Alþýðublaðið - 06.04.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 06.04.1929, Page 3
6, apríl 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Sjémannalðg. Neðri deild alþingis sampykti í fyrra þingsályktuii samkvæmt ítillögu Sigurjiótns Á. Olafssonar og Haralds Guðmundssonar um að skora á rikisstjiómii® að lá’ta endursfcoöa siglingalöggjöfiina og leggja fyrir alþingi það, er nú á setu, frv. tum brevtingar á lög- umum, er gangi í svipaða átt og sjómannaiög þau, er nú gilda á Norðurlöndum. Stjórnin fóil síðan Sigurjóni, for- ananni SjómaminaféJags Reykjavík- ur, og Kristjáni Bergssyni, fior- seta FiskiféJags Islands, að fram- kværaa undiurskoðunina, og fékk þeim tii lögfræðilegrar aðstoðar Ölaf Lárusson prófessör. Árið 1918 varð það að sam- komulagi milli stjórnanna í Dan- anörku, Finnlandi, Noregi og Sví- iþjóð, að láta í sameiningu endur- skoða siglingalögin, og var skip- tið nefnd af hálfu hvers ríkisins am sig til þess. Islendingum mun þá hafa verið gefinn kos'tur á að taka þátt í endurskoðun þess- fari, en, því boði eigi verið sint. ' Norðurilandanefndirnar v-oru á einu máli um það, að heppilegt væri, að ákvæðin um réttarstöðiu iskipshafnar væru niumin úr sigj- Ingalögunum og settur um hana sérstakur lagabálbur. Frumvarpi til þeirra laga skiluðu nelndimar áxið 1921 og öJl ríkin fjögur settu sér sjómaii'ialöfj, sem eru næst- itm samhijóða í öllum aðalatrið- km. Eins og aJþingi. í fyrra ætlaðist tfil' lagði íslenzka nefndin sjó- Jtnannalög þessi til grundva]lar frv. því um sarna efnl, sem hún samdi og rikisstjórnin hefir nú |agt fyrir alþingi. Þó eru um nakkur atriði sett ný ákvæði, þar sem nefndin taldi þess þörf vegna sérstakra hátta hér á landi. Er að sjélfsögðu hagkvæmt, að sjó- mannaJög séu ekki óþarflega ó- lík hér og á öðrum Norður- iöndum, einkum þar sem sjó- imannalöggjöf þeirra er um margt tmikJu fremri og fullkomnari en vor, síðan þ;ær þjóðir endurbættu hana. Frv. til sjómanualaga nær ekki1 jfii I&gskráninga. Um það efni er og mjög þörf á Mlkomnari og bættri löggjöf. Það er að dæmi ihjnina Norðurlandaþjóðanna, ,að gert er ráð fyrir sérstökum Sögum um lögskránLngar. Hefir »g sérstakt frv. verið samið um þær, þótt enn sé ekki búið að Jeggja það fyrir alþingi. Skal nú vjkið að helztu atrið- fuinium í sjó mannalagaf rumvarp- 5mu, sem eru nýmæli í íslenzku Jöggjöfinni. Er lögunum ætlað að faka yfirleitt til þeirra skiþa, sem íögskráð er á og almenn siglinga- |ög gilda um. Ejgi má hafa börn yngri en 14 ... íára til vinnu á skiípi. Er j það ákvæði samkvæmt samþyktar- frumvarpi, sem gert var á al- þjóðafundi í Genúa árið 1920 og filestar siglingaþjóðir hafa lögtekiðj. Yn,gri menn en 18 ára mega ekkj vera kyndarar né koJamiokarar, því að sú vinna er mjög óbol] ungum og óhörnuðum mönnum.. HjálpaTdrengir við vélgæzlu mega ekki vera yngri en 16 ára. — Þetta eru sjálfsögð verndunar- ákvæði fyxir börn og ungtinga, svo að orku þeirra sé ekld mis- boðið. Það hefir oft komið fyrir, að skipverjar hafa sloppið .slyppir frá skipi, sem strandað hefir eða farist ellegar hlekst á. Hefir mörgum sjómanni orðið það ti.I- finnanlegt tjón, en hingað til hafa ísJenzk lög ekki áskilið þeiim bætur fyrir fatnað eða aðra miuni, sem þeir missa við skipreika. Á þremur undanförnum alþingum hafa fulltrúar Arþýðuf'lökksins flutt frv. lum skyldu útgerðar- manns til að tryggja fatnað og miuinii Jögskráðs skipverja. I fyrsta sfciftið var því *ís|aí jtiil sfjóxnar- innar. Það var íhaldsstjömin og bar eins og venjulega nafn með rentú, — gerði ekkert. Á báð- um síðari þingunum yfirgáfu þingmehn frumvarpið óútrætt. Nú er í sjólagafrv. tekið upp sama ákvæðið og gildir meðal annara NorðuTlandaþjóða, að bætur fyrir eignjr inntendra skipverja, þær er farast við sjóslys, sá útgerðar- manni skips-ins skylt að greiða samkvæmt xegJum, sem atvinnu- og samgöngumla-rðááumeytið setji þar um. Ef íbúftir þær, er skipverjum er.u ætlaðar, eru bersýnilega heilsuspillandi og skipstjóri bætir eltki úr því, þá .sé skipverjuim heimi.lt að ganga úr skiprúmi. og gildi þar um sömu- ákvæÖi og ef skipið er eigi haffært og sömu greiðslur til skipverja á framhaldskaupi (í a. m. k. vifcui), fæðispeningum og ferðakpstnaði (þar sem svo stendur á), ein<s og væri hionum vikið úr skiprúmi að ósekju. áður en ráðningartími hans er liðinn. Ef íslenzkur sfcipverji, sem staddur er erlendis, ósliar að senda kaup sitt heim til Islands, þá séu íslenzfcir ræðismenn sfcýld- jr til að vaita honum aðstoð til þess ókeypis. Rikissjóður ábyrg- ist peningasendingaT þesisar, og setji atvinnu- og samgönigu-mála- ráðunjeytið nánari neglur um send- ingar fjárins. Á sama hátt geti skdpverji jafnan krafist þess, að 2/3 hilutar af kaupi hians séu greiddir hérlendum manni, er hann nefnir til, eða lagðir inn í banka eða sparisjóð hér á landi, og má eigi stöðva né lækka þær ávís-anagreiðslUr án samlþyklds skipverjans, fyrr en ráðningiu hans er slitið, nema svo sé, að á honum hvili lögform'ega sektar- gjald fyrir brot á sjóreglum, skaðabótakrafa rísi út af því, hvermig hann hefir int störf sin af hendi á skipinu, eða því um líkt, ef það nemur hærri upphæð en svio, að hinn hluti kaupsins hrökkvi fyrir slikum greiðslum. — Tjlgangur þessara ákvæða er að greiða fyrir því, að skipverjar spari kaup sitt með því að leggja það í sparisjóði eða verji því til framfærslu f jölskyldum sinum og vandamönnum. Deyi skipverji, sem. verið hiefir í þjónustu útgerðarmanns skips- ins í síðustu 6 mánuðina fyrir andlát sitt, þá skal útgerðarmað- ur greiða ekkju hans eða börnum, sem yngri eru en 16 ára, við- bótarkaup í mánuð eftir að skip- verjinn andaðist. ÁkTæði þetfa er eins í sjómannalöigunum 'dö'nsku, íen í norsku löguinum gildir það jafnt, þótt skipverji hafi verið skemur en missiri á skipum þess útgerðarmanns,. — Þetta ákvæði gildi hvort heldur skip ferst eða skipverji deyr á annan hátt. Ef skip hverfur og eigi vsrðiur upp- lýst, hve mær það fórst, skal kaup skipverja reiknað eins og ef þeir hefðu andast á þeim tíma, þegar líklegt er að skipið hefði fcomið' til ákvörðunarstaðar, ef það hefði getað haldið áfram tálmunarlaust þaðan, sem síðast spurðist til þess. — í núgildandi lögum hér á Jandi er, þegar syo er ástatt, kaupið að eins reiknað eins og skipið hefði farist þegar liðíinn var helmingur þess tirna. Ákvæð- inu gr breytt í frv. samkvæmt sjómannalögum Noröurlanda. Á þann hátt er trygt, að erfimgjar sfcipverja fái jafnan kaup hans fyrir allan þann tíma, er hamn gegndi starfi sínu. Ef skipverji þarf að ferðast tij skips frá ráðningarstað, þar sem skiprúmssamningur var undiimt- aður, beri honum fcaup frá þeim degi, sem hann laggur af stað þaðan. — Ef skip strándar er- lendis, sefckur eða verður ósjó- fært, þá eigi skipverjar rétt á ferða'kostnaði og fæðispenimgum úr rikissjóði þangað til ’ þeir kíomast heim til sín, en eftir nú- gildandi lögum að eins þangað til þeir koma á næstu íslenzka höfn. Sama gildir, ef íslenzkur skip- verji verður eftir erlendis sökum slysa eða veikinda, sem hann á ekki sjálfur sök 'á, þá miðist rétit- ur til ferðakostnaðar og fæðis- peninga við heimfcomu, en ekki við 'bomu til íslands, svo sem nú er, en. þá ber útgerðin fcostn- aðinn, nema þegar itm sérstaka, tilgreinda sjúkdóma er að ræða. Þegax skip strandar eða ferst erlendis eða verður ósjófært, beri' útgeTðinni að greiða skipverjúm kaup meðan þeir eru á heimteið. Beri hásetum mánaðarkaup, ef svo langan tíma þarf tti heiim- feTÖar, en það er hámarksgreiðsla þess til þeirra. Eigi má aflahlutur skipverja eftir að hann hættir að gegna starfi símu skerða það ka'up, »ám aðrir skipverjar eiga að fá í aflæ Svo er um framhaldskaup dáins skipverja eða um aflahlut sjúks eða slasaðs manus. Þanm kostn- að á útgerðin að greiða, en ekki aðrir skipverjar. Ef skipverji er óánægður með reikningsgerð skipstjóra, þá eigi hann xétt á að krefjast þesls, að lÖgskTámngarstjóri rannsaM reikninginn. Skipverji hafi jafn- an rétt til að fá rannsókn skrá'n- ingarstjóra á reiknimgnum, hvort sem hann er farinn úr skiprúm- inu eða ekki. Þatta ákvæði er bæðí hagkvæmt skipverjutm, þar sem svo er ástatt, og myndi stundum geta komið í veg fyrir málaferli ú Samkvæmt frv. á skipverja að vera heimilt að krefjast lausnar úr skiprúmi, ef hann sannar, að ástæðux hans ha.fi breyzt svo frá þeim tíma, er hann réðist á skip- ið, að það sé velferðarmál fyrir hann að fara af því, enda útvegi hainn þá aranan dugandi mann í sinn stað. Geta bæði komið til greina fjárhagsmunir, t. d. ef betri staða er í bioði, eða önnur nauð- syn, t. d. ef hætta er á, að heilsa skipverja sé í veði, ef hann er kyrr á skipinu. — Ef ilikynjtuðj farsótt geisar á áætlunarstað skips, og fái sk'ipverji ekki vit- neskju um það fyrri en eftir að hann réðist á sMpið, þá hefi'f hann rétt til að krefjast lausniar úr skiprúminu, án þess að han'n s,é skyldur til áð útvega anman mann í sinin stað. I núgildandi lögum er útgerðar- manni gert að greiða kostnað við hjúkrun skipverja, siem slasast eða sýkist, án þess ab honum sé sjálfum um að kenna, í fjórar vikur frá því, að ráðningu hans er slitið, ef hann er héx á landi eða á þeim stað erlendis, þar sem löglega mátti slíta ráðningu hans, en ella í 8 vikur. Tíminn er talinn frá brottför sMpsin'sJ nema skipverjinn hafi verið af- skráöur. 1 frv. er tími þessf Jengdur upp í 6 og 12 vilcur, og gildi lengri tíminn yfirleitt, ef ís- lenzkur skipverji er skilinn eftir erlendis af þessum ástæðum. I stað þess, að í siglingalögunuim er skylda þessi um „hjúHri&í‘r ier í frv. tekið .ótvírætt fxarn. að skyldan nái til allrar umömiuit- art sjúklingsins, til þess að< ta'kpi af öll tvímiæli um það, að hér sé að ræða um allan fcostnað af veikindum hans, ,,ekki að eins <um hjúkrun hans í venjulegri merk- ingu þess orðs, lækniishjálp og lyf, heldur og einnig annan dval- axkostnað hans, t. d. húsnæði og fæbi, án tillits til þess, hvar hann dvelur, hvort heldur er á skip- Jnu, í sjúkrahúsi, í heimahúsuími eða annars staðar,“ eins og segix. í greinargerÖ frumvarpsins. Xerði skipstjóri að sJdilja sjúk- an eða slasaðan skipverja eftir erlendis í umsjá ræðismanns, sé

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.