Alþýðublaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 4
I aLþýðublaði* Wonum skylt að setja tryggÍHgu fyiir kostnaði þeim við nmönn- un hans, sem. útgerðarmawni ber að greiða, svo og fyrir útfarar- kbstnaði skipverjans, ef hanm skyldi andast á meðan útgerðinini ber að sjá um útför hans. Hins vegar er það ákvæði nú pegar í lögumi, að útgerðinni ber að greiða útfararkostnað s.kipverja, sem deyr meðan hann er í þjón- ustu hennar. Það ákvæði er að eins gert fyilra í frv., -undantekn- ingum slept, en skylda útgerðar- manns til að greiða útfararkostn- aðinn bundin við það, að skip- verjinn hafi andast á þeim tíma, sem umönnunarskylda útgerðar- itnanns nær yfir. Það nýmæli er í frv., að verði skipverji að fara úr skiprúmi vegna smitandi berklaveiki eða kynsjúkdóms, pá greiði ríkið feostnað við umönníun hans og heimför, jafnt og útgerðarmanni ber, ef um önnur veikindi er að ræða. Einnig greiði ríkdð útfarar- kostnað slíks sjúklings, ef hanm andast á pví tímabili. Svipuð á- kvæði eru í sjólögum annara. Norourlandapjóða, og eru pau einn liður í baxáttu peirri, sem flestar pjóðir hafa nú hafið gegn sjúkdómum þessum. Skipverji sé skyldur til að láta lækni rannsaka beilsufar sitt, ef skipstjórinn krefst peiss, enda sé pab gert skipverja að kostnaðar- lausiu. Gildi pað jafnt, bv'ort sem skipverji ex veikur eða skipstjóri óttast, að svo kunni að vera. Á- kvæði petta er mjög mikilsvert, bæði fyrir þann manm sjálfan, sem læknisskoðun fer fram á, og ara skipverja. Er pað og í sjó- löguni annara Norðurlandaþjióða. — Atvinnu- og samgöngu-mála- ráðuneytinu sé einnig heimilað að setja með reglugerð nánari á- kvæði um læknisskoðun skip- verja. Eru reglur s.ettar viða er- lendis um skyldubundna læknis- skoðun á sjómönníum, sérftaklega vegna berldahættu og til að rann- saka sjón farmanna. Enn fremur segir í frv.: »,Ef á- stæða er til að ætla, að skipverji sé haldinn sjúkdómi, sem hætta stafar af fyrir aðra menn á skip- inu, skal skipstjóri, syo fljótt, sem auðið er, láta lækni skoða sjúk- linginn. Sé eigi örugt að verjast megi smithættu á skipinu, skal skipstjóri láta flytja sjúklinginn í land, — Geti sjúkur skipverji eigi sjálfur gætt muna sinna, skaf skipstjóri annast um þá.“ Refsiákvæði pau, sem eúu í sigl- mgalögunum og skipstjóra er heimilað að grípa til fyrir ýmsar yfixsjónir skipverja, eru yfMeitt piilduð í fxv., og er pað í sam- ræmi við slík ákvæði í sjólögum axmara Norðurlandap jóða. Sektar- hámark er lækkað úr hálfsmán- aðarkaupi niður í 7 daga kaup. Þá er og ákveÖið í frv„ að pegar refsisekt er ákveðin, pá skuli ekki eingöngu tekið tillit til pess, hve mikil yfirsjónin var eða tii at- Kuldarnir í Evíróipiu í Vetur bafa valdið miklum samgönguerfið- leikum par í ýmsum löndum. Dönsku sundin hafa t. d. verið full af ís fram að pessu, svo áð orðið hefir að nota ísbáta til flutninga um sundin. Hér # myndinni sést lest af slíkum í»* bátum í Stóra-Belti. manni, svo að ráðningarkjör hans verða eins skýlaus og annara skipverja. Sé skipstjóra vikið úr stöðw sinni sakir veikinida eða mteiðsla,. er gera hann óhæfan til skip- stjórnar og hann á ekki sjálfur sök á né hefir leynt peim pegar hann réðist á sMpið, þá eigi hann rétt á priggja mánaða kaupi frá ráðningarslitum, ef hann hefir eigS verið ráðinn með skemmri upp- sagnarfresti. Þetta ákvæði er eins og í sjómannalögum annara Nioxðurlandapjóða- Nú lætur skipstjóri af stöðne sinni, en heldur þó um skeið kauprétti aÖ lögum, t d. ef hann verður að hætta skipstjörn sök- um veikinda eða af slysi, og sé svo um samið, að kaup hans er reiknað eftir tekjum af skipinw eða ágóða útgerðarmanns, og fari svo, að ágreiningur verði um, hve mikil sú upphæð sé, pá skal húnl ákveðin, eftir mati lögskrán.ingaj^ stjóra. Þó geti hvor aðili um sig. lagt pað mat undir úrskurð sjó- dóms. Sjómannalögunum er ætlað að gilda frá næstu áramótum. — Það var þetta frumvaxp, sem Ólafur Tbors akneytaðist imestí við áður en hann las pað. Var sú orsök geipunar hans, að Sigurjón Á. Ólafsson var annar peirra, sem. endurskoðaði lögin. Sjómen'nimir munu hins vegar fagna pyí, að endurskoðunin hefir verbi gierð> og að pað var fuUtrúii peirria. formaður stærsta sjómannafélags- ins íð Islandl, sem vanu að sarnn- ingu frumvarpsdns til hinua nýju sjólaga. vikainna, pá er hún var framin, heldur einnig til hegðunar hins seka að undan förnu. Sektarefs- iugu skuli eigi beitt, ef yfirsjón- im er smávægileg og ætla má, að ámiuning nægi. Ef ástæða pykir til, pá sé skipstjöra heimilt að láta miður falla að nokkru eða öllu leyti sektargreiðslu, sem hamn hefir ákveðið fyrir yfirsjón. — Samkvæmt múgildandi lögum hérleindum getur skipstjöri varið sektarfé pví, er hér um ræðir, ti) endurgjalds á kostnaði eða tjóni, sem yfirsjióin þess, er sektaður er, befir bakað útgerðarmamni. Niorðimenn og Danir hafa séð, að pað er varhugaverð heimild. Út- gerðarmaður á ekki að eiga meina fjárvo.n í sektum skipverja. í samræmi við norsku" og dönsfcu lögin er svo ákveðið í frv., að skipstjóri afhendi lögskráningar- stjöra eða ræðismanni sektarféð. Sé pví fé, er pannig safnast, varið til hagsmuina sjómönnum eða vandamönnum peixra samkvæmjt ákvæðum, sem atvininu- og saxn- göngu-málaráðuneytið setur par um. — Fyrir strok af skipi skal skipverji sæta sektum, en ekki fangelsi, svo sem nú er í lögum, nema svo sé ástatfr að skipi eða mönnum sé stefnt í voða vegna stroksins eða aðrar miklar, sakir séu til. Ef annar maður tælir skipverja til að strjúka eða að- stoðar hann til pess, sæti hanin sams konar refsingu og stroku- imaðurinn sjálfur. Þótt pannig sé í frv. dregið úr refsingu fyrir ýmsar. yfirsjónir, er öðru máli að gegna, ef skipverjt gerir sig sekan um hirðuleysi, ó- varkárni eða vanrækslu á skyldu- störfum sínum, svo að sjóslys eða manntjón hlýzt af. Þá er svo ákveðið í frv., að eigi megi láta málsókn niður falla, fyrr en leitaö hefir verið umsagnar atvinniui- og samgöngu-málarábuneytisms. Þáð ákvæði er ekki í siglingalöigunum, sem nú gilda hér á landi um þessi efni. Nú er maður ráðinn í skiprúm, og kemur hanm eigi til skips í ákveðna tíð ellegar hann gengur af skipi í leyfisleysi, pá er sam- kvæmt núgildandi lögum íslenzk- um heimilað að flytja hann á skip með lögregluvaldi. Þetta ákvæði, að pvinga megi mann með lög- regluvaldi til að uppfylla vinniu- skuldbindingu, er nálega ein- stætt í löggjöf vorri. Slíkri und- aintekningarreglu er ekki rétt að beita, nema til pess sé sérlega knýjandi nauðsyn. Fyrir því hefjr hún verið takmörkuð mjög í sjó- mannalögum Norðurlanída. I frv. er hún einskorðuð við annað tveggja, aö skipið sé eigS nægi- lega m.annað að öðrum kosti, svp að nauður reki til að heiimta manninn á skipið, eða hann er i ölvaður, og er pá flutningur hans til skips ekkl sízt í þágu hans sjá/fs. Enn er að geta þess nýmælis í frv., að skipverjum skuli, ef þesS er kostur, gefið tækifæri til að halda .guðspjónustu á skipinu á Iielgum dögum. Ákvæði laga pessara eiga eiinn- ig að gilda um aðra skipsmenn en venjulega skipverja, eftir pví, sem við getur átt, svo sem pjóna, Iioftskeytaimenn o. s. frv. ( Loks skal getið þriggja ný- mæla, sem taka til réttinda skip- stjóra. Útgerðarmanni ber að sjá um, að skipstjóri sé skriflega rábinn. Hingað til hefir pað ekki verið lögákveðið. Þetta ákvæði tryggír rétt skipstjóra gagnvart úitgerðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.