Morgunblaðið - 16.07.1941, Page 8

Morgunblaðið - 16.07.1941, Page 8
9 Miðvikudagor 16. júlí 1941„. IBðtQmdibB CORKIE MAY EFTIR GWEN BRISTOW I.O. G.T. Stúkan EININGIN nr. 14 fer, ef nægileg þátttaka fæst, SKEMTIFÖR I ÞJÓRSÁRDAL. Farið verður kl. 6 árd. sunnud. 20. júlí frá bifreiðast. Geysir. — Væntanlegir þátttakendur akrifi sig á lista, sem liggur frammi á klæðsk.vinnustofu Guðmundar Benjamínssonar, Laugaveg 6, í síðasta lagi fyrir kl. 12 á hád. á föstudag 18. júlí. Þeir, sem ekki hafa gefið sig fram þar, fyrir þann tíma, mega búast við að geta ekki fengið far með. — Fargjald báðar leið ir verður 12 krónur. — Skemti- fararnefndin. i i iT f* NÝTT TlALD -- f jögra manna — til sölu Uppl. í síma 3703 frá kl. 10—13 Skáídsaga frá Stíðurríkjtim Ameríku Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert hehnili. FLUGUR Efni til að strengja fyrir opna glugga og verjast flugum, fæst á Laugaveg 18, búðinni, niðri BARNAVAGN óskast keyptur. — Upplýsingar I síma 90,23. TORGSALAN við Steinbryggjuna frá 9—12 á hverjum morgni. Allskonar blóm og grænmeti: Tómatar, Agúrkur, Salöt o. m. fl. — Nell- ikur og alskonar blóm í búnt- um. Athugið: Nú eru tómatar með lægsta verði. — Torgsalan við Steinbryggjuna. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ína og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í aíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flcskubúðin, Bergstaðastræti 10.. Sími 5395. Sækjam. Opið allan daginn. tilbOnir kjólar ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á eaumastofunni Vesturgötu 3, nppi. Versl.. Gullfoss. TVÆR STOLKUR í fastri atvinnu óska eftir stofu með aðgangi að baði, sem allra fyrst. — A. v. á. EINHLEYPUR MAÐUR óskar eftir litlu herbergi, helst taeð húsgögnum. Upplýsingar í síma 2897, eftir kl. 13. 9. dagur Það var reyndar ótrúlegt, að allt væri satt, sem hún hafði heyrt um dýrð þess. En liún ætlaði sjer að nota augun vel, því að þetta var sjálfsagt í eina skiftið, sem hún fjekk að stíga sínum fæti þangað. Bakhiiðin á húsinu var meira að segja fögur líka og hvíldi á hvítum súlum, sem náðu upp að þaki. Á bak við aðalbvgginguna var íbúðarhiis þjónustufólksins, sem voru alt negrai’, og margt af því sat úti á svölunum og var að taia saman. En hvað stúlkurnar voru snotrar í bíáu sirtskjólunum 'sínum, með hvítar svuntur með leggingum og á fagurgljáandi skóm! Corrie May leit á upplitaðan kjólræfilinn, sem hún A’ar í. Hann hafði verið hreinn, þegar hún fór að heiman, en nú var hann ryk- ugur, og það voru fætur tiennar líka. Ilmandi kjötlvkt angaði á móti henni úr eldhúsinu. Það hlaut að vera yndislegt að fá svona mat á hverju kvöldi. C'oi’rie May fór að óttast, að ein- liver negranna færi að spj’rja liana, hvaða erindi hxxn æ'tti og stakk hendinni í vasann eftir bi’jefinu. Það var sönnun þess, að hún hafði rjett til þess að vera þarna á ferð, og nix gekk hún að eldhúsdyrunum. Fyrir utan þær sat negri og var að sniia handsveif á ísvjel. Það átti þá að hafa ís til miðdegisverðar! Og ísinn kostaði 25 cent pundið! Corrie May nam staðar feimnis- iega. — Er Mr. Larne heima? spurði hiin. Maðurinn við ísvjelina leit upp. — Ha f — Mr. Larne? sagði Corrie May aftur. — Er hann heima? — Já, hann kom heim rjett áð an. Bei’jið á dyrnar þarna. ★ Hún gekk auðsveip þangað sem hann sagði henni og bai’ði að dyr- um. Hurðin stóð opin upp á hálfa gátt, og það virtist dimt inni, þegar maður kom úr sólskininu. En hvað forstofan var stór! Það var hægt að áka þangað inn í vagni og hafa þó rúm til beggja handa. Niðri við aðai inn- ganginn var einhver skrítin upp- Fylgist með frá byrjun hækkun, það var víst þessi marg- umtalaði stígi. Aðaldyrnar stóðu líka opnar, svo að súlurnar við framhlið hússins sáust og líka trjen úti í garðinum. Múlattastúlka í bláum kjól með skoska yrnu á höfðinu, kom til dyra. Corrie May fór öll hjá sjer er hún sá hve fín hún var, með hvít an stífaðan kraga og stóra eyrna- lokka úr gulli. En þá mintist hún þess, að hún var hvítur maður, en stxxlkan bara negri, tók hi’jefið upp úr vasa sínum og spurði, hvort liún mætti fá að tala við Mr. Larne. —- Viljið þjer bíða augnablik, sagði stúlkan. Þegar húu hvarf á bak við stig- ann, laumaðist Corrie May inn fyr- — .Tá, Massa. — Jeg skal fara og tala við hana. Hann kom nú fram á bak við stigann og Corrie May sá hann bera við aðaldyrnar. Hann var með dagblað í hendinni og var að lesa brjefið; sem ritarinn hafði sent liana með. En rjett í þessu ók vagn upp trjágöngin, og Mr. Larne sneri við, og hljóp út að aðaldyrunum og hrópaði glaðlega: — Góðan daginn. Komið þið sæl. Gerið svo vel að koma inn! ★ Corrie May hafði oft sjeð vagn- inn frá Silverwoöd, og þekti hann nú aftur á grænu tjöldunum, sem voru fyrir rúðunum. Ekillinn tók ofan pípuhattinu sinn fyrir Mr. Larne, en sonurinn þrepskjöldinn. Hurðarhúnninn fr- Siiverwoo(1, jerry, þróðir Ann — nei, hamingjan góða! Hurðar- húnninn var úr silfri! Það komu fingraför á hann eftir heitar hend- xxr hennar, og hún flýtti sjer að þurka af þeirn með erminni sinni. Og hurðarlamirnar voru meira að segja líka xír silfri! Hún lædd- ist lengra inn í salinn, og fótspor hennar sáust greinilega á bón- uðu gólfinu. Stiginn! Hamingjan sæla! — Hvernig vjek því við, að hann hrundi ekki niður? Þarna teigði hann sig upp á við í stórum boga, án nokkurs stuðnings. Og Ijómandi var handriðið fallega útskoi’ið. Hún luxgsaði þó með sjer, að ekki vildi hún eiga að þurfa að þurka ryk úr öllum þessum skorum á hverjum morgni. En rykið var áreiðanlega þurkað úr þeim, því það stirndi á alt af hreinlæti, jafn- vel í dýpstu skorunum. Nú heyrði hún skrjáfa í blaði fremst frammi í salnum og heyrði málróm Mr. Larne. — Þakka ]),jer fyrir, Berta. Bíð- ur hún við bakdyrnar? Sheramv, stje út úr vagninum. Corrie May hafði á valt hugsað sem svo, þegar hixn mætti' honum á götu, að þrátt fyrir fínu fötin sín væri hann sá ólaglegasti mað- ur, sem hún hefði sjeð á æfi sinni. Hann var með grágult hár og lit lau.s augu, langur og renglulegur og þó klunnalegur, eins og útlim- irnir samsvöruðu ekki líkamanum. Eyrun voru útstandandi, og þeg- ar hann brosti, eins og til dæmis núna, náði munnur hans hjer um bil xxt að ])eim. Hann og Mr. Larne heilsuðust xneð handabandi, og síðan hjálpaði Mr. Larne Anu Sheramv xít úr vagninum. — Komum við fyrst? spucði Ann. — Já, og jeg er feginn, að þið komið svona fljótt. Nokkrir negrar komu og tóku við yfirhöfnunum af gestunum. En hvað Ann var falleg! Hún var í kjól úr þunnu og gagnsæju efni, með grænum rós- um, og hann var svo síður, að hann huldi næstum stigþrepjn. þegar hxin gekk inn í húsið. Hettu- hatturinn hennar var með grænuru böndum, eins og munstrið í kjóin- um. En um lxerðarnar bar hún hvítt knipliugasjaL — Ó, hvað hjer er yndislega svalt, sagði liún. — Það var hræðilega mollulegt í vagninum. — Við skulum vera Iijerna frammi, sagði Denis. — Hjer er svalara en inni'. Hann dró fram stúla handa þeim og bað ein>i: stúlkuna að færa þeim x’ín. Corrie May læddist nær. Þau voru sannarlega mikilfeng- leg á að líta. Það skrjáfaði fíu- lega í kjól Ann. þegai’ hixn i’jetti stxilkunni hattinn sinn og s.jalið,. og þó að bróðir hennar x’æri frá- munalega ljótur, var hann líka fyrirmannlegur ásýndum, í gljá- fáguðum ' stígvjelum, með gula hanska, og jjómandi fallegum svörtum fötum. Tlm leið og hann settist, kom hann auga á blaðið, sem Denis hafði verið að lesa, og spurði: — Hx’að er að frjetta xxr um- heiminum? Jeg hefi ekki sjeÚ blað í dag. — Þetta sama og venjulega, sváraði Denis. — Mr. Buchauan lýsir yfir því, að Iiann gefi ekki kost á sjer við næstu kosningar. Sæsíminn er bilaður, og Suður- Carolina segir sig aftur xxr saxn- bandi við Bandaríkin. — Aftur ? tautaði Jerry. — Með- an jeg man eftii’ mjei’, hefic Suður-Carolina ekki gert annað eis segja sig úr sambandinu. Ileld- urðu, að þeim sje alvara í þetta sinn ? — Ef þeim er alvara, sagði Denis, —- veit enginn það nera.i þeir sjálfir. í Norðurríkjunum tek- ur enginn þá alvarlega leugur. Fi*amh. AUGLÝSING er írulls íerildi.. sje hún á rjettum stað. '7Tl8xT j TVÖ HERBERGI sog- eldhús með rafmagnseldavjel jó-kast 1. október eða fyr. Tilboð Kendist á afgreiðslu blaðsins fyr Jir 20. þ. m., merkt: Matsveinn. REYKHÚS arðfisksölunnar við Þvergötu, tekur Iax, kjöt c,c fisk og aðrar yörur til reykingar. 3afui2-funcUð TAPAST HAFA GLERAUGU í dolskri umgerð, fi’á Grettis- götu 75 um Laugaveg og Hverf isgötu. niður á Hafnarskrifstof una. — Skilist á Hafnarskrif- stofuna. Málm skal reyna með eldi, menn með .víni. ★ Sá hefir völdin, sem fi’amkvæm- ir vilja fjöldans, enda þótt fjöld- inn þekki ekki ávalt vilja sinn. Hitler. -¥• Heimskur rnaður treystir ávalt best hvggindum sínunx. -¥■ Lífið er eins og lxaf, þar sein fedjumennirnir eru peningar. ¥ Sá, sem talar minst kemst oft til mesti’a valda. Roosevelt. ★ Þau gengu saman. Augu þeirra mættust. Þaix lásxi saman. Varir þeirra mættust. Þau fóru til prestsins saman, Sálir þeirra mættust. Þau hjuggu saman. Lögfræðingar þeirra mættust. ★ Sölumaðxii’ var á ferð í afskektn hjeraði í Montana. Skyndilega bilaði bíllinn hans, og maðurinn vissi ekki hvað hann átti til bragðs að taka. Alt í einu datt honum sxijallræði í hug. Hann klippti sundur símalínxirnar, því að hann þóttist viss um, að ])á yrðxx sendir memx til þess að gera við þær. Eft- ir tæpa klst. kom bíll. — Það er víst óþarfi að taka það fram, að viðgerðarmennirnir voru afar gramir, en sölumaðurinn komst til næstu borgar, og það var aðal- atriðið fyrir hann. ★ Tvær konur sitja á bekk og tala saman. Á sama bekk sitxxr einnig maður, sem er að lesa. Alt í einu segír önnur konan við manninn : „Jeg vona, að við ónáðxxm yður ekki með tali oklcai’“. ,,Sei, sei nei“, svaraði maðxiriiin. ,,.jeg vinn við hænsnabú“. ★ — Sækið nxig sx'o hingáð í fvrra- málið, bílstjóri. -Jeg ligg undii fjórða borði til hægri. ★ Von Búlow, píaxxóleikarinn frægL sagði eitt. sinn við vixi sinn: „Eí’ jeg vanræki að æfa mig einn dag. finn jeg það á leik ínxnum. Ef jeg vanræki að æfa nxig tvo daga, tak.s nágrannar múiir eftir því, og ei þrír dagar líða á milli, teknr all ur almenningur eftir því“. ★ Efinn vex með axikinni' þekk ingu. Goethe. ★ Þegar þú ert einn, hugsaðxx unx þína eigiu ga'lla. Þegar þxx ert með öðrum, þá gleymdu göllum þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.