Morgunblaðið - 20.06.1941, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.06.1941, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 Föstudagur 20. júní 1941. Iþróttakflnnaraþingið nULKBL AT >WDJU BÍBV jþáttinn niætti vanrækja n.je held- nr sinna öðrum um of. á kostnaö hins, þvf að samhæfður þroski líkama og sálar væri sá grunnur, er manngildi hinnar íslensku þjóð ar bygðist á. Frá því árla morguns til kvölds skiftust á íþróttaiðkanir, íþrótta- sýningar, erindi, umræður og sam- töl. Þeir sem hjeldu sjerstök erindi voru þessir: Björn Jakobsson íþróttaskólastj. Laugarvatni: Um fimleika. Þorgeir Sveinbjarnarson frá Laugum: Um hljómlist við fimleikaiðkanir. Þorsteinn Einars- son íþróttafujltrúi: Glíman sem kerfisbundin hópíþrótt í skólum. Hr. læknir Óskar Þórðarson: heilsufræðilegt erindi, bygt i reynslu hans sem íþróttalæknis. dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson: 'Um sálfræðileg atriði varðandr íþróttakensluna. Jón Pálsson sund- kennari; Þróun sundsins, sund- kenslan og þjálfun ýmsra sund- aðferða, SundaðEerðir sýndi' Jón- as Halldórsson sundkennari. Ól. Ólafsson frá Reykjanesi: Um sundprófstig. Friðrik Jesson frá Vestmannaeyjum:. Um sundkenslu sjómanna. Þorgils Guðmundsson frá Reykholti: Um íþróttakenslu í hjeraðsskólum. Tryggvi Þor- steinsson frá Akureyri: Um skíða- göngur og gönguferðir. Þorsteinn Einarsson: Um endurreisn hinnar fomu baðstofu. Aðalsteinn Halls- son úr Rvík kendi ýmsa leiki, m. a. körfuboltaleik. Lagður var grundvöllur undir leikfimi og íþróttaiðkanir alt frá þeim skólahjeruðum, þar sem far- kensla er, upp í þar sem hinar bestu aðstæður eru fyrir hendi og að sundnámið verði þegar á næsta vori komið á í Öllum skólahjer- uðum landsins. Sú hugsun, að gera íþróttaiðkanir almennar, glaðværa leikstarfsemi, svo að íþróttirnar fæði af sjer hinn sterka vilja, sem síðan færist inn í dagleg störf og skapi saniliug. glaðværð og hrein- læti, og siðferðilega og líkamlega hreysti og þá framkomu, sem reki af sjer þann leiða orðróm, sem hafður er eftir Einari skáldi Benediktssyni, ,,að enginn Islend- ingur kunni að standa, sitja nje ganga“. Þinginu var slitið af forsætis- ráðherra í kaffisamsæti í Ódd- fellowhöllinni. í sambandi við þingið fóru fram tvær íþróttasýningar, önnur und- ir stjóru Björns Jakobssonar, hin undir stjórn Jóns Þorsteinssonai.’. Starfsmannafjelag Velsmiðjunu- ar „Hjeðinn“ efndi til skemtiferð- ar á Þingvelli um s.l. helgi. — Á sunnudag kl. 2 flutti Sigurður Skúlason magister mjög snjalt erindi um alþingi til forna og Þingvelli, og að því loknu fór fram íþróttakepni meðal starfs- manna. Síðan var sameiginleg kaffidrykkja í Valhöll og voru ræður fluttar undir borðum. Róm uðu ræðumenn mjög hið ágæta samstarf, er ríkti meðal hanna ýmsu starfsgreina fyrirtækisins. Að lokum var svo stiginn dans og þótti ferð þessi takast með mikl- um ágætum. Þáttakendur voru á annað hundrað manns. 75 ára: Frú Jóhanna Pálsdóttir til heimilis á Fjólugötu 21, Reykja vík (fædd 20. júní 1866), kona síra Jóns Árnasonar fyrverandi sókparprests á Bíldudal. Frú Jóhanna er dóttir merkis- hjonanna Páls Símonarsonar og Sigríðar Jónsdóttur, er lengi bjuggu að Dynjanda í Arnarfirði, og var faðir hennar sem og bræð- ur hans aílir annálaðir dugnaðar- og atorkumenn. Frú Jóhanna er hin ágætasta kona og má með sanni segja, að þegar þau hjón fluttu hjeðan frá Bfldudal til Reykjavíkur árið 1928, er síra Jón hætti prestskap vegna vanheilsu, að alment var þeirra mjög saknað, því vinsæld þeira var mikil, enda var gest- risni þeirra hjóna og hjálpsémi öll svo af bar. Þeim síra Jóni og frú JóhÖnnu varð 8 barna auðið. Einn son sinn, Árna, mistu þau ungan, en annar sonur þeirra, Páll, druknaði af fiskiskipinu „Gyðu“ er fórst 1910, hinn mesti efnis- piltur. 6 börn þeii’ra eru á lífi, þau eru: Sigríður, gift Sigurði Magpússyni prófes∨ Anna, gift Guhnari Bjarnason verkfræðing; Ragnheiður bankaritari, ógift; Svanlaug, gift Gísla Pálssyni lækni; Marinó, giftur Soffíu Veð- hólm, og Árni, giftur Stefaníu Stefánsdóttur. Jeg veit að frú Jóþönnu munu berast margar hugheilar kveðjur óg árn^ðaróskir á þessum 75 ára afmælisdegi hennar. Bílddælingur. 75 ára: Kristín Jónsdóttir Akureyri Akureyri í gær. jötíu og fimm ára er í dag, 19. júní Kristín Jónsdóttir, nú til heimilis ,hjá syni sínum, Steindóri Steindórssyni inenta - skólakennara á Akureyri. Kristín var ráðskona við Möðru- vallaskóla átta síðustu árin, er skólinn starfaði þar. Hún hefir notið óvenjulega mikilla vinsælda allra þeirra, er hafa haft kynni af henni um æfina. H. Vald. Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 8 í kvöld, en ekki oþnar nema til kl. 2 á morgun. Verður almennri slysa- tryggingu komið á vegna ófriðarins ? Laust fyrir þinglok flutti Jóh. G. Möller þingsályktun í neðri deild Alþingis um þetta efni, og var hún samþykt með einróma fylgi deildarinnar. Er ályktunin á þessa leið: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að rann- saka möguleikana fvrir því. að setc verði á stofn sameiginleg persónu- trygging landsmanna vegna ófrið- arins, og telur deildin rjett, að ríkisstjórnin komi slíkra trygg- ingu á fót, ef fært þykir“. í greinargerð fyrir ályktuninni segir svo: Fyrir Alþingi liggur nú frum- varp um ófriðartryggingar, og er borið fram að tilhlutun hæstvirts atvinnumálaráðherra. Með frum- varpi þessu er trygt sameiginlega fasteignir, lausafje og vÖrubirgðir gegn tjóni af völdum ófriðarms. Er þessi ráðstöfun talin mjög eðlileg og mælist vel fyrir. Mætti því ætla, að ekki yrði það talið óeðlilegra eða myndi mælast síður vel fyrir, að landsmenn yrðu trygð ir sameiginlega fyrir líftjóni al völdum hernaðarins. Hafði flm. þessarar þingsálykt- unar hugsað sjer að bera fram sjerstakar breytingartillögur um, þetta efni í sambandi við frumi varpið um ófriðartryggingar, en komst brátt að raun um, að ekki væri hægt, að svo áliðnu þingi, að afla þeirra upplýsinga og þeirr- ar sjerfræðiþekkingar, sem nauð- synleg er til undirbúnings tillög- um í þessu skyni, enda eðlilegasi og hentugast, að ríkisstjórnin framkvæmi nauðsynlega rannsókn málsins. Er þess Vegna farin sú leið, sem greinir í framangreindri þingsályktun, og ér þáð' skoðun flutningsmanns, að athugun ríkis- stjÖrnarinnar muni leiða það í ljós, að tryggingar þær, sem hjer itm ræðir, verði settar á stofn vonmn fyrr. ★ I frumvarpi því um ófriðar- trvggingar, sem vitnað er í, t greinargerðinni, og samþykt hefir verið sem lög frá Alþingi, ér svo mælt fyrir, að fasteignir, vjelar, lausafje og vörubirgðir lands- manna skulu trygðar ^ameiginlega, komi til tjóns af viildum hernað- arins. Er þannig alt laúsafje manna trygt sameiginlega án til- lits til þjóðfjelagslegs verðmætis þess, allar vörur, alt frí dýrmætústu matvörum, niður í hinn forboðna Breta-bjór, en með þessum Iögum er ekki gert ráð fyrir neinni santeiginlegri trygg- ingtt vegna líftjóns landsmanna. Virðist ekki óeðlilegt, að þar sem vjer höfum gert ráð fyrir að taka að oss sameiginlegar bætur til handa þeim, sem verða fyrir missi dauðra hluta vegna ófriðarins, að landsmenn bindist ekki síður sam- tökum um að bæta að einhverju leyti, eftir því sem bætur geta þar komið til greina, líftjón eða líkamlegan skaða, sem landsmenn kynni að verða fyrir af hernað- araðgerðum. Er þess vegna mjög þakkarvert, að ályktun þessi skuli hafa komið fram, og verð- ur að vænta þess, að ríkisstjórn- ín bindi bráðan bug að því að koma tryggingum sem þessum á fót, enda mun allur almenningur fylgja framgangi þessa máls með mikilli athygli. Samtal við fimt- ugan skipstjóra FRAMH. AF FIMTU SÍÍÐU ir, að alt leikur í lyndi fyrir þeim, alt hepnast þeini. Og svo er eins með dattðu hlutina, skipin, intm skip eru kölluð happafleytur, og eru það. Og svo eru aftur önnur skip, sem hepnitt virðist ekki vera með. -— Jeg hefi nú haldið að það, sem kallað er hepni manna, liggi fyrst og fremst að miklu leyti í þeim sjálfum, hæfileikum þeirra og’ skapgerð. — Já, vitanlega verður maður að gera ált sem maður getur, seg- ir gigttrður, og eins vel og maður getur, alt sem maður tekur sjer fvrir hendttr. En svo fint ntjer eitthvað meira korna til viðbótar. Þegar mjer varð litið á Sigurð og hinn einbeittá svip hans, þá datt mjer ,í hug, áð hann myndi sennilega sjálfur vita, að hve miklu leyti hann á það, sem hann kapn að kalla „héþni“ sína, kjark sírium, dttg og einbeitni áð þakka. En hitt er það, að vel rná kalla það ,,hepni“ okkár í'sleirafnga yf- irleitt, en fyrir öhdvegis atvinnu- yeg okfcar, útgerðina, sjerstak- lega, að hjer skuli vera skip- stjóri, sem lagði út í það fyrir 14 árttm að kvnnast svo Faxaflóa og gullkistum hans, eins og gert hefir Sigurður skipstjóri. V. St. Rvkfrakkar Vinnufatnaður Strigaskór Inniskór Gólfdreglar Laugav, 58. — Itlnð SjAlfntæfllsmanna — Auglýsendur þeir, sem þurfa að auglýsa utan Reykjavíkur, ná til flestra lesenda í sveit- um landsins og kauptúnum með því að auglýsa í ísafold og Verði. ----- Sími 1600. ---------- Mjólkin FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. þessá yerðjöfiiun eða uppbætur úr sjóðnum. Væri þetta orsökin til þess, aö hann hefði flutt. þessa þings- ályktunar tillögu. Það getur enginn vafi leikið á því, sagði Pjetur, að samkvæmt tilgangi sjóðsins, frá almennu sjónarmiði sjeð, l>á ætti mjólk og mjólkurafurðir að heyra undir þessa verðjöfnun. Verðbreytingar þær, sein orðið hefðu á þessurn vörum á s.l. ári, stæðust engan samanburð við verðhækkun þá, sem varð á þessu tímabili á sumttjr öðrum fram- leiðsluvörum. Orsakanna til þess, að eigi heff verið enn rætt um þessar vörur í nefndinni, mundi Jiá helst vera að leita í þyí, að þannig væri aö orði komist í samningnum, a5 hann tæki eingöngu til þeirra vara, sem væru framleiddar til út- flutnings. Þó væri þetta engan veginn nægjanleg skýring. Því það væri alkunnugt, að allmikið hefði verið flutt út af ostum á undanförnum árurn til Þýskalands. Hefði útflutningur þessi farið vaxandi síðustu árin. Ef gera mætti ráð fyrir, sem ekki væri ó- líklegt, að svipuð verðhæfckuit hefði orðið á ostinum í Þýska- landi, eftir að stríðið skall á, eins og reynslan sýndi að orðin var á gærunum, sem 'tókst að selja þangað haustið 1939, þá er aug- ljóst, hve gífuriegt tjón mjólkur- framleiðendttr hafa beðið við það, að þessi markaður skyldi lokast. Samkvæmt orðalagi samnings- ins átti að , sjálfsögðu að koma verðuppbót á ostana úr sjóðnum, á því gæti enginn vafi leikið. En hvað mjólkina snerti og aðrar mjólkurafurðir, sem í venjulegum skilningi teldust ekki til útflutningsvara, Jtá kvaðst Pjetur hafa orðað tillöguna með hliðsjón af því, og taldi hann, að ríkisstjórninni hlyti eftir öllum málavöxtum að vera það innan handar að fá sámþykki fulltrúa brésku stjórnarvaldanna, sem að samningunum stóðu, til að viður- kenna rjettmæti þess, að þessar framléiðsluvörur gæti einnig köm- ið til greina við uppbótargreiðsla úr sjóðnnm. Sagði Pjetur, að sjer væri kunnugt um, að atvinnu- málaráðherra Ólafur Thors liti einnig þannig á þetta, og hefði áhuga fyrir því, að þessu yrði þannig fyrir kornið. Nokkrar ttmræður urðu um til- löguna. Forsætisráðherra taldi nokktrr tormerki á framkvæmd hennar í heild, en gaf liins vegar yfirlýsingu um, að gefim tilefni frá Sveinbirni Högnasyni, áð hann teldi sjálfsagt að verðupp- bót kæmi á ostana. Einar Árnasón vildi ekki, að tillagan yrði samþykt. Bar hann fram tillögu um að vísa henni til ríkisstjórnarinnar. Pjetur Ottesen lagði fast á móti frávísunartillögu Einars og vildi láta samþykkja þingsályktunartillöguna. Málinu lyktaði þannig, að til- laga Einars, um að vísa málinu til stjórnarinnar, var samþykt með 17 gegn 13 atkv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.