurnar hafa fallið, en minningin, sem við geymum um þær, er fögur. Q taðhættir hafa skapað ^ þeim, sem við ísafjarð- ardjúp búa, örðug skilyrði tii greiðra samgangna inn- an hjeraðs. Snarbrattar og skriðóttar f jallshlíðar, ásamt mjÖR vogskorinni strand- Jengju, hafa torveldað mjÖR akveRagerð. Það hefir því orðið hlutskifti Norður-ís- firðinRa, að samgöngumál þeirra fengju litla úrbót á þeim tíma, sem þeim málum hefir fleygt mjög fram ann- arsstaðar í landinu, þar sem skilyrði voru betri. En örðugleikarnir á vegagerð hafa beint samgöngumálum Norð- ur-ísfirðinga inn á aðrar brautir. Þjóðvegur hjeraðsins gat ekki orðið á landi. Sxx þjóðbraut, sem leiðir manna við Djúp hafa um langan aldur legið um, er sjórinn. Söguleg drög. Opnir smábátar voru fyrstu sam göngutækin. En fyrir rúmlega hálfri öld vaknar áhugi meðal hjeraðsbxía á því, að eignast sam- eiginlegan farkost, sem fullnægi betur þörfurn hjeraðsins. Fram- faramenn í hjeraðinu beita sjer fvrir þeirri hugmynd, að fenginn sje gxxfubátur til-þess að annasí ferðirnar. Málið er þaulþrætt í sýslunefnd ísafjarðarsýslu. Það var áform' forvígismanna málsins að hjeraðs- búar stofnuðu með sjer hlutafje- lag er ræki gufubátsferðir xxni Vestfirði og- þá fyrst og fremst um Djxipið. - - En-málið straxxdaði og mun and- úð sumra kaupsýslumanna á ísa- firði hafa valdið þar xmi. En sýslunefndiix hefir málið sífelt til meðferðar. Arið 1889 sæk ir hún svo mn 4000 króna styrk til Alþingis til gufubátsferða á lsafjarðardjúpi Var það þá til- ætlan sýslunefndarinnar að nota þetta fje til styrktar þeim ein- staklingi, senx taka vildi að sjer ferðir þessar. Alþingi sýndi þessu máli skiln- ing og annar þingmaður hjeraðs- ins, sem þá átti sæti í fjárlaga- nefnd Nd., fekk samþykta 3000 kr. fjárveitingu í þessxx skyni. Mun það hafa verið fyrsta fjár- veiting Alþingis til gufubátsferða á fjörðum inni. ísfirðingar höfðu nú brotið ís- inn. Ásgeir kaupmaður Ásgeirsson keypti nxx lítinn gufubát og naut til þess í senn fjái’veitingar Al- þingis og nokkurs styrks úr sýslxx- sjóði. Hið nýja skip lióf svo ferðir sínar um Djxxpið xxm vorið 1890, Fór það auk þess nokkrar lengri ferðir xxm Vestfirði. Djúpmenn fögnuðxx þessari ráða,- breytni. Stórt spor xúxr stigið í samgöngumálum hjeraðsins. Síðan hafa reglxxbundixar báta- ferðir verið um ísaf jarðardjúp. En það er vert að beixda á eitt atriði í sambandi við upptökxx reglubundinni bátaferða um Djúp- ið. Unx þær mxxndir var sýsluvegur, frá Isafirði umhverfis alla firði sunnanvert við Djxipið. Er sii strandlengja geysilöng. Vegur þessi lá víða um snarbrattar hlíð- ar með urðum og ófærum og eyði- lagðist árlega af snjóflóðum, skriðum og sumstaðar sjávar- gangi. Vegabótafje gekk alt til aðgei'ða á verstu torfæi’unum og sást þó lítill árangur af og á löngum köflum var vegurixxn lítt fær allan tíma árs, nema lausríðandi möixn- um. Þegar umræður hófust um flóa- bátsfei’ðirnar bentu hvatanxenu þeii’ra á, að vegur þessi væri með öllu þai’flaus sem sýsluvegur. Þeir bentxx á, að náttúrlegasta leiðin unx hjeraðið lægi um sjóinn og þann veg notuðxx þá þegar allir Djúpmenn til ferða og flutninga. Á þessa samgöngxxleið bæri því að leggja höfuðáhersluna. Fyrir þessar ábendingar varð það að ráði í sýslxxnefndinni að landveguriun var nuininn; úr tölu sýsluvega og gerður að hreppa- vegunx. Jeg bendi á þetta hjer til þess að sýna að Norður-Isfirðingar hafa fi'á því að þeir fóru að gefa sam- göngumálum sínum veiuilegan gaxun, fyrst og fremst lagt höf- uðáhersluna á sjóðleiðina. Óviðunandi ástand. Þótt Isfii’ðingar hafi þanixig orð- ið einna fyrstir manna hjer á landi til þess að taka upp hjá sjer flóabátaferðir, fer fjarri því að þeim málum liafi síðan verið eins vel komið og skyldi í samræmi, við, þá sjerstöðu senx landslag hefði skapað hjeraðsbúum til sanx- gangna í hjeraði sínu á landi. Hjer er óþax’ft að rekja sögu ferð- anna, kosti þeirra og ókosti. Hjá því verður þó ekki komist að segja frá því, að eins og þessum nxálum hefir verið lcomið nú uixd- anfarin ár má fullyrða að það ástand er með öllxx óviðunandi. Með breyttum tímuixi hafa nýjar þai’fir skapast. Afxxi’ðasala Iijeraðs- bxxa til Ísafjarðar, aðal- og raunar ein nxarkaðsstaðarins, hefir skap- að ennþá brýnni xxauðsyn öi’uggra, reglubuixdinna ferða. Með auknum kröfum til þæginda hafa kröfurn- ar til farkostsins einixig vaxiðí En undanfariix ár hafa skip þau, sem ferðirnar hafa annast, ver- ið lítt til fólksflutninga fall- in, enda í upphafi aðeixxs til fiskveiða ætlxxð. Fjelag það, senx ferðirnar hefir rekið, hef- ir þá eklti átt skip sjálft, en orðið að bjargast við misjöfn leiguskip. Hefir fjárhagur fjelags- ins og jafnan vei’ið þröngur. Það leiðir af hlutariixs eðli. að fiskiskip fullnægja engan veginn þeinx kröfxxm, senx gera verður til skipa, er annast í senix vöru- og farþegaflutninga. Þegar svo við hinn ófxxllkomna farkost bætist það, að ferðirnar hafa stundum verið stopular og lítt ábyggilegar, eins. og t. d. í vetur, verður axxð- sætt að við slíkt sleifarlag á sam- göngumálum síixum getur heilt hjeraði ekki búið til langframa. Hjeraðsbxixxnx var ljóst að við svo bixið nxátti ekki standa. Slíkt ófremdarástand var í senn hjer- aðinu til vansæmdar og stefndi hagsmunum margra lijeraðsbxxa í hættu. Hafist handa. Því vai-ð það, að áhrifamenn úr flestxxm bygðarlögum hjeraðsins og Isafjarðai’kaupstað efndu til saxn- eiginlegs fundar í Reykjanesi í janúar s.l. til þess að ræða sam- göngumáliix. Á þessum fuixdi voru mættir nxargir áhrifamenn xxr N.-ísafjarð- ai’sýslu og ísafjarðarkaupstað og þeirra meðal þingnxaður ísfirðinga. Með þessum mönnunx varð það einróma að ráði, að stíga yrði heilt spor í þesstím inálunx, að gera yrðý ráðstafanir til þess að konxa samgöngumálum hjeraðsins á traustan grundvöll. Nýtt og vaixd- að skip, sniðið eftir þörfxxnx hjer- aðsbxxa, væri það eiixa, sem að haldi gæti koixiið og vit væri í að stefna að. Og rekstur þessa skips yrði að vera fyrirfram ti’ygður. Ótækt væi’i að byggja í skuld og leggja þar nxeð xxt á nýja baslbraut í þessum efnxuxx. Sjálf- sagt væri að sýslan, Isafjarðar- kaupstaður, hreppar og einstak- liixgar sameinuðxxst xuxi verxxlegt átak til þess að konxa þessum nxál- xun í sómasanxlegt horf. Jafn- franxt yrði svo að leita til Al- þixxgis uixx framlög til fyrirtækis- ins. Vilji Reykjaness- fundarins. Eftii’faraixdi tiilaga’var svo sam- þykt á fundiixum 'nxeð sanxhljóða atkvæðunx: „Fundurinn ályktar að kjósa innan hjeraðsins nefnd, skipaða 7 mönnum, er vinni að því við fjár- veitinganefnd Alþingis og stjórn- arvöld, ásamt með þingmanni kjör- dæmisins og þingmanni ísaf jarðar- kaupstaðar, að heimiluð verði á komanda þingi fjárveiting til að byggja góðan og hentugan Djúp- bát til farþega- og farmflutninga. Ber nefnd þessari einnig að leita eftir hlutafjársöfnun hjá einstak- lingum, hreppum, sýslufjelagi og ísafjarðarkaupstað til eflingar nefndu fyrirtæki“. Þessi nefnd var síðan kosin og skipuðxx hana áhrifamenn úr flest- unx bvgðarlögum hjeraðsins og Isa- fjarðarkaupstað. Hefir hxxn síðan beint eftirfaraixdi til Alþiixgis: 1. Að það viðurkenni, að bygg- ing báts, sem annist fólks- og vöruflutninga milli ísafjarðar- bygða, framlag til lendingarbóta og bryggjugerðar á nokkrum að- alhöfnum og árlegur styrkur tlL rekstrar slíks báts, sjeu hliðstæð- ar samgöngubætur fyrir það hjer- að, eins og lagning þjóðvega og * viðhald þeirra í öðrum sambæri- legum hjeruðum. 2. Að Alþingi veiti fje til bygg- ingar slíks báts — alt að 200 þús. kr. — sem greitt yrði í tvennu lagi — á fjárlögum fyrir ájriu 1942 og 1943, 100 þús. kr. hvorfc árið“. Fyrri liður þessarar beiðni N,- ísfirðinga og Ísafjarðarkaupstað- ar grundvallast á þeirri staðreynd, senx áður er á drepið, að uíegin- samgöngxxleiðiix innan hjeraðsins hlýtur, vegna allra aðstæðna, fyrst og frexxxst að vera sjórinn. Emxfremur á þeirri staðreýxid, a5 á því tínxabili, sem samgöngur á landi hafa tekið íxxestunx framför- um í flestxxm öði’ixnx bygðalögnm á landinu, hafa bygðalögin við Djxxp sáralitlar umbætur fengið í samgöngumálunx sínum. Fjárveiting sú, senx farið et fram á í öðrxxnx lið beiðninnar, er miðxxð við nauðsyixlega stærð skips, seixx hentaði hjei’aðinn, ásamt smá lendingabótum á viðkomustöðunx þess. Enixfrem- ur við það, hvað ætla má að hjeraðsbxxar sjálfir geti lagt fraxn til byggingarkostnaðar. Það, sem fyrir Alþingi liggnr frá hjei-aðsbúxxm er því fyrst og' fremst beiðni unx viðxxrkenningu á ' rjetti til framlags til samgöngn- bóta nxeð sjerstökum hætti og því næst beiðni xxnx ákveðna fjárveit- ixxgu á grundvelli þess i’jettar til þess að hægt sje að hefjast handa- nú þegar. Mjer sýnist þessi beiðni ekki þurfa frekai’i rökstuðnings. Jeg hygg að þótt sú upphæð, sem beðið er um, sje nokkuð há að krónxxtali, þá sje hjer ekki nm heinxtufrekju að ræða af hálfu fólks, sem svo lítils hefir orðið aðnjótandi af ximbótxxm síðustu áratuga í samgöngumálunx. Undirtektir Alþingis. Svo virðist, sem Alþixxgi muni' snxiast vel við málaleitan Djúp- manna. Samgöixgunxálanefndir þingsins hafa haft málið til at- hugunar og samgöngumálanéfnd Nd. hefir svo flutt frumvarp til laga um ábyrgð ríkiSins og hluta- fjárframlag til Vestfjarðabáts. í frxxmvarpi þessu er gert ráð fvrir að heixxxila ríkisstjórninni að ábyrgjast lán, alt að 50 þús. kr., sem tekið yrði til byggingar skips í þessnm tilgaxxgi. Ennfremur að ríkissjóður leggi fram hlutafje, alt að helmingi stofnkostnaðar, senx greiðist í tveim jöfnunx greiðsluixx á fyrsta og öðru starfsári. Frv. þetta gengur að vísu að verulegu leyti skemra og dálítið í aðra átt en óskir hjeraðsbúa hnigu. En það er að því leyti mikils virði, að með því er fengin viðxxrkenn- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.